Vísir - 12.08.1981, Síða 17

Vísir - 12.08.1981, Síða 17
Miövikudagur 12. áfeúSt-1981 17 „Ég er hérna aö hjálpa systur minni” gæti hún verið aö segja þessi knálega stúlka sem Emil liós- myndari smellti mynd af I skólagöröunum viö Stekkjarbakka á dögunum. Hún heitir Silvia Hlif Páis- dóttir og var þar meösystur sinnisem var þaöaö dytta aö garöinum sfnum. „En hún hjálpar mér ekkert hún eys bara mold” sagöi systirin. —HPH/Vfsismynd: EÞS Bankamenn komnir í samninaastellinaar 1 vor sagöi Samband fslenskra bankamanna upp kjarasamningi sinum og samninganefndar bank- anna og renna þeir út um næstu mánaðamót. Þá voru kröfugerö StB og megintillögur að nýjum kjarasamningum lagðar fram samtimis uppsögninni. Haldinn var fundur samningarnefnda- aðila 15. júli siðastliöinn og gerðu fulltrúar SIB þar grein fyrir flest- um ákvæðum kröfugeröarinnar og svöruöu spurningum samn- inganefndar bankanna varöandi einstök ákvæöi. i frétt frá SÍB segir aðfulltrúar þess hafiá þeim fundi lagt áherslu á aö nýjir samningar lægju fyrir 1. septem- ber. Samninganefndirnar urðu sam- mála um að setja á fót undir- nefnd, textanefnd, skipaða þremur fulltrúum frá hvorum aðila, til frekari skoðunar á kröf- unum. Textanefnd kom saman i gær og á þeim fundi skýrðu full- trúar SÍB enn frekar kröfugerð sambandsins. En nýr fundur samningsaðila hefur ekki verið boðaður. Stjórn og samninganefnd SIB kemur saman i dag til fundar til þess að ræða útlit og horfur i samningamálum og formenn starfsmannafélaga sambandsins verða kallaðir til fundar fljótlega. — HPH Samstarfsnefnd um heilbrígðísmál á hðfuðborgarsvæðínu: Mótmælir hundahaldi „Þaö er skoöun nefndarinnar aö reynsla undanfarinna ára sýni og sanni, aö leyfi til tak- markaös hundahalds er gervi- lausn og stenst ekki,” segir meöal annars i ályktun sam- starfsnefndar um heilbrigöis- eftirlit á höfuöborgarsvæöinu varðandi hundahald. Er þessi ályktun gerö vegna samþykktar bæjarstjórnar Hafnarf jaröar á rýmkun á reglum um hundahald, þar sem gengiö er þvert á stefnu heil- brigöisyfirvalda i Hafnarfiröi. Þá segir einnig, aö hundahald á höfuöborgarsvæðinu stefni óö- fluga aö því aö veröa stórfellt vandamál og þaö aö fram- kvæma takmarkaö hundahald i þéttbýli sé óframkvæmanlegt og fullyröingar um, aö þaö sé sé einungis blekking. Er \hægt. meöal annars vitnað til Svi- þjóðar, þar sem hundum fjölgi meö slikum ógnarhraöa aö til stórrá vandræöa horfi. Nefndin leyfi sér því aö beina þeim eindregnu tilmælum til bæjarstjórnar Ilafnarfjaröar aö hún endurskoöi afstööu sina varðandi hundahald i Hafnar- firöi, og hvetur bæjaryfirvöld i Reykjavik og Kópavogi aö framfylgja gildandi banni þar, til dæmis meö þvi aö veita hundaeigendum eins til eins og halfs árs frest tii aö losa sig viö hunda sina. Meö þvi yröi spornaö gegn slysa-og sýkingarhættu, sóöaskap og ó- næöi, sem hundar valda tvi- mælalaust i þéttbýli og siöast en ekki sist lita flestir svo á, aö hér sé um aö ræöa dýravernd I reynd. —KÞ Láus staða Kennarastaðá i stæröfræöi er laus til umsóknar viö Fjöl- brautaskólann I Breiöholti. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 20. ágúst n.k. Umsóknareyðublöð fást I ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 10. ágúst 1981 Auglýsing Samkvæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. mai 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með siðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1981 sé lokið á þá menn sem skattskyldir eru hér á landi samkvæmt 1. gr. greindra laga, þó ekki 2. tl. þeirrar greinar, og á börn sem skatt- lögð eru samkvæmt 6. gr. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1981 á þessa skattaðila hafa verið póstlagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, að sóknargjöldum undanskildum, sem þessum skattaðilum hefur verið til- kynnt um með álagningarseðli 1981 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðs- manni hans innan 30 daga frá og með dag- setningu þessarar auglýsingar. 12. ágúst 1981 Skattstjórinn i Suðurlandsumdæmi, Hálf- dán Guðmundsson. J.H. PARKET auglýsir: Er parketið orðið ljótt? Pússum upp og iökkum PARKET Einnig pússumviö upp og lökkum liverskyns viðargólf. Uppl. i sima 12114 Urval af bílaáklæðum (coverum) wt*l Altikabúðin Hverfisgotu 72 S 22677 fpm\ /WONA' ÞUSUNDUM! WMM smáauglýsingar 13*86611 Kannski færðu Datsun Vertu Vísis-áskrifandi Sfmi 8-66-11 Datsun Cherry (verð 84.000 kr.) dreginn út 26. ágúst

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.