Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 17.08.1981, Blaðsíða 25
Mánudagur 17. ágúst 1981 25 vísm ídag íkvöld dánarfregnir * \ J * Skeggi Asbjarnarson, Skeggi Asbjarnarson, er lést 6. ágúst, fæddist aö Beitistööum i Leirársveit, Borgarfjaröarsýslu, 26. mars 1911. Foreldrar hans voru Asbjörn Magnússon og Jónina Soffia Daviösdóttir. Lengst af ævi sinnar var Skeggi' kennari i Laugarnesskóia. Sæunn Bjarn- veig Bjarna- 1 dóttir. Sæunn Bjarnveig Bjarnadóttir.er lést 6. ágúst, fæddist 17. júni 1911. Foreldrar hennar voru GuBveig Eiriksdóttir og Bjarni Jónsson. Sæunn Bjarnveig var tvigift og eignaBist hún þrjár dætur meB fyrri manni sinum, SigurBi Magnússyni frá Stardal. Seinni maBur hennar var Reginbaldur Vilhjálmsson og eignuBust þau fjögur börn. Jónssonar, bónda. Ardis giftist Samúel Júliusi GuBmundssyni og eignuBust þau átta börn. ÆÍ ': 1 SigurBur Haröarson. Siguröur Haröarson, er lést 3. ágúst, fæddist 7. janúar 1958 i Reykjavtk, sonur hjónanna Ullu Siguröardóttur og Haröar bór- hallssonar. Þorsteinn Sveinsson. Þorsteinn Sveinsson, er lést ný- veriö.fæddist 20. desember 1913 á Hvitsstööum á Mýrum. Þorsteinn var tvikvæntur og var fyrri kona hans Þórunn Sveinsdóttir en siB- ari kona hans var SigriBur I. Þor- geirsdóttir. , Ardís Arnadótt- ir. Ardis Arnadóttir, er lést 6. ágúst, fæddist i SauBeyjum 4. október 1888. Hún var dóttir hjónanna Ingibjargar Jónsdóttur og Arna María Salómonsdóttir. Maria Salomonsdóttir, er lést 2. ágúst, fæddist i DrápuhliB i Helgafellssveit 21. febrúar 1891, dóttir hjónanna Guörúnar Sig- uröardóttur og Salómons SigurBs- sonar. Sföan 1966 dvaldist Maria á Hrafnistu. Siglufiröi. Versluninni Ogn. Akureyri. Bókabúöinni Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Þórólfur ólafs- son. Þórólfur ólafsson.er lést 6. ágúst, fæddist i Reykjavik 14. desember 1909. Foreldrar hans voru hjónin Ölafur Arnason og Margrét FriBriksdóttir. Þórólfur kvæntist Þorgeröi Gisladóttur og eignuB- ust þau einn son. minnlngarspjöld Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöidum stöðum: Reykjavik. Skrifstofu Hjartaverndar, Lág- múla 9, 3. hæð, simi 83755. Reykjavikur Apóteki, Austur- stræti 16. Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlið. Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Bókabúðinni Emblu, v/Norður- fell, Breiðholti. Arbæjar Apóteki, Hraunbæ 102 a. Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20- 22. Kópavogur. Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörður. Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31. Sparisjóði Hafnarfjarðar, Strandg. 8-10. Keflavik. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankanum, Hafnargötu 62. Akranesi. Hjá Sveini Guðmundssyni, JaBarsbraut 3. isafjöröur. Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkja- meistara. bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — útiánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9-21. Laugardaga kl. 13-16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 29a. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9-21. Laugaröaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn— BústaBakirkiu. s. 36270. Opið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. LokaB á laugardögum 1. mai—31. ágúst. Bókabilar— RspkictnB i Rústaöa- safni. s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Bókabilar ganga ekki I júlimánuöi. Aöalsafn — Ctlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, s. 27155 og 27359 OpiB mánudaga — föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl, 13—16 Lok- aö á laugard. 1. mai—31. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, s. 83780. Simatimi: Mánud, og fimmtud. kl. 10—12. Heimsend- mgarþjónusta á bókum fyrir fatl- aöa og aldraöa. Hljóðbókasafn— Hólmgaröi 34, s. 86922. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 10—16. Hljóöbókaþjón- usta fyrir sjónskerta. apótek Kvöld-nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik 14.-21. ágúst er i Borgarapóteki. Einnig er Reykjavi'kurapótek opið til klukk- an 22 öll kvöld nema sunnudags- kvöld. gengisskráning Nr. 151 — 13. ágúst 1981 Ný kr. Ný kr. Ný kr. Eining Kaup Sala Sala 1 Bandarikadollar 7.620 7.640 8.4040 1 Sterlingspund 13.628 13.664 15.0304 1 Kanadiskur dollar 6.201 6.217 6.8387 1 Dönsk króna 0.9522 0.9547 1.0502 1 Norskkróna 1.2178 1.2210 1.3431 1 Sænsk króna 1.4194 1.4231 1.5655 1 Finnsktinark 1.6341 1.6384 1.8023 1 Franskur franki 1.2471 1.2504 1.3755 1 Belgiskur franki 0.1828 0.1833 0.2017 1 Svissneskur franki 3.5051 3.5143 3.8658 1 Hollensk florina 2.6979 2.7050 2.9755 1 V-þýsktniark 2.9959 3.0037 3.3041 1 ítölsklira 0.00606 0.00608 0.0067 1 Austurriskur sch. 0.4268 0.4279 0.4707 1 Portúg. escudo 0.1132 0.1135 0.1249 1 Spánskur peseti 0.0749 0.0751 0.0827 1 Japansktyen 0.03274 0.03283 0.0362 1 irsktpund 10.952 10.981 12.079 SDR (Sérstökdráttarréttindi 12/08 8,4967 8,5190 Sími 50249 Oscars- verölaunamyndin Kramer vs. Kramer Islensicur texti Heimsfræg ný amerisk verft- launakvikmynd sem hlaut fimm Óskarsvcrölaun I98u Besta mynd ársins Besti leikari Dustin Hoff man Besta aukahlutverk Meryl Streep. Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjórn. Aöalhlutverk Dustin Hoff man. Mervl Streep. Justm Henry. Jane Alexander Svnd kl 9 MARVIN s' "MONTE WALSH A Real Westem Monte Walsh Spennandi og lifleg Pana vision litmynd. um horku karla i ..Villta vestrinu meO LEE MARVIN JEANNE MOREAl' I A('K I’AI ANt’F. islenskur lexli Hniinuó innan II ara Fndnisvnd kl..» 7 » ng l1 Simi 11384 Hörkuspentiandi og mjög viöburöarik ný bandarisk stórmynd i litum og Pana- vision islenskur texti. Hönnuö innan 12 ára. Svnd kl. 5. 7. «g 11.15. Finstök mynd um konu sem ..deyr" a skuröboröinu. en snýr aftur til lifsins og upp- gotvar þó aö hún er gædd undursamiegum hæfileikum tii lækninga- Nú fer sýning um aö fækka á þessari frá bæru mynd Svnd kl.ii Pegar þolinmæðina þrytur Endursynum þennan hörku ..þriller" meö Ho Svenson um friösama manninn sem varö hættulegri en nokkur bofi þegar fjölskyldu hans var ógnaö af glæpalvö S\ nd aöeins kl.7 OFSI Fm at bestu og dularfyllstu myudin Hrian Del’alina meö urvalsleikurunum Kirk Douglasog John C’assavetes 'lónlist eftir John Williams Spennandi mynd frá upphafi til enda Svnd aöeins kl.5 Sjón er sögu rikari Myndir í smáauglýsingu Sama verö Síminn er 8-66-11 gÆIARBÍ&fi " ■* « Simi 50184 Djöf ulgangur Ný bandarisk mynd er fjall- ar um komu manns til smá- bæjar i Alabama. Hann þakkar hernum fyrir aö geta banaö manni á 6 sekúndum meö berum höndum, og hann gæti þurft þess meö. Aöalhlutverk: Dick Benedicl. (Vigstirniö) l.inda Hlair. (The Kxorcist) tslenskur texti Svnd kl.lt Höunuö börnum Reykur og bon riua aftur Ný m jög fjörug og skemmti leg bandarisk gamanmynd, framhald af samnefndri mynd sem var synd fyrir tveim arum viö miklar vin sældir Islenskur lexti Aöalhluiv erk Kuri Revn- olds. lackie (ileason Jerry Itead. Dom Del.uise og Sally Kield Sýnd kl. 5. 7. 1) og II Mtdmght Express < Miönæturhraölestin > TÓNABÍÓ Sim.31182 Hvaö á aðgera um helgina? (Lemon Popsicle) Hin heimsfræga ameriska verölaunakvikmynd i litum. sannsöguleg um ungan handarlskan háskólastúdent i hinu alræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar Aöalhlutverk: Brad Davis. Irene Miracle. John Hurt Sagan var lesin sem fram- haldssaga i útvarpinu og er lestri hennar nýlokiö Fndursynd kl.7 og 9.10. Hönnuö hörnum innan 10 Slunginn bilasali Bráöskemmtileg ný amerisk kvikmynd meö Kurt Russel o.n. Sýnd kl.5 Skemmtileg og raunsönn lit* mynd frá Cannon Pro- dutions. 1 myndinni eru lög meö The Shadows. Paul Anka. Little Richard, Bill Haley. Bruce Channel o.fl. t.eikstjóri: Boaz Davidson Aöalhlutverk: Jonathan Segal. Sachi Noy. Paulinc Kein Hönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Husiövið Garibaldi stræti ln total jetrcty. THEHOUSEON GARIBALDI STREET Tflm WCKMANCUSn IANEISICMAN i Stórkostlega áhrifamikil. sannsöguleg mynd um leit gyöinga aö AUoil Eichmami gyöingamoröingjanum al- ræmda Svnd kl 5 og 9 Hönnuö innan 12 ára Æsispennandi og vel gerö mynd Fndursvnd kl 7 og 11 Höunuö innan u> ara Arar.ina lögreglustöð 13 Verðlaunapeningar Minnispeningar Félagsmerki Lyklakippur S 19 OOO 'Salur' Spegilbrot Mirrot.mifroromhe w.tl I [f^r Who is the murclerer among them all7 AGATHA CHRISTItS Mirror Crackd ANGtlA l ANSBURY GERALOiNt CHAPl IN • I0NY (IjRHS • t DWARD KP ROCK HUDSON • KIM N0VAK • lll/ABf IHIAYIOR ÚM : m THE MIRROR CRACKl) Lili Marleen Blaöaummæli: ..Heldur áhorfandanum hugföngnum frá upphafi til enda." „Skemmtileg og oft gripandi mynd". Sýnd kl. 3. 6. 9 og 11.15. Spennandi og viöburöarik ný ensk-amerisk litmynd, byggö á sógu eitir Agatha Christie — Meö hóp af úr- vals leikurum Sýnd kl 3. 5. 7. 9 og 11.15. Spennandi og skemmtileg litmynd; um hugdjarfan indiána. MICHAEL DANTE LEIF ERICKSON tslenskur texti Fndursýnd kl.3.05 - 5.05 - 7.05 9.05 - 11.05 solur ID- Ævintýri leigubiIstjór- ans Fjörug og skemmtileg, dálit- iö djörf.. ensk gamanmynd i lit. meö Barry Evans. Judy Geeson tslenskur texti. Endursýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15. Smáauglýsing í VÍSI er myndar- auglýsing Myndatökur kl. 9-18 alla virka daga á auglýsingadeild VÍSIS Siöumúla 8. A TH. Myndir eru EKKI teknar laugardaga og sunnudaga. Sjón er sögu rikari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.