Vísir - 24.08.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 24.08.1981, Blaðsíða 21
21 Ef ekki er auglýst gerist það hræðilega... EKKERT Geysilegt úrval — lægsta verð myndalistar HUSGAGNA BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK HUSGOGN HOLLIN SÍMAR: 91-81199 -81410 Barnahúsgögn kr. 500 út og kr. 500 á mánuði Sölubörn! Dregið hefur verið í Lukkuleik Vísis fyrir ágúst Þessi númer komu upp: 14749 16488 16820 18690 Handhafar þessara númera eru beðnir að hafa samband við afgreiðslu Vísis Ný bðk um Vilt þú selja hljómtæki? Við kaupum og seljum Hafið samband strax I MHOOSSAH MKI) SKÍhA YÖRVR ()<i illJÓMfl.l TMXFSTFKI GRFXSÁSXEGI .~,0 10S REYKJA \ ÍK SIAÍJ: 31290 2$ ~ éciotom 11,1980 Urval af bílaáklaeðum (coverum) Sendum i póstkröfu Altikabuðin Hverfisgótu 72. S. 22677 r Askrifendur! Ef Vísir berst ekki til ykkor í tímo látið þá vito í símo 66611 Virko dogo fyrir kl. 19.30 lougardoga fyrir kl. 13.30 Olympíu- mðtið í bridge 1980 Nýlega kom Ut bók um sjötta Olympíumótið i bridge, sem haldið var i Valkenburg i Hol- landi i fyrra. Eins og áður, gefur banda- riska bridgesambandið Ut bók- ina og geta þeir sem vilja eign- ast hana fengið hana keypta með þvi' að senda $ 10.95 til: ACBL.220 Democrat Road, Memphis TN 38116, USA Bókin er öll hin vandaðasta og óhætt að mæla með henni fyrir allt bridgeáhugafólk. Islensk sveittók þátt i mótinu og stóð sig sæmilega. Hér er spil Ur bókinni, sem kom fyrirmilli sveita Islands og Canada. „Austur gefur/allir utan hættu 10 8 7 K G 8 6 5 8 7 6 4 8 D 9 4 A 3 2 A 7 4 10 A 5 2 K D 10 A K 6 4 D 10 9732 K G 6 5 D 9 3 2 G 9 3 G 5 1 opna salnum sátu n-s Mittel- man og Graves, en a-v Guðlaug- ur R. Jóhannsson og örn Arn- þórsson: Austur Suður pass pass pass pass pass Vestur 2G 3G 4 T 4G pass Norður pass pass pass pass pass 1 lokaða salnum sátu n-s Simon Simonarson og Jón As- björnsson, en a-v Nagy og Kok- ish: Austur Suður Vestur Norður pass pass ÍT ÍH 2L 3H 3G pass pass pass Norðurlöndin spila ágætis bridge og ísland er engin undantekning. Canada var tvo impa yfir 42-40, en vinni-ngsstig- in skiptust jafnt, 10-10. Guðlaugur og Öm spila af- brigði af Bláa laufinu þar sem einn tigull er kerfissögnin á austurspilin. Tvö grönd vesturs voru Baron (16 plus og jöfn tvi- skipting). ÞrjU lauf voru eggjuð, en fjögur lauf sýndu slemmudhuga. Fjögur grönd voru ekki kröfusögn, en austur | með spaðafyrirstöðuna, keyrði - ótrauður i slemmuna og var ef I til vill heppinn hvað blindur I kom vel upp. * Guðlaugur drap tigulútspilið, tók trompin og hreinsaði upp rauðu litina. Hann var siðan heppinn, þegar hann spilaði spaðaás og meiri spaða á drottningu (Graves lét litið) og slemman var unnin. Vel gert. Nagy hefði þurft að opna á tveimur laufum, ef hann hefði kosið að opna. Hann kaus hins vegar að segja pass, frekar en að segjaósattum gæðiopnunar- litarins. Kokish varð að opna á einum tigli samkvæmt kerfinu ogþar með komstSimon að með hjartasögn. Nagy sagði frá lauf- litnum og Jón stökk i þrjií hjörtu. Þvi' var lýst sem tak- markaðri sögn. Kokish, sem var frekar upp að vegg, reyndi þrjú grönd og þar með lauk sögnum. Eftir hjartaútspil tók Kokish sina upplögðu ellefu slagi og varnarspilararnir áttu i engum vandræðum með afköst”. Aðalfundur Bridgefélags Reykjavikur verður haldinn á Hótel Heklu, Rauðarárstig 18, miðvikudaginn 26. ágúst Stefán Guðjohnsen skrifar. Dagskrá verður samkvæmt félagslögum. A fundinum verða afhent verðlaun fyrir mót sið- asta vetrar. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.