Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 8

Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 8
8 Mánudagur 17. ágúst 1981 VISIR Útgefandi: Reykjaprent h.f. Ritstjóri: Ellert B. Schram. Fréttastjóri: Sæmundur Guðvinsson. Aðstoðarfréttastjóri: kjartan Stefansson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur Pétursson. Blaóamenn: Axel Ammen- flrup, Arni Sigfússon, Friða Ástvaldsdóttir, Herbert Guðmundsson, Jóhanna Birgisdóttir, Jóhanna Sigþórsdóttir, Kristín Þorsteinsdóttir, Magdalena Schram, Sigurjón Valdimarsson, Sveinn Guðjónsson, Þórunn Gestsdóttir. Blaðamaðurá Akureyri: Gisli Sigurgeirsson. Iþróttir: Kjartan L. Pálsson, Sig- mundur Ö. Steinarsson. Ljósmyndir: Emil Þór Sigurðsson, Gunnar V. Andrés- son. Útlitsteiknun: Magnús Ólafsson, Þröstur Haraldsson, Safnvörður: Eirikur Jónsson. Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Ritstjórn: Síðumúla 14, simi 86611, 7 línur. Auglýsingar og skrifstofur: Síðumúla 8, símar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611. Áskrif targjald kr. 80 á mánuði innanlands og verð í lausasölu 5 krónur eintakið. Visir er prentaður í Blaðaprenti, Síðumúla 14. Er hann kommun isti? Einhver ómerkilegasta hræsni sem haldið er á lofti í stjórn- málaumræðunni er sú fullyrðing að tilteknir flokkar séu öðrum hæfari til að gæta hagsmuna launþega. Hugmyndaf ræði sósíalista gengur út á þessa villu- kenningu, og hver sá maður, sem gengur andsósíalískum stjórn- málaskoðunum á hönd er yfir- lýstur óvinur verkalýðsins. Til að undirstrika þessa bábilju taka einstakir flokkar upp á því, að kenna sig við alþýðuna og verka- lýðinn, rétt eins og nafngiftir skeri úr um innræti og ágæti frekar en stefnur og athaf/iir. Víst er um það, að áróður í þessum dúr hef ur ruglað margan launþegann í ríminu. Alþýðu- bandalagið hefur siglt undir fölsku flaggi fiokksheitisins, og stéttum og starfshópum er stillt upp sem andstæðum fylkirigum, ósættanlegum og fjandsamleg- um. Fátthefurátt jafn rfkan þátt í að egna fólk hvert gegn öðru, og skapað jafn mikla sundrungu og átök í íslensku samfélagi. Ein- strengingsháttur og óbilgirni hefur sáð frækornum tortryggni og illskeyttra deilna. Verkalýðs- félögum hefur verið beitt fyrir vagn stjórnmálaf lokka, og mis- notuð í þágu pólitískra afla. Auðvitað geta flokkar verið misjafnlega áhugasamir og ákafir, þegar kemur til átaka milli aðila vinnumarkaðarins. Þannig hefur Alþýðubandalagið, þegar það hefur verið í hlutverki stjórnarandstöðu, efnt til og kynt undir með óraunhæfum kaupkröfum, sem kollsigla öllum skynsamlegum efnahagsaðgerð- um og rýra kjörin.þegar til lengd- ar lætur. Ábyrgðin er engin,þegar valdníðslan og hinn pólitíski til- gangur helgar meðalið. Sagan sannar að gildi margra kjarasamninga hefur verið í öf- ugu hlutfalli við tölurnar á pappírnum: Sagan sýnir einnig, að það er fráleitt að setja samasemmerki milli sósfalisma og hagsmuna launþega. Hinn sósíaliska stefna austan járntjalds hefur ekki fært laun- þegum í þeim heimshluta aukna velmegun. Lífskjör eru þar verri en annars staðar þekkist í Evrópu, svo ekki sé talað um frelsi og lífshamingju að öðru leyti. íslenskir sósíalistar hafa verið iðnir við að sverta Sjálfstæðis- flokkinn í augum launþega og sjálfstæðisstefnan er máluð sem grýla fjandskapar og óvildar gagnvart launþegum. Það er rétt.að sjálfstæðisstefn- an undirstrikar að því aðeins geti hagur hins vinnandi manns verið góður, að atvinnufyrirtækin eflist, skiii arði og séu fær um að greiða mannsæmandi laun. Frjáls atvinnurekstur, svigrúm til atvinnu og arðs eru forsendur bættra lífskjara. Af þessu leiðir, að sósialismi og kenningar um aukna ríkisforsjá, andúð á blóm- legum einkaf yrirtækjum og frjálsum atvinnurekstri, vinnur beinlínis gegn hagsmunum f jöld- ans og launþeganna. ( helgarblaði Vísis var viðtal við Magnús L. Sveinsson, sem er hvorutveggja í senn sjálfstæðis- maður og verkalýðsforingi. Magnús segir sjálfur svo frá, að mörgum þyki þetta skrítin sam- suða, og hann sé jafnvel upp- nefndur af ýmsum flokksbræðr- um sínum sem kommúnisti. Hvílíkur misskilningur hjá þeim sem það gera.' Vitaskuld geta sjálfstæðismenn verið í forsvari í verkalýðshreyf ingunni með góðri samvisku og reynst jafn nýtir hinni faglegu hreyfingu eins og hvaða sósíalisti, einfald- lega vegna þess, að stjórnmála- starfsemi og stefna, sem hefur skilning á þýðingu atvinnurekstr- ar, frumkvæði og framtaki ein- staklinganna, er að skapa grund- völl fyrir bættum kjörum. Sjálfstæðismenn í röðum verkalýðsins þurfa ekki að skammast sín fyrir skoðanir sín- ar. RIKIB OG KIRKJAN Nýlega var helgarblaðsviötal hér i Visi við ungan prest, séra Geir G. Waage. Þessi ungi, hressilegi maður, kvartar undan þvi að illa sé að kirkjunni búið, þó viðurkennir hann aB rikiB greiBi sér laun og um stundarsakir búi hann i læknisbústaBnum á Kleppjárns- reykjum, þvi prestssetriB sé i viBgerB. 1 viBtalinu gleymist aB geta þess aB rikiB greiBir einnig þessa viBgerB. ViBtaliB er birt undir forsiBu- fyrirsögninni ,,Ég hef hvergi rekist á stuBning rikisins viB þjóBkirkjuna”. ÞaB kom þó fram, eins og áB- ur segir, aB laun sin fær séra Geir frá rikissjóBi, og viBhald embættisbústaBar hans er kost- að af rikinu. Væri húsiB ónýtt, mundi rikiB kosta byggingu nýs húss. Llklega veit séra Geir ekki aB rikiB kostar guBfræBikennslu i Háskólanum og raunar öBrum skólum landsins. RikiB greiBir laun biskups og skrifstofu hans og vænta má aB kirkjumálaráBuneyti kosti rikiB einnig nokkurn skilding. Væntanlega er eitthvað ótaliB, en er ekki mikil blinda þess manns, sem sér ekki allt þetta? Sé litiB á kirkjuna sem stofn- un, þá greiBir rikið öll laun starfsmanna hennar, húsnæBis- kostnaB starfsmanna að mestu og auk þess mest-allan áróöurs- eBa auglýsingakostnaB. Kirkjan sjálfeBa öllu heldur söfnuBirnir, greiða siöan kostnaB viB bygg- ingu og viBhald kirkna, þess húsnæBis sem venjulega er not- aB i starfi kirkjunnar. ÞaB er engin skömm aö vera fátækur, en að vera vanþakklátur er fyrirlitlegt. Ræningjaf lokkur Skáld ofanúr Mosfellssveit og séra Geir virBast vera nokkuð sammála um aB rikið hafi með ófyrirleitnum hætti sölsað undir sig eignir kirkjunnar, og beri, ef grannt er skoöaB, aö skila þeim. Þetta er athyglisverö skoðun, en áður en skáldiB og presturinn fá vilja sinn, væri ekki úr vegi, aB sagnfræðingar könnuöu meö hverjum hætti, umræddar eign- ir runnu til kirkjunnar. Mér segir svo hugur um, miB- að viö mina grunnu sagnfræði- kunnáttu, aB sá auöur eöa eign- ir, sem skáldiö og presturinn telja aB hafi veriö tekinn eignar- námi til rikisins, hafi aB mestu veriö illa fenginn. AuBsælustu prestar og biskupar fyrri alda voru ófyrir- leitnir ræningjar og jafnvel manndráparar og eignir runnu til kirkna meö þvilikum hætti, aö nú væru þær aöferöir sem kirkjunnar menn beittu I auö- söfnunarskyni, ekki kallaBir annaö en svik, fjársvik eöa lög- brot. Nú er sá tiöarandi, aö illur fengur er af afbrotamanni eöa stofnun tekinn meB dómi og ekki aöeins það, heldur gjalda slikir sektir og sæta öBrum afar- kostum. Liklega þætti þjófum nútim- ans vel sloppiö aö þurfa aBeins aö skila illa fengnum auöi, og komast svo á föst laun hjá rik- inu. Aðskilnaður ríkis og kirkju Kæmi til aBskilnaöar rikis og kirkju væri sjálfsagt aö gefa söfnuöunum embættisbústaöi presta, a.m.k. þá sem ekki væri hægt aö nota t.d. undir skógar- veröi, dýralækna, verkstjóra vegageröarinnar eöa aöra rlkis- starfsmenn. Þá hefBu söfnuðirnir prest, ef þeir kæra sig um og miöaö viö starf ýmissa sértrúarsöfnuöa (sem kallaöir eru) má ætla, frá trúarlegu sjónarmiöi, aö starfiö ykist. Mér er I minni, aB fyrir um þaB bil ári, kvöddu dyra hjá mér tveir bandariskir mormónatrú- boöar, kurteisir og snyrtilegir menn. Þeir vildu kynna trú sina og söfnuö. f gær sá ég þessa menn á gangi I Alfheimum, enn aö ganga i hús til aö kynna trú sina. A minar dyr hafa ýmsir trú- boöar komiö, frá hinum marg- vislegustu söfnuöum eöa kirkj- um. Ég hef af fróöleiksfýsn hlýtt á mál fjölmargra þessara trú- boöa og ekki, mér vitanlega, versnaB viö þaö. ÞaB hefur þó einatt veriö mér undrunar- og ihugunarefni, hvi minir trúboB- ar, sem ég greiöi laun, hafa ekki gert mér heimsóknir. Ég hef jafnvel veriB svolltiö hræddur um, aö þeim þætti litils um vert aö frelsa sálu mlna, en mér hefur létt, þegar ég hef sannfrétt, aö þessir trúboBar sem viö greiöum laun, þeir ganga ekki i hús til aö kenna. Engin regla er án undantekn- inga og sannarlega vissi ég aö ég átti minn prest og trúboöa árin 1958 til ’62, er ég bjó á Sel- fossi. Séra Siguröur Pálsson var þar sóknarprestur og hann tók sér oft gönguferöir um plássiö i embættisbúningi. Á þessum gönguferöum tók hann ibúana tali og hann leit inn I hús. Vegna þess, aö gönguferBir séra Siguröar voru tiöar og vegna þess aö hann klæddist alltaf embættisbúningi, fundu ibúarn- ir að þeir áttu sinn prest, sinn trúboBa. Siguröur sonur hans þjónar nú á Selfossi, ég vona aö hann eigi góBa skó. Sé svo aftur vikiB aö aöskiln- aöi rikis og kirkju, þá hygg ég aö ég myndi hafna honum aö vandlega yfirveguöu ráöi. Væri kirkjan „frjáls og óháö” og yröi aö bjarga sér sjálf fjárhags- lega, uggir mig aö fljótt færu prestar og söfnuöir inn á vafa- samar fjáröflunarleiöir. Hin forna, auBuga islenska kirkja getur ekki hælt sér af heiöar- leika né drenglyndi. Hlutskipti kirkjunnar okkar á aB vera allt annaB en þaB aö standa i glæpa- verkum til aö afla sér auBs og brauös. Biskupskjör Senn er lokiö biskupskjöri. Litlu fæ ég um þaö ráöiö, en veit Kristinn Snæland skrifar um ríki og kirkju í tilefni af viðtali í Helgarblaði Vísis við Geir G. Waage. Kristinn gagnrýnir Geir fyrir að segja að illa sé að kirkjunni búið. „Það kom þó fram að laun sín fær séra Geir frá ríkissjóði og viðhald embættisbústað- ar hans er kostað af rík- inu". þó, aB hver sem veröur valinn, af útvöldum, er aö öllum likind- um mætur maöur, góöur og gegn. Hinu vil ég ekki leyna og legg áherslu á, aö biskup lands- ins ætti aö vera kjörinn til starfs i þjóöaratkvæöagreiBslu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.