Vísir - 12.08.1981, Side 3

Vísir - 12.08.1981, Side 3
'Míðvikudágiir T2: 'ágúst '1981 3 Rafmagnsveltur rfkisins afnema heiidsðiu fii Hita- veltu Akureyrar: Allt frá þvi' aö Hitaveita Akur- eyrar tók til starfa hefur hún keypt raforku á heildsölu af Raf- magnsveitum rikisins, til aö knýja dælustööina aö Laugalandi. NU hafa Rafmagnsveitur rikis- ins sagt þessum sölusamningi upp, þannig aö eftir áramótin 1982 - 3 veröur Hitaveita Akureyrar aö kaupa raforkuna i smásölu. Hitaveita Akureyrar hefur fengiö raforkuna I heildsölu sam- kvæmt ákvæöi i gjaldskrá Raf- magnsveitnanna, sem heimilaöi heildsölu til annarra en héraös- veitna. Þessi heimild var felld út 10. nóv. sl. 1 framhaldi af þvi ákvaö stjórn Rafmagnsveitnanna Hitaveitan ætlar að láta hart mæta hðrðu aö heildsölu til Hitaveitu Akur- eyrar skyldi hætt, en þess i staö skyldi Hitaveitan kaupa rafork- una i smásölu til samræmis viö aörar hitaveitur, aö sögn Kristj- áns Jónssonar, rafmagnsveitu- stjóra. Wilhelm Steindórsson, hita- veitustjóri, sagöi viöræöur viö Rafmagnsveiturnar fyrirhugaöar um þetta mál, en þaö væri mjög margþætt. Benti hann m.a. á, aö vegna heildsölukaupanna heföi Hitaveitan tekiö þátt i kostnaöi viö lagningu háspennulinu frá Rangárvöllum viö Akureyri fram aö Laugalandi. Einnig heföi Hita- veitan kostaö spennubreyta, rofa og háspennulinu frá Laugalandi aö Ytri-Tjörnum. Þaö væri hins vegar venjan þegar um smásölu eraö ræöa, aö rafveiturnar legöu heimtaugar. Þetta mál yröi þvi aö ræöast i heild. Þessibreyting kemur til meöaö auka útgjöld Hitaveitunnar vegna raforkukaupa um nær 30%., sem jafngildir um 600 þúsundum kr. miöaö viö áriö i ár. Kallar þessi ráöstöfun Rafmagnsveitnanna þvi á hækkun á gjaldskrá Hita- veitunnar. ,,Þaö má eflaust lita svo á, aö efni þessa bréfs geti talist mót- mæli aö einhverju leyti,” sagöi Wilhelm um svarbréf, sem Hita- veitan hefur sent Rafmangsveit- unum, en hann vildi ekki tjá sig um efni bréfsins og Kristján sagö- ist ekki vera búinn aö fá þaö i hendur. Hins vegar hefur Visir þaö eftir áreiöanlegum heimildum nyröra, aö stjðrn Hitaveitunnar sé ákveö- in I aö láta hart mæta höröu I þessu máli, ef viöunandi samn- ingar takast ekki viö Rafmangs- veiturnar. Hefur stjórnin látiö kanna möguleika á aö kaupa raf- orku i heildsölu af Laxárvirkjun, og hefur stjórn virkjunarinnar tekiö þvi jákvætt. Ætlar Hitaveit- an þá aö kaupa háspennullnuna aö Laugalandi af Rafmagnsveit- unum, eliegar leggja nýja linu. Sá hængur er á, aö Laugaland er á veitusvæöi Rafmangsveitnanna samkvæmt lögum. Þyrfti Alþingi þvi sennilega aö gefa undanþágu til aö leyfa Laxárvirkjun raforku- sölu þangaö. Kristján Jónsson vildi ekkért tjá sig um þessar ráö- geröir Hita veitunnar, en sagöi aö stjórn Rafmangsveitnanna tæki afstööu til svarbréfs Hitaveitunn- ar þegar þaö lægi fyrir. Kisiliöjan hefur einnig fengiö raforku i heildsölufrá Rafmangsveitunum, en Krist ján Jónsson sagöi aö ekki hafi veriö tekin ákvöröun um aö breyta þeim samningi. G.S./Akureyri Framkvæmdir viö hitaveitu Akureyrar verkfræðlngar haia ekkl efnl á hví að higgja „afmæiisgjöf” Reykjavíkurhorgar: Hðll verk- fræðinga I Kðpavogi? „Þaö er rétt aö viö höfum leit- aö formlega til Kópavogsbæjar og óskað eftir upplýsingum um skilmála vegna lóöar i nýja miöbænum þar, vestan við gjána. Við höfum margsinnis óskað eftir viðráðanlegum skil- málum vegna lóöar, sem borg- arstjóri Reykjavikur tilkynnti okkur um að viö fengjum, á 50 ára afmælifélagsins fyrir 19 ár- um, en þar virðist engu veröa um þokaö”, sagöi Ragnar Hall- dórsson forstjóri Isal og for- maöur Verkfræöingafélags is- lands, en félagið hyggst hefja byggingu 2.000 fermetra húss á 70 ára afmæli félagsins næsta vor. „Þetta mál er mjög I deigl- unni þessa dagana, og hugsan- legt er að auk Verkfræðingafé- lagsins og Lifeyrissjóös verk- fræðinga verði bæöi Bandalag háskólamanna og Stjórnunarfé- lag Islands meö i þessu átaki” sagöi Ragnar, „það jafnvel skýrist núna i' vikunni”. „Menn fögr.uöu þvl vissulega á sinum tima, þegar félagið fékk þessa afmælisgjöf frá Reykjavikurborg, en það runnu á okkurtværgrimur þegar ljóst varö aö viö ættum aö veröa þátttakendur i þeim hrikalegu bilastæöaframkvæmdum, sem geröar voru aö kvöö á byggj- endum inýja miöbæ Reykjavik- ur. Þaö eru nú ekki sist þær sem hafa valdiö þviaö þessi nýi mið- bær er ekki einu sinni kominn á koppinn ennþá eftir öll þessi ár”, sagði Ragnar Halldórsson. Eruð þiö eftil vill aö nota ykk- ur Kópavogsbæ til þess að þrýsta á borgaryfirvöld, eins og sumir aðrir hafa gert? „Viö sækjum um lóöina i Kópavogi i alvöru og munum si'öan bera saman þau kjörsem okkurbjóð- ast. Það er allt og sumt. Og ég sé ekki annaö en miöbærinn i Kópavogi sé ákaflega efnilegur staður i þessu sambandi”, sagöi Ragnar. HERB mmn Datsun Sunny Station 5 dyra — Frábær ferðabíll Verð um kr.:98.160.- (án ryðvarnar) Greiðslukjör — Aldrei betri Datsun r umboðið INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560 Umboð á Akureyri: Sigurður Va/c/imarsson Óseyri 8 — Sími 96-22520 Ný sending á góðu verði Datsun Sunny Sport Coupé 3ja dyra — 5 gíra með luxus útbúnaði Verð um kr.: 100.560.- (án ryðvarnar)

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.