Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 27
27 Mánudagur 17. ágúst 1981 (Smáauglýsingar VÍSIR sími 86611 í baöherbergið Duscholux baðklefar og baðhurö- ir i ótriilegu Urvali. Einnig hægt að sérpanta i hvaða stærð sem er. Góðir greiðsluskilmálar. Söluum- boð: Kr. Þorvaldsson 6 Co. Grettisgötu 6, simar 24478 og 24730. Skilti og Ijósritun. Nafnnælur (Badges) úr plastefni, margir litir og ýmsar stærðir. Ennfremur ýmiss konar plast- skilti i stærðum allt að 15x20! cm.,t.d. áúti-og innihurðir. Ljós- ritum meðan beðið er. Pappirs- stærðir A-4ogB-40pið kl. 10-12 og ' 14-17. Skiiti og Ljósritun, Laufásvegi 58, simi 23520. /atnaður /gjý) ] Halló dömur. Stórglæsileg nýtiskupils til sölu i öllum stærðum. Mikið litailrval. Ennfremur mikiö úrval af blúss- um. Sérstakt tækifærisverö. Uppl. i sima 23662. sB Fyrirungbörn ) Silfur Cross kerra stærri gerðin til sölu. Uppl. i sima 36449. fBarnagæsla Er ekki einhver barngóð eldri kona eða stúlka sem villkoma heim og passa mig 2-3 daga I viku meðan mamma á að vinna. Ég er 9 mánaða og á heima i Kópavogi. Uppl. i sima 41931. platinur og PLAYMOBIL. ,,Að minnsta kosti PLAYMOBIL” segir óli átta ára hróðugur. Urr, voff, voff. Fidó. Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstig. Tapað - fundið Tapast hefur Superia Wogergent blágrátt 10 gira reiðhjól. Alveg nýtt frá Unufelli 25 3.hæð t.v. Vin- samlegast hafiö samband i slma 72108 á kvöldin. _______________'f?" Fasteignir jffl ÍB , Af sérstökum ástæöum er til sölu snyrtivöruverslun á einum besta stað i Reykjavik. Gróið fyrirtæki með góða veltu. beir sem hafa áhuga sendiðtilboð til blaðsins merkt: Snyrtivöru- verslun fyrir 20 ágúst nk. Til byggingi Til sölu nokkur sperrutré 2/8 tommur á þykkt. 570 cm á lengd. Uppl. i sima 40585 milli kl. 19.00-21.00. Sumarbústaóir Sumarbústaöur I Þrastarskógi til sölu, stærö 50 ferm.. Fullfrá- genginn að utan. Eignarland 2350 ferm.. Uppl. i sima 44691. Sumarbústaðaland-sumarhús Til sölu á einum fegursta stað i Borgarfirði, land undir nokkur sumarhús. Landið er skipulagt og útmælt, einnig bjóðum við sum- arhús, ýmsar stærðir. Trésmiðja Sigurjóns og Þorbergs, Þjóðvegi 13, Akranesi, simi 93-2722. Sumarhús-teikningar Teikningar frá okkur auðvelda ykkur að byggja sumarhúsið. Þær sýna hvern hlut i húsið og hvarhann á að vera og h'vernig á að koma honum fyrir. Leitið upp- lýsinga. Sendum bæklinga út á land. Teiknivangur Laugavegi 161, simi 91-25901. Sum arbústaðaland — sumarhús til sölu a einum fegursta stað i Borgarfirði land undir nokkur sumarhús. Landið er skipulagt og útmælt, einnig bjóðum við ‘sumarhús ýmsar stærðir. Tré- smiðja Sigurjóns og Þorbergs, Þjóðveg 13, Akranesi simi 93-2722. Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i ibuöum og stofnunum með há- þrýsitækni og sogafli. Erum einn- ig með sérstakar vélar á ullar- teppi. Ema og Þorsteinn simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar á IbUöum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Hreingerningarstööin Hólm- bræöur býður yður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafl til teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Heimilistæki ] Til sölu rauð Elektrolux uppþvottavél, lit- ið notuð. Uppl. i sima 24082. Notaöur ísskápur til sölu. Ódýr. Upplýsingar i sima 34346, milli kl. 4.00 og 7.00. Til sölu lítið notuð Kenwood Chef hræri- vél. Uppl. i sima 45062. Vegna brottflutnings er til sölu 300 1. frystikista og einnig Philco tauþurrkari. Hvor- tveggja sem nýtt. Uppl. I sima 35767. (Dýrahald " Ódýrt kattahald Við bjóðum 10% afslátt af kattar- mat.sé einn kassi keyptur i einu. Blandið tegundum eftir eigin vali. Einnig 10% afsláttur af kattar- vörum sem keyptar eru um leið. Gullfiskabúðin F ischersundi, simi 11757. Teppahreinsun 1 v———------------------/ Gólfteppahreinsun Tek aö mér aö hreinsa gólfteppi og húsgögn. Ný og fullkominn há- þrýsivél með sogkraft. Hringið i sima 25474 eða 81643 eftir kl. 19. Þjónusta Jaí Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Tökum að okkur aö skafa útihurðir og útivið, simar 71815 Siguröur og 71276 Magnús. I.óöast andsetninga r. Getum bætt við okkur verkefnum stórum og smáum. Garðaprýði, simi 71386 og 81553. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, stevpur, ný- býggingar. Skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Feröafólk athugiö: Ódýr, þægileg svefnpokagisting i 2ja og 3ja manna herbergjum. Eldhús með áhöldum. Einnig tilvalið fyrir hópa. Verið velkomin. Bær Reykhólasveit, simstöð Króks- fjarðarnes. Pússa og lakka parket. Ný og full- komin tæki. Uppl. i sima 12114 e.kl.19. OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Vantar þig vandaöa sólbekki, eöa nýtt plast á eldhúsboröin? Við höfum úrvalið. Uppsetning el' óskað er. FAST VERÐ. Sýnum pruíur, tökum mál, yður að kostnaöarlausu. Uppl. i sima 43683. Tek að mér garðslátt á einbýlis- fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum. Einnig meö orfi og ljá. Geri til- boð, ef óskað er. Guðmundur Birgisson, Skemmuvegi 10, simar 77045 og 37047. Geymið auglýsing- una. Atvinnaíboði óskum aö ráöa starfstúlku i eldhús og veitingasölu okkar. Ur)1. á skrifstofu B.S.l. Um- ferðamiðstööin við Hringbraut. Starfsfólk óskast i verslun. Uppl. i sima 36960. 18 ára stúlka óskar eftir framtiðarvinnu, frá og meö 1. október. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 38543, milli Nýleg trakiorsgrafa til leigu i stór og smá verk. Uppl. sima 26568. Kennsla Tungumálakennsla (Enska franska, þýska spænska, ítalska, sænska o.fl.) Smáhópar og einka- timar. Skyndinámskeið fyrir ferðamenn og námsfólk. Hraðrit- un á erlendum tungumálum. Málakennslan, simi 26128. Til leigu 3ja herbergja ibúð á 1. hæð i Norðurbænum Hafnarfirði. Laus frá 1. sept. til að minnsta kosti júni ’82. Tilboð sendist auglýsingadeild Visis fyrir þann 24. n.k. Siðumúla 8 merkt: Norðurbærinn. Húsnæói óskast Akureyri — Reykjavlk Erum tvö i heimiliog óskum eftir 3—4ra herb. ibúö á Reykjavikur- svæðinu I leiguskiptum fyrir 4ra herb. Ibúð á Akureyri. Uppl. i simum 96-23587 eftir ki. 19 — og i Reykjavíkí sima 72587 eftirkl. 21. Nýir umboðsmenn: Höfn í Hornafirði, frá og með 1. ágúst, Guðmundur Jóhann w Oskarsson Miðtúni 13 sími 97 -8214 Djúpavogi, frá og með 1. ágúst, Regína Guðmundsdóttir sími 97 -8860 Sími 34420 >*N\ * \ — iv^Sólveig Leifsdóttir y I hárgreiðslumeistari Hárgreiðslustofan Gígja Stigahlið 45 - SUÐURVERI 2. hœð — Simi 34420 Litanir• permanett • klipping i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.