Vísir - 11.06.1981, Síða 7

Vísir - 11.06.1981, Síða 7
Fimmtudagur 11. júni 1981 vtsm Eflström? Sérfræðingar í Munchen líta á meiðsli Ásgeirs • Ralf Edström Asgeir Sigurvinsson hélt til Munchen i morgun, þar sem hann mun fara i læknisrannsókn á veg- um Bayern Munchen og munu sérfræðingar lita á meiðsi hans. Asgeir hefur verið settur i gifs, sem er upp fyrir hné. — „Þetta er bráðabirgðargifs, sem verður tekið af i Munchen, en ég reikna með að vera i gifsi i 4—5 vikur”, sagði Asgeir i stuttu spjalli við Visi i gær. Sérfræðingar i Liege skoðuðu Asgeir áður en hann var settur i gifs og kom þá fram, að Asgeir hafði algjörlega sloppiö við sköddun á brjóski, en aftur á móti Feðgarnir á verðlauna- pail saman Magnús R. Jónsson, fyrrver- andi formaður Golfklúbbs Reykjavíkur. og sonur hans Magnús R. Magnússon komust á verðlaunapail i MK-keppninni I golfi hjá GR, sem haldin var i siðustu viku. Magnús yngri varð sigurvegari á 65 höggum nettó, en ,,sá gamli” var á 67 höggum og varð i þriðja sæti. Ivar Hauksson varð annar á 66 högg- um nettó, en hann og Sigurður Pétursson voru með bestan ár- angur án forgjafar, 73 högg.... — klp — var það á mörkunum, að liðband hafi slitnað. — Ég er mjög ánægður með að meiðslin hafa ekki verið eins alvarleg og haldið var i fyrstu, sagði Asgeir. Ásgeir var nýbúinn að ræða við Uli Höness, framkvæmdastjóra Bayern M'flnchen, þegar við ræddum við hann og vildi Höness fá Asgeir strax til Miinchen til læknisrannsóknar og var v-þýska félagið búið að fá sér sérfræðinga til að skoða meiðslin. Standard Liege er greinilega búið að sætta sig við, að Ásgeir fari frá félaginu, þar sem félagið hefur keypt Hollendingana Arie Haan og Dusbaba. — Hefur Höness haft samband við hr. Petit, stjórnarformann Standard Liege? — J á, þeir ræddust við á þriðju- dagskvöldið og sagði Höness mér, að Petit hefði hug á að fá hærri peningaupphæð fyrir mig en kom fram á fundinum hér á dögunum. Hið viðlesna blað „Kicker” sagði fyrir helgina, að Ásgeir myndi eiga aðleika stórt hlutverk i sóknarleik Bayern næsta keppnistimabil og sagði blaðið aö hann myndi halda v-þýska lands- liðsmanninum Del’Haye fyir utan liðið. — SOS I e Asgeir Sigurvinsson ... er nú kominn i gifs upp fyrir hné. Miklar líkur eru nú fyrir þvi, aö Sviinn Ralf Edström, sem hefur ieikið meö Standard Liege, komi tii tslands til að ieika með „Útlendingahersveitinni" gegn Valsmönnum 17. júni. Valsmenn eiga aö hringja til Edström i vikulok og fá þeir þá ákveðið svar um, hvort að hann komi. -SOS Fækkap j I blakliöi j j Víkings ; | Allt útlit er fyrir, aö Vikingar | . komi til með að missa þrjá leik-1 | menn, sem léku með blakliði fé- ' lagsins 11. deild karla s.l. vetur. ' | Það eru þeir Gunnar Straum-1 | land, markvörður KA i knatt-1 I spyrnunni, sem ætlar að vera á I | Akureyri næsta vetur , Hannes | i Karlsson sem er farinn aftur i ' heim til Völsungs á Húsavik og • | Guðjón Kristjánsson, en ekki er | ^vitaö hvert hann fer.... — klp . Blkarkeppnl K.S.I.: Framtaks- samir knatt- spyrnumenn á Húsavlk Airoðinn lagði KS að velli á Siglufirði... - og tryggði sér sæti i 16-liöa úrslitum í gærkvöldi ásamt Leittri trá ólafsfirði göngu sinni áfram i sumar með þvi að leggja Hauka að velli, 3:2, á Kaplakrikavellinum. Kristinn Jóhannsson (2) og Jón Sveinsson skoruðu mörk Grindavikur, en þeir Einar Einarsson og Björn Svavarsson (vitaspyrna) skoruðu mörk Hauka. Kristinn skoraði annað sitt mark úr vitaspyrnu. Árroöinn áfram Keflvikingar skutu Skallagrim á bólakaf i Keflavik i gærkvöldi I bikarkeppninni i knattspyrnu — Húsviskt iþróttafólk hefur um |BS unnu 7:0. Keflvikingar tóku leik- tiðina ekki séð eftir sér að inn strax í sinar hendur og sóttu leggja hönd á plóginn við upp- jff| þeir nær látlaust að marki byggingu iþróttamannvirkja ■ Borgarnessliðsins. þar nyrðra. Er skemmst að g|jj ómar Ingvarsson (2) , Steinar minnast uppsetningar skiðatog- Hg Jóhannsson, óli Þór Magnússon, •brautanna i vetur og við gerð Sjg Einar Asbjörm Ólafsson, Gisli grasvallarins var unnið mikið jffli Eyjólfsson og Sigurður Björg- sjálfboðaliðastarf. En knatt- Hj vinsson skoruðu mörk Keflvik- Eyjafjarðarliðið Árroðinn spyrnumenn vantar tilfinnan- ■ inga. Sigurður skoraði sitt mark komst i 16. liða úrslit bikarkeppn- lega böð og búningsklefa. Varð gH úr vitaspyrnu og þá brenndi hann innar með þvi að sigra KS á Siglu- að ráði að útbúa slikt i kjallara B| af annarri — skaut framhjá. firði 2:1. Það var Garðar Hall- sundlaugarinnar og buðust HB grimsson, sem skoraði fyrst fyrir knattspyrnumennirnir til að B Haukðr fóngu Sk611 Arroðann og örn Tryggvason leggja fram vinnuna, en bæjar- gffi Grindvikingar héldu sigur- bætti öðru markinu við i siðari ráð samþykkti að borga efnið. BB , — ^ — u — — — — hálfleik. Mark Siglfirðinganna GS/Akureyri. Bl «r skoraði gjaldkeri félagsins, Björn _ __ IIDvl || Ingimarsson, úr vitaspyrnu á sið- V9DITmlP hoin ■ UílaLI I ustu minútu leiksins. Leikur þessi UCblllUII IICIU ■ w ■ ■w™" átti að fara fram á heimavelli Ar- ■ - | roðans, en þeir fengu hann færðan Br^íHPPKG Hxl ■ Suður- og Vesturland: á Siglufjörð, þar sem þar var von UIIIUI 1»I IIUI ■ : Fylkir —Snæfell ...........2:0 á meiri aðsókn og þar með aurum Nokkrir forystumenn iþrótta- B Viöir —IK ..................3:0 i kassann. Arroðinn átti einnig mála, og menn, sem hafa unnið ■ Armann — Afturelding ......1:3 heimaleik gegn Völsungi i fyrstu vel og lengi fyrir handknatt- ■ Haukar — Grindavik..........2:3 umferðinni, en fengu hann fluttan leiksiþróttina, voru sæmdir Keflavik — Skallagrimur.....7:0 á Húsavik af sömu ástæðum. heiðursmerki HSt á ársþingi H| Reynir S. — Þróttur R.......0:3 Hafa þessir „flutningar” sýnilega handknattleikssambandsins um borgað sig, þvi að liðið er nú kom- helgina. Þeir voru: Sveinn Norðurland: ið I „pottinn” með stóru liðunum. Björnsson, Þórður Þorkelsson, Leiftur — Tindastóll.......2:1 Þórarinn Eyþórsson, Albert ■ KS —Arroðinn................1:2 Þorsteinn hetja Leifturs Guðmundsson, Karl Benedikts- Hg Þorsteinn Þorvaldsson skaut son, ólafur A. Jónsson, Björn H Austurland: Leiftri frá Ólafsfirði inn i 16. liða Kristjánsson, óli Ólsen og Karl ÞrótturN. Leiknir .........8:0 úrslitin í bikarkeppninni með Jóhannsson.... klp— ■ Huginn Austri...............\. ...3:0 góðú marki 10 minútum fyrir leikslok i leiknum við Tindastól frá Sauðárkróki. Tindastóll var yfir I hálfleik 1:0 með marki Sigurjóns Magnússonar, en Stefán Jakobsson jafnaði snemma i siðari hálfleiknum. Huginn mætir Þrótt Nes. Huginnfrá Seyðisfirði átti ekki i neinum vandræðum með að leggja Austra frá Eskifirði að velli i Austurlandsriðli bikar- keppninnar. Huginn, með gamla landsliðsbakvörðinn ólaf Sigur- vinsson á varamannabekknum, sigraði 3:0, eftir að Aðalsteinn Smári Valgeirsson hafði skorað 2 mörk i fyrri hálfleik. Það þriðja sá Sveinbjörn Jóhannsson um að skora i siðari hálfleik. Björgúlfur með þrennu Þróttur Neskaupstað, fær Hug- in sem mótherja i næstu umferð og sá, sem sigrar i þeim leik, fer i 16 liða úrslitin. Þróttur sigraði Leikni, Fáskrúðsfirði, i gær- kvöldi, 8:0, eftir að hafa skorað 4 mörk i fyrri hálfleik. Mörkin skoruðu Björgúlfur Halldórsson 3, Magnús Jónsson 2 og þeir Guð- mundur Ingvason, Mark Sigur- jónsson og Heimir Guðmundsson 1 mark hver. Egill Steinþórsson skoraði mark Armenninga, sem misnot- uðu vitaspyrnu i leiknum — áttu skot i stöng. GIsli Bjarnason, Halldór Björnsson og Stefán Hreiðarsson skoruðu mörk Aftur- eldingar. ANTON JAKOBSSON... og Helgi Indriðason skoruðu mörk Fylkis gegn Snæfelli. GUÐMUNDUR KNÚTSSON... skoraði 2 mörk fyrir Viöi úr Garði og Björgvin Björgvinsson bætti þvi þriðja við. REYNIR frá Sandgerði mátti þola tap 0:3 fyrir Þrótti R. i Sand- gerði. Jóhann Hreiðarsson, Baldur Hannesson og Ásgeir Eliasson skoruðu mörk Þróttar. —Klp/—SOS Coe setti heimsmet í 800 m hiaupi — Ég er mjög ánægður með þennan tima — 1:41.72 min., en það tók á taugarnar að blða I 10 min., eftir að hann væri staðfest- ur, sagði Bretinn Sebastian Coe, sem setti nýtt heimsmet i 800 m hlaupi i Flórens á ttaliu i gær- kvöldi. Gamla metið hans var 1:42.4 mln. Timatökutækin voru i ólagi, þvi að tilkynnt var, að hinn 20 ára Carl Lewis frá Alabama hefði sett heimsmet i 100 m hlaupi ( 9.92 sek. Það var siðan leiðrétt — Lewis hljóp á 10.13 sek. Kemur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.