Vísir


Vísir - 03.09.1981, Qupperneq 11

Vísir - 03.09.1981, Qupperneq 11
Fimmtudagur 3. september 1981 Bensínliækkunin: Mótmæii meö tákn- rænum að- gerðum? „Þetta var svo sem viðbúið en það sem okkur blöskrar mest er að rikisstjórnin tekur söluskatt af öilum hækkunum. Það væri sök sér þótt framlag hins opinbera til vegaframkvæmda hækkaði en ekki það sem fer beint i rlkishlt- ina”, sagði Hafsteinn Viihelms- son, framkvæmdastjóri FÍB, eftir að rikisstjórnin hafði ákveðið að staðfesta tilmæli verðlagsráðs um að Ieyfa 14,6% hækkun á ben- sinverði. Nú kostar litri af bensini þvi 7.85 I stað 6.85 kr. „Við eigum núna ótvirætt heimsmet meðal siðmenntaðra þjóða og það er vafasamur heiður. Danir koma næstir en þeir eru 14% fyrir neðan okkur”. Hafsteinn sagði að þessari ákvörðun yrði að sjálfsögðu mót- mælt og væri ekki loku fyrir skotið aðgripatil táknrænna að- gerða svo sem alsherjarflauts- ins forðum. Hér á eftir fer tafla sem sýnir sundurliðun bensinverðs og er notast við skiptingu gamla verðs- ins. Eftir hækkunina verður ein- hver breyting á en hún skiptir engum sköpum. VÍSIR 11 Flokkun CIF-verð 27.30% Opinbergjöld 56.64% 3.88'.; (Þar af sölusk. 23.5% 1.61 Verðjöfnunargjald 1.31% 0.09 Dreifingakostn. 11.68% 0.80 Tillag til innkaupareikn 3.07% 0.21 kr. kr. afgamla afnýja verðinu verðinu 1.87 2.14 4.45 1.85) 0.10 0.92 0.24 — TT. Ný gullfalleg plata með Rkhaid \\eV VIl'-M 1 1 „ ve’cí’ \ A\í V , , ,,, oft *! £S> so»p v® & FALKINN Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670 Laugavegi 24 — Sími 18670 Austurveri — Sími 33360 ES-M24 Bestu kaupin í dag segjum við óhræddir, Metal, Dolby, Svið 20-18.000 (MetaD SU-V2 Magnari 2x40 Slnus vött Klass A magnari SB-R3 75 sinus vött 8 ohm SB-R4 90 slnus vött 8 ohm 3-Way 3-Way Yið kynnum Tecnnics Technics hafa árum saman verið í fremstu röð framleiðenda hljómtækja að mati tæknirita og gagnrýnenda EF ÞÚ hefur ekki kynnst undratækniheimi Technics þá er nú rétta tækifærið, það kostar ekkert að skoða Sértilboð fró Verö Ef Greitt er 60% út Staðgreitt RS-M24 SU-Z2 SU-V2 SB-R3 SB-R4 4.200 2.290 2.990 4.400 parið 5.320 parið 3.990 2.175 2.840 4.180 parið 5.054 parið 3.696 2.015 2.631 3.872 parið 4.681 parið Landsbyggðarmenn sömu kjör hjá umboðsmönnum okkar Húsavik: Bókav. Þórarins Stefánssonar Sauðárkrókur: Radíó og Sjónvarpsþjónustan Keflavik: Videóbanki Suðurnesja Akureyri: Radíovinnustofa Kaupangi Seyðisfjörður: Kaupfélag Héraðsbúa Brautarholti 2 JAPIS Sími 27133

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.