Vísir - 03.09.1981, Page 19

Vísir - 03.09.1981, Page 19
Fimmtudagur 3. september 1981 19 VÍSIR iviífev Vigdis í Tívolí Að loknu brúðkaupi aldarinnar brá forseti islands sér i cinkaheim- sókn til Kaupmannahafnar. Hún notaði tækifærið og skrapp á Tivoli-reviuna og eftir sýninguna heilsaði hún upp á leikarana bak- sviðs. Hér sést hún með leik- stjóranum Klaus Pagh og á litlu myndinni eru þau Berrit Kvorning og Claus Ryskjær meö forsetanum. Vigdis og Pagh skiptust á skobun- um um leikhúsmálin, enda bæði öllu von á þeim vigstöðvum. i svidsljósinu Nýjasta „samband” Andrew prins er sagt vera við stúlku að nafni Niki Caine, sem frægust er fyrir aö vera dóttir pabba sins, leikarans vinsæla Michael Caine. Slúöurdálkahöfundar bönkuðu upp hjá pabbanum til að freista þess að kappinn talaöi af sér. En þeir uröu fyrir vonbrigðum þvi að Caine fullyrti að ekkert væri að „gerast”. Raunar eru Michael og Andrew hinir mestu mátar og leikarinn fullyrti aö þeir tveir væru mun betri vinir heldur en prinsinn og Niki. En blöðin gefa sig ekki og elta nú þau grunuðu við hvert fótmál. Kannski fáum viö nánari fréttir af þessu annars merkilega máli innan tlöar. En þangað til verðum viö víst aö gera okkur ánægð með aö Andrew sé enn á lausu. Andrew prins þykir með myndar- legri mönnum. Niki Caine er mikið fyrir hesta en það er Andrew þvi miður ekki. Godunov finnur ser nyja Aleksander Godunov er ballettdans- ari, russneskur aö ætt og uppruna. Hann fluöt fyrir nokkru vestur yfir asamt eigmkonu sinni. Ludmillu, en su sneri aftur til he'imahaganna stuttu siöar. Aleksander sat sem fastast og hefur nu fundiö ser oxl til aö gráta við. Oxlin tilheyrir Barboru Carrera, sem viö sjaum a myndinni hertil hliöar. HRAMM- UR KÖLSKA? Skyldi sá i neðra vera að teygja handlegginn upp i mannheim i von um að hremma einhverja af- vegaleidda sál? Nei, þessi handleggur var venjulegt steindautt tré þar tii iistamaðurinn Fred Faller komst i tæri viö það. óneitanlega frum- legt hjá Fredda og armurinn stendur I bænum Cambridge I Bandarikjunum. . Andrew prins Nú þegar Karl Bretaprins er genginn út fær hann loks frið fyrir biaðasnápum. En þeir láta ekki deigan siga og færa sig þrepi neðar i konungsfamiliunni. Þar hitta þeir fyrir Andrew prins, sem var svaramaður eldri bróður sins við hjónavigsluna miklu á dögun- um. Andrew þykir myndarlegri en Kalli og hann hefur hingað til fengið að vera óáreittur I stráka- látum sinum, svona allavega miðað við eldri bróöurinn. En svo er ekki lengur og slúöurdálkarnir keppast við aö sannreyna hin ýmsu sambönd, sem hann er talinn eiga við veikara kyniö. Mannlffið er hér engin undantekning, þó að við getum að sjálfsögðu ekki verið á staönum og þvi verðum við að treysta á „kollega” okkar I landi hennar hátignar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.