Morgunblaðið - 13.04.2004, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 13.04.2004, Qupperneq 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Hann mun gera allt til að verða þú! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 og 10. KEFLAVÍK kl. 8 og 10. B.i.16 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i.16 ára  SV. MBL Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortenson í magnaðri ævintýramynd byggð á sannri sögu! i í i i i ! Hann mun gera allt til að verða þú! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. FULLT HÚS HJÁ ÖLLUM HELSTU GAGNRÝNENDUM LANDSINS! „Bráðfyndin“ HJ. MBL Sýnd kl. 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6 og 8.Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6. Vann Óskarinn sem BESTA ERLENDA MYNDIN og tilnefnd fyrir BESTA HANDRIT. Algjör perla! Sýnd kl. 10. B.i. 16.Sýnd kl. 6. Kl. 8. Enginn trúir því að hann muni lifa af þetta villta og seiðandi ferðalag. Viggo Mortenson í magnaðri ævintýramynd byggð á sannri sögu! i í i i i ! Sýnd kl. 5.30, 8.15 og 10. B.i. 12 ára. „Stórkostlegt kvikmyndaverk“ HL. MBL  SV. MBL ir í fordrykk í Glerskálanum í Kópavogi. Var góður rómur gerður bæði að veigunum og skemmti- atriðunum. Þau Elva Ósk og Georg Kr. Lár- usson voru lukkuleg á árshátíðinni. Árshátíð Þjóðleikhússins Ungar og upprennandi leikstjörnur, Örn Úlfar, Vigdís Hrefna, Björn Thors og Unnur Ösp skemmtu sér konunglega í Glerskálanum. Morgunblaðið/Sverrir Þær Björg Björnsdóttir, Kristín Eysteinsdóttir, Ásdís Þórrhallsdóttir, Ása Andrésdóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir settu upp grímur í tilefni dagsins. GLEÐIN var við völd þegar árshátíð Þjóðleikhússins var hald- in hátíðleg síðastliðinn miðviku- dag. Fyrir árshátíðina mættu gest- BLÚSHÁTÍÐ í Reykjavík, þriggja daga blúshátíð sem Blúsfélag Reykjavíkur stóð að, lauk á fimmtu- dagskvöld. Fullt var út úr dyrum á lokakvöldi Blúshátíðar annað kvöldið í röð og enn einu sinni sýndu Vinir Dóra að blús er tónlist fólksins með því að bjóða uppá skemmtun af bestu gerð þar sem þátttaka gesta og áheyrenda er í hávegum höfð. Einnig spiluðu þeir blús eins og hann gerist bestur. Frábærar viðtökur tónleikagesta og mikill áhugi gera það að verkum að Blúshátíð í Reykjavík er orðin föst í sessi. Á meðal þeirra sem tróðu upp á hátíðinni voru Blúskompaníið (Maggi Eiríks og Pálmi Gunn- arsson), Blúsmenn Andreu, Mikki og Danni Pollock og að sjálfsögðu hin langlífa sveit Vinir Dóra, sem um leið hélt upp á fimmtán ára af- mæli sitt. Ljósmynd/Júlíus Valsson Páll Rósinkrans söng nokkur lög með Vinum Dóra og sýndi að þar er á ferð alvöru blússöngvari. Í lok hátíðarinnar var frumkvöðull Blúshátíðar, blúsmaðurinn Dóri, feng- inn upp á svið við mikinn fögnuð viðstaddra. Honum til halds og trausts var Andrea Gylfadóttir, sem löngum hefur heillað með tregafullum söng. Blúshátíð í Reykjavík er orðin föst í sessi Fyrsta kvöldið á Blúshátíð var vel heppnað. Blúskompaníið, með þá Magga Eiríks og Pálma Gunnars í fararbroddi, var í banastuði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.