Vísir - 27.08.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 27.08.1981, Blaðsíða 16
16 VÍSIR Fimmtudagur 27. ágúst 1981 lesendur hata oiöiö LJÓTU KALLARNIR MðLIIÐU VILMUND Félagi i verkalýðs- hreyfingunni hringdi: Ég get ekki orða bundist, eftir að hafa séð umræðuþáttinn um lýðræði i verkalýðshreyfingunni i sjónvarpinu I fyrradag. Þar fór Vilmundur nú alveg með það. Hann var eins og smápey i i hönd- unum á Magnúsi L. og Eðvarð — ljótu köllunum sjálfum sem reyndust nú ekki verri en svo þegar allt kom til alls, að þeir voru reiðubúnir til að bæta ástandið i sinum félögum. Vel að merkja, ef það væri álit félag- anna sjálfra, að eitthvað mætti beturfara.Ef þaðerekki lýðræði, þá veit ég svei mér ekki, hvað lýðræði er. Ég á þvi kannski bara heima iSovét, að áliti Vilmundar. varpinu, skoðanir og stöðugt gabb um hluti, sem hann virðist bara ekki hafa kynnt sér nema af af- spurn, ef þá það, er þess eðlis, að skoðun min á þvi er ekki prent- hæf. Mér þykir hins vegar gott, að HÓTEL VARÐÐORG AKUREYRI SlMI (96)22600 Góö gistiherbergi Morgunveröur Kvöldveröur Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. Q 19 000 — sal -- Frumsýnir: Hugdjarfar stallsystur Hörkukarlar í bófaleik— Röskar stúlkur sem láta ekkert hræöa sig — Hættuleg blanda sem hæglega orsakar sprengingu — hláturspreng- ingu — íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Bréfritari segir að Magnús L. Sveinsson og Eðvarð Sigurðsson — ljótu kallarnir — hafi saumað að Vil- mundi Gylfasyni i sjónvarpsumræðum um lýðræði i verkalýðshreyfingunni. við i verkalýðshreyfingunni skul- um hafa á að skipa mönnum eins ogþeim MagnúsiL. Sveinssyni og Eðvarð Sigurðssyni, að ógleymd- um Guðmundi Sæmundssyni, sem mér sýndist hinn mætasti maður og tillögugóður, þótt hann hafi verið „pikkaður upp af götunni”, eins og hann komst sjálfur aðorði i þættinum. Hann er ekki verri fyrir það. Einn úr verkalýðshreyfingunni. Sýningar standa langt fram á nætur og börnin fást ekkilrúmið, segir kennariog þykir ekki gott Abyrgðin verður að ganga fyrir öllu vifleói Kennari hringdi og kvaðst vilja vekja athygli á þvi, sem margir foreldrar væru að gera börnum sinum með videóinu svonefnda. Sýningar standa langt fram á nætur oft á tiðum, en undir slikum kringum- stæðum væri jafnvel ógerlegt að ætlast til þess að börnin færu i háttinn. Afleiðingarnar yrðu svo auðvitað þær, að börnin vöknuðu seint og illa morguninn eftir, til þess eins að vaka lengi fram eftir næsta kvöid. Ég kviði fyrir alvöru ástandinu i skólum næsta vetur, ef svo fer fram sem horfir, sérstaklega gagnvart þeim börnum, sem munu þurfa að mæta snemma að morgni i skólann. Það er full ástæða til að benda foreldrum á þá ábyrgð sem þeir bera á velliðan og velferð barna sinna. Sú ábyrgð verður að ganga fyrir öllu vidói, þótt skemmtilegt kunni að vera. YNDISLEGU KVENLÖGGUR Bubba skrifar „Mikið eru lögregluþjónar mis- jafnir og sumir vilja bókstaflega alltfyrir mann gera á meðan aðr- ir eru alltaf hálf fúlir. En það er sérstaklega einn hópur innan lög- reglunnar, sem ber af og það eru kvenlöggurnar. Þær eru svo elskulegar og taka lifinu með svo mikilli ró þegar þær eru að tala við mann að maður verður alveg afslappaður. Égskrifaþettaafþviaðég lenti nefnilega i þvi að vera stoppuð tvisvar á laugardaginn af lög- reglunni og i annað skiptið var það hundfúllog alvörugefinn karl en i hitt skiptið var það indælis kona. Ég ætla að bið'ja karllögg- urnar að slappa af og vera ekkí með þennan sifellda rembing.” Einhver munur er nú aö sjá þessar elskur, brosandi og yndislegar, eða hundfúla karla.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.