Vísir - 27.08.1981, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 27. ágúst 1981
7
VtSIR
Ekkert komlö mér
á óvart Dólt vítinu
hefðl verlð sleppt
sagðl flllan Slmonsen eftir landsleiklnn
við ísland (gærkvðldl
Frá Axel Ammendrup í Kaup-
mannahöfn:
„Þessi vitaspyrnudómur var
vægast sagt mjög vafasamur.
Mér hefur oft veriö brugöiö
harkalegar en þetta, án þess aö
hafa fengiö viti og þaö heföi ekki
komiö mér á óvart, þótt þvi heföi
veriö sleppt þarna’’ sagöi hinn
frægi Allan Simonsen, þegar viö
náöum tali af honum er hann var
aö koma úr baöi eftir leikinn i
gærkvöldi, en þá var hann strax
umsetinn af blaöamönnum.
,,Viö hefðum getaö unnið stærri
sigur, ef viö heföum lagt okkur
alla fram”, sagði Simonsen. Um
islenska liöiö sagöi hann, aö hann
heföi búist viö þvi betra. ,,En þaö
lék varnarleikinn taktiskt rétt, en
tæknilega séö voru Islendingarnir
ekki góöir.
Mér fannst Atli Eövaldsson
vera bestur þeirra, en ég er nokk-
uð viss um, aö þetta hafi veriö
langt frá þvi aö vera hans besti
leikur um dagana”.
ATA/— klp —
Stjörnuleikmaöurinn Allan Simonsen, sem leikur meö Barcelona
á Spáni sagöi, aö sér heföi oft veriö brugöiö harkalegar en I
leiknum viö tsland i gær án þess aö fá vitaspyrnu á þaö.
„StPi p bi i
of n a v ÍPðí í i
fv rip D( inui m9P n
- sagðl Guðnl Kjartansson, landsllðshjálfarl. eltlr að Danlr Itölðu
lagt íslendlnga að velll 3:01 gærkvðldl
Frá Uunnari Salvarssyni I
Kaupmannahöfn. — ,,Ég er aldrei
ánægöur, þegar viö töpum iands-
leik og þetta eru ekki viðunandi
úrslit”, sagöi Guöni Kjartansson,
landsliösþjálfari i knattspyrnu,
eftir aö islendingar höföu tapað
(0:3) fyrir Dönum á Idrætspark-
en, þar sem 16 þús. áhorfendur
voru samankomnir.
„Strákarnir báru allt of mikla
viröingu fyrir Dönum, sem eru
sterkir. Þeir voru allt of ragir viö
að fara I návigi og vinna boltann,
þannig aö Danir fengu oft aö leika
lausum hala um völlinn”, sagöi
Guöni.
Guöni sagöist hafa verið nokk-
uð ánægöur meö seinni hálfleik-
inn — þá héldum við knettinum
betur. Vörnii'. var betri hluti liös-
ins, en sóknarleikurinn aftur á
móti slakur og rann leikur okkar
út I sandinn i sókninni, þar sem
1-2 sóknarleikmenn okkar þurftu
aö glima við 4-5 varnarleikmenn
Dana, sagöi Guöni.
Danir byrjuðu vel
Danir byrjuöu leikinn vel —
léku netta og skemmtilega knatt-
spyrnu og skoruöu þeir sitt fyrsta
mark á 13. min., eftir aö þeir
höföu haldiö uppi stórskotahriö aö
marki íslendinga. Þaö var Lars
Lundqust, sem skoraöi markiö
meö skoti utan úr teig og átti Þor-
steinn Bjarnason ekki möguleika
á aö verja, þar sem hann var
kominn úr jafnvægi, enda búinn
að vera mikill darraöardans inni i
vitateignum.
Þaö var eins og þetta mark hafi
sett fslensku leikmennina út af
laginu — þeir áttu erfitt meö aö
hamla á móti léttleikandi Dönum.
• PÉTUR ORMSLEV...besti
leikmaður islenska liösins.
Það var ekki fyrr en á 20. min. aö
Islendingar fengu fyrsta mark-
Sagt eftir telklnn:
Alltaf lelðinlegt að
fypir Dðnum’
Frá Gunnari Salvarssyni i
Kaupmannahöfn. — Þetta var
dapurlegt — sérstaklega I byrjun,
þegar viö fengum mjög ódýr
mörk á okkur, sem er niöur-
drepandi. Viö bárum allt of mikla
viröingu fyrir Dönum og varö þaö
okkur aö falli, sagöi Marteinn
Geirsson, fyrirliöi isienska lands-
liösins, eftir leikinn á Idrætspark-
en.
— Danir léku eins og ég átti
von á — rólega og yfirvegað. Við
létum þá narra okkur of framar-
lega á völlinn, þannig aö sóknir
þeirra urðu hættulegri, sagði
Marteinn.
Marteinn sagöi, að islensku
leikmennirnir hafi ekki verið
nógu ákveðnir i sókninni — náðu
ekki aö leika yfirvegað og þannig
gátum viö ekki nýtt þau tækifæri,
sem við fengum, sagöi Marteinn.
„Slakur leikur"
— Þaö er alltaf leiöinlegt aö
tapa landsleik og þá sérstaklega
gegn Dönum, sagöi Atli Eövalds-
sonsem þótti leikurinn vera slak-
ur.
Sigurlás Þorleifsson, sóknar-
leikmaðurinn knái frá Vest-
mannaeyjum, tók i sama streng.
— Þetta var frekar lélegur leikur.
Viö náðum aldrei að byggja upp
neitt spil og töpuöum knettinum.
— Það var litill munur á leik
okkar i fyrri hálfleik og þeim
seinni. Danirnir voru bara verri i
þeim seinni, sagöi Sigurlás, sem
var óhress aö hafa ekki fengið aö
leika meira meö, en hann kom inn
á rétt fyrir leikslok. Það skipti
engu máli fyrir okkur, að ég hafi
verið settur inn á, þegar 7 min.
voru til leiksloka — baráttan var
búin, sagði Sigurlás.
Sigurlás sagöi, aö það hafi illi-
lega vantað reyndan leikmann á
miðjuna hjá islenska liðinu.
—Gsal/—SOS
tækifæri sitt — Siguröur Lárusson
átti þá skot aö marki og stuttu
siöar átti Pétur Ormslev skot aö
marki Dana.
Allan Simonsen bætti ööru
marki viö á 35. min., eftir mistök
Þorsteins Bjarnasonar, mark-
varöar, sem hætti viö aö fara út I
fyrirgjöf fyrir markiö. Knöttur-
inn barst til Allan Simonsen, sem
lék skemmtilega á Sigurö Lárus-
son og skoraöi af stuttu færi.
Umdeild vítaspyrna
Danir skoruöu sitt þ-iöja mark
á 38. mín. — úr mjög umdeildri
vftaspyrnu, sem norski dómarinn
dæmdi á, ólaf Björnsson, sem
kom inn á sem varamaöur á 28.
min. fyrir Viöar Halldórsson, sem
meiddist. Allan Simonsen fékk þá
stungusendingu inn fyrir vörn Is-
lendinga — knötturinn barst til
Ólafs Björnssonar, sem baröist
viö Simonsen um knöttinn og féll
Simonsen bá við. Þaö var Allan
Simonsen sjálfur.sem tók spyrn-
una og skoraöi örugglega — 3:0.
„Engin vítaspyrna"
„Þetta var ekki vitaspyrna. Ég
vissi ekki af Simonsen — var aö
snúa mér viö meö knöttinn, til aö
spyrna fram, þegar Simonsen
hljóp aö mér og vissi ég ekki fyrr
en hann féll viö. Þetta var mjög
haröur dómur — þaö heföi ekki
veriö dæmd aukaspyrna á þetta
úti á velli og þv átti ekki aö dæma
vitaspyrnu inm i vitateig, sagöi
Ólafur Björnssrn.
Attu í fullu tré viö Dani
tslendingar áttu i fullu tré viö
Dani i seinni hálfleik — þá léku
þeirrólega og yfirvegað, en náöu
þó aldrei aö skapa sér tækifæri.
Þaö getur veriö, aö Danir hafi
ekki lagt hart að sér.
Tveir leikmenn Islands fengu
aö sjá gula spjaldiö meö stuttu
millibili — þeir Pétur Ormslev og
Atli Eövaldsson.
Ragnar Margeirsson kom inn á
fyrir Lárus Guðmundsson i seinni
hálfleik og Sigurlás Þorleifsson
tók stööu Péturs Ormslev rétt
fyrir leikslok.
Pétur Ormslev var besti leik-
maöur islenska liösins — var góö-
ur meö knöftinn og skilaöi honum
vel frá sér Þá varöist hann vel.
Atli Eövaldsson átti þá góöa
spretti og þá voru þeir Lárus og
Arni Sveinsson þokkalegir.
— Gsal/—- SOS
Hemmi Gunn
á Akranesi
„Stjörnuliö” Hermanns Gunn-
arssonar mætir úrvalsliöi Jóns
Gunnlaugssonar á grasvellinum á
Akranesi kl. 18.15 i' dag. Liö Jóns
er aö mestu skipaö leikmönnum
úr tslandsmeistaraliöi 1A 1970.
0 Sepp Piontek
„íslenska
liðið
ekkert
sérstakr
- sagði Sepp riontek
Dlállarl Dana
FRA AXEL AMMENDRUP
t KAUPMANNAHÖFN:
„Minir menn geröu þaö sem
fyrir þá var lagt i fyrri hálf-
leiknum, en f þeim siöari voru
þeir aöf lýta sér aö ljúka leikn-
um if sem fy-st”. sagöi Sepp
Pion.ek, þjálfari danska
landsliösins, eftir sigurinn yfir
islandi i gærkvöldi.
,,Ég var ekki ánægöur með
mina menn — maður má ekki
vera ánægður i svona stöðu
eins og þessari. En 3:0 sigur
var alveg nógu stór i þetta
sinn.'
tslenska liöið var ekkert
sérstakt og besti maður þess
þótti mér vera Þorsteinn
Bjarnason, markvörður. Atli
Eðvaldsson olli mér aftur á
móti vonbrigðum — ég átti von
á honum miklu betri en
þetta”.
ATA/—klp—
Ekki eins
miklð
áfail og
Vandarhðgg
Þeir tslendingar sem sáu
leik Dana og tslendinga i
Kaupmannahöfn i gærkvöldi,
sögöu aö leikurinn gegn Dön-
um hafi ekki veriö neitt áfall
fyrir tslendinga — ekki miöaö
viö sjónvarpsleikritiö VAND-
ARHÖGG eftir Hrafn Guö-
laugsson, sem var sýnt f
danska sjónvarpinu sl. vetur.
— SOS