Morgunblaðið - 13.04.2004, Síða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Skrifstofustarf
Fyrirtæki í byggingariðnaði óskar eftir að ráða
á byggingarstað einstakling til að sjá um
almenn skrifstofustörf. Um 50% starf er að
ræða. Vinnutími frá kl. 8—12. Helstu verkefni:
Umsjón með kaffistofu, símsvörun, ljósritun,
þrif og önnur tilfallandi verkefni.
Reynsla af sambærilegu æskileg.
Áhugasamir vinsamlega skili inn umsóknum
til auglýsingadeildar Mbl., merktum: „15204",
eða á box@mbl.is .
Selskapsdama
Eldri kona í Reykjavík, sem býr ein í stórri íbúð
og bíður eftir plássi á elliheimili, óskar eftir full-
orðinni manneskju til að vera hjá sér í íbúðinni
3-4 nætur í viku frá kl. 20.00 - 09.00.
Góð laun og aðstaða er í boði fyrir glaðsinna
og hjálpsama manneskju. Umsækjandi þarf
að hafa bíl til umráða og vera reyklaus. Áhuga-
samir sendið umsókn með almennum upplýs-
ingum á auglýsingad. Mbl. merkt „Vor-2004“
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Hrossrækt
Fundur með Ágústi Sigurðssyni hrossaræktar-
ráðunaut og Kristni Guðnasyni formanni félags
hrossabænda, verður haldinn í Félagsheimili Fáks
fimmtudaginn 15. apríl og hann hefst kl. 20.00.
Fundurinn er opinn öllum hestamönnum á
höfuðborgarsvæðinu.
Ræktunardeild Fáks.
Eftirlaunasjóður
Reykjanesbæjar
Aðalfundur 2004
Aðalfundur sjóðsins verður haldinn í bæjar-
stjórnarsal, Tjarnargötu 12, 3. hæð, miðviku-
daginn 5. maí 2004 og hefst kl. 17.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Tillögur til breytinga á samþykktum.
Allir sjóðfélagar eru hvattir til að mæta vel og
stundvíslega.
Stjórn Eftirlaunasjóðs
Reykjanesbæjar.
LISTMUNAUPPBOÐ
Listmunauppboð
Erum að taka á móti verkum á næsta uppboð.
Fyrir viðskiptavini leitum við að góðum verk-
um eftir Jóhann Briem, Nínu Tryggvadóttur,
Kristján Davíðsson, Þórarinn B. Þorláksson
og Þorvald Skúlason.
Gallerí Fold,
Rauðarárstíg 14-16,
sími 551 0400.
fold@myndlist.is www.myndlist.is
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Dalvegi 18,
Kópavogi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Arnarsmári 10, 02-0102, þingl. eig. Árni Ingólfsson og Drífa Hrund
Árnadóttir, gerðarbeiðendur Arnarsmári 10, húsfélag, Íbúðalánasjóð-
ur, Íslandsbanki hf. og Sýslumaðurinn í Kópavogi, föstudaginn 16.
apríl 2004 kl. 10:00.
Álfatún 31, 03-0202, ehl.gþ., þingl. eig. Ólafur Kjartan Sigurðarson,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, föstudaginn 16. apríl
2004 kl. 10:00.
Álfhólsvegur 135, ehl.gþ., þingl. eig. Kristján Finnur Kristjánsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 16. apríl 2004
kl. 10:00.
Brekkutún 21, þingl. eig. Hafliði Þórsson og Hulda Emilsdóttir, gerð-
arbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, föstudaginn 16. apríl 2004
kl. 10:00.
Bræðratunga 13, þingl. eig. Jóhanna Kjartansdóttir, gerðarbeiðandi
Kópavogsbær, föstudaginn 16. apríl 2004 kl. 10:00.
Bræðratunga 22, þingl. eig. Hulda Ingvarsdóttir, gerðarbeiðandi
Kópavogsbær, föstudaginn 16. apríl 2004 kl. 10:00.
Digranesvegur 46, 0101, þingl. eig. Katla Þorsteinsdóttir, gerðarbeið-
andi Greiðslumiðlun hf., föstudaginn 16. apríl 2004 kl. 10:00.
Dimmuhvarf 14, ehl.gþ., þingl. eig. Sigurður R. Jónsson, gerðarbeið-
andi Sýslumaðurinn í Kópavogi, föstudaginn 16. apríl 2004 kl. 10:00.
Engihjalli 3, 0603, þingl. eig. Þóra Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi
Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 16. apríl 2004 kl. 10:00.
Engihjalli 9, 0606, þingl. eig. Jóhanna L. Vilhjálmsdóttir, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður, Kreditkort hf., Landsbanki Íslands hf., aðal-
stöðv., Sparisj. Rvíkur og nágr. og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib.,
föstudaginn 16. apríl 2004 kl. 10:00.
Furugrund 58, 0103, þingl. eig. Kristinn Guðni Jóhannsson, gerðar-
beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður og Lífeyr-
issj. starfsm. rík. A-deild, föstudaginn 16. apríl 2004 kl.10:00.
Hamraborg 10, 0403, þingl. eig. Útgerðarfélagið Njörður hf., gerðar-
beiðendur Sýslumaðurinn á Akureyri og Vátryggingafélag Íslands
hf., föstudaginn 16. apríl 2004 kl. 10:00.
Hesthúsalóð í Vatnsendalandi v/Kjóavelli 7, 0101, þingl. eig. Tómas
Bragason, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudag-
inn 16. apríl 2004 kl. 10:00.
Hlégerði 15, þingl. eig. Guðbjörg Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá
Almennar tryggingar hf., föstudaginn 16. apríl 2004 kl. 10:00
Hlíðasmári 1, þingl. eig. Byggir ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfest-
ingarbankinn hf., föstudaginn 16. apríl 2004 kl.10:00.
Hlíðasmári 3, þingl. eig. Byggir ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfest-
ingarbankinn hf., föstudaginn 16. apríl 2004 kl. 10:00.
Hraunbraut 34, 0101, þingl. eig. Brynja Þorkelsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Vátryggingafélag Íslands hf. og Þrotabú Bjarna Björnssonar, föstu-
daginn 16. apríl 2004 kl. 10:00.
Kársnesbraut 106, 0202, þingl. eig. B.P. bílaleiga sf., gerðarbeiðendur
Íslandsbanki hf. höfuðst. og Kópavogsbær, föstudaginn 16. apríl
2004 kl. 10:00.
Kópavogsbraut 77, þingl. eig. Þorlákur Pétursson, gerðarbeiðendur
Byko hf. og Sýslumaðurinn í Kópavogi, föstudaginn 16. apríl 2004
kl. 10:00.
Kórsalir 5, 0101, þingl. eig. Þórdís Friðfinnsdóttir, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, föstudaginn 16. apríl 2004 kl. 10:00.
Reynigrund 83, ehl.gþ., þingl. eig. Hjálmar Hjálmarsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 16. apríl 2004 kl.10:00.
Smiðjuvegur 3, þingl. eig. Rafkóp-Samvirki ehf., gerðarbeiðandi
Kópavogsbær, föstudaginn 16. apríl 2004 kl.10:00.
Vatnsendablettur 173, þingl. eig. Þröstur Hlöðversson og Rakel
Baldursdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 16. apríl 2004 kl. 10:00
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
7. apríl 2004.
Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr.
TILKYNNINGAR
Tillaga að breytingu á aðal-
skipulagi iðnaðarsvæðis á
Grundartanga, Borgarfirði
Hreppsnefnd Skilmannahrepps auglýsir hér
með tillögu að breytingu á aðalskipulagi iðnað-
arsvæðis á Grundartanga 1997- 2017 ásamt
áorðnum breytingum samkvæmt 18. gr. skipu-
lags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Breytingin á aðalskipulaginu er um stækkun
hafnarsvæðisins og nær einungis til stækkunar
hafnarinnar þ.e. lengingu viðlegukants í suð-
vesturátt um 250 metra ásamt nauðsynlegum
grjótfyllingum við veg, við stálþil og undir og
við bryggjugólf.
Breytingartillagan verður til sýnis annars vegar
á Hreppsskrifstofu Skilmannahrepps á Haga-
mel 16, Skilmannahreppi á opnunartíma skrif-
stofunnar og hins vegar Markstofu ehf., Merki-
gerði 18, Akranesi alla virka daga frá kl. 10:00-
16:00 frá 14. apríl 2004 til og með 13. maí
2004.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuni að gæta er
hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir
við breytingartillöguna.
Frestur til að skila inn skriflegum athugasemd-
um er til kl. 16:00 fimmtudaginn 27. maí 2004
og skal skila þeim til Hreppsskrifstofu Skil-
mannahrepps, Hagamel 16, Skilmannahreppi,
301 Akranes. Hver sá sem eigi gerir athuga-
semdir við breytingatillöguna fyrir tilskilinn
frest telst samþykkur henni.
Oddviti Skilmannahrepps.
HLÍN 6004041319 VI
EDDA 6004041319 I Lf.
Vorfasta Lífssýnar
Hin árlega vorfasta Lífssýnar
hefst sunnudaginn 18. apríl nk.,
mæting kl. 17.30 í Bolholti 4,
4. hæð. Fastan er opin bæði
félagsmönnum og öðru áhuga-
fólki meðan húsrúm leyfir.
Verð kr. 2.000.
Skráning hjá Sollu í s. 821 4608,
Ara í s. 896 3177 og Björgu í s.
862 7675.
I.O.O.F. Rb. 1 1534138 — 9.I*
mbl.is
ATVINNA
STJÖRNUSPÁ
mbl.is
LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA-
HÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími
543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKTIN. Læknavakt miðsvæðis fyrir heilsu-
gæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi,
Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi.
Mótttaka frá kl. 17–23.30 v.d. og 9–23.30 um helgar og
frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og
allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upp-
lýsingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S.
533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek-
ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif-
stofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir
konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða
orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
STJÓRN Sambands ungra fram-
sóknarmanna fagnar í ályktun að-
gerðum félagsmálaráðherra til að
rétta hlut Foreldraorlofssjóðs og
einkum að sett verði þak á sérstak-
lega háar greiðslur úr sjóðnum og
lengra viðmiðunartímabil við
ákvörðun upphæða.
„Stjórn SUF telur rétt að þakið
eigi að vera hátt og fylgja launavísi-
tölu, enda er boginn oft spenntur hjá
foreldrum með góðar tekjur. Lækk-
un tekna myndi ganga gegn tilgangi
laganna, sem hafa virkað svo ekki
verður um villst og telur stjórn SUF
að áhrif lagasetningarinnar til bætts
samfélags og jöfnunar launamunar
milli kynja eigi eftir að koma enn
frekar í ljós á komandi árum eftir því
sem ráðningarsamningum gerðum
fyrir gildistöku laganna fækkar,“
segir í ályktun stjórnar SUF.
Styðja félags-
málaráðherra
ÍSLENSKIR dagar voru nýlega
haldnir í Nótaúni. Boðið var upp á
íslenskar vörur á tilboðum í bland
við ýmsar kynningar. Eitt af því
sem fram fór í tengslum við Ís-
lenska daga var happdrætti í öllum
verslunum Nóatúns, þar sem við-
skiptavinir gátu fyllt út svarseðil og
sett í pott. Um 60.000 manns tóku
þátt. Í verðlaun var 100.000 kr. inn-
eign í verslunum Nóatúns. Vinn-
ingshafinn var dreginn út nú fyrir
skömmu og heitir sú heppna Kristín
Magnúsdóttir, búsett í Hafnarfirði.
Á myndinni eru Kristín Magn-
úsdóttir vinningshafi og Jón Hann-
es Stefánsson, verslunarstjóri Nóa-
túns í Hafnarfirði.
Vann 100.000 krónur