Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 14
14 Mánudagur 17. ágúst 1981 VISIR Kópavogs- dðmurnar - íslandsmeistarar 13. sinn i rðð Brciöabliksstúlkurnar tryggöu sér öruggan sigur i kvennakeppninni i knattspyrnu meö þvi aö sigra stelpurnar úr Viöi.Garöi.á föstudaginn 10:0. Þær uröu einnig bikarmeist- arar I sömu viku eins og viö höf- um áöur sagt frá. Voru þær vel aö þeim sigri komnar eins og Is- landsmeistaraitlinum, sem þær unnu lfka i fyrra og hitteöfyrra. — klp — Kinverji með nýtl heimsmet Kinverjinn Wu Shude setti nýtt heimsmet I snörnun i 56 kg flokki i Asiukeppninni i lyfting- um, sem haldin var i Nagoya i Japan um helgina. Wu Shude lyfti þar 126,5 kg. Heimsmetiö átti Daniel Nunes frá KUbu — 125 kg sett á Olympiuleikunum i Mosku i fyrra. Þaö var bætt á dögunum af Nikolai Zakhraov frá Sovétrikjunum, sem lyfti 126 kg , en þaö met haföi ekki fengiö staðfestingu. -klp- Perfl aftur i úrslit HM? Perú sigraöi Colombiu 2:0 I undankeppni HM í knattspyrnu i gærkvöldi. Leikurinn fór fram i Lima aö viöstöddum 50 þúsund áhorfendum. Þeir sáu Barbadillo skora fyrst strax á 5 minútu og siöan Julio Cesar Urbe úr vitaspyrnu á 72. min. Peru og Uruguay berjast um sætiö í lokakeppninni á Spáni úr þessum riölien Colombia á ekki lengur möguleika á aö komast Þangaö- .kip. íðrðttamaður manaöarins: úrsiitin tílkynnt á morgun Úrslit i atkvæöagreiöslu Visis um „iþróttamann mánaöarins” veröa tilkynnt I blaöinu á morg- un. Vegna sumarleyfa og annars hefur gengið erfiölega að safna saman seölunum frá hinum 10 aöilum sem standa að valinu hverju sinni. En nú hafa þeir borist og þvi ekkert lengur til fyrirstööu að segja frá þvi hver verði „iþróttamaöur júli- mánaöar”... -klp- XlD Staöan i 2. deild islandsmóts- ins i knattspyrnu eftir leikina um helgina: Haukar -Þróttur N.2:2 Isafjöröur - Reynir ......3:1 Völsungur - Skallagrimur ...1:3 Isafjöröur .... 14 9 3 2 22:12 21 Keflavik.......13 9 2 2 24:6 20 ÞrótturR...... 13 6 5 2 15:5 17 Völsungur .... 14 5 5 4 19:15 15 Reynir........ 14 5 5 4 14:13 15 Fylkir........ 13 4 3 6 12:14 11 Skallagrimur . 14 4 3 7 15:17 11 Þróttur N..... 14 3 4 7 13:20 10 Selfoss........13 3 3 7 7:17 9 Haukar........ 14 1 5 8 13:33 7 NÆSTU LEIKIR: Keflavik - Þróttur R. I Kefla- vik I kvöld og Fylkir - Selfoss á Laugardalsvellinum annaö kvöld. Réðu ekkert við .Markabræðurna’ PUMA-styttan út i fiarð - og tryggOi sér titilinn „MarkaKðngur’ 3. deiidar 1981 - og HV vann göðan sigur 4:0 yfir Sindra á Akranesí „Markabæröurnir” frá Akranesi — Sæmundur og Elis Viglundarsynir, skutu Sindra frá Hornafiröi á bólakaf á grasvellin- um á Akranesi — þegar HV „Country” vann góöan sigur 4:0. Þeir skoruöu sin tvö mörkin hvor I leiknum. Það var Sæmundur sem opnaði leikinn á 25. min. — skallaði þá knöttinn i netið hjá Sindra, eftir aö Snorri Guöjónsson hafði átt þrumuskot, sem skall i þver- slánni. Elis bætti siðan við öðru marki á 44. min., eftir að hann SÆMUNDUR VÍGLUNDSSON. hafði einleikiö t gegnum vörn Sindra. Daniel Einarsson, markaskor- arinn mikli hjá Viöi i Garöi, var heldur betur á skotskónum, þegar Víöir lagði Þór f rá Þorlákshöfn aö velli 11:0 i 3. deildarkeppninni. Daniei skoraöi 7 mörk i leiknum og tryggöi sér þar meö titilinn „Markakóngur 3. deildar” — skoraði alls 23 mörk. Þessi árangur Daniels dugöi honum til að skjóta Sæmundi Vig- lundssyni hjá HV „Country” aft- ur fyrirsig, en Sæmundur skoraöi 21 mark fyrir HV. Þeir leikmenn sem skoruðu flest mörk i 3. deildarkeppninni, eru: Daniel Einarsson, Víöi......'.23 Sæmundur Viglundss. HV........21 Björn Rafnsson, Snæfell.......15 EIis Viglundsson, HV...........12 Bjarni Kristjánss., Austra.....11 Ragnar Bogason, Sindra.........11 Þóröur Karlss., Njarövik.......11 Ragnar Eövaldss., Grindav. ... 10 Jónas Kristóferss., Vik. Ó1.....9 Kristinn Jóhannss., Grindav. ...9 ÞrösturGeirss., Tindastói.......9 Riölaskiptingin var þannig i 3. deildarkeppninni, aö leikmenn liðanna leika mismarga leiki —frá 8-12 leiki. —SOS 0 DANÍEL EINARSSON.. markaskorarinn mikli, sést hér á fullri ferð. Leikmenn Sindra léku mjög vel iseinni hálfleik — náöu völdunum á miöjunni, en þeir náðu ekki að skapa sér marktækifæri. Sæmundur bætti við marki á 75. min., eftir fyrirgjöf frá Elis, en siöan skoráöi Elis gott mark meö skalla — 4:0. Elis, Guðjón Guöjónsson og Lárus Guöjónsson voru bestu leikmenn HV. —SOS UMSJÓN: Kýartan L. Pálsson og Sigmundur ó. Steinarsson Daníel með 7 mörk gegn Þór Sigifirðingar Dyrja vel - iðgðu Grindavik að velli 3:0 á Siglufirði Siglfiröingar unnu góöan sigur (3:0) yfir Grindvikingum á Siglu- firöi i miklum baráttuleik I 3. deildarúrslitunum. Siglfiröingar náöu aö halda þeim Ragnari Eö- valdssyni og Kristni Jóhannssyni algjörlega niöri, en þeir félagar hafa skorað flest mörk Grindvík- inga. Það var Ivar Geirsson sem tlrslitakeppni 3. deildar hófst um helgina og uröu úrslit þá þessi: A-riöill: HV-Sindri....................4:0 H.S.Þ. (b) — Njarövik........1:2 B-riöill: KS-Grindavik.................3:0 skoraöi fyrsta mark Siglfiröinga — skallaöi knöttinn glæsilega I netiö hjá Grindvikingum og var staöan 1:0 i leikhléi. Siglfiröingar voru siðan sterkariájokasprettin- um — þá skoraöi Björn Ingimars- son úr þvögu og siöan innsiglaöi Þorgeir Reynisson sigurinn, eftir að hann komst einn inn fyrir vörn Grindvikinga. _ SOS Tvap tví- Drotnaði Ivar Geirsson, leikmaöurinn marksækni hjá KS, varö fyrir þvi óhappi aö tvibrotna á hægri fæti i leik Siglfiröinga gegn Grindvikingum á Siglufiröi. önnur pipan I legg brotnaöi og þá ökklabrotnaöi hann. — SOS OíiIð' Nlarövlklngar lögðu H.S.Þ. að veili... Njarövikingar unnu góöan sig- ur (2:1) yfir H.S.Þ.(b) I 3. deildar úrslitunum. Þóröur Karlsson skoraöi fyrst fyrir þá — með þrumuskoti, sem hafnaöi efst upp á bláhorninu. Ari Hall- grimsson jafnaöi siöan fyrir Þingeyingana, en þaö var Haukur Jóhannsson sem tryggöi Njarö- vikingum sigur — skoraöi (2:1) úr vítaspyrnu rétt fyrir leikslok. Þóröur Karlsson tók vítaspyrn- una fyrst, en Siguröur Sigurgeirs- son, markvöröur H.S.Þ. varöi. Vitaspyrnan var siöan endurtek- in, þar sem dómarinn sagöi aö m arkvörðurinn heföi hreyft sig og var Haukur þá látinn taka spyrn- una. — Ég var ekki búinn aö hreyfa mig, þegar Þóröur spyrnti. Þetta voru slæm mistök hjá dómaran- um, sagði Siguröur Sigurgeirs- son, markvöröur H.S.Þ. (b), eftir leikinn og var hann aö sjálfsögöu mjög óhress. —SOS r* I I I I I I I l I I I I I I I I I I I I L. A-ÞlóDverlarnir Evrópumeistarar Austur-Þýskaland og Sovét- rikin háöu haröa keppni um sig- urinn I Evrópubikarkeppninni i frjálsum iþróttum i Zagreb i Júgóslavíu um helgina. Aörar þjóöir komu þar hvergi nærri.en þó stóö breska karlasveitin meö Scbastian Coe i fararbroddi sig vel. Austur-þýsku stúlkurnar sigr- uöu i kvennakeppninni I 6. sinn i röö — hlutu nú 108,5 stig, en þær sovésku fengu 97 stig. Þar á eft- “I I I I I I I I I ir kom Vestur-Þýskaland meö I 74, Bretland með 74, Búlgaría j meö 72, Pólland 63,5, Ungverja- j land 41 og Júgóslavia 20 stig. Austur-þýsku karlmennirnir | uröu nú Evrópumeistarar i 4. ■ sinn I röö. Þeir hlutu aö þessu ■ sinni 128 stig, Sovétmenn fengu ! 124,5 stig, Bretar 106,5, Vest- ! ur-Þjóöverjar 97, Italir 75, Pól- | verjar 74 og Frakkar ráku lest- J ina meö 71 stig. — klp — I ------------------------1_____I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.