Vísir - 24.08.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 24.08.1981, Blaðsíða 1
Mánudagur 24. ágúst 1981. 189. tbl. 71. árg. Rekstur Fríhafnarinnar gjörbreyllur: minnKao í fyrra yorurymun hefnr um helmlng irá - starfslólk hriðjungi færra en veltan 13% meirii Velta Frihafnarinnar á Kefla- vikurflugvelli varö um 25 milljónir króna helming þessa árs og jókst um 13% i dollurum frá sama tima i fyrra. Vörurýrnun fyrstu mánuöi ársins lækkaöi úr 1.0% i 0.5% og munar um minna, en meö bónuskerfi, sem tekiö var upp um áramót, er rýrnun yfir 0.3% greidd úr bónussjóöi, og af- ganginn fá siöan starfsmenn i vörugeymslum og afgreiöslum. Bónusinn skilaöi þeim hærri yfir- vinnulaunum en kjarasamningur gerir ráö fyrir, frá áramótum til júniloka. Samkvæmt þessum upplýs- ingum, sem Visir fékk i morgun hjá Guömundi Karli Jónssynlfor- stjóra Frihafnarinnar, hefur vörurýrnunin aö sjálfsögöu minnkaö um tvo þriöju fyrir fyrirtækiö, þótt hún hafi ekki minnkað i raun um „nema” helming. Þá hefur starfsmönnum I vöru- geymslum og afgreiöslum fækkaö úr 38 f 26 og öllum starfsmönnum Frihafnarinnar úr 63 i 42, eöa um þriöjung, og nú afgreiöa 5—6 menn i útköllum þaö sem 12 menn þurfti til áöur. Um leiö og bónuskerfið var tekiö upp um áramót, sem i raun- inni var nýr kjarasamningur viö starfsmenn, var gripiö til ýmis- konar hagræöingar I skipulagi og tækjakosti, sem þýddi þessa starfsmannafækkun meöal annars. Breytingar á rekstri Frihafnar- innar voru geröar i kjölfar mik- illa ádeilna og umræöna vegna rýrnunarog sóunar, en Vísir varö til þess aö vekja athygli á málinu ásinumtima. HERB Stórtap hlá KSÍ Knattspyrnusambandið riöur ekki feitum hesti frá landsleikn- um viö Nígeriu, sem fram fór á laugardaginn. Ahorfendur voru aöeins liölega eitt þúsund og fjár hagslegt tap á leiknum mun nema um eitt hundrað þúsund krónum. Það má segja, aö þau hafi veriö dýr þessi þrjú mörk, sem áhorf- endur fengu að sjá i slagveörinu i Laugardal. — Sjá frásögn af leiknum á iþróttasiöum. — SG. Hassmáiið í Kefiavík: Um 19 manns víðriönir Aö minnsta kosti fimmtán manns i Keflavik tengjast smygl- málinu þar sem tvö og hálft kiló af marijuana fannst nú i siöustu viku i fórum manns, sem vann hjá Varnarliðinu. Maðurinn er hálfur Islendingur, og hefur hann búið i Keflavik, en einnig úti i Bandarikjunum og er bandarisk- ur rikisborgari. Hann og íslend- ingur sitja nú i gæsluvarðhaldi eins og Visir skýröi frá fyrir helgi. Þeir eru báöir átján ára gamlir og ljóst þykir, aö i þessu smygli hafa þeir staöið I nokkra mánuði á þessu ári. Nokkur hundruö grömmum hefur þeim tekist aö koma i umferð og þeir, sem þaö hafa keypt, hafa verið teknir til yfirheyrslu hjá rann- sóknarlögreglunni i Keflavik. öðrum Islendingi, sem var i varðhaldi, hefur verið sleppt. Að sögn Óskars Þórmundsson- ar hjá rannsóknarlögreglunni i Keflavik er talið mjög liklegt, aö mun fleiri tengist þessu máli, en þó sé óliklegt, aö um viöameira smyglmál sé aö ræöa. Þetta er mesta magn, sem gert hefur ver- iö upptækt á Islandi i einu, en alls hefur rannsóknarlögreglan i Keflavik gert upptækt um þrjú kfló af kannabisefnum, litilháttar af LSD og einnig morfini sem stoliö hefur veriö úr bátum, á þessu ári. Söluverðmæti þess, sem tekiö var af piltunum er um 210.000 krónur. Liklegt er talið, aþ þaö hafi komiö meö pósti frá Banda- rikjunum. — HPH (Ljósm. E.J.) Bræöurnir ómar og Jón Ragnarssynir ánægöir meö sigurinn I islenska alþjóöaraliinu 1981. Sjá nánar á bls. 6. n;tt Stokufanginn úr Vestre gaf slg Iram af frjálsum vilja - afpiánar nú döma vegna auðgunarbrota hérlendls ..Siguröur gaf sig fram af frjálsum vilja. Viö höföum haft pata af þvi fyrr i vor, að þetta stæöi til, þannig aö þetta kom ikkur ekkert á óvart”, sagöi Þor- steinn Jónsson, fulltrúi i Dóms- nálaráöuneytinu, i samtali viö VIsi i morgun. Eins og kunnugt er íom Sigurður Þór Sigurösson, sem strauk úr Vestre fangelsinu i Kaupmannahöfn, fyrir tveimur Srum, til landsins á fimmtudags- kvöldiö, eftir aö hafa fariö huldu iiöföi frá þvi hann strauk. Sigurður haföi haft samband við Sendiráö Islands i London sið- ast liðiö vor, og óskaö eftir þvi að sendiráöiö undirbyggi heimkomu hans, þar sem hann ætlaði að gefa '5ig fram. Siguröur er nú i Hegningarhús- inu við Skólavöröustig þar sem hann afplánar fjóra islenska dóma, vegna auðgunarbrota, alls um 400 daga. 1 Danmörku á Sig- urður eftir aö afplána dóma vegna fikniefnabrota en aö sögn Þorsteins Jónssonar er enn óljóst um hvort Danir krefjist framsals. á Siguröi Þór. Siguröur hefur lengst af dvalist iMiö-Afrlku eftirflóttannen hefur aö undanförnu veriö nokkra mán- uöi I Englandi. Samkvæmt upp- lýsingum VIsis var Siguröur Þór oröinn mjög þreyttur á aö fara huldu höföi og valdi því þann kostinn aö gefa sig fram viö is- lensk yfirvöld. - AS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.