Vísir - 24.08.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 24.08.1981, Blaðsíða 28
28 VÍSIR Mánudagur 24. ágúst 1981 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 -22J Húsnædi óskast Ungur tækniskólanemi óskar eftir góðu herbergi eða lit- illi einstaklingsibúð til leigu frá 1. sept. ta áramóta. Algjör reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 93-6646. Óska eftir 2herb. ibúðfrá 1. sept. eða 2 her- bergjum (þurfa ekki að vera á sama stað) með aðgangi að snyrtingu og helst einhverri eld- unaraðstöðu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 39428 eða 78768. Ung reglusöm: námsstúlka utan af landi sem er að hefja nám i Háskólanum óskar eftir ein- staklingsibúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upplýs- ingar i sima 77911. Skrifstofumaður óskar að taka á leigu einstakl- ingsibúð eöa herbergi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 11251. Ibúð i tæpt ár! Hver getur leigt 2ja herb. ibúð i tæpt ár? Við erum 3 i heimili og verðum á götunni 1. okt. n.k. Við erum i' sima 78146. 4 stúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð i Reykjavik. Reglusemi og góðri fyrirframgreiðslu heitið. Uppl. i sima 99-5998. Einhleypur læknanemi óskar eftir ibúð. Helst i miðbæn- um. Breiðholt kemur ekki til greina. Peningar ekki vandamál. Uppl. i sima 28728. Óskum eftir að taka á leigu ca. 3ja herbergja ibúð á Reykja- vikursvæðinu fyrir afgreiðslu- stiílku. Upplýsingar i sima 77318. Herbergi vantar i mið- eöa vesturbæ Kópavogs. Upplýsingar i sima 45787. 21. árs stúlku vantar herbergi eöa litla Ibúð, sem fyrst. Uppl. i sima 36098 e.kl. 19. Atvirmuhúsnæði Húsnæði fyrir bilaviðgerðir óskast til leigu. Þarf að rúma 3-6 bila. Uppl. i sima 38972. Ökukennsla ökukenn. rafélag Islands auglýs- ir: Arnaldur Árnason 43687-52609 Mazda 626 1980. Finnbogi G. Sigurðsson 51868 Galant 1980. Guðbrandur Bogason Cortina. 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Gunnar Sigurðsson Lancer 1981. 77686 GylfiSigurðsson 10820-71623 Honda 1980, Peugeot 505 TURBO 1982. 'fallfriöurStefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979. Hannes Kolbeins Toyota crown 1980. 72495 Haukur Arnþórsson Mazda 626 Í980. 27471 HelgiSessiliusson, Mazda 323. 81349 Jóel Jacobson Ford Capri. 30841-14449 Jón Jónsson, Galant 1981. 33481 Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980. 24158 Magnús Helgason, 66660 Toyota Cressida árg. ’81. Bif- hjólakennsla. Hef bifhjól. Sigurður Gislason, 75224 Datsun Bluebird 1980. Skaphéðinn Sigurbergsson 40594 Mazda 323 1981. ÞórirS. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmount 1978. Þorlákur Guðgeirsson, 83344-35180 Laiicer 1981. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716, 25796 og 74923. öku- skóli Guðjóns Ö. Hanssonar. Kenni á nýjan Mazda 929 ÖD prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. Ökukennsla — æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Otvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. ’81. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli, ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 73760. -//TlTV. ökunám Ef ökulist ætlar að læra til aukinna lifstækifæra, lát ekki illa á þér liggja, liðsinni mitt skaltu þiggja Ökunámið verður leikur á Volvo 244.Snorri Bjarnason, simi 74975. Bilawióskipti 7\ Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Sfðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður notaðan bil?” Trabant station, árg. ’81 til sölu. Ekinn 10 þús. km. Verð 30 þús. kr. Góð kjör. Þrjú vetradekkfylgja.Tilsýnis og sölu á Bilasölu Guðfinns. Moskvits sendibill árg. ’73 til sölu. Er fallegur i f jar- lægð með nýju lakki og góðri vél. Verð 4-5 þús. Uppl. i sima 52889. Lada Sport. Til sölu Lada Sport.árg. ’78. Ek- inn 53 þús. km. Skoðaður ’81. Vel með farinn bill i góðu standi. Simi 40468. VW 1200 árg. ’74 til sölu. Verð 5.500.- Uppl. I sima 45366. Til sölu Volvo 244 DL, árg. '75, ekinn 105 þús. km. Verð kr. 7 0.000. Upplýsingar i sima 71153, eftir kl.19.00 Cortina árg. ’76 til sölu, vel með farinn bil i góðu lagi, ekinn 45 þús. km. Uppl. i sima 84699 Pick-up Til sölu er Datsun Pick-up árg. 1979, ekinn 15.500 km. Uppi. i sima 66785. Til sölu Moskwich árg. ’72 sendibifreið .Ekinn rúmlega 100 þús. km. í góðu standi en lakk ó- nýtt. Tilboð óskast. Uppl. hjá GJ Fossberg Skúlagötu 63, simi 18560. Tveir góðir Volvo Lapp-Lander og Volvo 144 árg. 73 Tilboð óskast. Simar 13822 og eftir kl.7 i sima 52447. Til sölu ferðahús á ameriskan pick-up (camper) með eldavél, isskáp og svefnpláss fyrir 3-4. Upplýsingar I sima 36564. Toyota Corola árg. ’72 2ja dyra. Upplýsingar i sima 75627. Til sölu vel með faririn Galant árg. ’79 ek- inn 28 þús. km. Uppl. i sima 44751. Til sölu Piymouth Valiant árg. '71 Bin í þokkalegu ástandi með upp- tekna vél. Skipti möguleg. Uppl. i sima 42490 og 54033. Honda Civic árg. ’77 til sölu. Billinn er sjálfskiptur, lit- ur blásanseraöur, skoðaður ’81 þetta er bill i mjög góðu ásig- komulagi. Verð 57 þús. staö- greiðsluverð 51 þús. Uppl. I sima 72157. Mazda 818 árg. ’74 til sölu i góðu lagi en með bilaðan hljóðkút, gott lakk verð kr. 25 þús. Uppl. I sima 34514 eftir hádegi. Til sölu Vauxhall Chevette árg. ’78 litiö ekinn, aðallega innanbæjar. Uppl. i sima 32102 eftir hádegi. JX.W. rúgbrauð árg. ’72 * til sölu. Uppl. hjá Bilasölunni Blik, Siðumiila 3. Volkswagen 1300, árg. ’72, til sölu I sæmilegu standi. Góð kjör. Uppl. f slma 84268 i dag og eftir kl. 20 laugardag. Mazda 616. árg. ’75 til sölu. Fallegur bili í góðu ástandi. Vetrardekk fylgja. Uppl. i sima 15193 eftir kl. 18. Datsun Bluebird station árg. 1980 til sölu. Mjög vel með farinn bill. Uppl. I sima 75224. Til sölu Toyota Corolla árg. ’79.Góður bill. Slmi 73158 e. kl. 5. Til sölu Bedford ferðabill árg. ’72 4 cyl. diselmeð mæli. Verð kr. 45 þús. Oll skipti möguleg, á ódýrari. Uppl. I sima 83400 eftir kl. 20. Ford Custom árg. ’67 til sölu. Mikið uppgerður, sjálf- skiptur, power stýri og bremsur. Skoðaður ’81. Uppl. i sima 45244 og 39238. Escort '69-75 4 dyra óskast til niöurrifs, má vera ákeyrður. Uppl. i sima 31426 e.kl. 19. Honda Accord ’79 ekinn 29 þús. km. Drapplitaður, sjálfskiptur dekurbill, Sérlega glæsilegur. Toyota Cressida árg. ’78 eða sambærilegur bill óskast i skiptum fyrir Renault 12 station árg. ’73 Milligjöf staðgreitt. Uppl. gefur Bilasalan Skeifan simi 35035 og 84848. Simca 1100 GLS árg. ’74 til sölu. Þarfnast smá lagfæringar. Skipti á jeppa æskileg. Uppl. i sima 97- 3245 eftir kl. 19. Bronco. Vil kaupa Bronco árg. ’76 eða ’77 vel með farinn. Hef Saab 96 árg. ’78 til skipta og staðgreiði milli- gjöf. Simi 93-7475. Ford Pinto árg. ’75 tilsölu. Innfluttur I nóv. ”77. Ek- inn 30 þús. milur 4ra cyl. sjálf- skiptur, með vökvastýri og afl- hemlum. Astand mjög gott. Uppl. i si’ma 16494. SVEINN EGILSSON AUGLÝSIR: Fiesta Chia árg. ’78 Ekinn 43 þús. km. Silfurgrár. Verð kr. 74 þús. Cortina 1300 L árg. ’79 4ra dyra. Ekinn 9 þús. km. Ljósgrænn. Verð kr.75 þús. Cortina 1600 L station árg. ’77Ek- inn 65 þús. km. Silfurgrár. Verð kr.67 þús. Honda Civic árg. ’78 Ekinn 20 þds.' km. Rauður Verð kr. 67 þús. Escort 1600 sport árg. ’78 Ekinn 44 þús. km. Rauður. Verð kr. 60 þús. Volvo 343 ’78 ekinn 31 þús. km. Silfurgrár. Verð kr. 76 þús. Mercury Monarch ’78 4ra dyra. Rauður. Verðkr. 90 þús. Daihatsu Charmant ’79 ekinn 29 þús. km. 4ra dyra. Silfurgrár. Verð kr. 70 þús. Opið alla virka daga frá 9—18 (nema i hádeginu), laugardaga kl. 10—16. Sýningarsalurinn Sveinn Egils- son h.f., Skeifunni 17, simi 85100. Datsun 100 A árg. 1975. til sölu. Ekinn 93 þús. km. Uppl. i sima 93-7088. Volkswagen 1300 árg. 1973 ekinn 60 þúsund km. hálf-sjálfskiptur. Ný dekk, góður bill. Verð 15. þús. Uppl. i sima 26495. Bilasala Alla Rúts lýsir: aug- Volvo 245 station ’78 ekinn 56þús. km. Græn sanserað- ur. útvarp, segulband og vetrar- dekk á felgum fylgja. Bein sala. Volvo 245 ’78 Volvo 244 '78 Volvo 343 ’78 BMW320 ’78 Ranpp Rnver '79 M.Benz 300D ’78 DaihatsuCh, 80 Hoida Civic ’77 F. Cortina '79 '81 ,66 ’77 ’79 ’81 ’80 ’78 '79 ’77 ’78 1300L Bronco310 Bronco Malibu Classic Saab 96 Datsun 180 B Mazda 626 2000 80 F, Fairmont ’78 Datsun 140 Y ’80, M. Monarc ’78 Fiat Polonez ’81 AMC Concord station ’78 Mazda 818 station ’77 Fiat 127 L ’80 Galant 1600 GL. ’81 Daihatzu runa- bout ’80. Mazda 929 station Mazda 929 4d. Mazda 323 sjálfsk. Lada Sp. Toyota Cressida M. Benz 220D’70 Wartb. st. '79,'80 M. Benz230 ”72, ’75 Oldsm. Delta '78 Datsun diseel '77 Trabant statinn ’77 Ch. Monsa ’80 SubaruGFT ’79 flange Rover ’76 Honda Accord ’80 Chrysler Le Baron Mazda 818 station Datsun dies- el Volvo 145 station ’79 ’75 ’77 DL '’74 Subaru 1600 station 4x4 árg. ’80. Brúnsanseraður, vetrar- dekk fylgja. Bein sala. Ath. okkur vantar allar gerðir og tegundir af bílum á söluskrá okk- ar. Bilasala Alla Rúts, Hyrjarhöfða 2, simi 81666 (3 Hnuri' Til sölu þessi öndvegis Volvo 145, árg. ’70, i eigu sömu fjölskyldu frá upphafi. Ekinn aðeins 135 þús km. Ný dekk, nýir demparar, nýtt áklæði á sætum. Uppl. I sima 44630. Til sölu Skoda 120 árg. ’78 I góðu lagi. Góö dekk, ekinn 30 þús. km. Verð 28 þúsund gegn staðgreiðslu. Matsverö umboðs kr. 35.000,- Uppl. i sima 15580 og 84336. Dodge Vibon torfærubfll Til sölu. Tilboð óskast. Uppl. i slma50000eftirkl. 19.00 i kvöld og næstu kvöld. Tii söiu Mazda 929 station árg. ’80. Ekinn 25 þús. km. Litur grænn. Skipti möguleg á nýlegum bil. Uppl. I sima 71132.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.