Vísir - 11.06.1981, Page 10

Vísir - 11.06.1981, Page 10
10 VÍSIR Fimmtudagur 11. júni 1981 llrúturin n. 21. mars-20. april: Þetta verður mjög erilsamur dagur hjá þér. Sérstaklega heima fyrir. Nautið, 21. apríl-21. mai: Þú munt eiga gdðar stundir með fjöl- skyldunni i dag. Farðu i bió i kvöld. Tviburarnir. 22. mai-21. júni: Láttu verða af þvf að ljiíka ýmsum verk- efnum heima fyrir i dag sem setið hafa á hakanum. Krabbinn. 22. júni-2:t. júli: Sótt verður að þér af miður skemmtiiegu fólki i dag. Það eina sem þii getur gert er að forðsat það. l.jónið, 24. júli-2:t. agúst: Mikið verður um að vera hjá þér fyrri hluta dags, m.a. munu dyrabjalla og simi angra þig verulega. Meyjan. 24. ágúst-2.'t. sept: Málæði þitt gæti auðveidiega komið þér i bobba. — Gættu tungu þinnar. , 7.0. tarzan <sr Cri*dema/k TARZAN Owned by fdgai Rice Bunoughs 'nc *nd Used b» Permission Góði hættu þessu röfii... í en mundu að öskra ekki I Er það \annaðsinn svona sem \ sem Þ1* þið komið fram við j kemur I niður mry ^ „ WL COPYBGH! © 1955 EOGAR R1CE BURROUGHS, MC. _ _ All BiaMt Loksins tókst þeim að komast heilu og höldnu niður. Látum hendurstanda fram'j Já.enég úr ermum, Scratch áður / hef góða en einhver annar af þessum hu®niynd, ösnum truflar okkur. Y skilju°m j,e5sa Prófessor Sutton hrópaði hátt, bless að eilifu gleymda veröld... við munum vernda leyndarmálið... J 3070 Vogin, 21. sept.-22. nóv: Ekki gegnur allt eins vel og á veröur kosið i sambiíðinni við þina nánustu. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Varastu öll fjármálaafskipti með vinum þfnum i dag. Það er annað tveggja, þú tapar fjármunum eða vinum. Bogmaðuriiin, 23. n ó v. -2 I. 1 dag munt þú hitta mann sem ætlar sér um of. Láttu ekki flækja þig i hans mál. Steingeilin, 22. <les.-20. jan: Þetta er kjörinn dagur til aö slappa ær- lega af. Vegna þess aö þér finnst þrek þitt ekki upp á það besta. Valnsberinn. 21. jan.-l9. feb: Starfsorka þin er I hámarki I dag. Nýttu hana til fulls i eigin þágu. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Oft er flagö undir fögru skinni. Þetta skaltu hafa hugfast I samskiptum þinum viö hitt kynið. Afhverju gefurðu ekki hundgreyinu áður en þú klárar? Hann virðist vera svangur © Bulls finnurðu ekki fyrir því ? T

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.