Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 5
5 Mánudagur 17. ágúst 1981 VÍSIR Pólskir hermenn marseruftu um Sigurtorgiö I Varsjá.er Stanislaw Kania var valinn foringi kommúnistaflokksins. 1 gær fjöimennti Iögregiuliö I Varsjá tilbúiö til þess aö gera hvaö sem var, til að hindra mótmælaaðgeröir vegna þriggja andkommúnista, sem I haldi eru hjá stjórnvöldum. Hætlu vlð mótmælagöngu vegna hvalnlngar Samstððu og hðtana stjórnvalda Fyrirhugaðar mótmælaaðgerð- ir vegna pólitiskra fanga i Pól- landi, sem vera áttu i dag, voru afturkallaðar i gærkvöldi, til þess að foröast hugsanleg uppþot. Stjórnvöld höfðu tilkynnt að þau myndu einskis svifast til þess aö stöðva fyrirhuguð mótmæli og i kjölfar þeirra yfirlýsinga höfðu talsmenn Samstöðu, samtaka óháðra verkalýðsfélaga I Póllandi og forsvarsmenn kaþólsku kirkj- unnar, hvatt menn til þess aö hverfa frá mótmælaaögerðunum. Mótmæla átti íangelsun þriggja andkommúnista. Áttu mótmæla- aðgerðir að fará fram i Varsjá, en 1 haröri gagnrýni Sovétmanna á hinn sósialska forseta Frakk- lands, Francois Mitterrand um helgina héldu sovéskir frétta- skýrendur þvi fram aö Mitter- rand væri I raun leppur Banda- rikjanna, þar sem hann hefur margsinnis lýst þvi yfir aö NATO veröi aö gripa til gagnráöstafana fólk hvaðanæva að úr Póllandi hafði tilkynnt þátttöku sina i fyrirhuguðum aðgerðum. Lögreglulið hafði þegar verið aukið i Warsjá i gær vegna að- gerðanna, og virtist svo vera sem stjórnvöld ætluðu sér að stöðva mótmælin, þótt valdbeitingu þyrfti til. 1 yfirlýsingu forsvarsmanna mótmælaaðgerðanna kom fram, að vegna tilmæla Samstöðu, kaþólsku kirkjunnar og til þess að halda þjóðareiningunni, yrði ekkert úr mótmælaaðgerðunum að sinni, en frekari ákvörðun um mótmælaaðgerðir verða teknar, gegn hernaöaryfirburðum Sovét- manna, en hann hefur sérstak- lega gagnrýnt SS-20 eldflaugar Sovétmanna sem með staösetn- ingu sinni raska hernaöarjafn- væginu i Evrópu. Þá hefur hann harðlega gagnrýnt innrás Sovét- manna i Afganistan. er forsvarsmenn aðgerðanna koma saman á laugardaginn. Stanislaw Kania, formaður pólska kommúnistaflokksins og Jaruzelski, forsætisráðherra Pól- lands.komu heim á laugardaginn eftir tveggja daga fund með leið- togum Sovétrikjanna á Krim- skaga. Búist var við sameigin- legri yfirlýsingu leiðtoganna um fundinn, en talið er vist, að sovéskum leiðtogum hafi litið þótt koma til festu stjórnvalda gagn- vart mótmælunum i Póllandi, og þykir ekki óliklegt að afstaða stjórnvalda gagnvart mótmæla- göngunni, sem fram skyldi fara i dag, hafi mótast af viðræðunum. Aðgerðir Portúgalskra llugumferðar- stjdra: Hafa lítil áhrlf á llug- umferð Portúgalskir flugumferðar- stjórar ákváöu aö hefja sam- úöaraögeröir meö starfs- bræörum slnum i Bandarlkj- unum. Þeir hafa neitaö að að- stoöa viö flugumferö til og frá Bandarikjunum frá þvi snemma i morgun og munu halda mótmælaaögeröum sin- um I 48 klukkustundir. Ekki er taliöliklegt, aö ákvöröun portú- gölsku flugumferöarstjóranna hafi veruleg áhrif á flugum- ferö til og frá Bandarikjunum, en starf þeirra er mikilvægt fyrir syöri flugleiöina yfir At- lantshafiö til Bandarikjanna. Veröur þvi flugumferö frekar beint noröar, á meðan á sam- úöaraögeröunum stendur. Annaö olli töfum á flugum- ferö I Bandarikjunum I gær, þegar myndun fellibyls virtist vera i aðsigi viö strendur Flórida. Rússar eru ekki ýkja hrifnir af höröum oröum Mitterrands I þeirra garö. Rússir óhressir meö Mitterrand OPEC rikin að komast að samkomulagl: verölækkun á olíu Fulltrúar frá samtökum oiiuút- flutningsrikja, OPEC komu saman til vikulangs fundar I gær til þess aö ræöa um nýtt sam- eiginlegt oliuverö. Sem kunnugt er hafa Saudi Arabar ekki sætt sig viö þaö verö sem OPEC ríkin hafa viljaö setja upp, og voru nokkru undir þvi, þannig aö hin rikin voru þegar farin aö missa viö- skiptavini sem streymdu til Saudi Araba. Samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar, eru likur á að OPEC rikin komi til móts viö kröfur Saudi Araba um lækkun oliuverös. Taliö er aö grunnveröiö sem i uppsiglingu er sé 34 Banda- rikjadalir á tunnuna, sem þýöir um 2 dollara hækkun hjá stærsta oliuútflutningsaöilanum Saudi Aröbum, en 2-3 dollara lækkun hjá hinum 12 OPEC rikjunum, sem framleiöa 60% oliufram- leiöslunnar. Saudi Arabar framleiöa um 40% af oliuframleiöslu OPEC rikjanna, en OPEC rikin hafa deilt viö Saudi Araba um þaö hvort offramleiösla eöa of hátt verö sé orsök minnkandi fram- boös á oliu. Saudi Arabar hafa haldið hinu siöarnefnda fram. A siðustu sex vikum hafa 700 lögreglumenn særst I Liverpool, vegna óeiröaöldunnar, sem þar hefur veriö að undanförnu. Sjð hundruð lög- reglumenn hafa særst i Livernool Meira en 700 lögregluþjónar hafa særst i Liverpool á siöustu 6 vikum, en ekkert lát viröist ætla að veröa á óeiröunum I borginni. Fjórir lögreglumenn eru enn á sjúkrahúsi eftir götuóeirðir á laugardaginn, þegar efnt haföi veriö til mótmælagöngu vegna valdniöslu lögreglunnar, en for- svarsmenn göngunnar höföu tilkynnt aö um friösamlegar aögeröir yröi aö ræöa. Lögreglu- menn höföu þvi ekki veriö viöbún- ir árásum. 1 Toxteth héraöinu, var ráöist á lögreglumenn meö kylfum, grjót- hnullungum og flöskubrotum. 16 lögregumenn særöust en aöeins einn uppþotsmanna var handtek- inn. MðtmaHtu tndiru - og var slunglð inn Þeim Indverjum sem héldu uppi mótmælum viö nýrri stefnu stjórnvalda gegn verkföllum, viö heimili Indiru Gandhi i Delhi I gær, var fljótlega stungiö inn vegna framkomu sinnar. Um 100 manns sátu i fangelsum I nótt vegna mótmælaaögeröanna, þar á meöal var sonur foringja stjórnarandstööunnar, Jagjivan Ram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.