Vísir - 27.08.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 27.08.1981, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 27. ágúst 1981 , J/V.V//.WA,i AV.VV.VAW/.'.WWA'AV.V.W.V.V.V Sýnishorn úr söluskrá Ford Mustang 6 cyl. ek. 9 þús . Lada 1600 ek. 14 þús . Subaru Station 4x4 ek. 11 þús Datsun Sunny 4 dyra....... A.M.C. Concord ek. 13 þús . .. Skoda Amigo ek. 5 þús..... Colt GL ek. 8 þús 5 dyra Dodge Kamcharger meö öllu . Datsun E. 20sendif..... . .80 160.000 . .79 170.000 ..81 165.000 ..81 95.000 . .81 82.000 . .81 125.000 . .81 135.000 . .80 135.000 60.000 . .80 60.000 ..79 112.000 ..79 80.000 ..79 68.000 . .79 168.000 ..81 108.000 ..80 110.000 ..80 82.000 ..80 130.000 ..80 49.000 . .78 80.000 . .80 78.000 . .81 89.000 . .79 98.000 . .79 135.000 . .78 200.000 ..80 235.000 . .80 110.000 . .79 45.000 . .79 138.000 . .74 78.000 . .73 88.000 i okkar Opið alla daga frá 9-7. Höfum mikið af nýlegum bilum bjartq og rúmgóða sýningarsal. Bilaleigan Bilatorg leigir út nýlega fólks- og station-bila einnig G.M.C. 12 manna sendibila með eða án sæta. Lokað sunnudaga. Borgartúni 24 / Sími 13630 og 19514 Bilasala Bilaleiga . i________________________ AW/AA*AV.W.V.WAV.W.V.V.V.,1 Laus staöa Umsóknarfresturum lausa stööu hjúkrunarfræöings viö skól- ana aö Laugarvatni, sem auglýst var i Lögbirtingablaöi nr. 59/1981, er hér meö framiengdur til 15. september n.k. Umsóknir sendist menntamálaráöuneytinu, Ilverfisgötu 6, 101 Keykjavik. Menntamálaráöuneytiö 25.ágúst 1981. Fóstrur óskast til starfa nú þegar við almenn fóstrustörf og forstöðu. Upplýsingar gefnar á Félagsmálastofnun Akureyrar, simi 96-25880. Félagsmálastjóri PBifreiðastjóri - Læknavakt Hér meö er starf bifreiöastjóra læknavaktar Sjúkrasamlags Reykjavíkur auglýst laust til umsoknar. Laun samkvæmt launakerfi opin ' berra starfsmanna. Umsóknum um starfið skal skila á skrifstofu samlagsins, Tryggva- götu 28, Reykjavík, fyrir 4. september n.k. Sjúkrasamlag Reykjavikur. Nauðungaruppboð Eftir kröfu sýslumannsins i Gullbringusýsiu fer fram nauöungaruppboö á lóö Hugvisindahúss Háskóla islands v/Sturlugötu, fimmtudaginn 3. september 1981 kl. 17, seld- ur veröur Linden Alimag 16/20 semimobil byggingar- krani, talin eign þb. Trésmiöi h.f., Keflavík. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. VÍSIR Fyrst visindamenn hafa getaö sýnt fram á aö hægt sé aö reka þrjár vefnaöarverksmiöjur meö sólar- orku i staö fijótandi eldsneytis, og spara viö þaö 10% af kostnaöi, liöur varla á löngu þar til menn sjá fleiri slikar bifreiöar, sem nýta sér sólarorkuna. Hér sjáum viö bil, Dr. Wallace Moore, en hann hefur sett á Honduna sýna sólarspegla, sem framleiöa næga orku til þess aö koma bilnum á um 40 kflómetra hraöa á klukkustund, og aka um HOkilómetra áöur en sólarsellurnar þarf aö hlaöa aftur. Bandarfkin: þRJAR VEFNADARVERKSMIÐJUR MUNU NÝTA SÉR SÓLARORKUNA Orkuiðnaðarfyrirtæki i Bandarikjunum hefur gert samning við þrjú stórfyrirtæki i Californiu um að sjá þeim fyrir sólarorkukerfum, er standi und- ir þeirri orku sem þarf viö framleiðsluna sem er ýmsar vefnaðarvörur. Hér er um aö ræöa mjög stóran samning, 2-4 milljaröa dollara, og veröa þá fyrirtækin stærstu einkaaöil- arnir sem nýtt hafa sér sólar- orkuna til vinnslu. Að mati sérfræðinga verður verðið, þegar allt er komið upp, um 10% minna en þurft hefði ef notað hefði veriö fljótandi elds- neyti. Israel hefur náð mjög langt i athugunum og nýtingu varðandi sólarorku, og mun fyrirtækið bandariska vera i tengslum við sérfræðinga þar i landi. Verður stærstur hluti búnaðarins unnin i Israel. Orkumálastofnun Bandarikj- anna hefur lýst þvi yfir i tilefni þessara upplýsinga, að ástæðu- laust sé fyrir stofnunina að láta frekar vinna við þennan orku- möguleika þar sem sýnt sé að einkafyrirtækin geti leyst vandamálin mun betur. Sólarverkið vinnur þannig að örsmáar fótósellur hita upp vatn i gufu sem nær um 290 gráðu hita á C. og þannig nýtist sólarorkan i iönaðarvélarnar. Sólarorkan hefur verið talin ein þeirra orkulinda sem mjög kemur til álita aö verði fram- tiðarorka Bandarikjamanna, en Hollendingar hafa einnig komið fram með ýmsar markverðar nýjungar i þessum efnum, bent á að hugsanlega megi setja upp speglaeyju i lygnum fjörðum og annars staðar þar sem litið er um mannabyggðir, þvi töluverð hætta getur stafað af þvi er sólarorkunni er safnað fyrir á einum stað, ef nákvæmni er ekki einstök. Kinvepjar: NIFTEINDASPRENGJAN VEGUR UPP Á MÚTISKRHWREKUNUM Kinverjar hafa lýst sig fylgj- ógna Sovétmönnum nægilega, þessum þætti varnanna viðvik- andi ákvörðun Bandarikja- og ná nokkru jafnvægi hvað ur. manna að hefja aftur fram- leiðslu á nifteindasprengjum. Eins og kunnugt er hafa Kin- verjarlýst yfir vaxandi áhyggj- um af skriðdrekayfirburði Sovétmanna, en þeir hafa ein- mitt bent á að með nifteinda- sprengjuframleiðslunni megi Pakistanir gagnrýna Rússa Utanrikisráðherra Pakistana, gagnrýndi Sovétmenn á fundi rikjanna, þar sem mættur var einn af utanrikisráðherrum Sovétrikjanna. Agha Shain utanrikisráðherra gaf i skyn að afskipti Sovétmanna af málefn- um Afganistans væru ekki af hinu góða, en gagnrýnin var varlega fram sett og hana mátti skilja á tvo vegu, ýmist gat ver- ið átt við utanaðkomandi öfl, önnur en Sovétrikin sem hefðu haft óeðlileg afskipti af Afganistan, eða þá Sovétrikin sjálf fyrir afskipti sin af land- inu. Kinverjar benda á aö yfirburöir á skriödrekahersveitum Sovét- manna séu svo miklir I Evrópu aö meö framleiöslu vetnissprengj- unnar, megi eitthvaö minnka þá. Ein sprenging enn Sprengingunni virðist ekki ætla að linna á irlandi. 1 gærdag var sprengja sprengd i Maguiresbridge, en engan sak- aði. Enn er verið að taka undir með hungurverkfallsföngunum, sem krefjast stöðu sem pólitisk- ir fangar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.