Vísir - 27.08.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 27.08.1981, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 27. ágúst 1981 VÍSIR Rúmt ár er liðiö frá þvi slitnaði upp úr samningaviðræðum tsraels- manna og Egypta, en nú munu þeir Begin og Sadat ræða saman aftur. Samningavið- ræður ísraela og Egypta endurvaklar bótt Menachem Begin forsætis- ráðherra Israels og Anwar Sadat, Egyptalandsforseti, séu ekki á einu máli, hvort eða hvernig aðild Palestinumanna skuli háttað i komandi samningaviðræðum um vandamálin fyrir botni Miðjarð- arhafsins, hafa þeir ákveðið að hefja samningaviðræður að nýju hinn 23. september næstkomandi. Frá þessu greindu þeir eftir tveggja daga fund i Alexandriu, þar sem sjónarmiðin voru sett fram, og litið yfir helstu þætti, sem frekar þyrfti að ræða. Vist þykir að aðild Palestinu- manna að viðræðunum verður eitt helsta ágreiningsefnið. Sadat hefur lýst þvi yfir, að hann telji PLO ekki einu fulltrúa Palestinu- manna og Begin heldur enn sem fyrr fast við þá skoðun, að PLO- samtökin komi hvergi nærri samningaviðræðum. óljóst er þvi hvernig þessu verður háttað, en minnugir fundar Sadats og Reagans Bandarikjaforseta fyrr i mánuðinum, telja fréttaskýrend- ur ekki útilokað, að Bandarikja- menn muni virka sem nokkurs konar milliliður i samningavið- ræðum við PLO. Sem kunnugt er, lýstu Bandarikjamenn yfir stuðn- ingi við skoðun Israela, að PLO ætti ekki að taka þátt i samninga- viðræðum, en Sadat benti þá á, að hæpnu samkomulagi væri hægt að ná, ef ekki væri að minnsta kosti rætt við annan aðilann. Ævintýrakafar- ar leiia dollara Kafararsemfundiðhafa annan af tveimur peningaskápum sem voru um borð i itölsku skipi er sökk fyrir 25 árum, munu gera til- raun i dag til þess að ná skápnum upp. Ekki er þó allt þetta mikla verk unnið til þess aö ná tómum skápi, þvi talið er að milljónir dollara hafiverið i peningaskápn- unum tveimur, þegar skipið sökk. Skipið sökk um 48 mílur suð-aust- ur af Nantucket eyjum i Banda- rikjunum. Skipiö sem hét Andria Doria sökk hinn 26. júli 1956 eftir árekst- ur við sænskt skip, og létust 52. Peningaskáparnir höföu verið á skipamiðlunarskrifstofu, i tengsl- um við Rómarbanka, og voru taldir innihalda á milli 1-4 milljónirdollara. Kafararnir hófu þegar leit aö hinum skápnum, eftir að fest hafði verið taug i skápinn sem þegar var fundinn. 61 Kyrjuðu Tuttugu konur voru handteknar igær,erþærsettustágótuna utan við Hvita húsið og töfðu umferð. Áður höfðu konur þessar llnnið við bilun í Kðnnuði 2: Blartsýn- ir um að viðgerð lakisl Myndavélakerfi Könnuöar 2, bilaði er geimskipið var á bak við Satúrnus, miðað við afstööu jarð- ar. Bilunin virðist hafa orðið i stalli eða hreyfiörmum sem myndavélarnar eru á þannig að hliðarhreyfingar virkuðu ekki. Hins vegar var hægt að stýra myndavélunum lóðrétt. Þetta þýddi að i gær sendi Könnuður frá sér svartar myndir, teknar eitt- hvað út i geiminn, en visinda- menn voru vongóðir um að tækist að gera við myndabúnaðinn og i morgun hafði þegar tekist að hreyfa myndavélarstallinn um nokkrar gráður til hliðar. Til þess að gera viö bilunina þurfti að senda merki til Könnuðar, sem tók um eina og hálfa klukkustund, en hinn fullkomni tölvubúnaður skipsins tók á móti merkjum og vinnur nú að viðgerð á myndavél- unum. Að öðru leyti mun geimskipið vera i besta lagi, en talið er að einhvers konar isnálar með ryk- ögnum hafi valdið biluninni er Könnuður fór svo nærri Satúrn- usi. Ljóst er að ýmsar myndir sem visindamenn hugðust fá af Satúmusi, verður ekki hægt að fá að sinni, þar sem Könnuður leggur nú af stað áleiðis til Úranusar, en þar verður hann lik- lega árið 1986. Enn hóta prentarar Nú í sex daga 1 yfirlýsingu Samstöðu, samtaka óháðra verkalýðs- felaga igær,segirað þar sem stjómvöld magni enn áróður og ásakanir á hendur Sam- stöðu i fjölmiðlum, komi til greina að hefja 6 daga verkfall prentara, til þess að leggja enn frekar áherslu á kröfur samtakanna. Stanislaw Kania, foringi kommúnista, sagði i útvarps- viðtali, eftir yfirlýsingu Sam- stöðu aö hann myndi ekki leyfaþaöað rikisfjölmiölarnir yrðu hljóðir og frekari tilraun- ir til mótmælaaögerða á göt- um úti gætu leitt til „sprengingar”. Prentarar i Olzstyn i noröurhluta Póllands sem hafa nú verið i vikulöngu verkfalli hafa skorað á starfs- bræður sina að taka þátt i að- gerðunum. Samstaða hafði hvatt til þess fyrr i vikunni að prentaramir létu af verkföll- um en þeirsvöruðu með þvi að lýsa yfir tortryggni gagnvart forystunni. Þeir hafa hvatt prentara til þess aö „ganga út” á sunnudaginn. Weinberger telur Ijóst að sainan geti farið aukin hernaðarútgjöld og niöurskurður rfkisútgjalda, en efnahagsráðgjafar og hernaðarráðgjaf- ar áttu langan fund um þetta mál i gær. • Bandarískir ráðgjafar: Hægt að auka hernaðarmátt án aukinna rikisútgjalda Ráðgjafar Reagans banda- rikjaforseta, bæði I hernaðarmál- um og efnahagsmálum hittust á fjögurra 'tima fundi i gær til þess að ræða hvernig saman megi fara aukin útgjöld til hernaðar og lof- orð Reagans um niðurskurð á rikisútgjöldum. Caspar Weinberger, varnar- málaráðherra Bandarikjanna sagði við fréttamenn eftir fund- inn, að hann hefði reynst mjög gagnlegur og farið heföi veriö ná- kvamlega i flesta efnisþætti, og ekki virtust vera nein vandkvæði á að unnt yröi aö efna þessiloforð Reagans. Að svo búnu hélt hann á setur Reagans, þar sem hann dvelst nú i sumarleyfi, til þess að ræða ýmsa efnisþætti nánar. Weinberger telur ljóst aö saman geti farið aukin hernaðar- útgjöld og niöurskurður rikisút- gjalda, en efnahagsráðgjafar og hernaðarráögjafar áttu langan fund um þetta mál i gær. Ellelu búsund bafa velksl vegna eitraörar matarolfu - og ylir hundrað dáið Eitraða matarolian, sem um skeið var á markaði á Spáni, hef- ur leitt um 100 manns til bana á siðustu 4 mánuðum. Um 11 þús- und manns hafa veikst siðan komist var aö þvi, hvað olli sjúk- leikaeinkennunum, sárindum i lungum, háum hita og máttleysi. Háværar raddir eftirlifandi fórnarlamba hafa leitt til gaum- gæfilegrar athugunar á markaðn- um. Komið hefur i ljós, að yfir 25 mataroliutegundir reynast inni- halda hið hættulega oliuefni, sem reyndar er ætlað til annarrar iðnaðarframleiðslu en matvæla- framleiðslu. Um 11 erlend vöru- merki hafa verið gerð upptæk. En mikill hluti fórnarlambanna telur ekki nóg að gert og krafist er afsagnar heilbrigðisráðherrans, og mikilla fjárhæða i bætur. ár irá bví konur i usfl fengu kosningaréll: slagorö viD Hvita húsiö hlekkjað sig við girðinguna um- hverfis Hvita húsið og kyrjað þar slagorð varðandi réttindi kvenna, en i gær var 61 ár liðið frá þvi bandariskar konur fengu kosn- ingarétt. Reagan forseti var fjarri góðu gamni, er þetta gerðist, en kon- urnar voru fluttar á lögreglustöð i nágrenninu, þar sem flestum þeirra var sleppt eftir að hafa greitt 10 dollara i sekt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.