Vísir - 16.05.1981, Side 24

Vísir - 16.05.1981, Side 24
VÍSIR Laugardagur 16. maí 1981- Tvöfaldur einyrkl - Jðnas Guðmundsson opnar málverkasýningu „Þó ég sé djöfull lengi aö mála, var ég þó fljótari aö klára Sigurbáruna en Björgun h.f. Hjá mér er hán f toppstandi og klár á næstu vertíö”, sagöi Jónas. Jonas Guömundsson, stýrimað- ur, rithöfundur og listmálari með meiru, opnar málverkasýningu i Norræna hiísinu i dag klukkan 14. Jónas var að hengja upp mynd- ir ásamt fleirum þegar Visis- menn tóku hann tali i Norræna húsinu á dögunum. Hann var spurður hvort ekki væri mikil vinna að halda sýningar? „Jú, en það er nú verst að mála þetta helviti allt sjálfur. Menn gá ekki að þvi hvað islenskan er ein- kennilegt mál, þvi þegar nefndur er einyrki, þá halda menn að þetta sé eitthvert manngerpi uppi i fjöllum, kannski með nokkrar kindur. En einu raunverulegu einyrkjarnir á íslandi i dag eru myndlistarmenn og rithöfundar, þannig að segja má að ég sé tvö- faldur einyrki! bað hefur alltaf veriö erfitt að vera einyrki, en aldrei eins og núna. A miðöldum var miklu meiri el- egans yfir myndlistinni. Michel- angelo, Rembrandt og þessir kallarhöfðu sérstaka stráka til að mála engla, sólarlag og ómerki- leg klæðiá vinnufólkið, en máluðu sjálfir hina raunverulegu fyrir mynd sem annaö hvort var guð- legrar ættar eða af aðalsættum. Ég hélt siöast sýningu fyrir tveimur árum hér i Norræna hús- inu, og myndirnar á þessari sýn- ingu eru flestar málaðar á þess- um tveimur árum. Vatnslitamál- un er eiginlega orðin hálfgerð efnafræði þannig að það tekur mjög langan tima að gera vatns- litamynd, allavega með þeirri tækni sem ég nota og margir fleiri. Ég er lika afskaplega háður móti'vinu. Þegar ég var ungur þoröi ég ekki annað en að heilsa öllu kvenfólki sem ég mætti. Ég var svo ómannglöggur að ég ætl- aði aldrei að geta trúlofast eða kvænst þvi ég þekkti þær aldrei aftur. Þess vegna eru mótivin þaðan sem ég þekki mig best. Þaö er ómögulegt fyrir mig að fara á Þingvöll og leita að týpum eftir Asgrim eða Kjarval til að finna móti'v. Ég þarf að ná sambandi við mótivið, og það tekur langan tima. Þessi hús, þetta fólk og þessi skip, sem ég mála, eru yfir- leitt gömul og úr sér gengin — en þó veðhæf! ” — Hvar sýnir þú svo næst? „1 sýningarsalnum i Bremen. Ég kviði fyrir þvi, vegna þess að ég hef yfirleitt sýnt i S-Þýska- landi. Ég man eftir þvi að gömul kona keypti eitt sinn af mér mynd og hún sagöist vera svo hrifin af hafinu og vildi fá það inn i stofu hjá sér. Éghélt þá náttúrulega að konan hefði verið i sigiingum, en i ljós kom að hún hafði ekki séð hafið sfðan 1938. Það var skemmtileg tilviljun, þvi á sama tima var Þýskaland, i umboði þessararkonu að heimta veiðirétt við strendur íslands.” — Þú varst að eignast dóttur um daginn, ekki satt? ,,Já, það tókst loksins að eign- ast dóttur eftir að vera komin með fótboltalið af strákum. Þetta var mikill viðburður i fjölskyld- unni og móðirin var að sjálfsögðu viðstödd fæðinguna”. — ATA fiÞJÓfllilKHllSW Sölumaöur deyr i kvöld kl. 20 Fdar sýningar eftir Gustur Frumsýning miövikudag kl. 20 2. syning fimmtudag kl. 20 Litia sviftift: Haustið í Prag þriöjudag kl. 20.30 Miöasaia 13.15-20. Sfm i 1-1200 r LEIKF£LAG^t<W~ REYKJAVIKUR Ofvitinn í kvöld kl. 20.30 UPPSELT föstudag kl. 20.30 Skornir skammtar sunnudag kl. 20.30 UPP- SELT þriöjudag kl. 20.30 UPP- SELT Barn í garðinum 7. syning miövikudag hvlt kort gilda Rommf fimmtudag kl. 20.30 UPP- SELT Mibasala f Ibnó kl. 14-20.30 sfmi 16620 ■aw S!mi50249 Cabo Blarico Ny hörkuspennandi saka- málamynd sem gerist 1 fögru umhverfi S. Amertku. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Jason Robards. synd í kvöld kl. 9 Sföasta sinn Til móts viö Gullskipið gerö eftir samnefndri skáld- sögu Alistair MacLean sýnd í dag kl. 5 Bragða refirnir Sýnd sunnudag kl. 5 og 9 Drekinn hans Péturs Walt Disncy ævintýramynd Sýnd sunnudag kl. 3 aÆuffjP .. : Simi 50184 Lucky Lady Æsispennandi og skemmti- leg amerísk mynd. Aöalhlutverk: Gene Hack- man Lisa Minelli og Burt Reynolds. Sýnd kl. 5 laugardag kl. 5 og 9 laugardag Barnasýning kl. 3 sunnudag Enn heiti ég Nobody meö Terence Hill TÓNABÍÓ Simi31182 Lestarániðmikla (The great train robbery) Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinn- ar tegundar slöan „Sting” var sýnd. The Wall Street Journal. Ekki siöan „The Sting” hef- ur verib gerö kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega afbrot hinna djöfullegu og hrífandi þorpara, sem fram- kvæma þaö, hressilega tón- list og stílhreinan karakter- leik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. Aöalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland Lesley- Anne Down. Myndin er tekin upp i Dolby, sýnd I Epratsterió. lsl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. stfmpiaoerD u-áu Fé!8BSorentsmlö|uiinar tu. Spitalastíg 10— Simt U640 LAUGARÁS BIO Slmi32075 Eyjan Ný, mjög spennandi banda- rísk mynd, gerö eftir sögu Peters Banehleya þeim sama og samdi „Jaws” og „The Deep”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin I Cinemascope og 'Dolby Stereo. lsl. texti. Aöalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Sýnd í dag kl.5 - 7.30 - 10. Bönnuö börnum innan 16 dra. Barnasýning kl. 3 sunnudag A flótta til Texas Fjörugur og skemmtöegur vestri. Oskars- verölaunamyndin Kramer vs. Kramer lslenskur texti Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm Oskarsverölaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjórn. AÖalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö Ævintýri ökukennar- ans Bráöskemmtileg kvikmynd. ísl. texti Endursýnd kl. ll Bönnuö börnum Glæný og sérlega skemmti- leg mynd meö Paul Mc Cartney og Wings. Þetta er I fyrsta sinn, sem bíógestum gefst tækifæri á aö fylgjast meö Paul Mc Cartney á tón- leikum. DOLBY STEREO Sýnd kl. 5-7 og 9 laugardag og sunnudag Hinn blóöugidómari Magnaöur vestri Aöalhlutverk: Paul New- man, Jacqueline Bisset Endursýnd kl. 3 laugardag Bönnuö innan 14 ára Barnasýning kl. 3 sunnudag Bugsy Malone Nemendaleikhús Leiklistaskóla islands Morðið á Marat Sýning sunnudag kl. 20.00. Miöasala I Líndarbx frá kl. 17.00 alla daga nema laugar- daga. Miöapantanir I sfma 21971 Fáar sýningar flll.S rURBÆJABKII I “Slmi 11384 Metmynd í Sviþjóö: Ég er bomm Sprenghlægileg og fjörug ný, sænsk gamanmynd i litum. — Þessi mynd varö vinsælust allra mynd i Svíþjóö s.l. ár og hlaut geysigóöar undir- tektir gagnrýnenda sem og bíógesta. Aöalhlutverkiö leikur mesti háöfugl Svla: Magnus Hárenstram, Anki Lidén. Tvlmælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. lsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7, 9og 11. h.a.h.o. UICIO^UI tUALl. Sprellfjörug og skemmtileg ný leynilögreglumynd meö Chevy Chase og undrahund- inum Benji, ásamt Jane Sevmor og Qrmar Sharif. I myndinni eru lög eftir El- ton John og flutt af honum, ásamt lagi eftir Paul McCartney og flutt af Wings. S>’nd i dag kl. 5, 7 og 9. Síöustu sýningar 19 000 Idi Amin —salurC — Filamaöurinn ífr-sM THE ELEPHANT MAH Hin frábæra, hugljúfa mynd, 10. sýningarvika. Sýndkl. 3.10,6.10og 9.10 Spennandi og áhrifarik ný litmynd, gerö I Kenya, um hinn blóöuga valdaferil svarta einræöisherrans. Leikstjöri: Sharad Patel Islenskur texti — Bönnuö irman 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. • salur B PUNKTUR PUNKTUR K0MMA ■ STRIK ■ Sýnd kl.3,05 - 5,05- 7,05 - 9,05 - 11,05. Spennandi, dularfull og viö- buröarlk ný bandarlsk ævin- týramynd, meö Kirk Dougl- as — Farrah Fawcett Islenskur texti Sýndkl. 3,15-5,15-7,15-9,15 - 11,15. tKÍ Smurbrauðstofan BJORrJirJINJ Njólsgötu 49 — Simi 15105 Nú er rétti tíminn að hressa uppá hárið. ^Sólveig Leifedóttir hárgreiðslumeistan ^ Hárgreiðslustofan Gígja Stigahlíð 45 - SUÐURVERI 2. hœð - Sími 34420 Litanir• permanett'klipping

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.