Vísir - 24.08.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 24.08.1981, Blaðsíða 19
Mánudagur 24. ágúst 1981 19 vlsm Garðar fékk viður- kenningu frá PUMA Garðar Jónsson, sóknarleik- maður hjá Skallagrimi I .Borgarnesi, vann til verðlauna frá PUMA, þegar hann skoraöi þrjú mörk — „Hat-trick” fyrir Skallagrim, þegar félagiö lagöi Hauka að velli 4:1 i Hafnarfirði á dögunum i 2. deildarkeppn- inni. Hér á myndinni er Garðar að taka á móti verðlaunum sin- um, en Vilhjálmur Sigurgeirs- son, verslunarstjóri hjá Sport- vöruverslun Ingólfs óskarsson- ar — umboðsmaöur PUMA á ls- 'iandi, afhenti honum verðlaun- in. (Visismynd Þráinn) 19 ára draumur fsfirðinga e_r að rætast ísafjarðarliðið er nð á Dröskuidi i. deildar isfirðingar — undir stjórn Magnúsar Jónatanssonar, héldu sigurgöngu sinni áfram, þegar þeir lögðu Völsunga að velli (2:0) á isafirði, þar sem þeir hafa ekki tapað leik. Ekkert nema kraftaverk getur nú kom- ið i veg fyrir, að isfirðingar tryggi sér 1. deildarsæti, en nú eru 19 ár sfðan ísfirðingar léku i 1. deild — 1962. isfirðingar léku án marka- skoraranna Haralds Leifssonar og Jóns Oddssonar, en það kom ekki að sök — þeir yfirspiluðu leikmenn Völsungs og unnu sannfærandi sigur. Gunnar Pétursson kom ís- firöingum á bragðið meö þrumuskoti, og siðan skoraði örnóifur Oddsson annað mark þeirra — aðeins 72 sek. eftir leikhlé. örnólfur sendi knöttinn fyrir mark Völsunga og sveif knötturinn i fallegum boga yfir markvörð Húsavikurliðsins, sem kom engum vörnum við. tsfirðingar eiga nú eftir að STAflAN Staðan er nú þessi I 2. deildar- keppninni i knattspyrnu — eftir leiki helgarinnar: isafjöröur -Völsungur.......2:0 Þróttur R.-Skallagrimur .... 1:1 Selfoss —Haukar.............1:4 Reynir S.-Fylkir............1:0 (Leiknum var aflýst þegar 30 min. voru til leiksloka — vegna veöurofsa) leika þrjá leiki — gegn Haukum á tsafirði og Fylki i Reykjavlk og Keflavik i Keflavlk. Þeir þurfa tvö stig út úr þessum leikjum, til að tryggja sér 1. deildarsæti. Kristján með þrennu Kristján Krist já nsson. sóknarleikmaður Hauka, skor- aði þrjú mörk gegn Selfyssing- um á Selfossi, þar sem Haukar unnu góðan sigur — 4:1. Loftur Eyjólfsson skoraði fjórða mark Hauka, en Þórarinn Ingólfsson skoraði fyrir Selfyssinga. Kristján skoraöi sitt þriðja mark i leiknum — eðeins 5 sek. fyrir leikslok og þar með tryggði hann sér verðlaun frá PUMA. Hætt að leika í Sandgerði — Ég skildi ekki hvers vegna dómarinn flautaði leikinn af, þegar 30 min. voru til leiksloka. Ég hef oft leikiö i verra veðri en þessu, sagði Karl Hermanns- son, þjálfari Reynis frá Sand- gerði, eftir að búið var að flauta leik Reynis gegn Fylki af, þegar 30 min. voru til leiksloka — MAGNÚS JÓNATANSSON...hefur náð góðum árangri með Isfirð- inga. dómarinn taldi of hvasst til að leika knattspyrnu. Reynismenn voru búnir að skora eitt mark — Sigurður Guðnason skoraöi með skalla, þegar leiknum var af- lýst. — Ég tel, að ástæðan fyrir þessu sé, að leikmenn Fylkis og Lárus Loftsson, þjálfari þeirra, hafi haft áhrif á dómarann, með væli um, að flauta leikinn af — þeir voru sifellt að væla i dómaranum, sagði Karl, sem var mjög óhress. Mark á elleftu stundu Leikmenn Skallagrims frá Borgarnesi náðu að tryggja sér jafntefli (1:1) gegn Þrótti R. á elleftu stundu á Laugardals- vellinum. Þaö var Bergþói Magnússon sem skoraði jöfn- unarmarkið á slðustu mln. leiksins, en áður hafði Sigurðui Pétursson skoraö fyrir Þrótt- ara, sem sátu eftir með sárt ennið. — SOS Feyenoorfl hefur misst hrjá menn til Belgíu Keflavik... ..15 11 2 2 28:6 24 isafjörður . ..15 10 3 2 24:12 23 Þróttur R.. ..15 6 6 3 16:9 18 Völsungur . ..15 5 5 5 19:17 15 Reynir S... ..14 5 5 4 14:13 15 Fylkir ..14 5 3 6 13:14 13 Skaiiagr... ..15 4 4 7 16:18 12 Þróttur N.. ..15 3 4 8 13:21 10 Seifoss .... ..15 3 3 9 8:22 9 Haukar.... ..15 2 5 8 17:34 9 Holienska liðið Feyenoord hefur misst þrjá af sinum bestu ieikmönnum yfir til Belglu i sumar. Eru þaö þeir Pétur Pétursson, sem var seldur að eigin ósk tii Anderlecht, og þeir Jan Peters og fyrirliði liösins Rene Notten, sem báðu einnig um að vera seldir. Það var sjálfgert með Jan Peters, þvl Feyenoord bauð honum svo lélegan samning að hann þáöi um leiö tilboð frá 1. deildarliöinu Kortrijk. Rene Notten óskaði eftir sölu, þegar 2. deildarliðið Berchem i Belgíu bauö honum samning. Þetta sama félag, sem féll niöur I 2. deild I vor, haföi mikinn áhuga á aö ná i íslendinginn Jó- hannes Eðvaldsson frá Tulsa Roughneck I Bandarikjunum, og setti sig i samband við Kristján Bernburg, sem er bú- settur I Lokeren til að ná tali af Jóhannesi. Þegar til kom, vildi Jóhannes ekki fará frá Tulsa og náði Berchem þá i Ren-Notten. > — klp — Badmintondeild KR Æfingatímar verða leigðir út frá 1, september. Upplýsingar hjá óskari Guðmundssyni í síma 14519 kl. 9-6 og 15881 e. kl. 6. Stjórnin. BLAÐBURDAR. FölR óSKföpt Afleysingar í 1/2 mánuð Nes II Strandirnar Sólheimar Gnoðarvogur Sólheimar Afleysingar i 1/2 mánuð K-A-2 Bræðratunga Hlíðarvegur Hrauntunga Höfðahverfi Nóatún Hátún Miðtún. DUÆLMATIC Framdrifslokur í: Jeppa, Wagoneer, Cheroke, Bronco, GMC, Blazer, Scout og Rússajeppa Verð frá kr. 810.- Sendum i póstkröfu allt á sama stað EGILL VILHJÁLMSSON HF. LAUGAVEGI 118 - PÓSTHÓLF 5350 - SÍMI 22240 - REYKJAVÍK Byggingavörur h.f. Armúla 18 — Byggin SERTILBOÐ Húsbyggjendur, húseigendur, verktakar Til l. september seljum við öll efni til glerjun- ar á tilboðsverði. Kiso gúmmílisti 5 x 10 mm á rúllum m. kr. 2.00 Kiso gúmmilisti 3 x 9mmárúllum m. kr. 1.70 Kiso gúmmílisti 4 x Smmárúllum m kr. 1.80 Kisof lex 1—k kitti 320 cc kr. 30.00 Kisokon 1—k (Silicone) 320 cc kr. 34.00 Koparskrúfur, hálfkúptar . 200 stk. i pk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.