Vísir


Vísir - 03.09.1981, Qupperneq 7

Vísir - 03.09.1981, Qupperneq 7
Fimmtudagur 3. september 1981 VÍSIR ðlalup Biörnsson: ..Mállum uakka tvrir að ekki lór verr" Brotnuðum við fyrsta mótlætið” KA lagði Breiðabllk að velli 3:0 á Akureyri „Þetta var sanngjarn sigur okkar, og Blikarnir máttu þakka fyrir aö lokatölurnar uröu ekki 5 eöa 6:0” sagöi Gunnar Blöndal, hinn spræki leikmaöur KA i knattspyrnu. eftir aö KA haföi sigraö Breiöablik á Akur- eyrarvellinum i gærkvöldi, 3:0. „Viö náöum nú upp þeirri bar- áttu, sem okkur hefur svo oft vantaö i leikjum okkar i sumar,” bætti hann viö. „Ef viö heföum leikiöalla okkar leiki svona, hefö- um viö veriö aö berjast um ís- landsmeistaratitilinn þessa dag- ana” KA-liöiö var frlsklegt i þessum leik. f fyrri hálfleik var leikurinn nokkuö jafn, en KA átti þau marktækifæri sem komu og var hættulegra. I siöari hálfleiknum komu mörkin hvert af öörum — og þau voru oröin 3 áöur en 25 minútur voru liönar. Þaö fyrsta kom á 10. minútu hálfleiksins. Elmar Geirsson tók þá horn. Gunnar Gislason fékk boltann eftir þá spyrnu og siöan nægan tima I teignum. — Lagöi hann boltann fyrir sig i rólegheit- um og skoraöi auöveldlega. Asbjörn Björnsson geröi annað markiö á 21. minútu. Hann fékk boltann eftir hornspyrnu og skor- aöi meö viöstööulausu skoti. Guö- mundur Asgeirsson, markvöröur Breiöabliks, kvartaöi undan þvi, aö sér heföi veriö hrint af KA-manni, þegar boltinn kom fyrir markiö og hann þvi ekki náö til hans. En dómarinn sá ekkert athugavert og dæmdi markið lög- lega skoraö. Asbjörn var aftur á ferðinni 4 minútum siöar. Þá léku KA-menn vörn Breiöabliks sundur og sam- an og Asbjörn rak endahnútinn á Fagnaöar- lætin heyrðust um hálfa Akureyri Þaö uröu mikil fagnaöarlæti á vellinum á Akureyri i gær- kvöldi, þegar KA-menn skor- uöu þriöja mark sitt gegn Breiöabliki.Um leiö og boltinn small i netinu var tilkynnt i hátalarakerfi vallarins, aö hitt Akureyrariiöiö, Þór, væri komiö i 2:0 á móti FH. Mögn- uöust fagnaöarlætin þá um allan helming og mátti heyra þau um hálfa Akureyri. GS/klp — fallega sókn meö góöu marki. Eftir þetta mark réöu KA menn lögum og lofum á vellinum og Blikarnir áttu aldrei færi. „Þaö vantaöi alla baráttu i okk- ur og viö brotnuöum niöur viö fyrsta mótlæti eins og svo oft áö- ur”, sagöi ólafur Björnsson, fyr- irliði Breiöabliks, eftir leikinn. „Þetta voru sanngjörn úrslit og viö máttum þakka fyrir að ekki fór verr....” GS Akureyri/— kip — GUÐGEIR LEIFSSON... sést hér I FH-búningi, I baráttu viö Guöjón Guömundsson, fyrrum leikmann FH (t.h.), sem skoraöi 2 mörk. (Visismynd Friöþjófur) „Sorglegt að sjá' eftir gamla félaglnu minu fara níður” - sagði Guðjón Guðmundsson. lyrrum lelkmaður FH, sem skoraði 2 mörk lyrlr Þór á Kaplakrikavellinum „Þetta erbúiö fbiii”, sagöi Viö- ar Haiidórsson, landsliösmaöur úr FH, eftir leik FH og Þórs i 1. deildinni i gærkvöldi, en þann ieik vann Þór og sendi FH-inga þar meö niöur I 2. deild. „Eftir slaka leiki aö undanförnu. var oröiö fyrirsjáanlegt, aö svona færi. En samt finnst mér FH-Iiöiö of gott til aö falla. Viöhöfum af einhverj- um ástæöum ekki náö aö stilla okkur saman”, bætti Viöar viö. ,,Þetta var kærkominn sigur og dýrmæt stig i fallbaráttunni”, Fyrstu stig Finniands -1 undankeppni HM I knattspyrnu Finnar sigruöu Albani 2:1 i undankeppni HM i knattspyrnu i Kotka i Finnlandi f gærkvöldi. Voru þaö fyrstu stig Finna i keppninni, en Albanir voru komn- ir meö tvö stig fyrir. Þeir skoruðu fyrsta markiö i leiknum úr vitaspyrnu strax i upphafi si"öari hálfleiks. Finnar jöfnuöu, en Keijo Kousa skoraöi sigurmarkiö 5 minútum fyrir leikslok. Staöan i riölimm er þessi: Austurriki....6 5 0 1 15:3 10 V-Þýskaland...4 40 0 11:1 8 Búlgarfa......53 0 2 9:6 6 Albanfa.......6 1 0 5 4:12 2 Finnland .....7 1 0 6 3:20 2 — klp — sagöi Guöjón Guömundsson, sem skoraöi 2 af þremur mörkum Þórs á Kaplakrikavellinum Igær. „Ef til vill þurfum viö lika aö næla i stig gegn Val I siöasta leiknum, og ég er sannfæröur um, aö þaö tekst. Hins vegar finnst mérsorglegt aö sjá á eftir gamla félaginu minu, FH, niöur i 2. deild”, sagði Guöjón einnig, en hann lék með FH áöur en hann gekk til liös viö Þór i vor. Fyrrihálfleikur leiksins var vel leikinn af hálfu FH-inga, sem sýndu oft skemm tilegt samspil og áttu mýmörg færi á aö skora. En Þórsarar vöröustvel og áttu af og til ágætar skyndisóknir. Engin mörk voru þó skoruð i hálfleikn- um. Þegar liöin hófu leikinn i siö- ari hálfleik, tóku Þórsarar völdin r— I isinar hendur. A 15. minútu upp- skáru þeir svo mark, þegar Nói Björnsson sneiddi boltann i netið eftir hornspyrnu. Guöjón Guö- mundsson bætti við ööru marki Þdrs 2 minútum siöar meö góöu skot frá vitateigsli'nu. Eftir þetta jafnaöist leikurinn nokkuö og bæöi liöin áttu allgóö færi, en tókst ekki aö skora fyrr en Guöjón skoraöi aftur og inn- siglaöi sigur Þórs 7 mi'nútum fyrir leikslok. Hann fékk þá bolt- ann inn i markteig og heppnaöist aö renna honum framhjá FH-ing- um og inn fyrir marklinu. Þar meö voru FH-ingar endanlega af- greiddir niöur I 2. deild, en Þór berst áfram viö KR um áfram- haldandi veru i 1. deild. Gm.Sv. Pisarenko tðk neimsmeiið at Alexeyev Anatoly Pisarcnko, 23 ára gamall kraftajötunn frá Sovét- ríkjunum, setti nýtt heimsmet i samanlögöum árangri i yfir- þungavigt á lyftingamóti i Po- dolsk í nágrenni Moskvu i gær. Hann fór þar upp meö samtals 447,5 kiló, sem er 2,5 kg meir en gamla heimsmetiö, en þaö átti sjálfur konungur lyftinganna Vasily Alexeyev. Piserenko jafnhattaöi 246 kg og snaraði 201,5 kg sem einnig er nýtt heimsmet. Þaö gamla átti Ólympiumeistarinn Sultan Rakhmanov og var þaö 201 kíló. Þá setti Gennady Besstmov Sovétrikjunum nýtt heimsmet i jafnhöttun i 100 kg flokki á þessu móti. Lyfti hann 225 kg og bætti heimsmet landa sins, Yurik Vardanyan, um eitt kiló,—klp- • GUSTAF BALDSVINSSON Gústaf ekki meira með? Gústaf Baldvinsson, knatt- spyrnukeppi frá Vestmanna- eyjum, mun trúlega ekki leika fleiri leiki meö ÍBV-liöinu á þessu ári. Hann meiddist illa á fæti i bikarleiknum við Fram á sunnudaginn og fær sig varla góðan fyrir þá þrjá ieiki, sem liðið á eftir að leika i 1. deild- inni. -klp- sigur hjá v- Þjóðverjum V-Þjóðverjar unnu góðan sigur (2:0) yfir Pólverjum i vináttulandsleik I Chorzow i Póllandi I gærkvöldi. Það var Klaus Fischer, sem skoraði fyrra markiö — á 60. min. og siðan bætti Karl-Heinz Rummenigge marki við. 90 þús. áhorfendur sáu leikinn. KR mætir Akranesi I baráttuleik Einn leikur veröur leikinn I 1. deildarkeppninni I knatt- spyrnu I kvöld — KR-ingar mæta Skagamönnum á Laug- ardalsvellinum kl.19 og veröa þeiraö viima, tilaöstanda vel aö vigi i fallbaráttunni viö Þórsara, sem hafa nú tveggja stiga forskot á KR.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.