Vísir - 16.05.1981, Síða 20

Vísir - 16.05.1981, Síða 20
20 VISIR Laugardagur 16. maí 1981 bókmenntir Marta Tikkanen Astarsaga aldarinnar BBókmenntir Bergþóra skrifar Höfundur: Má'rta Tikkanen Þýöandi: Kristin Bjarnadóttir Útgefandi: IBunn, Reykjavik, 1981 Þaö viröist oft á tiöum æriö til- viljunarkennt, hvaöa erlendar bækur veljast til þýöingar og út- gáfu hér á landi. Og trúlega ræöur oft smekkur einstaklinga meira en meövituö markaöspólitik for- laganna. Þessu islenska fyrir- komulagi — eöa fyrirkomulags- leysi — fylgja aö sjálfsögöu bæöi kostir og annmarkar. Kostirnir eru þeir helstir, aö þaö er opiö fyrir áhrifum viöa aö. Galli þessa opna frjálsræöis er aftur á móti sá, aö forlögin gera litla tilraun til aö veröa sér úti um þá heildar- sýn, sem er nauösynleg forsenda fyrir skipulegu vali á erlendum bókum. Víöa annarsstaöar getur maöur nokkurn veginn reitt sig á, aö sé bók þýdd og útgefin af virtu forlagi er hún örugglega annaö tveggja: góö bók eöa góö sölu- vara. Nema hvort tveggja sé, þvi vissulega fara þessir eiginleikar oft saman. Og þannig er þvi ein- mitt variö meö Astarsögu aldar- innar.sem Iöunn stendur nú fyrir útgáfu á og þýdd hefur veriö meöstyrk frá Norræna þýöingar- sjóönum. Bókin kom út á frum- málinu, sænsku, fyrir þrem ár- um. Höfundur bókarinnar er Finni en tilheyrir þeim litla og stööugt fækkandi minnihlutahóp, sem hefur sænsku aö móöurmáli. Bókin var þvi fyrst gefin út i Stokkhólmi, eins og titt er um bækur sænskumælandi Finna. Yakti hún mikla athygli strax i upphafi og er nú talin til sigildra verka. Vinsældir hennar má m.a. marka af þvi aö hún hefur veriö þýdd á a.m.k. 8 tungumál (þegar þetta er skrifaö) og gefin út á plötu. Eftir bókinni hefur einnig veriö gert leikrit, sem sýnt hefur veriö i fjölda leikhúsa á Noröurlöndunum og veröur væntanlega sýnt i sænska sjón- varpinu nú I sumar. Bókin seldist i fjölda uppiaga strax á fyrsta ári sem er sjald- gæft um ljóöabækur, sem oftast eiga hér fremur erfitt uppdráttar á bókamarkaöi og veröa sjáldan, kannski aldrei metsölubækur. 1979 hlaut Marta Tikkanen verö- laun sem samtök norrænna kven- bókmenntafræöinga stóöu aö. Til þessara verölauna var stofnaö eftir að framhjá Martu haföi ver- iö gengiö viö úthlutun bók- menntaverðlauna Noröurlanda- ráös. En þá haföi kona aidrei hlotiö þau verölaun. Þessar góöu viðtökur má aö sjálfsögöu aö mestu leyti þakka sérstæöu efni bókarinnar og snilldarlegum efn- istökum höfundar. Þó kemur fleira til. Ástarsaga aldarinnar á sér sina forsögu, sem mörgum er kunn, a.m.k. heima fyrir. Og þar sem þessi forsaga tengist efni bókarinnar og er nánast hluti af henni, ætla ég aö gera litillega grein fyrir henni. Forsagan Bókin er tileinkuö Henrik, sem er eiginmaður Má'rtu Tikkanen. Henrik Tikkanen er kunnur rit- höfundur og teiknari. Hann hefur m.a. um langt árabil átt sitt fasta pláss I Dagens Nyheter, stærsta morgunblaöi Sviþjóöar, fyrir litla teikningu ásamt „visdómsoröi”. En frægastur er hann trúlega fyrir hálfæfisögulegar skáldsögur sinar. Fyrstu þrjár bækurnar, sem mynda nokkurskonar heild, heita allar götunöfnum, allt eftir búsetu höfundar hverju sinni. Þessar bækur fjalla um æfi höf- undar, fjölskyldu fyrr og nú og um nánustu vini á afar opinskáan hátt — svo vægt sé til orða tekiö. Þessar bækur eru af mörgum taldar einstök úttekt á finnskri borgarastétt. Siöan hafa bæst viö tvær bækur I svipuöum dúr, þótt ekki heiti þær götunöfnum. 1 þessum bókum er oft vikiö aö hjónabandi höfundar og er eigin- konunni m.a. lýst sem hinum trú- fasta og dygga lifsförunaut, sem alltaf má snúa aftur til, hvaö sem á duniö hefur. Titillinn, Astar- saga aldarinnar, höföar til þess- arar lýsingar og margir lita á hana sem uppgjör Má'rtu viö þaö hlutverk sem henni er útdeilt i bókum manns sins. Konur þroskast seint MSrta Tikkanen hefur verið af- kastamikill rithöfundur eftir aö hún gaf út slna fyrstu bók 1970. En hún byrjaði seint eins og titt er um konur. Sjálf hefur hún sagt i viötali, aö hún hafi verið sein að taka út sinn persónulega þroska, m.a. vegna annrikis viö aö gæta bús og barna. A þessu hafi hún grætt það aö vera komin meö mikla menntun og lifsreynslu, þegar hún byrjaði fyrir alvöru aö brjóta málin til mergjar. Verk Mártu einkennast af.skarpri sam- félagssýn og afar persónulegri framsetningu. Marta er eldhugi félagslegra umbóta og er þekkt fyrir framlag sitt til kvennabar- áttu, uppeldismála og friöar- mála. Þekktasta bók hennar fram til þessa er: Karlmönnum veröur ekki nauðgaö, en eftir þeirri bók I Háskólabiói ekki alls fyrir löngu. kvikmynd. Sú mynd var sýnd hér i Háskólabiói ekki alls fyrir löngu. Kvennabókmenntir? Oft er um það deilt hvort grein- ing bóka eftir kynferði höfundar eigi rétt á sér. Hér er ekki ætlunin að taka afstööu til þessa deilu- máls, en óneitanlega má oft sjá greinilegan áherslumun i bókum karla og kvenna, jafnvel þótt viö- fangsefnin séu llk. 1 bókum Má'rtu Tikkanen skynjum viö sterkt návist kvenna og barna og hún leggur viöa á- herslu á mikilvægi þess smáa og hversdagslega. Astarsagan Þaö sem e.t.v. vekur mesta at- hygli lesanda þessarar bókar, er kjarkur höfundar og hvernig hún umbúöalaust notar eigiö lif, þeg- ar hún lýsir hinu margslungna sambandi viö eiginmann sinn, sem hún i senn elskar og hatar, dáir og fyrirlítur. Bókin fjallar um manneskjur sem eru bundnar sterkum böndum og hvernig þetta band veröur fjötri llkast þar sem eiginmaðurinn ér drykkjumaður. Ekki er nokkur vafi á aö margar konur, sem eru i svipaöri aöstööu og Marta, eru og veröa henni þakkiátar fyrir hreinskilni þess- arar bókar. Þvi fátt er jafnmikið pukursmál og drykkjuskapur á heimili. Þótt Astarsagan hafi vakiö mesta athygli fyrir opinskáa lýs- ingu á lífi drykkjumannskonunn- ar, er langur vegur frá, aö hún fjalli eingöngu um þaö efni. Hún, eins og reyndar margur góður skáldskapur, upphefur þaö sem um er fjallaö þannig aö þaö sam- mannlega veröur þungamiöja verksins. Brennivin, konur, ást Bókin skiptist I þrjá megin- kafla, sem tengjast innbyröis. Fjallar sá fyrsti um stööu drykkjumannskonunnar. Annar um ástina. Sá þriöji fjallar um konur, kvennabaráttu og vináttu milli kvenna. Eins og fyrr sagði tengjast kaflarnir innbyrðis, bæöi efnislega og viöhorfslega. Bók- inni veröur ekki nánar lýst hér, en til aö gefa lesendum þessa pistils einhverja hugmynd um þessa einstöku bók læt ég fylgja grein- inni nokkur ljóð, sem sýnishorn. ABlokum hvet ég alla, bæöi ljóöa- unnendur og aðra að lesa bókina i heild, þvi þeir munu ekki sjá eftir þeim tima, sem þeir verja til þess. Og ef einhverjum hefur dottið i hug að bókin sé ekki viö hæfi karlmanna, er þaö reginmis- skilningur. Þvert á móti á hún al- veg sérstakt erindi til þeirra. Bókin er þýdd af Kristinu Bjarna- dóttur. Mér er ekki kunnugt um,, hvort Kristin er vanur þýðandi, eöur ei. En ef þetta er frumraun hennar sem þýöanda, má hún vel viö una. Vonandi láta Iöunn og Kristin ekki staöar numiö, heldur færa okkur enn meir af skáldskap Martu i islenskum búningi. 1 sið- ustu bók sinni „Mörket som ger glSdjen djup”, segir hún sögu Sofiu Ulriku, sem uppi var á ár- unum 1811-1879 og átti viö mikið mótlæti aö striöa. Sú bók er einnig i ljóöformi og ekki siöur gripandi lesning en Astarsagan. bg Kvedist á Tikkanen: En generation inansgrisar lyckades vi i ali?. iall göra impotenta. Henrik Tikkanen sendir konu sinni og öörum kvenréttinda- konum gjarnan tóninn I Dagens Nyheter. Þennan tón mætti út- leggja eitthvað á þessa leiö: „Okkur hefur þó tekist aö svipta einni kynslóö kvennakúgara kyngetunni” Bladad i Ástarsögu A þennan hátt lýsir höfundur viöbrögöum kon- unnar viö drykkjuskap eiginmannsins: Um tima faldi ég flöskur og tæmdi laggirnar I einum grænum i blómavasa og öskubakka og útum gluggann ef þú snerir þér frá. Nú iæt ég þaö eiga sig þvi örar sem þú sullar þvi I þig þvi auðveldar sofnaröu og þá get ég haldið áfram með þaö sem ég heldur vil gera en sitja og hlusta á ræöurnar þinar lesa fyrir börnin lesa fyrir sjálfa mig eöa bara sofa Viðbrögðum barnanna við drykkjuskap fööur- ins lýsir höfundur m.a. svo: Nú þarf ég ekkert aö vera hræddur lengur segir eitt þeirra um aö hann byrji aö drekka fyrst hann er byrjaöur þá er bara aö biöa eftir aö hann hætti. Næst-siöasta ljóöið sem ég tek sem dæmi um anda þessarar bókar er úr slðasta kafla hennar, þeim sem fjallar um konur: Þau halda þaö kjark aö ég kýs baráttuna þó græt ég ég get ekki annað I ljóðum sinum dregur Marta gjarnan fram mikilvægi hins hversdagslega: Þaö eru engin meiri háttar svik sem gera útaf viö ást okkar ástin deyr fyrir örlltil svik sem varla veröur vart Þegar þú árum saman lætur mig eina um að bera ábyrgöina og sorpiö og tekur ekki eftir neinu á ástin erfitt meö aö lifa Svo er óþarfi aö biöa lengi núoröiö aö þú verðir fullur fyrst ein fingurbjörg nægir til aö æla og sofna Hagkvæmt Sparar bæöi tima og peninga. þó á ég ekki annars úrkosta en reyna aö breyta Þau halda þaö af innri þörf aö ég kýs ögrunina þó er þaö hræösla viö aö allt veröi óbreytt Þau halda ég hafi skráp af þvi ég berst og skora á hólm Möguleikarnir aö venju aðeins tveir aö vekja þig hrista þig reka þig áfram og þvinga þig til aö sjá og halda áfram aö elska þig eöa leyfa ástinni aö deyja

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.