Vísir - 16.05.1981, Qupperneq 25
25
Laugardagur 16. mal 1981
Steinunn Marteinsdóttir opnar I
dag sýningu á keramikmunum a6
Kjarvalsstöðum betta er ein-
staklega falieg sýning, enda
Steinunn löngu þekkt fyrir frá-
bæra leirmunavinnslu sina. I
sama húsi er Katrin Agústsdóttir
með sýningu á batikmyndum og i
Vestursal stendur yfir ljós-
myndasýning Björns Rúriksson-
ar. Henni lýkur á mánudags-
kvöld.
Páll Isaksson frá Selfossi opnar
sýningu i Ásmundarsal i dag á-
samt tveimur félögum sinum. í
Norræna húsinu hefst myndlist-
arsýning Jónasar Guðmundsson-
ar i kjallara en i anddyri eru graf-
ikmyndir norsku listakonunnar
Anne Lise Knoff. Sýning Halldórs
Asgeirssonar stendur enn i Suö-
urgötu 7,og i Djúpinusýnir enska
listakonan, Catherine Anne Tirr
silkiþrykk o.fl.
Langbrókarkonur eru með sum-
arsýningu i Galleri Langbrókog I
Myndlista- og handiðaskólanum
gefst kostur á aö skoða afrakstur
nemenda siðan i vetur.
Jakob Jónsson sýnir vatnslita-
myndir og teikningar i Listasafni
Alþýðu og á Mokka hanga uppi
landslagsmyndir Mariu Hjalta-
dóttur.
Akureyri
1 Rauða húsinu er Guðjón Ketils-
son með myndlistarsýningu.
Neskaupsstaður
Textilfélagið opnar samsýningu i
Egilsbúð kl.18 i dag og stendur
hún fram að næstu helgi.
„Haustið i Prag” er sýnt á Litla
sviði Þjóðleikhússins á morgun
kl.20.30. í Iðnó er uppselt á sýn-
ingu á „Ofvitanum” i kvöld og
einnig á „Skorna Skammta” sem
sýndier.u annaðkvöld.
Alþýöuieikhúsið sýnir „Stjórn-
leysingjann” I Hafnarbiói i kvöld
og á morgun, en sýningum fer nú
aö fækka. „Morðið á Marat/Sade”
er á fjölunum i Lindarbæ annaö
kvöld, en það er Nemendaleik-
húsið sem sýnir verkið. Breið-
holtsleikhúsið sýnir „Segðu
Pang” i Fellaskóla i dag og á
morgun kl.15. Siminn er 73828.
Tóniist
Tónlistarskóli Rangæinga er á
feröalagi þessa dagana um
Reykjavik og Suöurnes. Barna-
kór skólans syngur i Hallgrims-
kirkju I dag kl. 14 og siðan I
Njarðvikurkirkju kl. 17. A morg-
un syngur kórinn fyrir Grindvik-
inga i kirkjunni kl. 11 og sama
dag er sungið 1 DAS heimilinu i
Hafnarfirði kl. 16.
Skólahljómsveit Grindavikur
heimsækir Vestfirðinga nú um
helgina og mun ásamt Lúörasveit
Tónlistarskóla Isafjarðar halda
tónleika i Alþýðuhúsinu á tsafiröi
I dag kl. 17 og i Félagsheimili Bol-
ungarvikur á morgun kl. 15.
Hljómsveitirnar munu spila bæði
Steinunn
„Ég er afskaplega hrifin af að
sýna hérna á göngunum hér er
mjög gott rými fyrir keramik,
birtan er góð og munirnir njóta
sina vel”, sagði Steinunn Mar-
teinsdóttir, keramiker með
meiru, en hún opnar sýningu að
Kjarvalsstöðum I dag.
A sýningunni eru margs konar
munir, allt frá skúlptúrvösum og
skálum upp I lágmyndir. Mest er
þó af alls konar nytjamunum úr
keramik, steinleir og postulini.
Ennfremur sýnir Steinunn syrpu
af myndskreytingum við afmæl-
isbók Tómasar Guðmundsonar
skálds, „Stjörnur vorsins”, sem
AB gaf út.
Steinunn er með keramikverk-
stæöi að Hulduhólum i Mosfells-
sveit og þar er öllum frjálst að
koma og lita á vinnu hennar.
„Það er heilmikiö um að vera
herna á Kjarvalsstöðum núna og
ég hlakka reglulega til aö opna
þessa sýningu”, sagði Steinunn.
saman og hvor i sinu lagi undir
stjórn Jóns Hjaltasonar og Hilm-
ars Þórðarsonar. Ný „Dinner”
hljómsveit tekur til starfa á Hlið-
arendaannað kvöld og mun leika
þrjá næstu sunnudaga. Hljóm-
sveitin nefnir sig Arstiðirnar og
mun leika margs konar þægilega
tónlist, svo sem Djass, blús og
klassisk lög úr kvikmyndum.
í Bilamarkaður VÍSIS — sími 86611
CHEVROLET TRUCKS
Ch.Citation 6cyl. sjálfsk.’80
Audi GL 5E................’77
Lada Sport.................’78
Ch'. Malibu Landau 2d.....’79
Ch. Nova 4d. vökvast.......’74
Ch. Malibu classic 2d......’77
Mazda 929 L .............. ’80
Vauxhall Viva DL...........’75
Ch. Chition 4d, 4 cyl. sjálfsk... ’80
D aihatsu Charade 4 dyra...’80
ToyotaCressida GL 5 gira .... ’80
Galant 1600 ...............’79
Peugeot 504 st. 7 manna....'78
Subaru 4x4................’78
P' ■ .11 i. ■ „mi \m..... '79
Ch. Blazer V-8 sjálfsk ....'78
Ch.Novaconc.4d.............’77
M. Benz 300 sjálfsk. vökvastD '77
Oldsm.Cutlass 2d..........'79
Austin Allegro ............'78
Ch. Chevette 4d............’79
Skoda 110 S...............’74
VW Passat............... ’74
Ch. Impala ................’78
Plymouth Volare station....'78
Datsun diesel m/stólum....’76
t . \ iil'U'i .' .........’KO
Ch. Malibu Classic 2d......’78
Oldsm. Delta Royal D.......’78
Ch. Chevy Van m/gluggum
og sætum..................’78
Daihatsu Charade...........’79
Mazda 929 station.........’77
GMC Vandura................’78
.Vauxhall Chevette Hatchback ’78
Fiat 127...................’80
Ch. Citation beinsk........’80
Ch. Malibu classic ........’80
Buick Electra.............’77
Volvo 245station...........’78
Opel Record 4d L...........’78
AMC Concord...............'78
Dat sun diesel 220 C.......’77
Mazda 6264d............. ’79
Mazda 929 4d..............’75
Scout II V-8 sjálfsk......'77
GMC Astro 95 yfirb.........’74
Ch.Vega....................’75
Ch. Blazer m/Perkins d.....’73
Bronco beinsk 6 cyl.......’74
Ch. Malibu classic ........’78
Samband
Véladeild
142.000
75.000
75.000
135.000
37.000
85.000
98.000
19.500
119.000
65.000
113.000
80.000
89.000
58.000
145.000
150.000
85.000
110.000
135.000
37.000
80.000
8.000
33.000
90.000
105.000
57.000
95.000
100.000
100.000 ‘
120.000
55.000
59.000
125.000
50.000
52.000
120.000
150.000
140.000
105.000
s:í...ií>í
85.000
70.000
77 .000
30.000
90.000
260.000
35.000
85.000
50.000
110.000
Egill Vi/hjá/msson hf. sími
Davíð Sigurðsson hf. 77200
Jeep Cherokee “S" 4-Door
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900.
Range Rover 1976 130.000
Eagle4 x4 1980 155.000
Concord Station 1979 100.000
Ritmo 60 CL5 dyra 1980 70.000
Honda Accord 1978 80.000
Toyota Corolla hardt. 1980 88.000
Peugeot505 SR 1980 150.000
Fiat 131 Super
Autom. 1978 63.000
Fiat 125 P Station 1980 48.000
Fiat 128 Station 1978 40.000
Concord Station 1978 85.000
Polonaise 1980 60.000
Fiat 131 CL 1978 60.000
Fiat 132 GLS. Autom
2000 1978 65.000
Fiat 127 1978 40.000
Fiat 125 P 1980 43.000
Fiat 125 P 1978 30.000
AudilOOLS 1974 38.000
Allegro special 1979 48.000
Fiat 125 P 1975 20.000
ATHUGIÐ:
öpið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smiðjuvegi 4 — Kópavogi
Siaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Austin Allegro '78 ekinn 8 þús. km.
M. Benz 300 diesel 77, sjálfskiptur.
Mazda 929 79, sjálfsk. vökvastýri. Toppbíll.
Citroen GS Palace 79. Toppbfll.
Fíover 3500 79 glæsilegur bíll.
Renault Rl2 74
Galant 1600 árg. '80 ekinn 9 þús. km.
Lada station 78, ekinn 28 þús. km Vel með
farinn.
Fairmont 78, 8 cyl. sjálfsk. 4ra dyra, dekur-
bíll
jColt GL '81, ekinn 600 km.
Saab 99 4d. '80 ekinn 2 þús. km
Subaru 4x4 '79
Lada station 76, góður bíll.
Lada 1500 station '79 ekinn aðeins 19 þús. km.
Datsun Cherry, '81, ekinn 3 þús.
Honda Accord '79 3d. ekinn 16 þús. km.
Audi 80 GLS '79 Mjög fallegur bfll.
Bronco '74 Bill í sérflokki
Mazda 626 79, ekinn 9 þús. km.
Datsun disel 76
Datsun 140 station '80 ekinn 23 þús. km
Volvo 244 GL 79 < ekinn 21 þús. km. Glæsilegur
bíll.
Lancer 1600 '80 ekinn aðeins 13 þus.
Mazda 323 79, ekinn aðeins 10 þús. km
bilasala
guðmundar
Bergþórugötu 3 — Reykjavik
Simar 19032 — 20070
l■■■■■B■■■■■■■■■■■■^pr.■■■■■B■■■■■■■>«ri■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■B■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■%fa
NYDILASALA I
::
BILASALAN BLIK s/f
II, SfÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVlK
L SÍMI: 86477
H.í»»»»h:»uk»»h»»»»»»»»»»»»:»»»»:»::»kh»»::»:::::::::::&:&