Vísir - 12.08.1981, Page 18
18
45 RPM: Utan-
garósmanna gcf-
in út ■ Svíþjóð
— þegar farið ad bollaleggja aðra reisu
til Skandinavíu
Noröurlandareisa Utangarðs-
manna fékk heldur skjótan endi
að mörgum fannst enda var búist
við að Bubbi og félagar legðu
skandinavisk ungmenni að fótum
sér eins og þau islensku. En þó að
strákarnir hafi hætt i miðju kafi
sér enn ekki fyrir endan á utan-
ferðum Utangarðsmanna. Þeir
vöktu nefnilega mikla athygli þar
sem þeir komu fram og var mikið
skrifað um hljómsveitina eins og
til dæmis sést á meðfylgjandi úr-
klippu úr sænska Popptimaritinu
Schlager.
Fyrirtækið „Islandska Original
Produkter”, sem Arnar nokkur -
Hákonarson rekur i Sviaveldi,
hefur nú gefið plötu Utangarðs-
manna 45RPM út þar ytra og það
á ensku. Dreifingafyrirtæki á
Norðurlöndum kepptust um að ná
plötunni til sin og þeim tókst það
hjá Poly Gram, sem er eitt
stærsta dreifingafyrirtæki i Svi-
þjóð. Platan var gefin út á
Norðurlöndum i siðustu viku og
hefur fengið góðar móttökur
blaðamanna, útvarpsmanna og
skifuþeytara.
Þeirri hugmynd hefur skotið
upp kollinum að Utangarðsmenn
haldi aftur i’ann og spili i öllum
höfuðborgum Norðurlanda (að
Þórshöfn undanskilinni). Þá gætu
þeir um leið kannski þegið
rausnarboð sænska sjónvarpsins
en sænskir vilja endilega taka
upp tvo sjónvarpsþætti með
Utangarðsmönnum.
Vaó vct du om Island? Va?-
ma káltor och vuikanor?
Isbjörnor?
Jag vat inte mer jag hellar.
Vad vet du om ialéndsk
muaik? '
Inte mycket, ve? Náá,
aamma sak hér.
Sá fnto ryckto och Wiada dot direkt) öro-
non nér det kom ett iRÍðndskt rockband tiH
Svefkje.
Jag míMado Outsidors - ellor Utanoaras-
monn, som dom heter pft laléndska - trots
att jag tMfann mej i nárhoren ov flera av de-
ros spolningar. Ocb du?
Oot var miss vá»d namnet. Dot först&r jag
nu nár jog hort Outstdors/Utangef dsmenn
pépietta.
Outoidors boatir av tre ÍBÍannlngar, mod
séngaren och iStskrivaren Bubbi Morthens i
spetsen, och dom tvé ameríkanako bröder-
na Pollock, bosotta pá fsland.
Tvá IPn hor jag lyssnat pé: Bubbis aolop-
latts, '‘fabjarner-blu0s‘', och Utangacds-
manns senasto LP, ''Geislovirki". Oom im-
ponerar mosf som fóraók att skapa en per-
oonlíg rockmuaik. Dot ár kompetant, Into
ntor.
Oáromot Imponerar nya totvan, aom
slápps í dagama, desto mer.
Outstders var förband nar Clash spelade
pá Island. Ctash ir ocksá Outsídors favori-
ter, dot hórs.
'It‘s Eaay" frán tolvan, som (örresten tn-
neháller ínte mtndre áo sex fátar, her lónat
bérto ackord och dub frán Clash, men Outst
ders plankar inte.
Pé tolven har Outsiders helt övergátt tíll
att sjungo pé engelska och "tt'a So Easy"
fortjénar ott bti en stor hit.
Dot linns ocksá cfions ett den biir det. For
"It's So Easy" finne med pé den wunhrtgs-
LP mod istándsk rock som engolska Bough
Trado sléppor i augustt-
Jag har tyasnot pá en kassett ev Roughs
kommendo teitndoko satening, Tre band pá
vorjo Wde - förutom Outaidere ocfcaá Pur*
kur Plflnikk, Peyr, Moges, Taugadoildtn och
Fmebtor fsJtrívmeskinen ber istánningar om
ursékt Ihr bristande bokstavatónád)
Att tysena pé dom kánns som att ffytta ae|
négra ár tittbaka i tídan - titf nár man hdrdet
oxCMtah octtGttffð OfFourfónrta gángen.
Oet #r pdrtfc bch #yöyirmí»UtfuH* ev tfdíg
ontueiasm.
Bredvid Outaiders ár Purkur PHtttWr mina
fávorttor ~ medsín kalla, motattiaka och ryP
miskt danaama musik.
I skriyondoo stund ér rjet fortfarende
oklart huraamtingsptöttanaka diwribuoraa *;
hár. Men vfii du höra mer, kontakta 10P
(lalándako Orfgínal Produkterji StockhoJm.
Tel 08/ 27 0908.
I0P distrihUÐror iatándska plabor í SverK
go. Vttkot dom ska h» ston tack föt ~ dot ár
nðmjigen ett kutturelit ocrt i dei narmasto
Ideflt orbete/
En tP kosur pá grund av infUtionon cirka
100 ovenska kronor pá Isiond - mon dom
LPn som IOP dlstnbuorar í Sverígo har nor
mettlP-pris.
Bmatl
Sænska poppblaðið „Schlager” birti þessa grein um Utangarðsmenn þann 4. ágúst, siðastliðinn, og sá
sænski er greinilega yfir sig hrifinn.
Heimsendir
á útsölu
„Ragnarök nálgast” stendur
á skiltinu, sem þessi svartsýni
náungi heldur á. Það er eins gott
að vara mann við. Og
verslunarstjórinn i búðinni sér
að sér og auglýsir að nú sé tæki-
færið að kaupa ódýran nær-
fatnað og skyrtur til að mynda á
útsölu. Á morgun gæti það orðið
of seint. Það væri svakalegt að
nýta ekki þetta siðasta tækifæri.
Raunar hefur komið i ljós að
spádómurinn reyndist, ekki á
rökum reistur þvi að liðin eru
fimm ár siðan myndin var
tekin. Skemmtileg mynd engu
að sfður.
Kæri
forseti...
Það sem blessuðum börnunum
dettur ekki i hug að segja —
meira að segja upp i opið geðið á
honum Reagan forseta. Eða
kannski hafa þau lög að mæla og
eru þau einu, sem þora að vera
opinská og heiðarleg. Hér birtast
nokkur bréf, sem börn hafa skrif-
að til Bandaríkjaforseta.
Kæri Reagan.
Ég hef séð þig leika f bíómynd-
um i sjónvarpinu.
Ég vona að þú verðir betri for-
seti.
Þinn einlægur
Jeff
Herra forseti
Mig langar til að halda upp á
afmælið mitt i Hvita húsinu. Það
koma bara 7 gestir og hundurinn
minn. Gerðu það skrifaðu mér og
segðu já.
Astarkveðjur
Cynthia
Elsku forseti.
Ég elska þig.
Pamela
P.S. Ég hef aldrei eiskað forseta
fyrr.
Kæri Reagan
Viltu vera svo góður að segja
mér hvort það sé gott eöa vont aö
þú sért forseti?
Kveðjur
Donald
Kæri Reagan forseti
Ég er til i að vinna i Hvita hús-
inu eftir skóla. Ég skal gera þá
hluti fyrir þig, sem F.B.I. neitar
að gera.
Þinn ameriski
Lloyd
Elsku Reagan
Ég sá mynd af þér inni I
káboj-hatti. Hvar geymir þú hest-
ana þina, þegar þú býrð I Hvlta
húsinu?
Þinn þegn
Jennifer.
Herra Ronald Reagan
Mamma og pabbi kusu þig
þrátt fyrir að þau hefðu séð allar
gömlu myndirnar, sem þú lékst i.
Þinn einlægur
Bruce.
Herra forseti.
Viltu vera svo góöur að skrifa
mér og segja mér hvað varafor-
seti gerir. Kennarinn minn segir
að hann geri mest litið.
Þinn vinur
Jerry.
Herra forseti Ronald Reagan
Ég ætla mér að verða forseti
Bandarikjanna. Heldurðu að þú
vildir skrifa mér og láta mig vita
hvernig ég á að fara að þvi?
Með fyrirfram þökk
William.
P.S. Ég verð góður forseti.
.•.V.W.T.W.WAViNVÍl
,Hvar geymir þú hestana þfna
er spurt f einu bréfinu.