Vísir - 24.08.1981, Blaðsíða 27
Mánudagur 24. ágúst 1981
■- ' • ' ; -4 * 1
VlSIR
27
kl. 18-22 J
(Smáauglysingar — sími 86611
OPIÐ* Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga
Verslun
Plastgler
Glært og litað plastgler undir
skrifborðsstóla i handrið, sem
rúðugler og margt fleira. Akryl-
plastgler hefur gljáa eins og gler
og allt að 17 faldan styrkleika
venjulegs glers.
Nýborg hf.
Armúla 23, simi 82140.
Vers. Hof auglýsir:
Rúmteppi, borðdúkar, bæði full-
unnir og ósaumaðir. — Allt fyrir
prjónaskap útsaum og aðrar
hannyrðir. Póstsendum sam-
dægurs. Hof, Ingólfsstræti (gegnt
Gamla bió) Simi 16764.
Vorum að taka upp
amerisk straufri lök með teygju.
Nýkomið fallegt damask, mikið
úrval af tilbúnum léreftsettum.
Straufrium settum úr 100% bóm-
ull. Damasksett, tilbúin lök,
sængurvera og lakaefni i metra-
tali, falleg einlit amerisk hand-
klæði. Einnig mikið úrval af góð-
um leikföngum. Póstsendum.
Verslunin Smáfólk, Austurstræti
17, simi 21780.
ÍSBÚÐIN
SÍDUMCLA 35
Hefur á boðstólum
Is - Shake
Hamborgara
Heitar og kaldar samlokur
Simi 39170 — Reynið viðskiptin.
OPIÐ TIL KL. 11.30.
1 baðherbergið
Duscholux baðklefar og baðhurö-
ir i ótrúlegu Urvali. Einnig hægt
að sérpanta i hvaða stærð sem er.
Góðir greiðsluskilmálar. Söluum-
boð: Kr. Þorvaldsson 6 Co.
Grettisgötu 6, simar 24478 og
24730.
Arinofnar
Hafa góða hitaeiginleika og eru
fallegir. Tilvaldir i stofuna, sum-
arbústaðinn eða hvar sem er. Til
afgreiöslu nú þegar. Sýnishorn á
staðnum.
Asbúð Klettagörðum 3, 21 Sunda-
borg, simi 85755
Liturinn, Siðumúla 15, simi 33070.
Brúðuvagnar,
briiðukerrur, þrihjól, verð
kr.222,- og 350.- og 430.- Stignir
bilar, action-man, ævintýramað-
ur, flugmaöur, hermaður, kafari,
yfir 20 teg. af fötum, jeppar,
skriödrekar, þyrlur, mótorhjól.
Kiddikraft leikföng
Póstsendum
Leikfangahúsið
Skólavörðustig 10, simi 14806.
Teikniáhöld
Túss-pennar, heftarar, hnifar og
fleira fyrir teiknistofuna, skrif-
stofuna, skólann og heimilið.
Heildsölubirgðir
Vefarinn Armúla 21, simi 84700.
Umboðsmenn um land allt.
Þakrennur i úrvali
Sterkar og endingargóðar. Hag-
stætt verð. Rúnaðar þakrennur
frá Friedricheld i Þýskalandi og
kantaðar frá Kay i Englandi.
Smásala og heildsala.
Nýborg h/f. Armúla 23, simi
86755.
^Fatnaður ígfe "
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtiskupils til sölu i
öllum stærðum. Mikið litaúrval.
Ennfremur mikið úrval af blúss-
um. Sérstakt tækifærisverð Uppl.
i sima 23662.
Skrifstofutæki
v--i_____________________)
Reiknivél
til sölu reiknivél i góðu lagi.
Hagstætt verð. Uppl. i sima 83022
milli kl. 9 og 5.
Ljósritunarvél
Litið notuð ljósritunarvél til sölu,
selst ódýrt. Hentar vel litlum
skrifstofum. Uppl. i sima 83022
frá kl. 9-5.
Óska eftir konu
sem gæti passað tvö börn ein-
staka sinnum hluta úr degi, helst
sem næst Fifuseli. Uppl. i sima
77927.
Playmobil
ekkert nema playmobil” segja
krakkarnir, þegar þau fá aö velja
afm ælisgjöfina.
FÍDÓ, IÐNAÐARMANNA-
HÚSINU HALLVEIGARSTIG.
Barnagæsla
Fomsala________________
Fornverslunin, Grettisgötu 31,
simi 13562.
Eldhúskollar, svefnbekkir, stofu-
skápar, borðstofuskápar, borð,
stofuborð, sófaborð, stakir stólar,
blómagrindur og margt fleira.
Fornverslunin, Grettisgötu 31,
simi 13562.
Sumarbústaóir
Sumarbústaðaland-sumarhús
Til sölu á einum fegursta stað i
Borgarfirði, land undir nokkur
sumarhús. Landið er skipulagt og
útmælt, einnig bjóðum við sum-
arhús, ýmsar stærðir. Trésmiðja
Sigurjóns og Þorbergs, Þjóðvegi
13, Akranesi, simi 93-2722.
Sumarhús-teikningar
Teikningar frá okkur auðvelda
ykkur að byggja sumarhúsið.
Þær sýna hvern hlut i húsið og
hvarhann á að vera og hvernig á
aðkoma honum fyrir. Leitið upp;
lýsinga. Sendum bæklinga út á
land. Teiknivangur Laugavegi
161, simi 91-25901.
____________________
Hreingérningar j
Tökum að okkur hreingcrningar
á ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Tökum einnig að okkur
hreingerningar utan borgarinnar
og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn,
simi 28997 og 20498.
Hreingerningarstöðin Hóim-
bræður
býður yður þjónustu sina til hvers
konar hreingerninga. Notum há-
þrýsting og sogafl til teppahreins-
unar. Uppl. i sima 19017 og 77992
Ólafur Hólm.
GÓlfteppahreinsun — hreingern-
ingar
Hreinsum teppi og húsgögn i
ibúðum og stofnunum meö há-
þrýsitækni og sogafli. Erum einn-
ig með sérstakar vélar á ullar-
teppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm.
i tómu húsnæði.
Ema og Þorsteinn simi 20888.
Dýrahald____________y
Ódýrt kattahald
Við bjóðum 10% afslátt af kattar-
mat,sé einn kassi keyptur i einu.
Blandið tegundum eftir eigin vali.
Einnig 10% afsláttur af kattar-
vörum sem keyptar eru um leið.
Gullfiskabúðin Fischersundi,
simi 11757.
( ;--------ð
Teppahreinsun |
v---------------------/
Gólft eppahreinsun
Tek að mér að hreinsa gólfteppi
og húsgögn. Ný og fullkominn há-
þrýsivél með sogkraft. Hringið i
sima 25474 eða 81643 eftir kl. 19.
Þjónusta
Tökum að okkur
að þétta kjallara og aðrar húsa-
viðgeröir. Sköfum einnig upp úr
útihuröum og lökkum. Uppl. i
sima 74743.
Húsaineistari,
sem hefur sérhæft sig i vatnsleka-
viðgerðum á húseignum almennt,
getur bættvið sig verkefnum. Tek
einnig að mér uppslátt og breyt-
ingar á öllum gerðum húsa. Uppl.
i si'ma 10751 12-13 og eftir kl. 19.
Dyrasimaþjónusta.
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum gerðum dyrasima. Ger-
um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima
39118.
Vantar þig vandaða sólbekki,
eða nýtt plast á eldhúsborðin?
Við höfum úrvalið.
Uppsetning ef óskað er.
FAST VERÐ.
Sýnum prufur, tökum mál, yður
að kostnaðarlausu.
Uppl. i sima 43683.
Múrverk -
flisalagnir
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, viðgerðir, stevpur, ný-
byggingar.
Skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn, simi 19672.'
Nýleg traktorsgrafa
til leigu i stör og smá verk. Uppl. i
sima 26568.
Ferðafólk athugið:
Ódýr, þægileg svefnpokagisting i
2ja og 3ja manna herbergjum.
Eldhús með áhöldum.
Einnig tilvalið fyrir hópa.
Verið velkomin.
Bær
Reykhólasveit, simstöð Króks-
fjarðarnes.
Pússa og lakka parket. Ný og fuil-
komin tæki. Uppl. i sima 12114
e.kl.19.
Tek að mér garðslátt á einbýlis-
fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum.
Einnig með orfi og ljá. Geri til-
boð, ef óskað er. Guðmundur
Birgisson, Skemmuvegi 10, simar
77045 og 37047. Geymið auglýsing-
una.
Tökum að okkur að
skafa útihurðir og útivið, simar
71815 Sigurður og 71276 Magnús.
Atvinnaiboði
Hótelstörf.
Óskum eftir að ráða starfsfólk til
almennra hótelstarfa, nú þegar
eða eftir samkomulagi, helst vant
fólk. Húsnæði á staðnum. Hótel
Borgarnes.
Reglusöm kona
óskast á fámennt sveitaheimili á
Suðurlandi. Má hafa börn. Uppl. i
sima 43765 e. kl. 20.
Laghentur maður óskast.
Óska eftir laghentum manni i
hljóðkútasmiði, helst vönum
blikk-eða járnsmiði. Upplýsingar
á púströraverkstæðinu, Grensás-
vegi 5 (hjá Ragnari).
Plastprent hf.,
Höfðabakka 9 óskar eftir að ráða
fólk til verksmiðjustarfa. Mötu-
neyti og kaupálag. Umsækjendur
komiö til viðtals á morgun milli
kl. 10 og 11. „
Atvinna óskast
25 ára liúsmóðir
óskar eftir framtiðarstarfi hálfan
daginn. Er vön simavörslu og
fleiru. Flest kemur til greina.
Uppl. i sima 73909.
27 ára gömul stúlka
óskar eftir atvinnu, vaktavinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 27535.
Vanur matsveinn
óskar eftir plássi á litlum skut-
togara. Uppl. i sima 78094 eftir kl.
7.00.
14 ferm. herbergi
með sér inngangi til leigu i
Garðabæ frá 1. sept. Fæði kemur
tilgreina.Uppl. i sima 45663 virka
daga frá kl. 14-18.
. O
ÍL
Húsnæói óskast
Herb. óskast til leigu,
helst i nágr. við Smiðjuveg, að-
staða til eldunar ákjósanleg.
Hringið i sima 77938 e. kl. 20.
Tvær ungar stúlkur
óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á
leigu sem fyrst. Góðri umgengni
og skilvisum mánaðargreiðslum
heitið. Uppl. i sima 41280 eða
42244 e. kl. 8 á kvöldin.