Vísir - 27.08.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 27.08.1981, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Fimmtudagur 27. ágúst 1981 stjörnuspá HRÚTUR- IN N 21. M ARZ — 19. APRi Gættu þess að rasa ekki um ráö fram i dag. Iiugsaðu þig vel um áður en þú ákvcð- ur nokkuð mikilvægt. NAUTIÐ 20. APRtL — 20. MAÍ Aðstoðaðu vin þinn, sem leitar til þin i vandræðum sinum, af fremsta megni. TViBUR- ARNIR 21. M Ai — 20.JÚNÍ Ekki leggja árar i bát þótt þú fáir ekki allt rétt upp i hendurnar. t>að er kominn tími til að þú farir að hugsa sjálfstætt. KRABBINN 21. JÚNÍ — 22. JÚI.t Dagurinn mun byrja vel, en láttu það ekki blckkja þig. lialtu þig heima. L.IÓNID 22. JÚI.t — 22.AGÚST Dagurinn er hagstæð- ur fyrir livers konar viðskipti. Þú munt ná hagstæöum samning- um. MÆRIN 22. AGÚST — 22. SF.PT. Kf þú lieldur rétt á spilunum ættirðu að koma þinu fram. Gættu þess að láta persónulegan ágrein- ing ekki spilia fyrir þér á vinnustað. DREKINN 22. OKT. — 21. NOV. Þú munt ná góðri samvinnu við vinnufé- laga þinn í dag. Farðu út að skemmta þér i kvöld. BOGAMAD- | URINN 1 22. NÓV. _ —2I.DES. Lifið brosir við þér þessa dagana. Vertu hress og sýndu að þú kunnir að ineta það. S T E I N' - GEITIN 22.DKS. — 19. JAN. Farðu út að skemmta þér I kvöld. Þú munt lenda i skemmtilegu ævintýri. V A T N S- 4 BERINN A'll 20. J AN. — 18.FEBR. Treystu á eigin dóm- greind í dag fremur en aö fara cftir ráðlegg- ingum annarra. FISKARN- IR 19.FEBR. — 20. MARS Vertu á verði i dag. Einhver gæti reynt að gabba þig. bridge EM i Birmingham 1981 ítalia-tsland (86-51) 180-75 19 1/2-2 1/2 Italirnir tóku skemmti- lega fórn gegn töpuöu spili og græddu vel á þvi. Suður gefur/ allir utan hættu AG6 AD1092 D6 D63 D754 4 K2 AG10752 109832 8763 A974 K KG5 G10853 K984 1 opna salnum sátu n-s Sævar og Guðmundur, en a-v Lauria og Mosca: Suð Vest Norð Aust — — 1H 1S 2S 3 H 4 H — — 4 S D Lauria slapp með einn niöur og tapaði 100. Hins vegar er ljóst að fjögur hjörtu hljóta ab tapast. En i' lokaða salnum fengu ítalirnir að vera i friði. Þar sátu n-s Franco og Garozzo, en a-v Björn og Þorgeir: Suð Vest Norð Aust — — 1H - 2T — 3 G Björn spilaði út spaða- tiu og Franco spilaði strax laufi. Þorgeir stakk upp ás og spilaði spaða. Franco svinaði og fékk siðan 11 slagi, þegar Þor- geir kastaði frá laufinu. Það voru 8 impar til Italiu. skák Svatur leikur og vinnur. - - r 1 ■ | - t t tt&At t Z r"? t JLVt EA S Hvitur: Epstein Svartur: Veröci A-Þýskaland 1968. L . . . g5! 2. h xg5 Hf2+! 3. Dxf2 Dh5 + 4. Kgl Dhl mát. Bella 7213 Ég tók litabandiA i burtu, þar sem ég vissi ekki hvaft þú hafftir skrifaft.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.