Vísir - 16.05.1981, Síða 32
4
WSSMM
Laugardagur 16. maí 1981
síminn er 86611
veðurspá
helgarinnar
Veöurhorfur um helgina:
Gert er ráð fyrir hægri,
suðlægri átt og mildu veðri um
allt land. Búast má við
úrkomuvntti á Suðurlandi en
vlöast v- i ður bjart fyrir noröan.
betta veöur ætti aö haldast bæði
I dag og á sunnudag.
VeöPiö hér
09 par
Veðriö klukkan 18 I gær:
Akureyri léttskýjaö 12, Bergen
léttskýjað 15, Helsinki léttskýj-
að 19, Kaupmannahöfn, létt-
skýjað 15, Osló skýjað 20,
Reykjavik úrkoma I grennd 8,
Stokkhólmur skýjað 17, Þórs-
höfn þoka 7. Berlin létt-
skýjaö 20, Feneyjar léttskýjað
19, Frankfurt léttskýjaö 18,
Nuuk léttskýjaö London
alskýjað 16, Luxemburg skýjað
19, Las Paimas léttskýjaö 20,
Mallorca heiðrikt 18, Parls
skýjað 18, Róm heiörlkt 18,
Malaga heiðrlkt 24, Vin skýjað
16.
LOKI
SEGIR
Einu breytingarnar a'f viti,
sem samþykktar voru á skatta-
frumvarpinu á Alþingi I gær
voru þær, aö skattskrá skuli
lögð fram.
Ríkið siær varnagia við innkðiiun lækna á spítaia:
„Hlýlur að skerast
í odda m|0g fijólt”
- segir Páll Gíslason. yflrlæknlr á Landspllala
„Það hlýtur að skerast I odda
mjög fljótlega, þvi fyrirhugaöur
samdráttur i rekstri spitalanna
og sá fyrirvari að læknum sem
viö köllum inn verði greitt eftir
taxta, sem reynt verði að semja
um, eru varnagiar sem ég sé ekki
annað en leiöi til ófremdar-
ástands á skömmum tima”, sagði
Páll Glslason yfirlæknir á Lands-
spitalanum I viðræðum við VIsi I
gær.
Starfsmenn Fjármálaráðu-
neytisins og læknar ræddust
óformlega við I gærmorgun.
Læknarnir vilja ekki leggja fram
ákveönar kröfur fyrr en þeir hafa
verið boöaðir á formlegan samn-
ingafund. „Viö vitum hvorir af
öðrum og erum að melta þetta
yfir helgina”, sagði Þröstur
Olafsson aðstoöarmaöur fjár-
málaráðherra.,, þaðer auðvitaö
nauðsynlegt að taka á málunum
áður en harka færist I þau, ef það
er þá hægt.”
A fundi I gærmorgun með stjórn
Rikisspitalanna og Svavari
Gestssyni heilbrigöisráðherra
lögðu yfirlæknar fram ósk um að
fá að kalla inn sérfræðinga og aö-
stoöarlækna eftir þörfum gegn
greiðslum eftir taxta. Þetta var
þeim heimilað, en með fyrr-
greindum varnöglum.
Yfirlæknar á Borgarspital-
anum hafa tilkynnt borgaráöi að
þeir muni kalla inn lækna eftir
þörfum gegn taxtagreiðslum.
„Það er ákaflega lltið hægt aö
draga úr þvi að taka á móti sjúkl-
ingum, nema þá i afar skamman
tima, ef ekki á að valda þeim
meira eöa minna tjóni, og þá
hljóta aö vera áhöld um það,
hvort læknarnir fást til þess að
starfa eftir óumsömdum taxta,
þaö sjá náttúrulega allir”, sagði
Páll Gislason yfirlæknir.
Fyrstu uppsagnir lækna koma
til framkvæmda á mánudaginn
og slöan koll af kolli fram til 9.
júnl.
HERB.
Þórunn
aíla-
hæst
Sigurjón óskarsson skipstjóri á
Þórunni Sveinsdóttur VE, varö
aflakóngur landsins, er hann kom
aö landi með 25 tonn I gærmorg-
un.
Heldur snemmt var að fagna
titlinum fyrir áhöfnina á Jóni á
Hofi, sem hafði fengið 1514 lestir,
en vertlöinni lýkur I raun ekki
fyrr en 15. mai. Sigurjón Óskars-
son var nokkrum tonnun undir
Jóni Björgvinssyni skipstjóra á
Jóni á Hofi um miðja vikuna.
Sigurjón ákvað að skreppa i einn
túr á troll til þess að freista gæf-
unnar og ná sér I það sem uppá
vantaði. Þorunn Sveinsdóttir
lagði úr Vestmannaeyjahöfn á
miövikudagskvöldið og kom i
gærmorgun með 25 tonn að landi.
Er þvi Sigurjón kominn með 1535
tonn, og telst með þvi aflakóngur
landsins. Eyjamenn eru að von-
um stoltir af frammistöðu sinna
manna og benda jafnframt á að
Jón á Hofi lagði netin snemma I
janúar, en Þórunn Sveinsdóttir
ekki fyrr en I febrúarbyrjun.
—AS.
ÚFF! Þetta er nú meira puðið,
gæti B.A. Robertsson verið að
hugsa I versluninni Cesar á Akur-
eyri I gær. Poppsöngvarinn var
umkringdur aðdáendum hvar
sem hann fór i heimsókn sinni
hingað til lands. Sjá bls 5.
(Vísism. ÞL).
Hver fær
bústaöinn?
Vertu strax Visis-áskrifandi
Síminn er 86611
Verðmæti yfir 200.000
Dregid 29. maí
r