Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 19
Mánudagur 17. ágúst 1981
vtsnt
19
woodock
vill fara
til Leeds
Enski landsliösmaðurinn
Tony Woodcock hefur óskab eft-
ir að vera seldur frá 1 FC Köln
— til Leeds, sem er tilbúið aö
borga 1. FC Köln 3 milljónir
marka fyrir hann. Þaö var
Martin Wilkinson, aðstoðar-
framkvæmdastjóri Leeds, sem
ræddi við Woodcock um helgina
i Köln.
Forráöamenn 1. FC Köln eru
ekki tilbúnir til að selja Wood-
cock — en ef af sölu veröur, þá
veröur gengiö frá henni á morg-
un eöa miövikudag. —SOS
Clemence
fór tll
Tottenliam
Ray Clemence, markvörður-
inn snjalli hjá Liverpool, hefur
gengið til libs við bikarmeistara
Tottenham. Lundúnafélagiö
borgaði Liverpool 300 þús. pund
fyrir Clemence, sem hefur leik-
ið með „Rauða hernum” i 14 ár.
Clemence, sem er 33 ára, lék
yfir 600 leiki meö Liverpool —
vann 5 Englandsmeistaratitla,
varö þrisvar sinnum Evrópu-
meistari, tvisvar sinnum
UEFA-bikarmeistari, tvisvar
bikarmeistari og einu sinni
deildarbikarmeistari meö
Liverpool.
Þá má geta þess aö Totten-
ham hefur boöiö Brighton 900
þús. pund I Irska landsliös-
manninn Mark Lawrenson.sem
er mesta upphæö, sem félagiö
hefur boöiö i leikmann. —SOS
Hðrður
harður í
..y ngri
lloHknum”
Höröur Guðmundsson for-
maður Golfklúbbs Suðurnesja,
varð sigurvegari i yngri „old
bovs” flokknum i golfi á sinum
heimavelli I gær. Hann lék þar
18 hoiurnar I flokknum fyrir 50
til 55 ára kylfinga á 83 höggum.
Annar án forgjafar varö
Knútur Björnsson GK á 87 högg-
um og „gamli” landsliösmaöur-
inn Jóhann Benediktsson GS
varö þriöji á sama höggafjölda.
Meö forgjöf sigraöi Asþór Val-
geirsson GS. GeirÞóröarson GR
varö annar ai siöan komu þeir
Hafsteinn Júliusson GR og
Garöar Jónsson GS.
I flokki 55 ára og eldri varö
Hafsteinn Þorgeirsson GR i 1.
sæti án forgjafar á 84 höggum.
Þará eftir komu Jón Thorlacius
GR á 90 og þeir Þorsteinn Þor-
valdsson GL, Sveinn Snorrason
GR og Gunnar Pétursson NK á
91 höggi.
Fyrrum formaður Körfu-
knattleikssambandsins. Bogi
Þorsteinsson GS sigraöi. meö
forgjöf, Kolbeinn Kristinsson
GS varö annar og Ingólfur
Isebarn GS i þriöja sæti.
-klp-
Geysileg harka
í „Bundesligunni
• KARL DEL'Haye.
V-Þýski 1 ands I iðsm a öur inn
Karl Del’Haye hjá Bayern
Munchen, neitaði að fara frá
Bayern fyrir helgina, þegar Uli
Hoeness, framkvæmdastjóri
Bayern tilkynnti honum að
Diisseldorf og 1. FC Nurnberg
væru tilbúin að kaupa hann. Eftir
að Del’Haye neitaði, var hann
settur út úr 16-manna hópi
Bayern.
Þaö hefur vakið mikla athygli I
, Það er orðið áhyggjuefni i V-
Þýskalandi, hvað harkan er orðin
mikil I leikjunum i „Bundeslig-
unni”. Hans-Gunther Neues,
varnarleikmaður 1. ,FC Kaiser-
slautern varð fyrstur til að fá aö
sjá rauða spjaldið i „Budeslig-
unni” var rekinn af leikvelli, þeg-
ar 1. FC Kaiserslautern og Ham-
burger SV gerðu jafntefli 1:1.
Neves notaði Hartwig.
Þaö mátti sjá mörg ljót brot I
leikjunum um helgina — Klaus
Allofs hjá 1. FC Köln, má hrósa
happi, að meiöast ekki illa i leik
gegn 1 FC Nurnberg, þegar brotiö
var ruddalega á honum.
V-Þýskalandi, að Del’Haye, sem
Bayern keypti frá Borussia
Mönchengladbach 1980, hefur
ekki náð að tryggja sér sæti i liði.
Bayern, en hann var talinn einn
besti leikmaður V-Þýskalands,
þegar hann var keyptur.
Del ’Haye komst heldur betur I
sviðsljósiö fyrirhelgina — i blöð-
unum I V-þýskalandi. Sl. fimmtu-
dag kom Pal Csernai, þjálfari
Bayern, til Del’Haye og sagöi að
hann væri i 16-manna hópnum,
- einn leikmaður
Armeinia Bielefeld
lékk 30 cm langan
skurö á læri
Einn leikmaður stórslasaöist i
leik — E wald Lienen hjá Arminia
Bielefeld, en það var sparkaö
ruddalega i hann, þannig að 30 cm
langur skurður kom á læriö á hon-
um — rétt fyrir ofan hné og var
skurðurinn mjög djúpur. Lienen
var mjög vondur — hann rauk aö
þjálfara Werder Bremen, Otto
Rehhagel á eftir og ætlaöi að
sem ætti aö fara til Darmstadt. A
föstudag hafði Uli Hoeness, fram-
kvæmdastjóri Bayern, samband
við Del’Haye og sagði honum að
Dusseldorf og 1. FC Nurnberg
vildu kaupa hann. Del’Haye sagði
þá, aö hann færi hvergi.
Aöeins 10 min. eftir aö Hoeness
var búinn að ræða við Del’Haye,
kom Pal Csernai til hans og til-
kynnti — að hann ættti ekki að
fara með Bayern til Darmstadt.
—SOS
leggja hendur á hann. Lienek
sagði eftir leikinn, aö hann hafi
heyrt þjálfarann segja við einn
leikmann sinn, eftir að hann var
búinn aö leika á hann: — „Þú
skalt láta hann finna fyrir þvi I
næstu sókn þeirra”.
Viö skulum snúa okkur aö leikj-
unum i „Bundesligunni”. Bayern
Munchen lagöi Darmstadt 98 aö
velli 2:1 og skoraði Kurt Nieder-
mayer fyrra markiö — 10 sek.
fyrir leikshlé, eftir sendingu frá
Karl-Heins Rummenigge. Dieter
Hoeness bætti siöan ööru marki
viöá 75,min. Olivee Posniak skor-
aði fyrir gestina.
Asgeir Sigurvinsson var vara-
maður. Atli Eövaldsson fékk aft-
ur á móti aö leika siöustu 10 min.
á leik Borussia Dortmund, sem
tapaöi óvænt (0:2) fyrir
Frankfurt á heimavelli sinum.
Magath skoraði mark
HamburgerSV, en Riedel skoraöi
fyrir Kaiserslautern.
Orslitin uröu þessi i
„Bundesligunni” i V-Þýskalandi
um helgina:
Kaisersl. — Hamborg.........1:1
Braunsch. — Duisburg........2:1
Karlsruher —Stuttgart.......0:2
Dusseldorf — Mönchengl......0:2
Darmstadt — Bayern..........1:2
Dortmund — Frankfurt........0:2
Nurnberg —Köln..............1:3
Bremen — Bielefeld..........1:0
Bayern, Bochum, Bremen,
Stuttgart og 1. FC Köln eru meö
fjögur stig eftir tvær fyrstu um-
feröirnar. —SOS
Karl Demaye neitar
að lara frá Bayern
Fjórhjóladrifsbíllinn frá MITSUBISHI J Mikió brattaþol.
er fáanlegur sem „Pick-up“ eöa með
vandaöri íslenskri yfirbyggingu. Mjög hljóðlát og sparneytin vél
meö titringsdeyfum.
J Sjálfstæð snerilfjöðrun að framan.
J Hlífðarpönnur undir vél
og gírkössum.
$> Veltistýri.
$> Tvöfalt hemlakerfi með þrýstijafnara
— stöðugur í hálku.
h jl !!■! ■
V.’Ai'ý'gJfl*? 1 SC,i; 'J' r