Vísir - 12.08.1981, Side 2
2
vtsnt
Mibvikudagur 12. dgúst 1981
Eru Karl og Diana ekki
sætt brúöarpar?
Pétur Arnarson, flugkennari:
Afskaplega hugguleg bara. Karl
heföi alls ekki átt ab ná sér i
aöra.
Otta Arnadóttir, húsmóðir
Jú, Diana er ágæt.
Kristinn Gestsson, skipstjóri:
Jú, mjög svo.
Guöjón Asberg Jónsson,
myndskeri:
Ja, jú jú. Fyrir hans hönd er ég
bara ánægður meö þetta.
Agústa Markúsdóttir, álesari
hjá RR:
Jú, mér finnst Karl hafa valiö
mjög vel.
- segir Sigurjón Sighvatsson. kvlkmyndagerðarmaður
Aö undanförnu hefur athygli manna beinst mjög aö svonefndum
Graffskum kvikmyndadögum en skipuleggjandi þeirra er Sigurjón Sig-
hvatsson. kvikmvndaueröarmaöur. Hann hefur undanfarin þrjú ár
numiö kvikmyndagerö viö University of Southern Caiifornia, hann stóö
fyrir álika kvikmyndaviku hér á landi fyrir um ári. Og hann er I viötali
dagsins i dag.
Ég spurði Sigurjón fyrst,
hvernig Grafisku kvikmynda-
dagarnir heföu mælst fyrir.
„betta hefur fariö mjög vel at
staö.ogþátttakan á námskeiöinu,
sem haldið er jafnframt kvik-
myndadögunum hefur orðið
framar öllum vonum. Mér virðist
fólk einnig vera nokkuð ánægt
meö námskeiöið. Við vorum svo
meö fyrstu almennu kvikmynda-
kynninguna á mánudaginn var,
og aðsóknin var óhemju góö, við
fylltum húsiö. Og það sem var
kannski enn skemmtilegra, aö á
eftir uröu geysifjörugar um-
ræöur, sem ætluöu engan endi aö
taka. Viö áttum alls ekki von á
þvi.”
— Er grafiska kvikmyndin
kannski litt þekkt hérlendis.
„Hálfpartinn bjóst ég við þvi,
en þaö hefur annaö komið i ljós.
Mér virðist fólk þekkja nokkuð
vel til grafisku kvikmyndarinnar,
en jafnframt hafa áhuga á að
bæta viö þekkingu sina. Og þaö
kom svo upp úr dúrnum, sem ég
haföi ekki haft hugmynd um, að
margir eru að fást við grafiska
kvikmyndagerð hér.
En árangurinn af þessum kvik-
myndadögum, bæöi i íyrra og nú,
virðistmérsýna og sanna, að fólk
hefur áhuga á öðruvisi kvik-
myndum en bara þeim sem
sýndar eru hér i kvikmyndahús-
unum.
Kvikmyndaval hér er óhemju
einhæft, þvi er ver. Og tilkoma
videótækjanna hefur ekki aukið
fjölbreytnina á þvi sviði, nema
siöur sé. Það eru auðvitað von-
brigöi.
En það má skjóta þvi hér aö, að
þaö sögðu mér Amerikanar, sem
hafa verið á kvikmyndakynningu
hjá okkur núna, aö þeir heföu ekki
fengið jafn marga áhorfendur á
hliðstæöa kvikmyndakynningu i
Los Angeles. Þar er aö visu fleira
sem glepur, en samt finnst mér
þetta dæmi segja sina sögu.”
Sigurjón hefur lokiö svonefndri
Master of Fine Art gráðu viö Há-
skólann i Suöur-Kaliforniu, og
hann hyggur á aukið nám við
Anáerican Film Institute, þar sem
gefst kostur á ákveðinni sér-
hæfingu til mótvægis við MFA-
gráöuna, sem er fremur almenns
eðlis. Sérnám Sigurjóns verður
fólgið i handritagerö og kvik-
myndaleikstjórn, og ég minnist
þess, að fullyrt hafi verið viö mig,
að náinsmyndir Sigurjóns há'fi
vakiö athygli, og það veröskuld-
aöa.
,,Æ, ég gerði nú varla nema
eina mynd, lokaverkefnið, og
meira er nú varla um þaö að
segja”.
—-Ertu ekki óþarflega hógvær?
Sigurjón þagnar stutta stund og
veltir þessu fyrir sér og segir
siöan:
„Ég er ekkert gefinn fyrir að
hrósa sjálfum mér i blöðum. Ég
skal gera það íyrir þig privat”.
Og það verður að hafa það. En
að lnkum spyr ég Sigurjón, hvoi;t
hanú hyggist halda þriðju kvik-
myndahátiðina.
„Ég verð nú að viðurkenna, að
Sigurjón hefur áöur staöiö fyrir heimildamyndadögum, en um þessar
mundir skipuleggur hann grafíska kvikmyndadaga. Og á döfinni er há-
tiö meö tilraunakvikmyndum.
þessar kvikmyndahátiðir, sem ég
hef átt hlut aö, hafa verið mikil
blóðtaka. Það fer óhemju vinna i
þetta, og þessi t.d. hefur verið i
undirbúningi frá þvi áramót. Það
þurfti að skoða myndir, setja
saman dagskrá, ganga bónarveg
til fjölda aðila og þar fram eftir
Vísism.: ÞóG.
götunum.
En hvort ég fer út i það að halda
aðra hátið? Það veltur á þvi,
hvort ég verð búinn að fá blóðgjöf
fyrir næsta ár”, segir Sigurjón að
lokum og er þotinn af stað. Það er
svo sannarlega meira en nóg aö
gera þessa dagana. — jsj.
san&korn
Partar I pví
Þau voru mörg gull-
kornin scm flugu á krata-
fundinum í fyrrakvöld.
Jón Baldvin ræddi meöal
annars um grinblaöiö og
kvaöst hafa veriö spuröur
hvernig honum heföi litist
á „litteraturinn”?
,,Ég svaraöi eins og
Viktoria Englands-
drottning:” We are not
amused”, sagöi Jón Bald-
vin. „Mér þótti þaö
ekkert skeifilega fyndiö".
„V íst þótti þér þaö
fyndið” gall þá Vil-
mundur viö úr sæti sinu.
Hikaöi Jón Baldvin þá
andartak cn sagöi svo:
„Ja, þaö voru partar í
þvi”.
Karl Steinar. Er hann
einn af gömlu og stöönuöu
köllunum?
Þeir mala
og mala
Þá var hún ekki falteg
einkunnin sem Arni Hjör-
leifsson gaf Karli Steinari
Guönasyni, svo og öörum
flokksbræörum sinum og
fleirum i verkalýösfor-
ystunni. Þar sagöi Arni
algjöran skort á lýöræöi
Verkalýösforingjarnir
stæöu í samningum ár
eftir ár og möluðu þeir og
möluöu söniu vitleysuna
út og inn.
„Þetta eru afgamlir og
staönaöir kallar, sem
ekkertgagn er að í verka-
lýösbaráttunni”, sagöi
Arni.
Bjarni fór á kostum
Rógberar og
rumpuiýður
Bjarni Guönason próf-
essor sló á ýmsa strengi í
máli sínu. Hann vitnaöi í
ummæli Vilmundar og
Jóns Baldvins um ýmsa
krata, þar á meöal: „róg-
beri, „peö", „honum fer
best aö látast", og fleira
gott.
Þá kallaði Vilmundur
úr sæti sinu:
„Hvaö sagöir þú um
„Hannibal?”
„Ég sagöi niargt gott
unt Ilannibal”, svaraöi
Bjarni aö bragöi. „Ég
kallaöi hann aldrei róg-
bera. Hinsvegar kallaöi
ég hann rumpulýö”.
Og þá hló salurinn.
„Sinámál meö Gunnar”,
sagöi Jón E.
Smámál
Loks gekk i púltiö Jón
E. Ragnarsson lögmaöur.
Fór þá þytur um sali.
Ræddi Jón um ný nýstár-
legan og fjölmennan fund
krata og sagöi:
„Fyrir sjálfstæöismann
og Heimdelling frá 16 ára
aldri er þetta ákaflega á-
nægjulegt. Þá sér maöur
aö þetta meö Gunnar er
smámál”.
Og lýkur hér syrpu
þessari um krata og aöra
kynjamenn.
Ekki er ráð...
„Torfutafliö” marg-
nefnda hefur vákiö ýmsar
spurningar og „spekúla-
sjónir” hjá borgarbúum,
enda um mikiö fyrirtæki
aö ræöa. Þannig skrifar
Kolbrún S. Ingólfsdóttir
húsmóöir i eitt dag-
blaöanna i gær um tafliö
góöa og segir þar meöal
annars:
„Ef naumt er
skammtaö, tæki þaö 11 ár
fyrir alla borgarbúa að
komast einu sinni aö
tafiinu, ef 20 manns spila
þar dagiega allan ársins
hring meö um það bil ein-
um klukkutima á hverja
skák og teflt yröi stööugt
tiu tima á dag.
Borgarbúar þyrftu þvi
hiö fyrsta aö fara aö
sækja um aðgang aö
Torfutaflinu ef þeir vilja
njóta þeirrar
skemmtunar sem ætlunin
er aö veröi af útitafli i
miöbænum.
Hér meö sæki ég um aö
tefla, fyrir mig, eigin-
mann minn og 3 börn, i
þeirri von aö þaö yngsta
veröi búiö aö læra mann-
ganginn, þegar rööin
kemur aö þvi”.
GOSStPÍÖ á
goifveiif
Þaö fer viöa, blessaö
gosstriöiö. Siöast þegar
fréttist var þaö á þjóöhá-
tiö i Vestmannaeyjum.
Nú er þaö komiö á golf-
völlinn i Grafarholti.
Svo er nefnilega mál
meö vexti, aö mörg
PéturBjörnsson forstjóri
Vífilfells h.f.
undanfarin ár hefur verið
haldiö svokallað Coca-
Cola-golfmót á vellinum.
Um næstu helgi heföi hið
næsta átt að vera, heföi
allt veriö meö felldu. En
svo var ekki. Þess i stað
verður nú haldiö mót,
sem heitir Pepsi-Cola
open.
Er ástæðan sögö sú, að
Vílfell h.f. hafi haft sölu-
aöstööu fyrir Coca-Cola á
Grafarholtsvellinum.
Einn góöan veðurdag hafi
allar gosmaskinur verið
teknar niöur en aörar
settar i staöinn frá Sani-
tas. Hafi þá Pétur i Kók,
sem oft er nefndur svo,
sagt aö þar yröi ekkert
mót haldiö undir Coca-
Cola nafninu, og myndi
hann framvegis fara meö
slikar samkomur á aöra
velli. Framhaldiö segir
sig sjálft.
Jóhanna S.
Sigþórs-
dóttir
skrifar: