Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 7
Mánudagur 17. ágúst 1981 7 VlSIR Stofnun gras- kogglaverksmiðlu i undirbúningi i Suður- Þingeyjarsýsiu: Svíar með í fyrirtækinu? „Það hefur verið rætt nokkuð lengi, hvort eigi að reisa gras- kögglaverksmiðju hér i S-Þing- eyjarsýslu. Það komst þó veru- legur skriður á málið, þegar Pálmi Jónsson landbúnaðarráð- Valgerður Karlsdóttir starfsstúlka i Hreiörinu. HREIflRIO STÆKKAR Húsgagnaverslunin „Hreiðrið” hefur stækkað verslunina að Smiðjuvegi 10, Kópavogi. Er það gert i þeim tilgangi að auka úr- valið af þeim húsgögnum, sem verslunin hefur á boðstólum, en það eru aðallega rúm, einstak- lings- og hjónarúm, ásamt ýmsu öðru, svo sem vegghillusam- stæður, speglaselt, kommóður, skrifborð, stereobekkir o.fl. Stækkun verslunarinnar nemur um 62 fermetrum, og er þá heildarflötur hennar um 250 fer- metrar. Eigandi Hreiðursins er Finnur Magnússon. Gabriel höggdeyfar Vorum að fá sendingu af Gabriel höggdeyfum í margar gerðir af fólksbílum og jeppum — Verð frá kr. 170 — Sendum í póstkröfu Allt á sama stað EGILL VILHJÁLMSSON HF. LAUGAVEGI 118 - PÓSTHÓLF 5350 - SÍMI 22240 - REYKJAVÍK herra skipaði undirbúningsnefnd i fyrra. Hann hefur áhuga á þessu og þetta er komið á ágæta hreyf- ingu, við erum að brjóta land og það er búið að gera forhönnun að verksmiðju”, sagði Vigfús Jóns- son á Laxamýri i S-Þingeyjar- sýslu i viðtali við Visi, en hann á sæti i undirbúningsnefndinni. „Það er þó ekki endanlega ákveðið, hversu stór verksmiðjan verður”, bætti hann við, „enda er það undir ýmsu komið. Það er þó ljóst, aö við munum nýta heita vatnið úr hverunum á Hvera- völlum.”. — Hvað kemur til með að hafa endanleg áhrif á stærð verk- smiðjunnar? „Það ræðst fyrst og fremst af markaðsmálunum. Sú stefna er ráðandi að staðsetja svona verk- smiðjur viðsvegar um landið, enda er dreifingarkostnaður á graskögglum mikili. Þessi verk- smiðja kemur til með að þjóna Þingeyjarsýslum og Eyjafirði, og við verðum að miða okkar áætlanir við þann markað”. 1 máli Vigfúsar kom einnig fram, að sænskir aðilar hefðu sýnt áhuga á að taka þátt i kostnaði við gerð verksmiðjunnar og nýta hana að vetrinum, þegar graskögglaframleiðsla lægi niðri. „Þessi sænsku aðilar hafa sýnt áhuga á að framleiða fisk - og loð- dýrafóður. Sú skipan mála yrði ákaflega hentug fyrir okkur, þvi tslendingar ráða ekki yfir þeirri þekkingu sem þarf til að fram- leiða gallalaust fiskafóður. Auk þess getur þetta létt undir rekst- urinn fyrir okkur. Ef af þessu verður, skiptir stærð verksmiðjunnar máli, og auðvitað lika tækjabúnaður. Svi- arnir hafa þó ekki gefið endanleg svör ennþá. Við héldum fyrst, að þeir ætluðu að framleiða fóðrið til útflutnings, en þeir hafa i hyggju aðframleiða fyrst og fremst með innanlandsmarkað i huga og eru að kanna núna, hvort hann sé nógu hagkvæmur. — Hvenær verður tekin endan- leg ákvörðun um stærð verk- smiðjunnar? „Það er ómögulegt að segja upp á dag. Það var stefnt að þvi upphaflega að hún yrði tilbúin 1983, en eins og málið horfir við i dag þarf allt að ganga snuröu- laust fyrir sig, ef sú áætlun á að standast. En það er betra að þetta dragist um eitt ár, en að farið sé of geyst i hlutina”, sagði Vigfús. —jsj ÞU GERIR BESTU KAUPIN I GOLD STAR Líttu viö og kynntu þér þessi ágætistæki, þau koma á óvart GS 118 hilluútvarpstæki með 4 bylgjum: FM, miðb. langb. og stuttbylgju. Tónstillir 220 volt. Kr. 982.-. RQ-útvarpstæki með 4 bylgjum: FM, miðb., langb. og stutt- bylgju. Tónstilltar fyrir 220 volt og rafhlöður. Kr. 626,- RS 130 útvarpstæki með 3 bylgjum FM, miðb. og lang- bylgju. Fyrir 220 volt og raf- hlöður. Kr. 570.-. Gold star 191 útvarpsklukka, FM og miöbyigja. Kr. 725.-. Út- varpsklukkur frá kr. 560.-. GS 515 kassettu-upptöku- og af- spilunartæki fyrir 220 volt og rafhlöður. Innbyggður hljóðnemi, tónstillar. Kr. 614.-. átEcxIrtriri •• • kmMMM TSR 590 stereo kassettu útvarp með 4 bylgjum. FM, miðb. langb. og stuttbylgju. 2x4 vött. Sleep timer, auto stop. Kr. 2.398.-. GSC 5200 Stereo útvarpsmagnari með kasettutæki 2x10 wött Kr. 2.823.-. m. V* • n-y 8 S BESESSe . ' c Tí í;; e c, c v c GS785 Stereo útvarpsmagnari með kassettutæki 2x20 wött Kr. 2.396,- Sendum gegn póstkröfu yður að kostnaðarlausu EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 Kannski færðu Datsun Þú ert jafn líklegur að fá Vísis-Datsuninn og hver annar, ef þú gerist Vísis-áskrifandi eða ert það þegar Datsun Cherry GL verð 84.000) dreginn út 26. ágúst Getraunaseðillinn er á b/s. 31 Fyllið út og sendið strax! E3M3 ZE7' Vertu áskrifandi síminn er ð 6611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.