Vísir - 24.08.1981, Blaðsíða 18
18
VÍSIR
Mánudagur 24. ágúst 1981
18936
Frumsýnir í dog kvikmyndina
TAPAÐ FUHDID
Dróðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd í litum með hinum
fróbæru leikurum
Glendu Jackson og George Segal
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Stimplagerð
Félagsprentsmiöjunnár hf.
Spítalastíg 10 - Sími 11640
SPARIÐ
tugþúsundir
Endurryðvörn
á 2ja ára fresti
RYÐVORN.SF.
Smiðshöfða 1
Sími 30945
Sparið
þúsundir króna
með mótor- og
hjólastillingu
einu sinni á ári
BÍLASKOÐUN
&STILLING
& ij-too
Hátúni 2A
VBILA
AKUREYRI - 3. FLOKKUR:
SKagamenn lögöu
Valsmenn að velli
og iryggðu sér Íslandsmeístaratltllinn
Skagamenn sigruöu Val I úr-
slitaleiknum á tslandsmótinu
1:0. Leikurinn var mjög jafn og
einkenndist af mikilli baráttu og
heföi jafntefli veriö sanngjörn
úrslit. Greinilegt var aö leik-
menn beggja liöa voru mjög
taugaspenntir I leiknum og bitn-
aöi þaö mjög á gæöi knattspyrn-
unnar, sem var i lágmarki.
Valsmenn voru öllu meira
meö boltann i leiknum, en náðu
þó ekki aö skapa sér umtalsverö
marktækifæri. Eina mark leiks-
ins geröi Valgeir Baröasonmeö
góðu skoti og tryggöi hann þvi
Skagamönnum titilinn. Lið Vals
hefur á aö skipa mjög góðri liös-
heild, sem erfitt er aö brjóta á
bak aftur. En lið ÍA hefur mun
sterkari enstaklinga i sinu liöi
og i úrslitaleiknum voru þeir
Ólafur Þóröarson, sem var all-
staöar á vellinum og Guömund-
ur Matthiasson, atkvæöamestir.
Um 3.-4. sætiö lékur Þór og
Þróttur og lauk leiknuro meö
sigri Þórs 4-1. Mörk Þórs skor-
uöu Halldór Áskelsson (2),
Bernhard Valsson 1 og eitt
markiö var sjálfsmark. Mark
Þróttar skoraöi Pétur Grétars-
son.
Um 5.-6. sætiö spiluöu Fylkir
og ÍK. Fylkir sigraöi 3-2 eftir
framlengdan leik. Mörk Fylkis
skoruöu Guömundur Magnús-
son, Brynjar Friöriksson og Ey-
steinn Hilmarsson, allir eitt
mark hver. Mörk 1K skoruöu
Sigvaldi Hauksson og Skúli Þór-
isson.
Um 7.-8. sætiöléku Höttur og
Týr og sigraöi Höttur 3-2. Björn
Ungllngaknattspyrnan
UMSJÓN: Guömundur B.
Óiafsson og Albert Jóns-
son.
GUDMUNDUR ERLINGSSON...markvöröurinn snaggaralegi
úr Þrótti.
Þelr fara til
Færeyja
Jóltannes Atlason velur
unglingalandsliöið f knattspyrnu
Unglingalandsliöiö f knatt-
spyrnu, sem leikur gegn Belgfu-
mönnum i Evrópukeppni ungl-
ingalandsliöa, er á förum til
Færeyja, þarsem þaö leikur tvo
landsleiki gegn Færeyingum — i
vikunni.
Jóhannes Atlason, þjálfari
liösins hefur valiö 16 manna
hóp, sem heldur til Færeyja á
morgun, en hann er skipaöur
þessum leikmönnum:
Markveröir:
Guömundur Erlingsson, Þrótti
R.
Stefán Arnarson, KR
Aörir ieikmenn:
Þorsteinn Þorsteinsson, Fram
Hannes Jóhannsson, KR
Olgeir Sigurösson, Völsungi
Steinn Guöjónsson, Fram
Kristján Jónsson, Þrótti R.
Valdimar Stefánsson, Fram
Mark Christjansen, Þrótti N.
Daviö Egilsson, KR
Einar Björnsson, Fram
Gylfi Aöalsteinsson, KR
Björn Rafnsson, Snæfelli
Kristinn Jónsson, Fram
Gisli Hjálmtýrsson, Fylki
Sverrir Pétursson, Þrótti R.
Jóhannes sagöist kviöa fyrir
aö fara yfir á mölina aftur. —
Strákarnir hafa leikiö á grasi i
sumar og eru vanir þvi, en ekki
á möl, eins og i Færeyjum.
— SOS.
Viöisson geröi 2 mörk og
Magnús Steinþórsson 1. Gylfi
Birgisson skoraði tvö mörk fyrir
Tý.
ÚRSLIT
• A-riðill
Valur — 1K............2:1
Jón Grétar Jónsson skoraði
bæöi mörk Vals, en Sigvaldi
Hauksson skoraöi mark ÍK.
Týr — Þór.............1:5
Jóhann Ragnarsson skoraöi
eina mark Týs, en mörk Þórs
skoruöu Halldór Askelsson (2)
Bernhard Valsson (2) og Tómas
Guðmundsson (1).
1K — Þór..............1:5
Fyrir Þór skoruöu Halldór
Askelsson (3) Einar Askelsson
og Július Tryggvason. Mark IK
skoraöi Skúli Þórisson.
Valur — Týr...........4:0
Mörk Vals geröu, Antony Karl
Gregory, Udo Lukas og Magnús
Magnússon, og eitt sjálfsmark.
Týr — ÍK..............0:3
Sigvaldi Hauksson geröi tvö
mörk og Rögnvaldur Hall-
grimsson eitt mark fyrir 1K.
Þór —Valur............1:3
Udo Lukas, Guöni Bergsson
og Siguröur R. Jónsson geröu
mörk Vals. Bernhard Valsson
svarari fyrir Þór.
Valur..........3 3 0 0 9-2 6
Þór............3 2 0 1 11-5 4
IK.............3 1 0 2 5-7 2
Týr............3 0 0 3 1-12 0
Markahæstu menn
Halldór Askelsson, (Þór)...5
Sigvaldi Hauksson, (IK) ...3
Bernhard Valsson, (Þór)....3
• B-riðill
Fylkir — 1A............0:2
Sigurður Jónsson skoraöi
bæöi mörk ÍA.
Þróttur — Höttur.......4:0
Björn Kristjánsson skoraöi
tvö mörk og Pétur Grétarsson
tvö.
ÍA — Höttur...........12:0
Aðalsteinn Vlglundsson, 4,
Jón Leó Ríkhardsson 3, Valgeir
Barðason 2, Siguröur Jónsson 1,
Hafliði Guöjónsson 1 og Ólafur
Þórarson 1.
Fylkir — Þróttur.......1:4
Orn Valdimarsson skoraöi
mark Fylkis. Björgvin Björg-
vinsson (2), Asmundur Helga-
son 1 og Pétur Grétarsson skor-
uöu mörk Þróttar.
Þróttur — 1A...........1:1
Sigfús Kárason skoraöi mark
Þróttar. Siguröur Jónsson skor-
aöi fyrir 1A.
Höttur —Fylkir.........0:7
Orn Valdimarsson (3), Ey-
steinn Hilmarsson (2), Skúli
Sverrisson 1 og Brynjar
Friöriksson 1, skoruöu fyrir
Fylki.
IA..............3 2 10 15-1 5
Þróttur........3 2 1 0 9-2 5
Fylkir..........3 1 0 2 8-6 2
Höttur..........3003 0-23 0
Markahæstu menn
Aöalsteinn Viglundsson, (1A).. 4
Siguröur Jónsson, (1A)......4
örn Valdimarsson, (Fylkir)... 4