Vísir - 27.08.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 27.08.1981, Blaðsíða 24
VÍSIR 24_______________________ (Smáauglýsingar — simi 86611 Fimmtudagur 27. ágúst 1981 OPIÐ: ^ánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 3 Húsnæói óskast Þrjú ungmennr utan af landi bráðvantar 3ja herb. ibúö. Fyrirframgreiösla og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 34962. Herbergi eöa li'til ibúö öskast á leigu fyrir tvær skólastúlkur. Reglusemi heitiö. Uppl. i sima 92-8374. Ungur iðnaöarmaöur óskar eftir ibúö á Stór-Reykja- vikursvæöinu eöa i Hafnarfirði. Simi 18100. Ég óska eftir aö taka á leigu ibúö, þriggja til fjögurra herbergja i Reykjavik. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. i sima 24193 (heima) og 86387 (vinna) Uneur iðnaöarmaöur óskar eftir ibúö á Stór-Reykja- vikursvæöinu eöa i Hafnarfiröi. Simi 18100. Reykjavik — Selfoss Barnlaus hjón óska eftir að taka ibúö á leigu á höfuðborgarsvæð- inu í skiptileigu fyrir ibúö á Selfossi. Góð umgengni i fyrir- rúmi. Uppl. i sima 99-2127 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung kona utan af landi með mjög veikt barn, sem vera þarf á spitala, óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúð. Er með 3 önnur börn. Uppl. i sima 66958 eftir kl. 16. 21 árs gömul stúlka Utan af landi sem er viö nám i Rvik óskar eftir að taka á leigu l-2ja herbergja ibúð frá og með 1. sept. til áramóta. Uppl. i sima 16077 milli, kl. 18.30-20.00. Lögreglumann vantar ibúö. Bráövantar ibúö tii tiltekins eða ótiltekins tima. Helst 3ja til 4ja herbergja ibúö. Rómgóö 2ja herb. ibúö kæmi til greina. Góö um- gengni og skilvisar greiöslur. Trygging ef óskaö er. Uppl. i sima 36448. Hannes Fr. Guðmundsson. Tvær ungar stúlkur óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 41280 eða 42244 e. kl. 8 á kvöldin. Ungur tækniskólanemi óskar eftir góðu herbergi eða lit- illi einstaklingsibúð til leigu frá 1. sept. til áramóta. Algjör reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 93-6646. tbúð i tæpt ár! Hver getur leigt 2ja herb. Ibúö i tæpt ár? Viö erum 3 i heimili og verðum á götunni 1. okt. n.k. Við erum i' sima 78146. 21. árs stúlku vantar herbergi eöa litla Ibúö, sem fyrst.Uppl. isima 36098 e.ki. 19. Atvirmuhúsnæði) Vinnuaöstaöa — vefstóll. Herbergi, skúr eöa litið hús ósk- ast á leigu fyrir vefnað, ekki all- fjárri Tjörninni (i gamla bæn- um). Vinsamlegast hringiö I sima 13297. Húsnæöi fyrir bilaviögerðir óskast til leigu. Þarf að rúma 3-6 bila. Uppl. i sima 38972. Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukenn; rafélag tslands auglýs- ir: Arnaldur Arnason Mazda 626 1980. 43687-52609 Finnbogi G. Sigurðsson Galant 1980. 51868 Guðbrandur Bogason Cortina. 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Gunnar Sigurðsson Lancer 1981. 77686 GylfiSigurðsson 10820-71623 Honda 1980, Peugeot 505 TURBO 1982. 'lallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979. 81349 Hannes Kolbeins Toyota crown 1980. 72495 Haukur Arnþórsson Mazda 626 1980. 27471 Helgi Sessiliusson, Mazda 323. 81349 JóelJacobson 30841-14449 Ford Capri. Jón Jónsson, Galant 1981. 33481 Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980. 24158 Magnús Helgason, Toyota Cressida árg. ’81, hjólakennsla. Hef bifhjól. 66660 . Bif- Sigurður Gislason, Datsun Bluebird 1980. 75224 Skaphéðinn Sigurbergsson Mazda 323 1981. 40594 ÞórirS. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmount 1978. Þorlákur Guðgeirsson, 83344-35180 Lancer 1981. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. ’81. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli, ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonár, simi 73760. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nem- endur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716, 25796 og 74923. öku- skóli Guðjóns ó. Hanssonar. ökunám Ef ökulist ætlar að læra til aukinna lifstækifæra, lát ekki illa á þér liggja, liðsinni mitt skaltu þiggja ökunámið veröur leikur á Volvo 244.Snorri Bjarnason, simi 74975. Kenni á nýjan Mazda 929 ÖD prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tfma. Páll Garðarsson, simi 44266. Bílaviðskipti Afsöl og sölutifkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8 rit- stjórn, Siöumúla 14, og á af- greiðslu blaösins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maöur 1 notaöan bil?” Datsun disel ’76 model til sölu. Bifreiöin er í topp ástandi, vél ekin 45-50 þús. km. Uppl. veittar i sima 29177 og 16712. Til sölu Datsun 1200 árg. '75 Mikiö uppgerður, nýtt lakk. Upp- lýsingar I sima 21047 eftir kl.16.00 Comet Custom árg. '74 til sölu. Bill i sérflokki. Ný sjálfskipting. Breið dekk og krómfelgur. Til sýnis og sölu á Bilasölu Guðmundar, simi 20070. VOLVO AMAZON ’67 til sölu. Sjálfskiptur. tltvarp. Ný- skoðaður. Vetrardekk fylgja. Verð eftir greiðsluskilm. kr: 10-12 þús. Uppl. i sima 867 32. Til sölu Autobianci árg. '76 ekinn 65þús. km. mjög vel með farinn og i toppstandi. Uppl. i sima 92-3188. ák -sb»íBSS!*:;: ty*"- 'W Chevrolet Malibu árg. '71 til sölu eða i skiptum fyrir góðan bil. Allur nýyfirfarinn. Vél 8,307. Upplýsingar i' sima 99-3276. Cortina árg. '70 Til sölu er Cortina árg. ’70 Góður skólabill. Uppl. i sima 14806 á daginn, 10930 á kvöldin. Til sölu vél i VW 1300 árg. ’70-’71 ekinn ca 20 þús. km. Uppl. i sima 34583 milli kl.5 og 7 i dag. Til sölu Ritmo árg. '80 ekinn aðeins 10 þús. km. Uppl. Hafrafell h/f Vagnhöfða 7, simi 85211. Til sölu Taunus 17 m árg. '70 Gullfallegur og góður bill. Skipti koma til greina. Uppl. i' sima 45669. Rússajeppi til sölu, með Gypsy vél. Ný dekk, gott Ut- lit, gott verð gegn staðgreiðslu. Uh>1. i sima 36187. Til sölu Fiat 127 árg. '76 ekinn 52.000 km. verð tilboð. Uppl. i sima 78993 eftir kl. 16 Til sölu Comet árg. ’73 Billinn litur mjög vel út og er mikið uppgeröur. Fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. i sima 37984 næstu daga eftir id.19 Datsun diesel árg. '77 i góöu lagi. Upplýsingar i sima 38795. VW Passat LS, árg. '75. Ekinn 95 þús. km. Nýupptekinn girkassi, bremsur, kúpling, nýtt pústkerfi, ný sumardekk. Vero 4t>- 50þús. Upplýsingar i' sima 45952. Til sölu Daihatsu Charmant, árg. ’78. Litur: rauð- ur, mjög vel með farinn. Þetta er bill i sérflokki. Verð aöeins kr. 59 þús. Upplýsingar á skrifstofutima i sima 26744. 3 þús. út. Til sölu stórglæsilegur Volkswag- en Fastback 1600 TL árg. 1973. Sjálfskiptur, rauður á lit. Fæst með 3 þús. kr. útborgun. Uppl. i sima 219196 milli kl. 18 og 21 i kvöld og næstu kvöld. Scaniu drif til sölu ásamt fjöðrum undir einnar hásinga Scaniu, einnig 20 tonna sturtutjakkur. Uppl. i sima 94- 7453 eftir kl. 7 á kvöldin. Monster jeppadekk. Tii sölu 4 stk. ný Monster jeppa- dekk 10x15”. Uppl. i sima 50254. Bronco ’74. Til sölu Bronco árg. ’74, 8 cyl., sjálfskiptur. Bill i góðu ásig- komulagi, skoðaður ’81. Bein sala. Uppl. i simum 76500 og 40143 eftir kl. 19. Til sölu Ford Excort árg. ’74 ekinn 100 þús. km. Litur fjólublá-sanserað- ur, góður og fallegur blll. Uppl. i sima 34613 milli kl. 5 og 7. Ford Transit disel sendibill ’73 model til sölu. Vél og girkassi tekinn upp i vor. Billinn er með mæli. Verð 28 þús. eða staðgreiðsluverð 23. þús. Uppl. isima 52889 eða á Aðalbila- sölunni simi 15014. 4B-LS Plymouth satiiiite árg. '72 Véí 440, 4ra hólfa, Edelbrock millihead, flækjur, heitur ás, læst drif, breiðdekk, ofl. Upplýs- ingar i sfma 40407. Til sölu Lancer árg. ’77 Ekinn 53 þús. km. Silfurgrár, verö 55.000- Uppl. Isima 51907 og 32188 (Pétur) Til sölu Bens 508 D lengri gerö árgerð 1970. Góður bill. Upplýsingar i sima 54174 eftir kl. 19. Þessi bill er til sölu BlUinn er allur ný- yfirfarinn. Uppl. isima 14878 e.kl.5.00 i sima 76458. Saab 96 árg. '77 til sölu. Keyrður 46 þús. km. Uppl. i sima 50136 eftir kl. 17 næstu daga. Til sölu Toyota Cressida station árg. ’78.Ekinn aðeins 34 þús. km. Cltlit og ástand gott. Til sýnis og sölu I Bilasölunni Skeifunni simi 84848. Moskvitch station sendibill ’73 model til sölu. Er sæmilegur i útliti og með nýtt lakk, góð vél, verð 4-5 þús. Uppl. i sima 52889. Til sölu er Willy’s 46 i ágætu ástandi. Selst ódýrt ef samið er strax. Upplýsingar i sima 96-51129. Plymouth Fury III árg. ’71til sölu. Þafnast upptekningar. Verð 20 þús., 15 þús. gegn stað- greiðslu. Uppl. i sima 41478 Toyota Corolla árg. '74 til sölu. Ekinn 57 þús. km. Uppl. i sima 84967 eftir kl. 18.30. Bilasala Alla Rúts lýsir: aug- Vorum að fá þennan stórglæsi- lega BMW 320 árg. ’79 til sölu. Ekinn aðeins 22 þús. km. Litur rauður. Bein sala. Volvo 245 Volvo 244 Volvo 343 BMW 320 ’78 Mazda 929 ’78 station ’78 Mazda 929 ’78 4d. RamípRnvpr’79 Mazda 323 M.Benz 300D'78 sjálfsk. DaihatsuCh. '80 Lada Sp. Honda Civic ’77 , Toyota F. Cortina Cressida '11 ’79 ’81 ’8Ö ’78 1300L ’79 M. Benz 220D’70 BMW 320 ’79 Wartb. st.’79,’80 Volvo 244 '11 M. Benz230 ”72, Skoda Amigo ’80 '75 Lancerl600 ’81» Oldsm. Delta’78 Datsun Datsun diseel '11 Cherry ’80 Trabant Subaru 4x4 statinn '11 st. ’77 Ch. Monsa ’80 Playmouth Vol- Subaru GFT ’79 ari ’79 Ftange Rover 76 Peti goet 504 Honda Accord D ’78 '80 S. G ranaöa '11 Chrysler ’79 Mazda 323st . ’79 Le Baron Cirtoen Pall- Mazda 818 as '11 station ’75 Austin Mini ’79 Datsun dies- Mazda 626 ’81 el '11 MB 240D ’76 Volvo 145 DL Datsun disel ’76 ’80 station ’74 Fiat 127 L Daihatzu runa- Galant 1600 GL, bout ’80. Subaru 1600 station 4x4 árg. ’80. Brúnsanseraður, vetrar- dekk fylgja. Bein sala. Ath. okkur vantar allar gerðir og tegundir af bilum á söluskrá okk- ar. Bílasala Aila Rúts, Hyrjarhöföa 2, simi 81666 (3 linur) Cortina ’76 1600 L Til sölu Cortina L-1600 1976. Ekin 40 þús. km. Uppl. i slma 32101 eftir kl. 7 á kvöldin. Scout II 1971-’80. Vantar boddýhluti i Scout II, þar á meðal topp. Uppl. i sima 92-3575 og eftir kl. 19.30. i sima 92-3483. Tveir góöir Volvo Lapp-Lander og Volvo 144 árg. ’73. Tilboð óskast. Simar 13822 og eftir kl. 7 i sima 50257. Ford Pinto árg. '75 til sölu. Innfluttur I nóv. '11. Ek- inn 30 þús. milur 4ra cyl. sjálf- skiptur, með vökvastýri og afl- hemlum. Ástand mjög gott. Uppl. i sima 14694. Ford Maverick, árg. ’71 Til sölu Ford Maverick árg. ’ 71, 2jadyra, 6cyl. sjálfskiptur. Uppl. i sima 74221.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.