Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 15
Mánudagur 17. ágúst 1981
VÍSIR
15
Borgnesingarnir
iiarðir al sér
- sigruðu Húsvíklnga 3:1 i 1. deildinní a Husavik
Borgnesingar komu
Húsvíkingum heldur bet-
ur á óvart þegar knatt-
spyrnumenn þeirra
mættust í 2. deildinni á
Húsavík á laugardaginn.
Húsvíkingarnir höfðu tal-
ið sig nokkuð örugga með
Haukar
kræktu
M
ser i
stlg
Haukar náöu sér i stig i fall-
baráttunni i 2. deild meö jafn-
tefli viö Þrótt Neskaupstaö i
Hafnarfiröi á laugardaginn.
Var þaö fyrsta stigiö sem
Haukarnir ni sér i nú i langan
tima en staöa þeirra i deild-
inni nú á 50 ára afmælisárinu
er allt annaö en glæsileg.
Haukarnir fengu óskastart i
leiknum á laugardaginn. Þeir
komust i 2:0 meö mörkum
Lofts Eyjólfssonar og Björns
Svavarssonar, og þeir heföu
getaö bætt enn fleiri mörkum
við á fyrstu 30 minútunum.
Enþegar á leikinn leið fóru
Noröfirðingarnir að sækja I
sig veðrið og þeir minnkuðu
biliði 2:1 meö marki Magnús-
ar Jónassonar. 1 siðari hálf-
leik voru þeir enn aögangs-
haröari en náöu samt ekki að
skora nema 1 mark. Þaö gerði
Guðmundur Ingvason sem áð-
ur lék með Stjörnunni og KR,
en þá höföu Þróttararnir
„brennt af” vitaspyrnu og
öðrum góðum marktækifær-
um. Þ/klp —
sunnanmennina og nán-
ast formsatriði að leika
við þá. En þeir sátu uppi í
leikslok með sárt enni og
3:1 tap á bakinu.
Borgnesingarnir komust i 3:0
i fyrri hálfleik. Gunnar Orrason
skoraði tvö fyrstu mörkin fyrir
þá — það fyrra strax á fyrstu
minútunum eftir aö hafa vaðið i
gegnum vörnina og það siöara
með skoti I stöng og inn. Þriðja
markið skoraöi svo Garðar
Jónsson eftir að hafa fengið
„gjafabolta” frá Helga Ben i
Húsavikurliðinu.
Eina mark Húsvikingana
gerði þjálfarinn þeirra Jón
Gunnlaugsson rétt fyrir leikslok
eftir hornspyrnu Olgeirs Sig-
urössonar. Var þetta fyrsta
mark Jóns með Völsung i 2.
deildinni, en hann lék eins og
kunnugt er með Akranesliöinu i
1. deildinni i mörg ár. e/klp —
JÓN GUNNLAUGSSON...
skoraöi sitt fyrsta mark fyrir
Völsung.
ísflrðingar eru
áfram á toppinum
- eltir 3:1 sigur ylir Reyni I 2. deildinni
Leikmenn Reynis úr Sand-
geröi voru daufir i dálkinn þeg-
ar þeir yfirgáfu tsafjörö á laug-
ardaginn. Þeir höföu þá tapaö
fyrir isfiröingum 3:1 og viö þaö
minnkuöu möguleikar þeirra á
aö komast upp i 1. deildina all-
verulega.
Þeir voru lika daufir i leikn-
um og sigur heimaliðsins þvi
fyllilega verðskuldaður. í fyrri
hálfleik var ekkert mark skorað
en mörkin komu öll I þeim siö-
ari, þar af þrjú i röð frá Isfirð-
ingum.
Þaö fyrsta geröi Gunnar Pét-
ur Pétursson eftir fyrirgjöf frá
Jóni Oddssyni frjálsiþrótta-
kappa með meiru. Gunnar sá
einnig um annað markið og
skoraði þá með miklu vinstrifót-
arskoti og Jón Oddsson gerði
þriðja markiö. Þá stakk hann
vörn Reynis af og skoraði auð-
veldlega.
Mark Reynis geröi Jón Guö-
mann Pétursson er hann komst
inn i sendingu sem ætluö var
markverði og átti hann greiða
leið i markið eftir að hafa leikiö
á hann. j/_klp —
VITRETEX
HH UMKR9 ÞCKUR
önnur eykur endinguna.
um
Nýju litakortin okkar hitta alveg i mark.
Á þeim finnurþú þinn draumalit.
AKRÐ
VITRETEX Sandmálning er hæfilega gróftil aö
regn nái aö þrifa vegginn og litirnir njóta sín i áraraöir,
hreinir og skinandi.
mmc
Góö ending VITRETEX Sandmálningar er viöurkend
staöreynd. Reynslan hefur þegar sannaö hana,
sem og itarlegar veörunarþolstilraunir.
um
Hlutfall verös og gæða VITRETEX Sandmálningar
teljum viö vera hið hagstæöasta sem býöst á markaönum
og er það liklegasta skýringin á sifeldri
aukningu sölunnar,-auk þess auövitað hve litirnir eru fallegir.
Ný litakort á fimm sölustöðum i Reykjavik
og fjölda sölustaða út um land allt.
mmmmMK wmnx
' S/ippfé/agið íReykjavíkhf
Málningarverksmiðjan Dugguvogi
Símar33433
Áskrifendur!
Ef Vísir berst ekki til ykkor
í tírno látið þá vito
í símo 8661 i
Virka daga fyrir kl. 19.00
laugardaga fyrir kl. 10.30
LAUGARDALSVÖLLUR — Aðalleikvangur
KR
Fram
í kvöld kl. 19,00
Fyrir dagbókina:
Föstudagur 3. sept.
KR - ÍA
Nú er hver
leikur
lykil-leikur .. ú\