Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 18
18
Mánudagur 17. ágúst 1981
VtSIR
þrennu
vestmanneyiar - 4. flokkur:
- gerou jafntefli 1:1
i úrslitalelknum
Vorum að fá
nýja sendingu
af orginal
myndefni fyrir
PAL
kerfið
Leigjum
einnig út
SHARP vídeótæki
með VHS kerfi
Ath. opið frá kl.18.00-22.00 alla virka daga
nema laugardaga frá kl. 14.00-20.00
og sunnudaga kl.14.00-16.00
VÍDEÓ
MARKAÐURINN
Digranesvegur 72
Kópavogi Sími40161
inn i 4. flokki I knattspyrnu, þar
sem liöin skildu jöfn 1:1 I Vest-
mannaeyjum á laugardaginn.
Elias Friöriksson var hetja Þórs-
ara — hann skoraöi jöfnunar-
markiö fyrir Þór þegar aöeins 5
min. voru til leiksloka, eftir aö
hann haföi sjálfur fiskaö vita-
spyrnuna.
Framarar skoruöu sitt mark á
5. min leiksins — þaö var Hergeir
EHssonsem skoraöi markiö, meö
skalla. Framarar voru friskari,
en undir lok leiksins sóttu Eyja-
menn I sig veöriö — sérstaklega
eftir aö Elias Friöriksson, sem
leikur stööu miövaröar, var sett-
ur fram.
470 áhorfendur sáu leikinn og
höföu þeir gaman af.
Elias Friöriksson var kosinn
maöur leiksins og fékk hann
fagra styttu aö gjöf.
Keflvikingar uröu i þriöja sæti
— unnu IR-inga 5:2. Þór frá
Akureyri og Þróttur frá
Neskaupsstaö geröu jafntefli 0:0 i
keppninni um fimmta sætiö og
Vikingur lagöi Snæfell aö velli 8:0
i keppninni um sjöunda sætiö.
Þess má geta aö Þór frá
Akureyri fékk verölaun fyrir aö
vera prúöasta liö úrslitakeppn-
innar.
Fram og Þór frá Vestmanna-
eyjum þurfa aö leika aö nýju til
úrslita um islandsmeistaratitil-
• ELÍAS FRIÐRIKSSON.
Eyjamenn
fara tn
Aston Villa
Tveir ungir og efnilegir
Vestmannaeyingar eru nú á
förum til Englands, þar sem
þeir veröa i æfingabúöum hjá
Aston Villa. Þaö eru þeir Elias
Friöriksson og Einar O. Haf-
steinsson, bestu leikmenn 4.
flokks Þórs. Þeir munu dvelj-
ast hjá Aston Villa þar til 31.
ágúst.
L______________
- þegar KR-ingar
tryggöu sér
Islandsmeistaratitiiinn
• Þessi mynd var tekin i úrslitaleik Þórs og Fram i Vestmannaeyjum.
Kópavogur - 5. flokkur:
(Visismynd G.SIGf.)
- i kvennagolfmótinu um helglna
Þær stóöu sig vel konurnar,
sem báru nafniö Kristin og tóku
þátt I kvennamótunum i golfi
um helgina. Þær sópuöu aö sér
verðlaunum á Akranesi og á
Hólmsvelli i Leiru, en þar fóru
fram tvö opin mót.
Á Akranesi varö Kristin Páls-
dóttir GK sigurvegari án for-
gjafari „Akraprjón-keppninni”
og Kristin Guömundsdóttir GR
varö sigurvegari meö forgjöf.
Þar varö Kristin E. Kristjáns-
son NK önnur og Herdis Sig-
uröardóttir GR þriöja. Lóa
Sigurbjwnsdóttir GK fékk önn-
ur verölaun án forgjafar og
Sjöfn Guöjónsdóttir GV þriöju.
I „Kosta Boda-keppninni” hjá
GSá sunnudaginn voru 26 konur
eins og á Akranesi og þar sigr-
aöi Kristin E. Kristjánsson NK
meö forgjöf.en þær Kristín Páls-
dóttir NK og Kristin Þorvalds-
dóttirNKfengu3.og4. verölaun
án forgjafar. Þar sigraöi Þórdis
Geirsdóttir GK og önnur varö
Guöfinna Sigurþórsdóttir GS.
Hrafnnildur Eysteinsdóttir GK
fékk önnur verölaun meö for-
gjöf, Lóa Sigurbjörnsdóttir GK
þau þriöju og Agústa Guö-
mundsdóttir GR fjórðu
verölaunin.
-klp-
____________________________J
markvörður Þróttar réð ekki við.
Þriðja mark KR skoraði Stefán
Guðmundsson eftir mikla þvögu
viðmark Þróttar og nokkru siðar
skoraöi hann fjórða mark KR og
sitt þriðja mark, er hann skallaði
knöttinn glæsilega i netið eftir
hornspyrnu. Undir lok fyrri hálf-
leiks fá Þróttarar dæmda vita-
spyrnu eftir að KR-ingar höföu
handleikið knöttinn innan vita-
teigs. Ingvi Gunnarsson fram-
kvæmdi spyrnuna en spyrnti rétt
framhjá. Staðan i hálfleik var 4-1
KR i hag. I seinni hálfleik gjör-
samlega yfirspiluðu KR-ingar
Þróttara og fengu hvaö eftir ann-
aðdauðafæri upp við mark Þrótt-
ara. A 10. min siðari hálfleiks
skora KR-ingar sittfimmta mark
og var þar Heimir Guðjónsson aö
verki eftir góða stungusendingu.
Ndikru siðar fær Heimir bolta út
á vinstri kant og gefur stórglæsi-
lega stungusendingu inn á Hilmar
Björnsson sem skorar sjötta
mark KR. Sjöunda markið skor-
aði Jóhann Lappas sem hafði
komið inná sem varamaður er 10
min voru eftir af leiknum. KR-
ingar léku mjög vel og verðskuld-
uöu sannarlega stórsigur. Bestir i
góðu liði KR voru Heimir Guð-
KR-ingar voru i banastuði er
þeir rótburstuðu (7:1) slaka
Þróttara i úrslitaleik íslands-
mótsins í .“valdursflokki.
Leikurinn hófst af miklum
kraftiog strax á 10. min skoruðu
KR-ingar fyrsta markið. Boltinn
barst út á vinstri kant til Hilmars
Björnssonar sem gaf vel fyrir
markiö þar sem Stefán Guö-
mundsson kom á fleygiferð og
skoraöi meö góöu skoti i hornið
nær. Einni minútu siðar jafnar
Ólafur Helgason fyrir Þrótt eftir
góða fyrirgjöf. A 15. min skora
KR-ingar siðan mjög glæsilegt
mark. Þorsteinn Guðjónsson
komst einn inn fyrir vörn Þróttar
og skoraði með þrumuskoti sem
Unglingaknattspyrnan
UMSJÓN: Guðmundur B.
Ólafsson og
Albert Jónsson
jónsson og Stefán Guðmundsson.
Meðalmennskan var rikjandi hjá
Þrótti. KR-ingar eru vel að sigr-
inum komnir og mátti sjá marga
gamla KR-inga styðja þá.
Til úrslita um 3 - 4. sætið léku
Fram og Valur og sigruðu Fram-
arar 4 - 0. Fyrri hálfleikur var
mjög illa leikinn og voru Valsarar
mun betri aðilinn. Staðan i hálf-
leik var 0-0. í siöari hálfleik tóku
Framarar sig saman i andlitinu
og yfirspiluðu Valsarana. Fyrsta
markið skoraði Þorlákur Árnason
eftir góða stungusendingu. Annað
markið skoraði Bergþór Berg-
þórsson með skalla og nokkru sið-
ar skoraði hann þriðja mark
Fram með góðu skoti. Undir lok
siðari hálfleiks skora Valsarar
sjálfsmark eftir hornspyrnu.
Um 5. - 6. sætið léku 1K og
Grindavik. IK-menn rótbrustuðu
Grindvikinga með 9-1. Attu leik-
menn IK Sannkallaðan stórleik og
yfirspiluðu slakt lið Grindavikur.
Mörk IK skoruðu Róbert Har-
aldsson 4, Björn Már Svein-
björnsson 4, og Jóhann Pálsson 1.
Mark Grindavikur skoraði Rúnar
Sigurjónsson.
Um 7. - 8. sætið léku KA og
Sindri og skildu jöfn 2-2. KA-menn
náðu forystunni með marki frá
Sigurði Rúnari Sveinmarssyni en
Sindramenn jöfnuöu undir lok
fyrri hálfleiks með marki Hall-
dórs Sævars Birgissonar. Á 10.
min siðari hálfleiks skoraði Arnar
Kristinsson annað mark KA en
rétt fyrir leikslok jöfnuðu Sindra-
menn.
5. FLOKKUR
A laugardaginn fóru fram leikir
i riðlakeppni 5. flokks og urðu úr-
slit þessi — og lokastaða:
A-RIÐILL:
KR-IK ........................5:0
Valur-KA .....................6:2
KR .............3 2 0 1 10:2 4
Valur...........3 2 0 1 8:4 4
IK..............3 2 0 1 5:8 4
KA..............3 0 0 3 5:14 0
B-RIÐILL:
Fram - Grindavik .............3:2
Þróttur - Sindri..............5:0
Þróttur ........3201 9:5 4
Fram............3 2 0 1 8:5 4
Grindavik.......3 1 0 2 7:7 4
Sindri..........3 1 0 2 4:11 2
Stefán var með
„stínurnar”
stðOu slg vel
Þór og Fram
þurfa að
mælast aftur