Vísir - 08.08.1981, Page 18
VÍSIR
18
Laugardagur 8. ágúst 1981
Myndsjá úr brúökaupi aldarinnar
Vísismyndir: Þ.I.S.
Snemma morguns hinn 29. júli. Þjóöhollir Bretar rumska og timi til
kominn aö taka sér stööu viögrindverkiö þvi hinir tignu gestir koma
brátt akandi eftir leiöinni tii Dómkirkjunnar ISt. Pauls.
Klisabet drottningarmóöir er lögö af staö til kirkju og mikil
fagnaöarlæti fylgdu henni alla leiöina.
Prinsinn mætti á staöinn i tignarbúningi sinum, en viö hliö hans var
bróöirinn Andrew sem þykir öllu meira upp á kvenhöndina en Karl.
Atta metra langur slóöi fylgdi á
eftir brúöinni, þar sem hún gekk
til hinnar hátiölegu athafnar i
St. Pauls kirkjunni.
....og skrúögangan er hafin....
Iljónin Karl og Diana á leiö heim úr kirkju, en i Buckinghamhöll
beiö þeirra siöbúinn morgunveröur.
Stundin nálgaöist óöfluga. Sjón-
varpsmenn höfðu tekiö sér ból-
festu i loftskipi sem sveif yfir
Buckinghamhöll og hinir 700
þúsund áhorfendur tóku sér
stöðu meðfram ieiöinni.
Aldrei aö deyja ráöalaus
hugsaöi ungi Bretinn sem rauk
upp i tré til þess aö fá betri yfir-
sýn.
Brúöurin stigur upp i glervagn-
inn ásamt fööur sinum. jarlinum
af Spencer.
Ilún virðist vera I essinu sinu og ekki liöur á löngu þar til hún er orö-
in prinsessan af Wales.