Vísir - 03.09.1981, Side 15
í öllum deildum til kl. 22
Byggingavörur — Teppi
— Raftœki — Rafljós
— Húsgögn
Við bjóðum einstœð greiðslukjör, allt
niður í 20% útborgun og eftirstöðvar
lónuð við i allt að 9 mónuði
Matvórur
Fatnaður
Athugið:
Opið:
Flestir þekkja okkar lóga verð
ó matvörum og nú bjóðum við
ýmsar gerðir fatnaðar
á sérstöku markaðsverði
Eigum enn reiðhjól við allra hœfi ó
greiðsluskilmólum — sem flestir
róða við Útborgun kr. 500
og siðan kr. 500 ó mónuði
I
Fimmtudaga:
í öllum deildum til kl. 22
Föstudaga:
Matvörumarkaöur, rafdeild og fatadeild
til kl. 22, aðrar deilir til kl. 19.
Lokað laugardaga.
t
/k
Jón Loftsson hf. E
'AAAAAA
_ _ _ Zl UIJUPJH i
UMÍÍÍHllUllflÍHlllllliii
Hringbraut 121 Simi 10600
Yerið velkomin
i nýju veiðivörudeildino okkor
l'S
II rm
IPImRII
Dafwa
MITC9ELL
Verslið hjá fagmanni
GRENSÁSVEGI50 108REYKJAVÍK SÍMI: 31290
Fimmtudagur 3. september 1981
Fimmtudagur 3. september 1981
VÍSIR
fimm þúsund baggar, sem næg-
ir mér fullkomlega i vetur. Ég á
þvi ekki von á að þurfa aö kaupa
neitt hey fyrir veturinn og er
þaö i fyrsta sinn, sem þaö ger-
orö meistarans.
„baö koma hingaö fleiri
hundruð manns daglega yfir
sumartímann til aö skoöa kirki-
una,” sagöi Vernharöur, „fer
oft uppi 15 til 20 rútur á dag,
enda kemur töluvert i baukinn,”
bætti hann viö og brosti.
— En hvernig stendur á þess-
ari miklu og góðu sprettu”. i
Möörudalnum, þegar bændurnir
i sveitunum i kring kvarta yfir
lélegri heysprettn?
„Jú, sjáöu til. A byggöu bóli
veröum viö hér i Möörudalnum
fyrst vör viö veturinn, en á móti
kemur, aö voriö kemur lika
„Skólastjórinn átti
helminginn af börnun-
um"
Vernharöur er ungur maöur
Yfir sumartimann er jafnan margt um feröamanninn I kirkjunni,
Vernharöur Vilhjálmsson bóndi f Möörudal. t baksýn er Ibúðarhúsiö.
Svo segir í gömlu vikivaka-viðlagi um Möðrudal,
einhverja afskekktustu byggð á Islandi. Dalurinn
liggur í um 1495 fetum yfir sjávarmáli og ársmeðal-
hiti kemst sjaldan uppfyrir h-0.4 gráður á Celsíus.
Þar hefur þó alltaf búið harðsnúið lið, sem ekki hefur
látiðdeigan siga í baráttunni viðGuðog náttúruna. En
hvað skyldi halda fólkinu í þessum harðbýla dal?
„Því er f Ijótsvarað," sagði Vernharður Vilhjálms-
son, núverandi bóndi í Möðrudal, „það er bara ekki
hægt annað."
Og þar höfum við það. A ferð sinni um Austfirði á
dögunum, stöldruðu Vísismenn þar við.
Möörudal hafa lengi setið góðir
bændur og geivilegt fólk. Gytha
Thorlacius, sýslumannskona,
gisti Möðrudal 1814 og segist
hafa átt þar góöa gisting.
Heimamenn voru þá 18 „góölát-
legt, þrifiö og vingjarnlegt
fólk”. Húsbóndi átti þá 6 börn,
sem „aldrei höföu komiö á
neinn annan bæ” og þó var elsta
dóttirin gift og átti 3 börn.
Presturinn frá Hofi kom þangað
tvisvar á ári til þess aö taka
fólk til altaris og heföi barn
fæðst, var þaö skirt viö sama
tækifæri. Þar var þá litil kapella
á stærö viö litla stofu meö tveim
„Góðlátlegt, þrifið og
vingjarnlegt fólk."
Þorvaldur Thoroddsen
staldrar einnig viö I Möörudal i
Feröabók sinni, sem byggðist á
rannsóknum á íslandi á siðari
hluta sfðustu aldar. Hann segir
meöal annars:
„1 Möörudal var 1882 litil
kirkja og fornfáleg, sem átti aö
fara aö gera viö. Þar var fyrr-
um prestakall, sem lagöist
niður 1716. Af prestum þar var
Narfi Guömundsson kunnastur.
Hann vigöist þangaö 1672 og
þótti mikill fróöleiksmaöur,
göldróttur og mjög undarlegur i
ráölagi. Siöan var Möörudals-
sókn þjónaö frá ýmsum prest-
setrum, frá Hofi i Vopnafiröi,
Skinnastööum og Hofteigi. A
Hvernig skyldu stjörnurnar vera búnar til? Starfsstúlkur Clfars
Jacobsen velta fyrir sér máluöum stjörnum á kirkjuloftinu.
fyrst. Frameftir öllum mái i vor
til dæmis var þokuslæöa og
slydda i sveitunum i kring, en
hér var sól og bliöa sumariö allt
hefur i raun veriö mjög gott. 1
júli þá var hiti mikill hér i daln-
um meö alveg mátulegri vætu,
svo þaö er ekkert skritiö, aö
sprettan sé góö hér,” sagöi
Vernharöur.
Horft til Möörudals. Fremst á myndinni er hlaöinn garöur, þrír kflómetrar aö lengd. Hann var hlaöinn um aldamót
tilaö varna hestum aögang aö engjunum.
útsaum og höföu riöiö fagrar
karfir úr viöitágum.”
og börn hans þvi á skólaskyldu-
aldri. En hvert sækja börnin úr
afskekktustu byggö á tslandi
skóla?
„Þau hafa fariö i skóla á
Grimsstaöi,” sagöi Vernharöur,
„i fyrra voru þar fimm börn i
námi og einn kennari, sem var
skólastjóri lika, en af þessum
fimm börnum átti skólastjórinn
sjálfur tvö. I vetur aftur á móti
veit ég ekki hvaö veröur, þvi
eftir þvi, sem ég best veit er
enginn skólastjóri þar,”
„Ég man bara ekki eftir betri
sprettu, en hún ætlar aö veröa
núna,” sagöi Vernharöur, „ég á
von á, aö þetta veröi svona
smágluggum á öörum enda, og milli þeirra var
mjótt og hátt borö meö hvitum dúk i altarisstað
og þar yfir Kristsmynd á krossi i tinramma. Þó
dætur bónda væru heimaalningar, voru þær hin-
ar snyrtilegustu sveitastúlkur, sem frú Gyöa
haföi séö á feröinni, og vel aö sér I hannyröum og
Þjóðsögurnar og fornsög
urnar
En Möörudals er viöar getiö. 1
þjóösögum Jóns Arnasonar er
aö finna nokkrar sagnir, sem
gerast eiga i Möörudal og flest-
ar lýsa þær Möörudælingum,
sem einkar staöföstu og á-
kveðnu fólki.
Og fornmennirnir komu einn-
ig viö i Möðrudal, til dæmis gisti
Sámur á Leikskálum Möörudal
þá er hann sótti vigsmálið á
hendur Hrafnkatli Freysgoöa
hvaö fastast. En nóg um þaö,
snúum okkur aö Möörudal
dagsins i dag.
1 Möörudal býr núna Vern-
harður Vilhjálmsson Jónssonar
Stefánssonar ásamt konu sinni
og fjórum börnum „góðlátlegt,
þrifiö og vingjarnlegt fólk”.
Hann hefur 400 fjár og 25 hesta.
Kemur vel í baukinn
Kirkjuna, sem nú stendur uppi
i Möörudal, byggöi afi Vern-
harös Jón i Möörudal, 1949 i
minningu konu sinnar, sem þá
var nýlátin. Jón þessi haföi enda
yndi af orgelleik og kunni
passiusálmana fram og aftur og
sagt er, aö þegar heldra fólk
sótti hann heim þá fór hann
gjarnan meö passiusálmana
afturábak.
Jón málaöi töluvert og altar-
istaflan i kirkjunni er einmitt
eftir hann, en þar getur aö lita
Jesús, þar sem hann situr uppi á
Heröubreiö og lærisveinarnir
eru viö rætur fjallsins að hlýöa á
Jamm og jæja
Texti:
Kristin
Þorsteins-
dóttir
Þegar hér var komiö sögu,
fannst okkur viö búin aö tefja
Möörudalsbóndann nógu lengi,
enda fariö aö rökkva. Þaö haföi
þó engin áhrif á rúturnar, sem
ein á'eftir annari stöövuöu til aö
hleypa út forvitnum feröalöng-
um, aöallega erlendum, til aö
berja kirkjuna augum og annaö
markvert á staönum. Viö hins-
vegar héldum á braut sýnu
fróöari um afskekktustu byggö
á Islandi. —KÞ
Myndir:
Gunnar V.
Andrésson
Altaristafla kirkjunnar er
heimatilbúin, en hana málaöi
Jón I Möörudal.
Séö heim aö kirkjunni I Möörudal
K
: • •' *'•»' • » r*- *■* ^ T 1 I f m t n
• . ■ {