Vísir - 24.08.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 24.08.1981, Blaðsíða 14
14 vísm Mánudagur 24. ágúst 1981 Clemence í sviðs- liósinu á wemniev - tvd mistðk hans kostaði Tottenham tvö mdrk. Tottenham og flston Villa gerðu jalntefli 2:2 í „Charity ShieltT- leiknum Ray Clemence, markvöröurinn snjalli, sem Tottenham keypti frá Liverpool á 300 þús. pund, átti góöan leik meö Lundúnaliöinu á MARK FALCO...skoraöi bæði mörk Tottenham. Wembley, þegar Tottenham lék þar gegn Aston Villa. Clemence geröi aöeins tvö mistök, en þvi miður fyrir hann — kostuöu þau tvö mörk, en Tottenham og Aston Villa gerðu jafntefli — 2:2. 92.500 áhorfendur sáu leikinn, sem er met aösókn á „Charity 9iield”-ágóöaleik. Ray Clemence lék sinn 35. leik á Wembley. Þaö var gamla kempan Peter Withe, sem skoraöi bæði mörk Aston Villa, en Mark Falco,20 ára mið- herji, skoraöi bæði mörk Totten- ham. PeterWithe opnaðileikinn á 30. min. — þá tók Tony Morley hom- spyrnu og sendi knöttinn til Gor- don Gowans, sem átti krosssend- ingu fyrir mark Tottenham. Ray Clemence sló knöttinn, sem fór beint til Peter Withe — hann þakkaði fyrir sig og skoraði ckugglega. Mark Falco jafnaði óvænt á 43. mín. — með skoti utan úr teig og siöan bætti hann Öðru marki viö á 48. mfn.,eftirað Glenn Hoddle og Tony Galvin höfðu leikiö skemmtilega saman i gegnum vörn Aston Villa. Peter Withe jafnaði — 2:2 á 52 mln. — skoraði með skalla, eftir að Ray Clemence hafði misreikn- að krosssendingu frá Tony Mor- ley. Rétt á eftir skall knötturinn á stönginni á marki Tottenham. -SOS PETER WITHE...hefur engu gleymt. Sá fyrsli rekinn! Bill Munro, framkvæmda- stjóri Clydebank i Skotlandi, er fyrsti framkvæmdastjórinn, sem hefur verið rekinn á ný- byrjuðu keppnistimabili á Bret- landseyjum. Munro, sem hefur verið framkvæmdastjóri Clyde- bank, var rekinn fyrir helgina. I ___________ -s°v Sigurður Pé sterk- astur í rokinu... - tryggði sér sigur í opna íslenska meistaramðtinu í goiti, sem fðr fram í Leirunni Siguröur Pétursson (GR) varö sigurvegari i opna islenska meistaramótinu, sem för fram i Leiru um helgina — í hávaða roki ' og kulda. Siguröur varö sterkast- m- irokinu—vann sigur (3:2) yfir llannesi Eyvindssyni f holu- keppni. en Siguröur gerði út um leikinn i byrjun, lék betur en Hanncs á fjórum fyrstu holunum. Mótið hófst á föstudaginn, með 36 holna höggleik og komust þeir 16 kylfingar, sem náðu besta skorinu i úrslitakeppnina, sem var holukeppni. Árangur 16 þeirra bestu varð þessi: Magnús Jónsson, GS.........152 Eirikur Þ. Jónsson.GR......154 Þingey- ingar senda inn kæru... - til K.s.í. vegna leiks á Hornafirði Þingeyingar — H.S.Þ. (b) hafa sent inn kæru til K.S.t., vegna leiksins á Hornarfiröi, þar sem þeir léku gegn Sindra. Kæran byggist á þvi, aö dómari sá, sem dæmdi leikinn, var rétt- indalaus og þá segja Þingeying- ar, aö völlur sá, sem leikið er á i Hornafiröi, sé ekki boölegur fyrir knattspyrnu. — SOS Marteinn Guðnason, GS.....155 Sigurður Hafsteinsson.GR ...156 Siguröur Sigurðss., GS....156 Gylfi Kristinss.,GS.......156 ÞórhallurHólmgeirss., GH ... 157 JúliusR. Júliuss., GK .......157 SigurðurPétursson, GR .......159 Hannes Eyvindsson, GR.....162 Páll Ketilsson, GS........162 Sigurður Albertss., GS....163 Stefán U nnarsson, GR.....167 Tryggvi Traustas. GK......169 Gunnlaugur Jóhannss., NK ... 169 Björgvin Magnússon, GS ......172 Orslit urðu siðan þessi i holu- keppninni — 16-manna úrslit: Magnús J.-Björgvin........1:0 Sigurður P.-Július ... ......3:2 SiguröurS.-SigurðurA ........2:3 Stefán V-SigurðurH.........2:1 Marteinn-Tryggvi...........1:2 Páll K-Gylfi...............0:1 Þórhallur-Hannes...........2:3 Gunnlaugur-Eirikur.........1:2 8-manna úrslit: Magnús J.-Sigurður P.......0:1 Sigurður A.-Stefán ........0:1 Tryggvi-Gylfi..............2:1 Hannes-Eirikur.............5:4 Undanií rslit: SigurðurP.-Stefán .........2:1 Tryggvi-Hannes.............3:4 Eins og fyrr segir, þá vann Sigurður siðan sigur yfir Hannesi I úrslitaleiknum, en Stefán lagði Tryggva aö velli (4:2) i keppninni um þriðja sætið. -SOS SIGURÐUR PÉTURSSON...kylfingurinn snjalli. Þeir léku með hutur i Njarðvík - Þegar Njarðvíkingar unnu Sindra 1:0 í úrsiitakeppni 3. deíldar Gifurlegt rok og kuldi var i Njarövlk, þegar Njarövikingar léku gegn Sindra frá Hornafiröi I útslitakeppni 3. deildar. Leiknum lauk meö sigri Njarövíkinga — 1:0 og var þaö Þórður Karlsson, sem skoraöi mark þeirra. Kuldinn var svo mikill, að leik- menn léku með húfur á höfðinu og tveirleikmenn Njarðvikinga voru hreinlega búnir eftir fyrri hálf- leikinn og óskuðu eftir þvi að vera teknir út af, sem var og gert. Þaö voru þeir Jón Halldórsson og Haukur Jóhannsson, sem höfðu haftnógað gera i framlinunni hjá Njarðvikingum, sem höfðu vind- inn i bakið. Ursliturðu jsessi i úrslitakeppni 3. deildar: A-riöill: Njarðvik-Sindri...........1:0 H.S.Þ.(b)-HV..............1:0 Glæsimark Gylfa HV „Country” tapaði óvænt (0:1) fyrir H.S.Þ.(b). Þingeying- ar náðu að yfirspila „Sveita- mennina” frá Akranesi og skor- aði Gylfi Ingvasonmark þeirra á 75. min. — það var mjög glæsi- legt. Gylfi skaut viðstööulausu skoti af 30 m færi — knötturinn hafnaði efst upp i markhorninu á marki HV, algjörlega óverjandi. Fýluferð hjá Einherj- um Einherji frá Vopnafirði fór fýluferð til Grindavikur — leikn- um var frestað, þar sem það var svo mikið rok i Grindavik. Leik- menn Einherja fóru aftur austur i gærkvöldi. -sos Stuttar tréttir • Argentmumenn lögðu Vaiencia Argentinumenn eru nu á keppnisferðalagi um Spán og italiu, til aö undirbúa sig fyrir HM-keppnina á Spáni 1982, þar sem þeir mæta til að verja heimsmeistaratitilinn. Argen- tina lék gegn spánska liðinu Valencia á laugardaginn og lauk leiknum meö sigri Argen- tinumanna — 1:0. Það var Ramon Diaz sem skoraði markið, eftir að Diego Maradona hafði sundrað vörn Valencia — leikið á þrjá leik- menn og sent knöttinn til Diaz. Argentinumenn leika næst gegn Barcelona — siðan gegn Hercules Alicante. Þá halda þeir til ltaliu og leika gegn Fior- entina. — SOS • Brady skoraðl 2 mðrk gegn Arsenal Liam Brady, sem leikur ineö Juventus á ital- iu, skoraði tvö mörk gegn fyrr- um félögum sinum hjá Ars- enal, þegar Ju- ventus og Ars- enal geröu jafn- tefli 2:2 i Tór- inó. Brian Tal- botskoraði bæöi mörk Arsenal. Manchester United vann sig- ur (4:0) yfir Haka i Finnlandi, en Swansea varð að sætta sig við tap fyrir Zagreb i Júgo- slaviu. — SQS • Stapleton tll Unlted Frank Stapleton, miövörður Arsenal, skrifaði undir samning við Manchester United á föstu- daginn og borgaði félagið Arsenal 1.1 milljón pund fyrir hann. • Eyjamenn iðgðu KA að veiii Ómar Jóhannsson tryggði Vestmannaeyingum sigur (1:0) yfir KA i 1. déildarkeppninni i Vestmannaeyjum á föstudags- kvöldið — skoraöi sigurmarkiö með góðu skoti á 18. min., eftir að Sigurlás Þorleifsson haföi leikið laglega i gegnum vörn Akureyringa. — sos • NM- mðt í knattspyrnu innanhúss? Finnar hafa gengiö frá bygg- ingu á stórri iþróttahöll með gervigrasi, þar sem hægt er aö leika knattspyrnu allt áriö inn- anhúss. Hafa þeir mikinn hug á að bjóðaþar til Norðurlandakeppni i vetur — bæði A-landsliðs og unglingalandsliðs — og er vel hugsanlegt, að Islendingar verði með þar. — klp — • Aldrei aftur I gula peysu Zeljko Bilecki, raarkvóröur og félagi Jóhannesar Eövaldsson- ar hjá Tulsa Roughnecks, hefur tilkynnt, aö hann leiki aldrei framar i gulri peysu i leik. — „Siðast þegar ég lék I gulri peysu, fékk ég á mig fjögur mörk”, sagöi Bilecki. — SOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.