Vísir - 03.09.1981, Síða 22
22
vtsm
Fimmtudagur 3. september 1981
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
)
Til sölu
Til sölu
Carawell frystikista 300 1.. (ný-
uppgerb), kr. 3.000.-, Candy Is-
skápur meö sérfrysti kr. 2.0001
Ignis þvottavél (nýuppgerö) kr.
3.000.-, einnig skatthol á kr. 500.-.
UrjI. I slma 74438.
Til sölu gamall
svefnsófi, hókus-pókus barnastóll
og silver-cross barnakerra. Uppl..
I slma 13010 til kl. 6.00.
Ódýrar, vandaðar eldhúsinnrétt-
ingar '
og klæöaskápar i úrvali.
INNBÚ hf. Tangarhöföa 2, simi
86590.
Sem ny
2ja ára, Siemens eldavél, kr.
3000,- Bambus-gluggatjöld.
Handlaugar meö blöndunartækj-
um. Uppl. i slma 43395.
Havana auglýsir:
Viö eigum fyrirliggjandi blóma-
súlur, margar geröir Sófasett i
rokkoko-og barrokstíl, sófaborð
meö marmaraplötu og spónlögö
mahoniborð, simaborö, bóka-
stoöir, lampafætur, hnattbari,
kristalsskápa og fleiri tækifæris-
gjafir. Hringið I sima 77223.
Havana Torfufelli 24.
Sjónvörp
3
Óskaeftir
notuöu góöu ódýru svart-hvitu
sjónvarpi. Uppl. i sima 35893 eftir
kl. 18.
Sala og skipti auglýsir:
Seljum m.a. Philco, Westing-
house og Ignis þvottavélar ný
yfirfarnar i fyrsta flokks standi.
Einnig NEF Westinghouse upp-
þvottavélar mjög góöar. Einnig
Gram isskáp eldri gerö. Nokkrir
standlampar og loftljós. Húsgögn
ýmiskonar svo sem veggsam-
stæöa ný úr litaðri eik, hjónarúm,
borðstofuhúsgögn, svefnbekkir,
reiöhjól, vagnar, vöggur, leik-
grind kojur ofl. Litið inn og skoöiö
úrvaliö. Sala og skipti Auöbrekku
63 Kópavogi.simi 45366 kvöldsimi
21863.
Til sölu vegna brottflutnings
sófasett kr. 5.000,- boröstofusett
kr. 1.000,- hornborökr. 300,- skrif-
borðstóil kr. 200.- eldhúsborð kr.
100.- Simi 22712.
Til sölu vegna brottflutnings
ársgamalt Sony litsjónvarpstæki
meö fjarstýringu. Simi 22712.
Video
V______________________J ■■
Videó spólur 50 stk. meö mjög
góöuáteknuefni. Uppl. I sima 92-
2052 eftir kl. 17.
M/ÐSrOÐfíV
Videom iöstööin
Laugavegi 27, simi 144156
Orginal VHS og BETAMAX
myndir. Videotæki og sjónvörp til
leigu.
Kápur tii sölu
Dragt, jakkar hettuúlpa og skinn-
jakkar. Verö frá kr. 500.- Sauma
kápur eftir máli. A ullarefni i úr-
vali. Skipti um fóöur I kápum.
Kápusaumastofan Diana,simi
18481, Miötúni 78.
[Húsgögn
Sdfasett
til sölu, 1,2, og 3ja sæta sófi. U ppl.
i sima 52223.
Vegna flutnings
eru til sölu vel meö farin hús-
gögn:
Teak boröstofuborö og 4 stólar kr.
1500.-, teak-hillusamstæöa kr.
4.500.-, sófasett meö möttu pluss-
áklæöi kr. 7.000.-, palesander
sófaborö meö flisum kr. 3.000.-,
furu hjónarúm m. dýnum kr.
4.000.-
Uppl. I síma 84829 eöa 84967 eftir
kl. 17.30.
2 gamlir og fallegir
hörpudisklagaöir stólar stakir til
sölu. Einnig standlampi og borö
úr hnotu, gamall svefnsófi og
stóll. Antikmunir, eni mjög góöu
ásigkomulagi. Uppl. i sima 86554
á kvöldin eftir kl. 19.
Eigum fyrirliggjandi
úrval af húsbóndastólum:
Kiwy-stóllinn m/skemli, verö frá
kr. 3.485.- Capri-stóllinn
m/skemli, verö frá kr. 3.600.-
Piter-stóllinn m/skemli, verö frá
kr. 3.811.- Falkon-stóllinn
m/skemli, verö frá kr. 3.950.- úr-
val áklæöa ull-pluss-leöur, höfum
einnig sófaborö, hornborð, inn-
skotsborö, kommóöur og spegla.
Sendum i póstkröfu. G.A. Hús-
gögn Skeifan 8, simi 39595.
Videom arkaðu rinn,
Digranesvegi 72,
Kópavogi, simi 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd
og orginal VHS spólur til leigu.
Ath. opiö frá kl. 18.00-22.00 alla
virka daga nema laugardaga, frá
kl. 14.00-20.00 og sunnudaga kl.
14.00-16.00.
Videoval auglýsir:
Crvai mynda fyrir VHS kerfið,
leigjum einnig út myndsegul-
bönd. Opiö frá kl. 13-19, nema
laugardag frá kl. 10-13.
Videoval, Hverfisgötu 49, simi
29622.
Video! — Video!
Til yðar afnota i geysimiklu úr-
vali: VHS og Betamax video-
spólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm
og 16 mm kvikmyndir, bæði tón-
filmur og þöglar, 8 mm og 16 mm
sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt
fleira. Eitt stærsta myndasafn
landsins. Mikið úrval — lágt verð.
Sendum um land allt. Ókeypis
skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmynda-
markaðurinn, Skólavörðustig 19,
simi 15480.
Myndsegulbandsklúbburinn
„Fimm stjörnur”. Mikiö úrval
kvikmynda. Allt frumupptökur
(orginal), VHS kerfi. Leigjum út
myndsegulbandstæki I sama
kerfi. Hringiö og fáiö upplýs-
ingar. Simi 31133 Radióbær, Ar-
múla 38.
Videóleigan auglýsir
úrvals myndir fyrir VHS kerfiö.
Allt orginal upptökur (frumtök-
ur). Uppl. I sima 12931 frá kl. 18-22
nema laugardaga 10-14.
(Hljómtæki
■ ooo
IM «ó
Steriógræjur-samstæöa
tveir 100 vatta hátalarar til sölu.
Gott verö. Uppl. i sima 92-2052
eftir kl. 17
Sportmarkaöurinn Grehsásvegi
50 auglýsir:
Hja okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtækin
strax^séu þau á staönum, ATH:
'mikil eftirspurn eftir flestum teg-
undum hljómtækja. Höfum ávalit
úrval hljómtækja á staðnum.
Greiösluskilmálar viö allra hæfi.
Veriö velkomin. Opiö frá kl. 10-12
og l-6,laugardaga kl. 10-12. Tekiö
á móti póstkröfupöntunum I sim-
svara allan sólarhringinn. Sport-
markaöurinn Grensásvegi 50 simi
31290.
Hlióófæri
Nýlegt rafmagns
planó til sölu, mjög vel meö fariö.
Uppl. I síma 93-6157.
Rafmagnsorgel — skemmtitæki.
Eigum enn nokkur orgel og
skemmtitæki á verðinu fyrir
gengisfellingu.
Hljóövirkinn s/f
Höföatúni 2 — simi 13003.
Heimilistæki
Ignis kæiiskápur
til sölu. Uppl. i sima 36299.
Frystikista
til sölu, Philips 400 litra. Simi
84750.
Hjól-vagnar
Yamaha MR-50
Skellinaöra til sölu. Árg. 1978.
Astand ágætt. Litur gulur.Uppl. I
sima 16497
ReiðhjólaUrvaliö er hjá okkur.
Cdýr tékknesk barnahjól með
hjálpardekkjum fyrir 5-8 ára.
Einnig f jölskylduhjól, Raleigh
gfralaus, 5 gira og 10 gira.
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50, Slmi 31290.
Reiðhjól - skellinöörur
Eigum til afgreiöslu strax nokkr-
ar Pacer skellinöörur meö öllum
fylgihlutum t.d. framrúöu,
Miöartöskum, stefnuljósum, og
speglum. Gott verö og greiöslu-
kjör. Einnig 10 gíra reiðhjól,
varahluti, aukahluti og skraut.
önnumst allar reiöhjólaviögerö-
ir^erum i Arbæ. Leitið upplýsinga
i sima 78883.
Til sölu
Suzuki GT 380, árg. ’74, litiö ekinn
ogitopplagi.Verö 15þús.Skiptiá
góöum stereógræjum eöa bfl.
Uppl. I sima 51221 eftir kl. 17.00.
Til sölu 12 feta Sprite hjólhýsi.
Fortjald, tvöfalt gler, ofn, gas-
kútur. Uppl. i sima 21421.
Verslunin Markið
auglýsir:
Gamaldagshjól
Kven- og karlmanns
dekk 26” og 28”
An gira kr. 1.580- og kr. 1.850.-
3ja gi'ra m/fótbremsu kr. 2.250,- |
3ja gira m/skálabremsu kr,
2 900 _
GÆÐI, GÓÐ ÞJÓNUSTA
GREIÐSLUSKILMALAR
Verslunin Markiö
Suöurlandsbraut 30, simi 35320. (
Milan h/f auglýsir
Verslun — verkstæði
Hin viðfrægu frönsku
reiðhjól
MOTOBECANE
Kynningarverö aöeins á þessari
sendingu.
lOgirakarlmannshjól: 1%0.-
10 glra kvenm annshjól: 1995.-
lOára ábyrgð istelli, lárs ábyrgð
á ööru.
Ókeypis endurstilling.
Grei ðs luskilm álar.
Allt fyrir hjólreiðamanninn.
Aöeins gæðamerki, góö þjónusta
— verkstæði sem sérhæfir sig I
viðgeröum og stillingum á 5-10
glra hjólum.
MÍLAN H/F
SÉRVERSLUN hjólreiðamanns-
•ins
Laugaveg 168, B rautarholts-
megin, simi 28842.
Verslun ]
Málverkamarkaöur
Mikiö Urval af ódýrum olíumál-
verkum ivönduöum trérömmum.
Blómamyndir — landlagsmyndir
— götumyndir, bátamyndir og
uppstillingar. Mjög hagstætt
verö, opiö frá 1-6. Málverka-
markaöurinn Miöbæ, Háaleitis-
braut 58-60.
Vers. Hof augiýsir:
Rúmteppi, borödúkar, bæöi fúll-
unnir og ósaumaöir. — Allt fyrir
prjónaskap útsaum og aðrar
hannyröir. Póstsendum sam-
dægurs. Hof, Ingólfsstræti (gegnt
Gamla bió) Simi 16764.
Skóiafatnaöur
Flauelsbuxur, gallabuxur, nátt-
föt.náttkjólar, nærföt, drengja og
telpna, stakar nærbuxur drengja,
sportsokkar og sokkar I geysilegu
úrvali, telpnanærföt með ermum.
Tviskiptir barnagallar, stærö 91-
131. Sængurgjafir. Smávara til
sauma. Póstsendum S.Ó.búöin,
Laugalæk. Simi 32988 (hjá Verð-
listanum).
Brúöuvagnar,
brúöukerrur, þrihjól, verö
kr.222.- og 350.- og 430,- Stignir
bflar, action-man, ævintýramað-
ur, flugmaöur, hermaöur, kafari,
yfir 20 teg. af fötum, jeppar,
skriödrekar, þyrlur, mótorhjól.
Kiddikraft leikföng
Póstsendum
Leikfangahúsið
Skóiavöröustig 10, sími 14806.
Lausn á geyms
Er allt I óreiöu i kringum þig ef
svo er þá höfum viö uppgötvaö
ódýra þægilega og skynsamlega
lausn: Bylgjukassa I mörgum
stæröumsem staflast mjög vel og
eru fallegir fyrir augað:
Útsöiustaöir:
Bóksala stúdenta v/Hringbraut
Gráfeldur Þingholtsstræti,
Griffill Síðumúla 35,
Úlfarsfell Hagamel,
Bókabúð Vesturbæjar, Viöimel
35,
Námsgagnastofnun Laugavegi,
Bókav. Grima Garöabæ,
Bókval Akureyri,
Bókav. Jónasar Tómassonar Isa-
firöi,
Bókav. Þórarins Stefánss., Húsa-
vik,
Bókav. Veda Kópavogi,
Oddurinn Vestmannaeyjum.
Heildsölubirgöir,
Vefarinn hf. Ármúla 21, Rvík simi
84700.
Voruni aö taka upp
amerisk straufri lök meö teygju.
Nýkomiö fallegt damask, mikiö
úrval af tilbúiium léreftsettum.
Straufrlum settum úr 100% bóm-
ull. Damasksett, tilbúin lök,
sængurvera og lakaefni I metra-
tali, falleg einlit amerisk hand-
klæöi. Einnig mikiö úrval af góö-
um leikföngum. Póstsendum.
Verslunin Smáfólk, Austurstræti
17, slmi 21780.