Morgunblaðið - 13.04.2004, Qupperneq 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl. 10.30. B.i. 16.Sýnd kl. 8 og 10.30.
„Frábær
skemmtun
fyrir alla
fjölskylduna“
Þ.Þ. Fbl.
Sýnd kl. 3.20, 5.40 og 8. Með ensku tali
Sýnd kl. 3.20 og 5.40. Með íslensku tali
Páskamynd
fjölskyldunnar
Sýnd kl. 3.40.
Fleiri börn...meiri vandræði!
(Píslarsaga Krists)
HP. Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Skonrokk
Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í USA!
Upplifðu fyrsta stefnumótið...endalaust! kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16.Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15.
Stóra svið Nýja svið og Litla svið
CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse
Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT
Su 18/4 kl 20 - UPPSELT, Fi 22/4 kl 20 - UPPSELT
Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT
Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 1/5 kl 15
Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT
Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT
Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 14/5 kl 20, Lau 15/5 kl 20 - UPPSELT
Su 23/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20, Lau 29/5 kl 20
Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20
Ósóttar pantanir seldar daglega
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
Meira (en) leikhús!
SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams
Su 18/4 kl 20, Lau 24/4 kl 20, Fö 30/4 kl 20
SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR
Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst
PARIS AT NIGHT - KABARETT eftir ljóðum
Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI
Mi 14/4 kl 20:15, Fi 15/4 kl 20:15
Su 18/4 kl 15, Mi 21/4 kl 20:15
Ath. breytilegan sýningartíma
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 18/4 kl 14 - UPPSELT
Su 25/4 kl 14, Su 2/5 kl 14
Su 9/5 kl 14, Su 16/5 kl 14
Su 23/5 kl 14
Síðustu sýningar
GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ
FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU
****************************************************************
KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR
SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson
Mi 14/4 kl 20, Su 25/4 kl 20, Su 2/5 kl 20
Takmarkaður sýningafjöldi
LEIKHÚSTVENNA:
SEKT ER KENND e Þorvald Þorsteinsson
DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson
Mi 14/4 kl 20
Aðeins þetta eina sinn. Kr. 1.900
FIMMTUDAGINN 15. APRÍL KL. 19:30
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR
ÍSLANDS
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Hljómsveitarstjóri ::: Christian Lindberg
Einleikari ::: Christian Lindberg
Jan Sandström ::: Ocean Child
Christian Lindberg ::: Helicon Wasp
Jean Sibelius ::: Sinfónía nr. 1
Hver er Christian Lindberg?
Er hann klassískur básúnuleikari? Þá ætti hann að
gjöra svo vel að sitja í hljómsveitinni. Klassískur
einleikari? Þeir spila á píanó eða fiðlu. Leikari eða
kvikmyndastjarna? Að nota básúnu sem byssu getur
varla talist leikur. Stjórnandi? Myndi nokkur maður
ávarpa hann „Maestro“? Tónskáld? Hann mun aldrei
semja sinfóníu. Nei, Christian Lindberg er ekkert af
ofantöldu. Hann er Helikonvespan!
Vinsælasta sýning leikársins kveður í apríl.
Við þökkum kærlega fyrir frábærar móttökur
ALLRA, ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR:
Lau. 17. apríl kl. 14.00 Uppselt
Lau. 24. apríl kl. 14.00 Uppselt
Sun. 25. apríl kl. 18.00 Uppselt
ATH! Ósóttar pantanir seldar daglega
Sýnd kl. 6 og 8.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í
USA! Upplifðu fyrsta stefnumótið...endalaust!
Sýnd kl.10..20. B.i. 16.
(Píslarsaga Krists)
HP. Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Skonrokk
Jimmy the Tulip er mættur aftur í
hættulega fyndinni grínmynd!
loftkastalinn@simnet.is
miðasalan opin kl. 16-19
Lau. 17. apríl kl. 20 laus sæti
Fös. 23. apríl kl. 20 laus sæti
Fös. 30. apríl kl. 20
„Frábært-drepfyndin-átakanlegt“
Ekki við hæfi barna -
Miðasala í síma 555-2222
theater@vortex.is
Fös. 16. apríl
Lau. 24. apríl
Síðustu sýningar
eftir Bulgakov
eftir Jón Atla Jónasson
Mið. 14. apríl
Fim. 15. apríl
Fantagott stykki...frábær skemmtun
sem snerti margan strenginn
-Ómar Garðarsson Eyjafréttir
Menningarmiðstöðin
Gerðuberg
Sími 575 7700 · www.gerduberg.is
Arnaldur Indriðason
á Ritþingi
17. apríl kl. 13:30 -16:00
Stjórnandi: Örnólfur Thorsson bókmenntafr.
Spyrlar: Katrín Jakobsdóttir íslenskufræðingur
og Kristín Árnadóttir framhaldsskólakennari
og
GLÆPAVERK
Skyggnst inn í glæpaveröld
Arnaldar Indriðasonar
Sýning í samstarfi við Lögregluna í Reykjavík
Sýningin stendur frá 17. apríl - 8. maí 2004
Opið virka daga kl. 11-19 og 13-17 um helgar
„Maður hefur nú…“
Gunnar Reynir Sveinsson – heiðurstónleikar
21. apríl kl. 20:00
Djasskvartett Árna Scheving,
Kammerkór Suðurlands,
Anna Sigríður Helgadóttir mezzósópran o.fl.
Aðgangur 1200 kr.
Draumalandið
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur.
Leikstjóri Þorsteinn Bachmann.
Lau. 17/4 kl. 20. LAUS SÆTI
Fös. 23/4 kl. 20. LAUS SÆTI
Síðustu sýningar.
Vörðufélagar Landsbanka Íslands
fá 25% afslátt gegn framvísun
gulldebetkorts.
Miðasölusími 462 1400
www.leikfelag.is
Hugleikur
20 ára
LEIKFÉLAGIÐ Hugleikur fagnar
20 ára afmæli félagsins á morgun,
miðvikudaginn 14. apríl, með sér-
stakri hátíðarsýningu á leikritinu
Sirkús, sem nú er sýnt í Tjarnarbíó
í Reykjavík. Hátíðarsýningin er
jafnframt næstsíðasta sýningin á
verkinu, en lokasýning verður
laugardaginn 17. apríl.
Leikritið Sirkús er svarthvítt
gamanleikrit um Kalda stríðið og
landvarnir Íslands. Höfundar Sirk-
úss eru þau Ármann Guðmundsson,
Hjördís Hjartardóttir, Sævar Sig-
urgeirsson og Þorgeir Tryggvason.
Hugleikur er elsta sjálfstæða
áhugaleikfélag höfuðborgarinnar
og vinna allir félagar starf sitt í
sjálfboðavinnu.
Panta má miða á sýningarnar
með því að senda tölvupóst á net-
fangið midasala@hugleikur.is.
Sýningarnar hefjast klukkan 20.