Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 11
11 Mánudagur 17. ágúst 1981 VÍSIR Byggingavörur h.f. Ármúla 18 — Byggin SERTILBOÐ Húsbyggjendur, húseigendur, verktakar Til 1. september seljum við öll efni tii glerjun- ar á tilboðsverði. Kiso gúmmílisti 5 x 10 mm á rúllum m. kr. 2.00 Kiso gúmmílisti 3 x 9mmárúllum m. kr. 1.70 Kiso gúmmílisti 4 x Smmárúllum m kr. 1.80 Kisof lex 1—k kitti 320 cc kr. 30.00 Kisokon 1—k (Silicone) 320 cc kr. 34.00 Koparskrúfur, hálfkúptar . 200 stk. i pk.| 4 x 40 kr. 58.00 Koparskrúfur 4 x 30 kr. 48.00 yggingavörur h.f. Ármúla 18, s. 35697. Byggingavörur h.f. Ármúla 18 - Byg Zukofsky-námskeið á Revkjavfk Nú er að hafjast fimmta Zukofsky-námskeiðið, sem haldið er á vegum Tónlistarskólans i Reykjavik. Tilgangur þess, eins og hinna fyrri, er að gefa ungum tónlistarmönnum kost á að kynn- ast tækni og túlkun samtimatón- listar undir leiðsögn reyndra og viðurkenndra kennara. Paul Zukofsky, sem námskeiðið er kennt við, hefur verið stjórn- andi þess frá upphafi. Hann er bandariskur og heimsfrægur fiðlusnillingur, hljómsveitarstjóri og kennari. Leiðbeinendur með honum á þessu námskeiði verður Claire Haldrich og Bernard Wilkinson. bátttakendur námskeiðsins nú eru um 100 og þar af 17 útlending- ar. Það stendur yfir i tvær vikur og verður æft og kennt i um sex stundir á dag og farið rækilega yfir ýmis hljómsveitar- og kemmertónlistarverk. Nokkur þeirra verða siðan flutt á kemmertónleikum i Hagaskóla, annars vegar 26. ágúst og i Há- skólabiói hins vegar 29. ágúst. Þá verða einnig sameiginlegir tón- leikar með þátttakendum nám- skeiðsins og Sinfóniuhljómsveit Þátttakendur Zukofsky-námkseiðsins i fyrra. Islands þann 5. september. mmm^mmmm^^^^mmmmmmmm^^^^^m^mmmm — KÞ vegum Töniistarskðlans ( Sæmd er hverri þjóð að þekkja sitt land Ágæti islendingur! Tilgangurinn meö þessu 1 bréfi er aö kynna timaritiö ÁFANGAR og bjoða iþér áskrift aö því. Tímaritið ÁFANGAR fjallar um island, útiveru og feröa- lög. Þvi er ætlað aö vekja áhuga landsmanna á feröalög- um um eígið land, kynna þá stórkostíegu möguleika sem landið býöur upp á til útiveru og feröalaga jafnt sumar sem vetur. Nú hata komiö út þrjú tölu- blöö af tímaritinu ÁFANGAR, samtals 280 siður aó rniklu leyti litprentaðar. Nýtt tölu- blaö er væntanlegt innan skamms. Ritið kemur úl annan hvern rnánuö, sex sinnum á ári. Birtar eru glæsilegar lit- myndir hvaöanæva aö af land- inu, greinar eftir menn, sem gjörþekkja landiö og vilja miðla sinum fróöleik. l tima ritinu AFANGAR gefst þér kostur a aö lesa greinar um nátturu landsins og sögu þ|óö arinnar. I ritinu er að finna lýsingar a lengri og skemmri gönguleióum, ökuleiðum á lág- lendi og hálendi, birtar eru upplýsingar um hótel, veit- ingastaði, sundlaugar, tjald- svæði, fjallaskála og fleira og fleira. En sjón er sögu rikari og ritiö prýða svarthvítar Ijós- | myndir og litmyndir af land- ! inu. ' Nanar er ekki hægt að útlista : etni ÁFANGA i stuttu bréfi. j Þer er hér meö boöin askrift ! aö timaritinu. Hún kostar aö- j eins kr. 84 fyrir hálft ár, þ.e. j þrjú tölublöð. Þú getur einnig j keypt ritiö i lausasölu en þar er j j það dýrara auk þess sem það j i kemur fyrr til áskrifenda Hringdu eða sendu áskrítt- j ina i pósti. Eg er þess fullviss, j aö þú verðui ekki fyrjr von brigðum meö tímaritiö um ísland, landkynningarritió AFANGA. Meökveóju, j Siguröur Siguröarson, j ritstjórí. j Bæklingur fyr- ir ferðamenn Bæklingur er nefnist Quick Guide to Reykjavik hefur nýlega komið út. Er það fyrirtækið Nestor, sem að útgáfunni stendur oger þetta i ellefta sinn, sem slikt rit kemur út. Quick Guide to Reykjavik er ætlaður erlendum ferðamönnum og hefur að geyma ýmsar nyt- samar upplýsingar þeim til handa hvað Reykjavik hefur uppá að bjóða, auk þess er I ritinu vegakort af borginni. — KÞ Hvalveiðar i Norðurhðium - i ársrili Sögufélass (sflrðlnga Komið er út ársrit Sögufélags Isfirðinga 1981 og er það 24. ár- gangur ritsins. Ritið hefst á kvæði Guðmundar Inga Kristjánssonar og frásögn af Hrafnseyrarhátiðinni 1980 og eru myndir frá þeirri hátið. Litmynd er af merki Vestur- Isafjarðarsýslu er notað var á Þingvöllum 1930 og önnur af teikningu Björns Guðmundssonar á Núpi frá Hrafnseyrarhátið 1944. Meginmál þessa heftis er um hvalveiðar i norðurhöfum 1883— 1914 eftir dr. Joh. N. Tönnesen, þýtt af Skúla Jenssyni og með inngangi eftir Jón Þ. Þór. Grein þessi er um hvalveiðar Norð- manna við Island og eru þar bæði myndir af hvalveiðimönnum, skipum og vinnslustöðvum á Vestfjörðum. Á ferð um Vestfirði 1927 segir Þórður Flóventsson frá athugun- um sinum og leiðbeiningum um lax og silungsklak þar. Jóhannes Daviðsson skrifar grein um Nesdal. Lýður B. Björnsson á þarna tvær greinar, aöra um jarðabæt- ur á 18. öld, en hina um skraut- lega steina og nytsama. Asgeir Jakobsson skrifar um Þuriði sundafylli og kollóttu ána. ácangar 1. tbl. 2. árg. 1981 * nrnnnnr 2. tbl. 2. árg. 1981 Tima ritiö Á r .W’íiAR Veltusundi :5B 101 Reykjavík úcnngnr 3.tb/. 2.árg. 1981 Asknítarsimar ■ 29440 ojt 29499. Skriístoian er opin aila daga í'rá ki. 09.00 til 22.30. Utgátuíyrirtækiö — UM ALLT LAND — Armúla 18 — Byggingavörur h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.