Vísir - 24.08.1981, Blaðsíða 26

Vísir - 24.08.1981, Blaðsíða 26
26 VÍSIR Mánudagur 24. ágúst 1981 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 -22J Frá Söludeildinni Borgartúni: Fáum alltaf á hverjum degi úrval af vörum við flestra hæfi, svo sem: úti- og innihurðir, eldavél- ar, ryksugur, skrifborö og skrif- stofustóla, allskonar gerðir af öðrum stólum, þakþéttiefni, stál- vaska í mörgum gerðum, mið- stöðvarofna, flóðljós, veggljós, loftljós, hitaborö fyrir mötuneyti eða hótel og gufusuöuketil og margt margt fleira. Gjörið svo vel og litið inn og geriö góð kaup. Opið frá kl.9-16 simi 18000-159 Til sölu glænýr og ónotaöur Winchester riffill 22 skota. Glæsileg byssa. Uppl. i sima 44870 milli kl.18.00 og 19.00 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Mahony skatthol og sófasett með tveim borðum, einnig til sölu gömul Rafha eldavél. Uppl. i sima 15116. Hjónarúm og eldhúsinnrétting, kæliskápur vaskur og eldavél til sölu.Uppl. isima 37348 eftir kl. 18 á kvöldin. Nokkrar sögur eftir Halldór Laxness, frumútgáf- an 1923, Þórður gamli halti, eftir sama. Bragfræði isl. rlmna, Rvik 1892, Vidalinspostilla, Hólum 1722. Fjöldi bóka eftir ungu atóm- skáldin nýkominn Bókavarðan, Skólavörðustig 20, simi 29720. Froskköfunarbúningur. Kafarabúningur til sölu, ásamt kút, lunga, þrýstimæli og öörum fylgihlutum. Upplýsingar i sima 84277 eftir kl. 19. REVOX seguibandstæki model G 36 10” til sölu. Nokkrar spólur fylgja með. Uppl. i sima 32069 eftir kl.7 i kvöld og næstu kvöld. Sala og skipti auglýsir: Seljum m.a. Philco, Westing- house og Ignis þvottavélar ný yfirfarnar i fyrsta flokks standi. Einnig NEF Westinghouse upp- þvottavélar mjög góðar. Einnig Gram isskáp eldri gerð. Nokkrir standlampar og loftljós. Húsgögn ýmiskonar svo sem veggsam- stæða ný úr litaðri eik, hjónarúm, borðstofuhúsgögn, svefnbekkir, reiðhjól, vagnar, vöggur, leik- grind kojur ofl. Litið inn og skoðið úrvalið. Sala og skipti Auðbrekku 63 Kópavogi simi 45366 kvöldsimi 21863. ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. INNBU hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Til sölu gott vélbundið hey. Upplýsingar I sima 77212 eftir kl.5.00. Óskast keypt Óska eftir að kaupa litinn þykktarhefil og afréttara (má vera með sög). Upplýsingar i sima 53832 eftir kl. 19. Útsölur n-------------------------y ©allerp Hækjartorg Meiri háttar hljómplötuútsala Ctsala hljómplötuútgefanda hefst þriðjudaginn 1. september þeir hljömplötuútgefendur sem ekki hefur náðst til en vilja vera með og aðrir sem plötulager hafa undir höndum vinsamlegast hafið samband i sima 53203 næstu daga milli kl. 20-22. [Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum og gerum verð- tilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrun Auðbrekka 63, simi 45366. Eigum fyrirliggjandi úrval af húsbóndastólum: Kiwy- stóllinn m/skemli, verð frá kr. 3.485,- Capri-stólinn m/skemli, verð frá kr. 3.600,- Piter-stólinn m/skemli, verð frá kr. 3.811,- Falkon-stólinn m/skemli, verð frá kr. 3.950,- úrval áklæða ull- pluss-leður, höfum einnig sófa- borð, hornborð, innskotsborð, kommóöur og spegla. Sendum i póstkröfu. G.A. Húsgögn Skeifan 8, sími 39595. 'C~ ~ Húsgögn Til sölu vel með farið.boröst.borð og átta stólar. Uppl. i sima 23069 og 82094. Nýr svefnsófi til sölu. Uppl. f sima 30689. Havana auglýsir: Við eigum fyrirliggjandi blóma- súlur, margar gerðir. Sófasett i rokkoko- og barrokstil, sófaborð með marmaraplötu og spónlögð mahoniborð, simaborð, bóka- stoðir, lampafætur, hnattbari, kristalsskápa og fleiri tækifæris- gjafir. Hringið i sima 77223. Havana Torfufelli 24. Svefnsófasett. 3ja sæta, 2ja sæta og stóll til sölu. Upplýsingar i sima 75627. Til sölu tveir svefnsófar með rúmfataskúffu kr. 350.00 stk. Rúm fyrir 3ja-5 ára kr 500.00 ömmustóll kr. 150.00 og bama- vagga litið notuð kr. 1000.- Upp- lýsingar i sima 77826. Video v______________ Video markaðurinn Revkjavik Laugavegi 51, simi 11977. Myndsegulbandsklúbburinn „Fimm stjörnur” Mikið úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (orginal), VHS kerfi. Leigjum út myndsegulbandstæki i sama kerfi. Hringið og fáið upplýsing- ar. ’Simi 31133 Radióbær, Armúla 38. Videó til sölu Aki AP 7100 EG „VA 7100”. Hitatchi 8” sjónvarp. Monotor. JVC Camera GX 77E. 2 Osram SL 1000 ljós 2 þrifætur 1 Rafmagnstromla 25m. Töskur undir allt dótið. Selst i sitt hvoru lagi eða allt saman. Simi 77090 eftir kl. 20. VIDEO MIDSTÖÐIN Videom iðstöðin 'Laugavegi 27, simi 14415/ Orginal VHS og BETAMAX myndir. Videotæki og sjónvörp til leigu. Videóleigan auglýsir úrvals myndir fyrir VHS kerfið. Allt orginal upptökur (frumtök- ur). Uppl. I sima 12931 frá kl. 18-22 nema laugardaga 10-14. Videóval auglýsir: tlrval af myndaspólum fyrir VHS-kerfið, leigjum einnig út myndsegulbandstæki. Opið 13-19, laugardaga 10-13. Videóklúbb Videóval, Hverfis- gata 49, simi 29622. Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72, Kópavogi, simi 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath. opið fra kl. 18.00-22.00 alla virka daga nema laugardaga, frá kl. 14.00-20.00 og sunnudaga kl. 14.00-16.00. [Hljómtæki r,0«o Sambyggt Normende 5006 SCP til sölu. Inniheldur magnara, plötuspilara, segulband og útvarp með 4 rásum (FM sterió) 4 hátalarar fylgja. Verð ca. 2.500.- Uppl. i sima 43361. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH: mikil eftirspurn eftir fíestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávaiít úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Opið frá kl. 10-12 og l-6,Iaugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupöntunum i sim- svara allan sólarhringinn. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50 simi 31290. •___ Hljóðfæri j Mikið úrval af myndefni fyrir VHS. Leigjum einnig út myndsegul- bandstæki fyrir sama kerfi. Er- um með tvennskonar afsláttar- pakka. Mikið úrval myndefnis fyrir börn. Opiö frá kl. 10-19 mánudaga-föstudaga og laugar- daga kl. 10-14. Pianó Til sölu vandað Zimmerman pianó frá 1938. 1. flokks hljóðfæri. Uppl. i sima 17678 milli kl. 18 og 20. Baldwin pianó Til sölu vel með farið Baldwin pianó, týpa 806. Verð kr. 20. þús. kr. Uppl. i sima 52647. Takið eftir. Af sérstökum ástæðum er þetta stórglæsilega þriggja hljómborða rafmagnsorgel, sem er af gerð- inni Baldwin Cinema II til sölu. Uppl. i sima 77248. Vil kaupa vel með farinn tjaldvagn. Uppl. i sima 66642. Reiðhjólagrindur Eigum nú aftur til á lager reið- hjólagrindur fyrir fjölbýlishús, skóla, fyrirtæki og stofnanir. Hagstætt verð og greiðsluskil- málar. Stáltækni s/f, Siðumúla 27, simi 30662. Reiðhjól • skellinöðrur Eigum til afgreiðslu strax nokkr- ar Pacer skellinöðrur meö öllum fylgihlutum t.d. framrúðu, hliðartöskum, stefnuljósum, og speglum. Gott verð og greiöslu- kjör. Einnig 10 gfra reiöhjól, varahluti, aukahluti og skraut. Onnumst allar reiðhjólaviðgerð- ir,erum i Arbæ. Leitið upplýsinga i sima 78883. Til sölu Susuki AC 50 árg ’79. Þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 96-61772 eftir kl. 19. Lausn á geymsluvandræðum Er allt i óreiðu i kringum þig ef svo er þá höfum viö uppgötvað ódýra þægilega og skynsamlega lausn: Bylgjupappakassa i mörg- um stærðum I ákveönum kerfum, sem staflast mjög vel og eru fallegir fyrir augað. Leitiö upp- lýsinga. Heildsala — Smásala. Vefarinn Ármúla 21, simi 84700. Umboðsmenn um land allt. Reiðhjólaúrvalið er hjá okkur. Odýr tékknesk barnahjól með hjálpardekkjum fyrir 5-8 ára. Einnig fjölskylduhjól, Raleigh glralaus, 5 gira og 10 gira. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, Simi 31290. Lausn á geymsluvandræðum: Er allt i óreiðu i kringum þig ef svo er þá höfum við uppgötvað ódýra þægilega og skynsamlega lausn: Bylgjukassa f mörgum stærðumsem staflast mjög vel og eru fallegir fyrir augað: Útsölustaðir: Bóksala stúdenta v/Hringbraut Gráfeldur Þingholtsstræti, Griffill Siðumúla 35, Úlfarsfell Hagamel, Bókabúð Vesturbæjar, Viðimel 35, Námsgagnastofnun Laugavegi, Bókav. Grima Garöabæ, Bókval Akureyri, Bókav. Jónasar Tómassonar tsa- firði, Bókav. Þórarins Stefánss., Húsa- vik, Bókav. Veda Kópavogi, Oddurinn Vestmannaeyjum. Heildsölubirgðir, Vefarinn hf. Ármúla 21, Rvik simi 84700. Bilamálarar — Sprautukönnur Höfum tekið aö okkur umboð fyrir þessar þekktu Danilbo sprautukönnur/sem hafa verið i notkun hér á tslandi i yfir 20 ár. Sprautukannan kostar aðeins kr. 1476,- Allir varahlutir til. Póstsendum. Karl H. Cooper verslun Höfðatúni 2 simi 10220. Til sölu 2 karlmannareiöhjól mánaðar- gömul. Hagstætt verð. Uppl. i sima 83945. Verslunin Markið auglýsir: Gamaldagshjól Kven- og karlmanns dekk 26” og 28” Án girr. kr. 1.580- og kr. 1.850.- 3ja gi'ra m/fótbremsu kr. 2.250.- 3ja gira m/skálabremsu kr. 2.900,- GÆÐI, GÓÐ ÞJÓNUSTA GREIÐSLU SKILM ALAR Verslunin Markið Suðurlandsbraut 30, simi 35320. Rafmagnsorgel — hljómtæki Ný og notuö orge’l. Umboðssala á orgelum Orgel stillt og yfirfarin af fag mönnum.fullkomið orgelverk stæði. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. íC\ ~ =3 Hjól-vagnar Verslun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.