Vísir - 24.08.1981, Blaðsíða 13

Vísir - 24.08.1981, Blaðsíða 13
VISJLK 13 Mánudagur 24. ágúst 1981 Nýi Þingeyrarlogarinn: Landar árlega 1500 lonmm á Palreksfirði Þingeyrartogarinn nýi mun, þegar hann er tilbúinn, selja Hraðfrystihúsi Patreksfjarðar hf. 1500 tonn af fiski á ári, f.yrstu tvö árin, sem hann er á veiðum. Gerður hefur verið samningur milli Kaupfélags Dýrfirðinga og Hraðfrystihúss Patreksfjarðar um þessi viðskipti. Sigurður Kristjánsson kaup- félagsstjóri á Þingeyri sagði fréttamanni Visis að þegar tog- arinn kemur verði Framnes 1S 608, sem er um 140 tonna bátur, smiöaður 1963, seldur. Hann áætl- ar að fiskveiðar Dýrfirðinga auk- ist um 2000 tonn á ári, við breyt- ingarnar og þar af verði 1500 tonn seld til Patreksfjaröar. Aukning- in á Þingeyri verði þvl um 500 tonn á ári og það sé vel viðráðan- legt I vinnslu. Sigurður áætlar að þegar samningurinn við Patreks- firðinga rennur út, verði endur- bótum og stækkun frystihússins á Þingeyri lokið og geti það þá tekið við öllum aflanum. —SV IMI Lítið meira Sér permanentherbergi / Tímapantanir í síma 1-27-25 ^ mest lakarastofan Clapparstíg Gom- og honnyfðovöfuf i miklu úrvoli Verið velkomin í nýju veiðivörudeildino okkar ..VJi yte* L. ■* SmSm BT.Vuh uiftftHmUH _ ^UlJÍflv 'ám :£há-J K. M mml Dafwa MITCHELL Verslið hjá fagmanni GRENSÁSVEGI50 108 REYKJAVIK SÍMI: 31290 Vísis-áskrifandi fær nýjan Datsun Cherty 26. ágúst Vilt þú nýjan bíl? (verðmæti 84.000 kr.)? Vertu áskrifandi Vísis 86611 Á nýjum Datsun í fríið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.