Vísir - 11.06.1981, Side 20
20
FimmtUdagnf 11. júnl 1981
íkvöld
Matthias Johannessen, skáld.
..Tveggja
Dakka
veður”
- ijðOabók eftir
Mattiiías Johannessen
„Tveggja bakka veður”, ljóða-
bók eftir Matthias Jóhannessen
er komið út hjá Almenna bókafé-
laginu og er hún tiunda ljóðabók
skáldsins. Tveggja bakka veður
er mikil bók, af ljóðabók að vera,
tæplega tvö hundruð blaðsiður og
er henni skipt i fimmtán kafla
sem hver ber sitt heiti. Ljóðin eru
afar fjölbreytileg, bæði að yfir-
bragði og- efni. Sum ljóðanna eru
örstutt, en önnur spanna margar
margar blaðsiður. í fréttatil-
kynningu frá AB segir „Matthias
Jóhannessen skipar nú háan sess
meðal islenskra ljóðskálda sam-
timans og þarf ekki að fara i graf-
götur um það að Matthias hefur
aldrei verið heilsteyptari né betri
en i þessum ljóðum.”
—HPH.
Hraunbúar I Hafnar-
firðl halda vormót
Skátaféiagið Hraunbúar f Hafn-
arfirði halda sitt 41. vorntót i
Krisuvik dagana 12.—14. júní.
Markmið mótsins er að þessu
sinni „Skátun”, en það þýðir að
mótsgestir vinna að ýmsum
skátastörfum, en yfirlýst mark-
mið skáta er að þjálfa og þroska
einstakling til að mæta framtið-
inni, hæfari en ella.
Á mótinu verður flokka- og ein-
staklingskeppni i ýmsu er tengist
skátastörfum, gönguferðir fyrir
alla þátttakendur mótsins er á
dagskrá o.fl. Stór dagskrárliður
er gróðursetning, en Hraunbúar
hafa hafið gróðursetningu i
Krisuvik og á siðasta vormóti
voru gróðursettar þar tvö þús-
und plöntur og svæðiö girt af, og á
að halda þvi starfi áfram.
Ýmislegt annað verður á dag-
skrá og vonast Hraunbúar tii að
skátafélög notfæri sér þetta mót
til að undirbúa sina skáta undir
Landsmót skáta ’81 sem verður
haldið i Kjarnaskógi við Akureyri
dagana 26. júli til 2. ágúst i sum-
ar.
Vormót Hraunbúa verður sett
föstudaginn 12. júni klukkan 22 en
slitið sunnudaginn 14. júni
klukkan 15. Félagsforingi Hraun-
búa i Hafnarfirði er Sigurður
Baldvinsson.
—HPH.
islendingar í
Kaupmannahöfn
halda samkomu
Islenska Námsmannafélagið i
Kaupmannahöfn, efnir til veg-
legrar samkomu i Kaupmanna-
höfn, nánar tiltekið i Saltlageret
Gl. Kongvej 10.
Einnig standa að þessari sam-
komu, eins og segir i fréttatil-
kynningu frá Skemmtinefnd
námsmannafélagsins, „olnboga-
börn islensk hagvaxtar” og er
samkoman i tilefni „fæðingar
frelsishetjunnar.”
Dagskráin hefst 17. júni klukk-
an 19.00. Meðal annarra koma
fram Auður Haralds, Einar Már
Guðmundsson, ljóðskáld, rokk-
hljómsveitirnar Kamarorghestar
og Utangarðsmenn að ógieymdri
Fjallkonunni.
—HPH.
Frímerkjasýning
I Garðabæ
Frimerkjasýning verður i
Flataskóla I Garðabæ 12.—14.
júni, og er hún i tengslum við 14.
iandsþing Landssambands is-
lcnskra Frimerkjasafnara sein
haldið verður þar þá helgi. Fri-
merkjasýningin hefur hlotið
nafnið GARDAH '81.
Margbreytilegt efni er á sýn-
ingunni og má þar nefna umslög
frá Þjóðminjasafni tslands og
notuð bréfspjöld úr safni Hálf-
dánar Helgasonar, en hvort-
tveggja eru verðlaunasöfn. Þá
sýnir Guðmundur Ingimundarson
frimerkjaefni, sem tengt er Vest-
mannaeyjum. Jón Halldórsson
sýnir stimplasafn sitt á tuttugu
aura frimerki frá 1925. Þá sýnir
og Jón Aðalsteinn Jónsson dönsk
frimerki frá 1851—1904, en það
safn hlaut silfrað brons á sýning-
unni NORDIA 1981. Margt annað
verður til sýningar i Flataskóla til
dæmis margs konar mótifsöfn.
Gefin verður út sýningarblokk
til ágóða fyrir sýninguna og einn-
ig umslög með merki sýningar-
innar. Sérstak pósthús verður
starfrækt i tengslum við GARÐ-
AR '81 og er það opið alla þrjá
sýningardagana. Sérstimpill hef-
ur verið gerður, og eru i honum,
auk staðarnafns og dagsetningar,
bæðimerkiL.I.F.og Garðabæjar.
Sýningin er opin föstudag
klukkan 18—22 og laugardag og
sunnudag kl. 14—20. Aðgangur er
ókeypis.
—HPH.
ÞJÓÐLEIKHÚSW
Sölumaöur deyr
i kvöld kl. 20
Tvær sýningar eftir
La Boheme
föstudag kl. 20 UPPSELT
sunnudag kl. 20
þriöjudag kl. 20
Tvær sýningar eftir
Gustur
laugardag kl. 20
Tvær sýningar eftir
Miöasala 13.15-20
Sími 1-1200
Skornir skammtar
i kvöld kl. 20.30. UPPSELT
sunnudag kl. 20.30
Rommi
föstudag kl. 20.30
Ofvitinn
laugardag kl. 20.30
Næst siöasta sýningarvika á
þessu leikári
Miöasala í Iönó kl. 14-20.30
simi 16620
Snekkjan
Lokað
í kvöld
Snekkjan
m
x
m
/
VERDLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framleiði allj konar verðlaunagripi og
lélagimerlu Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmtar
ttaerðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga einnig styttur fyrir flestar
greinar iþrólta
Leltiö upplysinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laugsvegi 8 - Reykiavik - Sími 22804
SÆJARBie®
_ Sími 50184
Svifdrekasveitin
óvenjuleg og æsispennandi
amerisk mynd
Aöalhlutverk: James
Coburn
Sýnd kl. 9
Sími50249
Midnight Express
(Miðnæturhraðlestin)
Heimsfræg ný amerisk verö-
launakvikmynd i litum,
sannsöguleg og kyngimögn-
uö, martröö ungs bandarisks
háskólastúdents i hinu al-
ræmda tyrkneska fangelsi
Sagmalcilar. Hér sannast
enn á ný aö raunveruleikinn
er imyndunaraflinu sterkari.
Leikstjóri Alan Parker.
Aöalhlutverk: Brad Davis,
Irene Miracle, Bo Hopkins
o.fl.
Sýnd kl. 9
Bönnuö börnum
llækkaö verö
hufnorhiá
Lyftiö Titanic
’YWW/r
Afar spennandi og frábær-
lega vel gerö ný ensk-banda-
risk Panavision litmynd
byggö á frægri metsölubók
Clive t’ussler
MeÖ: Jason Kobards,
Kichard Jordan, Anne
Archer og Alec (iuinness.
lsl. texti — Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5-9 og 11.15
Vertu Vísis-
áskrifandl -
Þaö borgar
sig
LAUGARAS
Simi32075
Rafmagnskúrekinn
Ný mjög góö bandarisk
mynd meö úrvalsleikurun-
um Kobcrt Kedford og Jane
Fonda i aöalhlutverkum.
Redford leikur fyrrverandi
heimsmeistara i kúreka-
iþróttum en Fonda áhuga-
saman fréttaritara sjón-
varps.
Leikstjóri: Sidney Pollack.
Mynd þessi hefur hvarvetna
hlotiö mikla aösókn og góöa
dóma.
Isl. texti.
-f + + Films and Filming.
-f + + 4-FiIms Illustr.
Sýnd kl. 5-7.30 og 10
Hækkaö verö
íslenskur texti
Bráösmeliin ný kvikmynd i
litum um ástina og erfiöleik-
ana, sem oft eru henni sam-
fara. Mynd þessi er einstakt
framtak fjögurra frægra
leikstjóra Edouard Milinaro,
Dino Risi, Brian Forbes og
Gene Wilder.
Aöalhlutverk: Roger Moore,
Gene Wilder, Lino Ventura,
Ugo Tognazzi, Lynn Red-
grave o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkaö verö
TÓNABÍÓ
Simi31182
Innrás líkamsþjófanna
(Invasion of the Body
Snatchers)
“Itmaybethe
best movie ofits
klnd ever made."
-Pauline Kael, The New VorKer
llnvasion of thc
Bocjy Snalchers
|[PG] Umted Artists I
Spennumynd aldarinnar.
K.T.Liklega besta mynd
sinnar tegundar sem gerö
hefur veriö.
P.K. The New Yorker
Ofsaleg spenna.
San Krancisco Cronicle
Leikstjóri: Philip Kaufman
Aöalhlutverk: I)onal Suther-
land Brook Adams.
Tekin upp i I)olby. Sýnd í 4ra
rása Starscope Stereo.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5-7.20-9.30
Vitnið
Splunkuný, (mars ’81) dular-
full og æsispennandi mynd
frá 20th Century Fox. gerö af
leikstjóranum Peter Yates.
Aöalhlutverk:
Sigourney Weaver (úr Alien)
William Hurt (Ur Altered
States) ásamt Christojiher
Plummerog James Woods.
Mynd meö gifurlegri spennu
i Hitchcock stfl
Rex Reed, N Y Daily News
Bönnuö börnum innan 16
ára
Sýnd kl 5, 7 og 9
Sími 11384
Brennimerktur
DtlSTIN
HOFFMAN
i kröpoum leik
Afar. spennandi og bráö-
skemmtileg ný handarisk lit-
mynd, meö James Coburn,
Omar Sharif, Ronee Klakely
Leikstjóri: Robert Ellis
Miller
Islenskur texti
Sýndkl 3 — 5 — 7 — 9 — 11
Hörkuspennandi og viö-
buröahröö ensk litmynd, um
djarfa lögreglumenn
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl.3,10 - 5,10 - 7,10
- 9,10 - 11,10
Sérstaklega spennandi og
mjög vel leikin ný, bandarisk
kvikmynd i litum byggö á
skáldsögu eftir Edward
Bunker.
rtUdiiuuiverK :
Dustin Hoffr
Harry Dean Stan
Gary Bui
ísl. texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.
Ný og afbragösgóö mynd
meö sjónvarpsstjörnunni
vinsælu Nick Nolte, þeim
sem lék aöalhlutverkiö I
Gæfu og gjörvuleik.
Leikstjóri: Ted Kotcheff
Sýnd kl. 5-7 og 9
Hreinsað til
i Bucktown
Hörkuspennandi bandarisk
litmynd meö Fred William-
son — Pam Grier
islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,05 -5,05 -7,05
- 9.05 og 11.05.
■ salur
PUNKTUR
PUNKTUH
KOMMA
STHIK
9,15
m
ÍViÍtþú seljal
Ihljómtæki? ||
Við kaupum og seljum
Hafið samband strax
I MHOÐSSALA MEtí
SKÍtíA VÖRUR 0(, HUÓMFLL TNIXGSTÆK/
íLumijÉiiijj
:::::
GKENSÁSIŒGJ 50 108 REYKJAVÍK S/Ml: 31290 Ijjii