Vísir - 03.09.1981, Side 27

Vísir - 03.09.1981, Side 27
Fimmtudagur 3. september 1981 07 vtsm Hreinn Magnússon sigrafii i ökuleikninni bæöi f Garöinum og Kefiavik en hann er of gamail til aö vera gjaldgengur i úrslitakeppninni. Ökuleikni ’8i: Forkeppní að Ijúka Nii liöur óöum aö úrslita- keppninni i ökuieikni Bindindis- félags ökumanna og Visis en ör- fáar forkeppnir eru samt eftir. A laugardaginn veröur öku- leiknin haldin á Hellu en á sunnudaginn er stefnt aö þvi aö halda vélhjólakeppni fyrir Reykjavík og Kópavog og veröur þeim keppnum siegiö saman ieina. Þó komast fulltrú- ar beggja bæjarfélaganna I úr- slitakeppnina og vélhjóla- kappar úr Garöabæ eru sérstak- lega velkomnir. Keppnin I Reykjavik fer fram aö Lágmúla 5 (Abyrgö h/f) og hefst klukkan tvö. En snúum okkur þá aö ný- loknum keppnum. Vestmanna- eyingarfjölmenntu á bryggjuna þar sem ökuleiknin fór fram siöasta laugardag enda var veöriö meö besta móti. Til öku- leikninnar mættu 7 keppendur og úrslit uröu sem hér segir: 1. Ingibergur Óskarsson á Mazda 323 meö 234 rst. 2. Ólafur Týr Guöjónsson á Mazda 323 meö 254 rst. 3. Ingibergur Einarsson á Dai- hatsu meö 255 rst. Vélhjólapeyjar í Eyjum leiddu vélfáka sina saman siöar sama dag og þeir sjö keppendur, sem til leiks mættu náöu mjög góöum árangri. Röö efstu manna varö þessi: 1. Guöjón Gunnsteinsson á Yamaha meö 119 rst. 2. Gunnar Kristinsson á Suzuki meö 132 rst. 3. Gfsli A. Kristjánsson á Suzuki meö 141 rst. Bindindisfélag ökumanna gaf verölaun til beggja keppnanna I Eyjum. Og þá höldum viö suöur meö sjó. A sunnudaginn var haldin Okuleikni í Garöinum og Kefla- vflc. Raunar höföu Keflvikingar komiö saman viku áöur en þá haföi oröiö aö fresta ökuleikn- inni i' miöjum kliöum sökum veöurs. Keppnin í Garöinum gekk mjög vel og rööin varö þannig: 1. Hreinn Magniisson á Skoda með 146 rst. 2. Björn Finnbogason á Toyota MH meö 202 rst. 3. Gísli Eiríksson á Mazda 929 meö 208 rst. Stuttu sföar var keppni fram haldiöíKeflavikog úrslitin uröu þessi þegar upp var staöiö: 1. Hreinn Magnússon á Skoda með 156 rst. 2. Björn Finnbogason á Toyota meö 200 rst. 3. Ari Jóhannesson á Opel meö 249 rst. Fulltrúi Garösbúa i Urslita- keppninni veröur Gisli Eiriks- son þvf aö Hreinn er of gamall og Bjöm keppir því í nafni Keflavikur. Gefandi verölauna f báðum keppnunum var Sparisjóöur Krfía víkur. Aö lokum skulum viö athuga hverjir hafi náö bestum árangri i þeim keppnum, sem þegar er lokiö. Og fyrst er þaö bifreiöa- flokkurinn: 1. EinarHalldórsson, Isafjöröur meö 136 rst. 2. Guömmdur Skúlason, Nes- kaupsstaöur meö 144 rst. 3. Hreinn Magnússon, Garöur meö 146 rst. 4. Gunnar Steingrimsson Sauö- árkrókur meö 157 rst. 5. -6. Friöjón Skúlason Nes- kaupsstaö meö 161 rst. 5.-6. Sigursteinn Þorsteinsson Akureyri með 161 rst. Af vélhjólagörpunum standa þessir fremstir: 1. Hjörtur Jóhannesson, Egils- staöir, meö 89 rst. 2. Siguröur Magnússon. Egils- staðir, meö 103 rst. 3. Björgvin J. Sveinsson Sauð- árkrókur, meö 111 rst. 4. -5. Þóröur Kárason Akureyri, með 114 rst. 4.-5. Gi'sli Geirsson, Akranesi meö 114 rst. —TT Nýkomin vaðstigvél Teg. A 1 Fóðruð Gult/Svart. Rautt/Svart Stærðir 26-27 Kr. 110/- Stærðir 28-33 Kr. 120/- Stærðir 34-37 Kr. 130/- Teg. B 1 Laust fóður Blátt/Hvítt Rautt/Svart. Stærðir 26-27 Kr. 125/- Stærðir 28-33 Kr. 135/- Stærðir 34-37 Kr. 145/- POSTSENDUM Laugaveg 89 — sími 22453 Austurstræti 6 — Simi 22450 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29 (milli Laugavegs og Hverfisgötu) Timapantanir, í síma 13010 Hiorleifur lokar Gefjun og Iðunnl Fyrr á þessu ári voru haldnir fundir á vegum samvinnuhreyf- ingarinnar um allt land til þess að semja nýja stefnuskrá fyrir samvinnuhreyfinguna aö sam- þykkja á væntanlegu 100 ára afmæli. Ekki fer sögum af þvf aö þessir fundirværu fjölmenn-l ir.enda sjálfsagt mörgum fund- ist, aö ekki væru miklu aö bæta viö þær hugmyndir, sem þeir settu fram Benedikt á Auönum og Jón á Gautlöndum. Sam- vinnuhreyfingin hefur vitanlega lftiö breystum inntak, þótt nú sé BNn tiö, a.mJt. utan Þingeyjar- sýslu, aö menn skiptist i stjórn- málaflokka eftir þvi, hvort menn kaupa axlaböndin sin i kaupfélagi eöa i búö. Þegar samvinnumenn voru aö halda stefnuskrárfundi sina, var haldiöá lofti aö á Akureyri væri iönaöarmiöstöö samvinnu- manna, — þar væri þróttmikill iönaöur og bændur settu fram snjallar hugmyndir um nýjar iöngreinar, byggöar á afuröum af sauöfé. En menn gleymdu Hjörleifi. Þaö hefur veriö almannaróm- ur, aö Hjörleifur væri orkulaus iönaöarráöherra meö þaö eitt markmiö aö koma álverinu i Straumavfká kné. Og vissulega er þaö rétt, aö þar hefur hann engu tilsparaöog meöalannars sent Inga R. flugleiöis til Astraiiu aö kaupa eitt eintak af áströlsku hagtiöindunum, sem panta má fyrir 4,50 hjá Snæ- birni. Enn sem komiöer hefur Hjörleifur ekki haft erindi sem erfiöi, og þaö eina sem honum hefur tekist aö sanna er, aö ál- samningurinn var furöu góöur, og er þessa dagana forsenda þess aö leggja má 2,5 millj. dollara viöbótarskatta á álver- ið. Þegar Hjörleifur hóf herferö sina gegn álverinu, lýsti hann þeirri skoöun sinni, aö fátt væri betra fyrir islendinga en ef ál- verinu yröi lokaöog starfmenn- irnir geröir atvinnulausir. Nd erkomið i ljós, aö Hjörleif- ur hefúr beitt orkuleysi sinu jafnframt f aöra átt, þvf aö nú halda samvinnumenn á Akur- eyri fundi, og þaö meö venju- legu verkafólki. Þessir fundir eru ekki um ný framtiöarverk- efni fyrir samvinnuhreyfing- una.heldur blasir þaö nú viö, aö loka þarf iönaöarfyrirtækjum sambandsins á Akureyri. Er ekki aö efa, aö starfsmenn ál- versins f Straumsvik bföa spenntir eftir aö heyra lýsingar stéttarsvstkina sinna á Akur- eyri af því, hvilfk gleði þaö fylg- ir þvi og hamingja aö mega fylgja eftir iönaöaráformum Hjörleifs Guttormssonar: kcnn- ingunni aö lokuð iönfyrirtæki skili bestum aröi. Sambandið er nýbúiö aö ráöa fyrrverandi skólastjóra Sam- vinnuskólans til þess aö sjá um aldarafmæliö. Hugmyndin haföi veriö sú aö haida einhver hátiöahöld á Akureyri og sýna gestum m.a. sambandsverk- smiöjurnar. Þessu atriöi veröur nú aö breyta og fella Sfsverk- smiðjurnar undir iiöinn sam- vinnuminjar á dagskránni: og fara svo meö fólk um tóm húsin f framhaldi af þvi, aö gömul sam vinnubýli hafa veriö skoöuö f Þingeyjarsýslum. Þaö verðvr sjálfsagt ekki skemmtilegt fyrir menntamáia- ráöherrann aö þurfa nú aö láta breyta námsbókunum og strika út allar setningar um aö Akur- eyri sé iönaðarbær. öllu hörmu- legra er þó sú staöreynd, aö hann er ekki siöur ábyrgur fyrir þeirri stööu, sem nú blasir viö á Akureyri, og mun væntanlega birtast i öörum bæjum á iandinu næstu mánuöi, heidur en Hjör- leifur Guttormsson og rikis- stjórnin i heild. Alþýöubandalagsmenn hafa verið ráöandi afliö f núverandi rikisst jórn og hagfræöikenning- ar þeirra eru sömu ættar og rfkisstjórnarinnar iPóllandi, en kom múnistum hefur tekist á rúmlega þrjátiu árum aö skapa hungursneyö hjá þjóö, sem talin var búa i matarkistu Evrópu áöur fyrr.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.