Vísir - 12.09.1981, Síða 19
, ,Marxisminn
er tilgáta en
ekki vísindi”
Ólafur Hannibalsson
í Selárdal i helgarvidtali:
VÍSIR
Laugardagur 12. september 1981
Laugardagur 12. september 1981
VÍSIR
Ljóshærður, úfinn á hár og skegg, í meðallagi hár og
grannur maður; gengur íbygginn og alvarlegur kringum
fornlega dráttarvél. Unglingur beitir lyklum á rær og
bolta og í veðurblíðunni ræða þeir hvort það geti ekki
verið þetta, eða ætli það sé heldur hitt, sem truflar gang-
inn. ólafur Hannibalsson bóndi í Selárdal í Arnarfirði og
Hugi sonur hans eru þó ekki svo uppteknir af viðfangs-
efninu að þeir gefi sér ekki tíma til að taka á móti aðvíf-
andi blaðamanni af fullri kurteisi. Reyndar hafði gest-
urinn boðað komu sína með fyrirvara og var sagt að vera
velkominn.
„Eigum viB ekki aö rölta svolit-
iö um úti, áöur en viö setjumst
inn?” spyr Olafur, „eöa viltu
kaffisopa strax?” Sföan röltum
viö um staöinn.
Þaö er rökrétt aö sýna gesti
kirkjuna fyrst, rökrétt vegna þess
aö Selárdalur var um aldir
kirkjustaöur og svo eftirsóttur af
klerkum, aö þess voru dæmi aö
Selárdalsprestur afþakkaöi
biskupsdóm fyrir staöinn. Nú eru
sóknarbörn kirkjunnar 29 talsins
og presturinn situr á Bildudal.
Slöan liggur leiöin uppá hólinn I
túninu. Á leiöinni er litillega
drepiö á stjórnmálaleg umsvif
Ólafs, áöur en hann geröist bóndi.
Hann var I fimm ár ritstjóri
Frjálsrar þjóöar og slöan um ára-
bil starfsmaöur Alþýöusambands
lslands. Nú segist hann hvergi
vera flokksbundinn og ekki hafa
afskipti af stjórnmálum. En maö-
ur, sem hefur haft afskipti af
stjórnmálum hættir ekki aö hugsa
um þau og Ólafur er spuröur hvar
hans pólitiska samúö sé núna.
„Þaö gæti kannski oröiö langt
mál aö skilgreina, en ég get aö
minnsta kosti sagt aö hún er ekki
hjá þessum svokölluöu vinstri
flokkum.”
Á Hólum
„Prestarnir bjuggu hér heima
á staönum, auövitaö, svo voru
fimm hjáleigur hérna. Og þarna
sérbu leifarnar af þeirri siöustu,
sem hét Selárdalshús, venjulega
kallaö bara „Aö Húsum". A þess-
um hjáleigum gátu prestarnir
gengiö ab öruggu vinnuafli og lagt
þær kvaöir á fólk, sem þeim sýnd-
ist. beir gátu byggt einhverju af
sinu vinnufólki einhverja af hjá-
leigunum, gegn þvl aö fá þaö til
aö róa hjá sér eöa annast slátt og
skepnuhiröingu.Siöanvoru aörar
fjórar eöa fimm hjáleigur niöri
viö sjóinn, en þær voru sjálfstæö-
ari býli. Fjárhúsin voru höfö niöri
viö sjóinn og hjáleigubændurnir
látnir beita fénu á fjöru. En þaö
var fiskurinn, sem prestarnir
uröu rikir á.”
Dularmagnað
byggðarlag
— Var þaö eitthvaö sérstakt viö
staöinn hér og dalinn, sem skap-
aöi séra Páli þessa sterku galdra-
trú og galdrahræöslu:
„Nei, ég held ekki. Galdratrú
hefur alltaf loöaö viö Arnarfjörö
og sérstaklega held ég aö þaö hafi
átt viö fólkiö, sem bjó inni I
Arnarfjaröarbotni. Þaö hefur
sjálfsagt veriö afskekktasti hluti
fjaröarins þá.
En svo held ég aö maöur þurfi
ekki annab en ab lita i kringum
sig hér, til aö sjá aö þetta er dul-
armagnaö byggöarlag, ekki siöur
en Snæfellsnesiö.
Þaö er þvi eölilegt aö þetta orö
hafi skapast snemma. Og þaö
hefur veriö svo viöloöandi fram á
siöustu tima, aö maöur, sem ég
man eftir á ísafiröi var aldrei
kallaöur annaö en Galdra-Guö-
mundur, bara af þvi aö hann var
úr Arnarfiröi.”
Glataðir hæfileikar
— Eru hér dularmögn önnur en
kyngikraftur náttúrunnar sem
felst I stórbrotnu landslagi?
„Jaaá, þessi náttúrulegi kyngi-
kraftur fær form I ákveönum dul-
armögnum, sem maöur veröur aö
lifa sáttur viö eöa ekki.”
— Liöur þér vel i samvistum
viö þessi öfl?
„Já, mér llöur vel. Þessi öfl
geta veriö góö, en þaö er eflaust
hægt aö beita þeim sitt á hvaö,
eins og öllu i mannlifinu.”
— Er þaö á valdi manna hér aö
beita þessum öflum?
„Já, ég er ekki I neinum vafa
um aö þeir, sem leita inn á þau
sviö, geta þaö.”
— Hefuröu reynt?
„Ég hef ekki reynt, enda þýöir
ekkertfyrir menn, sem er búiö aö
berja úr alla náttúrulega hæfi-
leika á skólagöngu, aö reyna. Þaö
tekur of langan tima aö ná tökum
á þessum fræöum aftur, öllum
eölilegum fræöum.”
— Eru langskólafræöi vond
fræöi?
„Já, vegna þess aö þau gleyma
alveg undirstööuatriöinu, sem er
, aö lifa i sátt viö sjálfan sig og um-
hverfi sitt.”
Tæknivæðing búsins
Ólafur bryddar þarna á áhuga-
veröu efni, sem viö komum nánar
inná slöar I viötalinu. Sjálfur get-
ur Ólafur talab af nokkurri þekk-
ingu, vegna þess ab hann stundaöi
langskólanám.Lauk menntaskóla
og þriggja ára námi I hagfræöi
viö Háskólann aö auki.
En sem viö horfum af hæsta
sjónarhóli túnsins, höldum viö
okkur aö nærtækari efnum og
Ólafur er spuröur hvernig sé séb
fyrir nútimatækni á búi hans.
Andskotinn vann ekki
tilað sækjasálina
„Ég er meö diesel-rafmagn, en
þaö er takmarkaö. Rafmagniö
nægir til heimilisnota en ræöur
ekki viö þau tæki, sem maöur
vildi nota og beita I sambandi viö
búskapinn. Svo er þaö ótryggt,
maöur veit aldrei hvort maöur
fær rokkinn til aö ganga yfir vet-
urinn.”
— Ertu einangraöur hér yfir
veturinn, eru samgönguleiöir
ekki opnar?
„Þaö hefur verib þokkalegt
fram aö siöasta vetri, en maöur
kviöir fyrir ef annar eins vetur
kemur. Þá var maöur einangraö-
ur i hálfsmánaöar til þriggja
vikna törnum. Vegurinn hefur
lagast mikiö siöustu tvö árin og
þaö er ekki eftir nema sem svarar
eins sumars átaki til aö gera hann
góöan.”
— Hvernig gekk aö fá veginn
geröan?
„Þaö gekk seint, en haföist þó.
Kannski hefur munaö mestu þeg-
ar tókst aö benda þeim sem þess-
um málum stjórna á aö vegurinn
væri svo hrikalega slæmur aö þó
aö fortöpuö sál stæöi á öbrum
endanum á honum og andskotinn
á hinum, aö þá mundi hann ekki
vinna þab til aö sækja hana, eins
og vegurinn var. Þá var brugöiö á
þaö ráö aö bæta úr þessu.”
— Naustu ekki pólitlskra um-
svifa fööur þins I þeirri viöleitni?
„Ég held þaö nú ekki. Stjórn-
málamenn á hverjum tima eru
alltaf miklir „realistar” og fara
eftir rikjandi þrýstingi, frekar
heldur en einhverjum gömlum
tengslum.”
Tilraunir Drottins
með ákveðið stef
Viö snúum okkur aö landslag-
inu i Arnarfiröinum sunnanverö-
um.
„Fjöllin eru svolitiö veöurbar-
in, sérstaklega hér innar, inni i
Hvestu og á þeim slóöum, þar ná
klettarnir hérumbil alveg niöur i
fjallsrætur. Siöan eru þessir
breiöu dalir, næstum þvi alveg
hringlaga, meö flatan botn, al-
veg. Dalirnir eru allir eiginlega
gætu sagtþeim til, sem vildu læra
meira.”
— Helduröu aö sá timi sé liö-
inn, aö menn hungri og þyrsti I
nám?
„Ég held aö mjög mikill fjöldi
þeirra, sem fara i efsta hluta
skyldunámsins og svo langskóla-
námiö úr þvi, þeir geri þaö meb
fullkomna óbeit i huga, en bara til
þess ab afla sér ákveöinnar stööu
i lifinu.
Skólinn er oröinn hin efnahags-
lega skilvinda þjóöfélagsins, sem
skilur aö rjómann og undanrenn-
una. Þeir sem fljóta ofaná, koma
út meö háar tekjur og hinir eru
dæmdir til þess aö vera láglauna-
menn þaö sem eftir er. Þannig er
skólinn kominn útfyrir þaö sem ,
hann átti aö vera i upphafi, aö
jafna aöstööu allra, hinna fátæku
og riku, til þess aö standa jafnt aö
vigi I þjóöfélaginu.
Ég held aö skólinn sé, þvert á
móti, farinn aö móta þjóöfélagiö
eftir sér, I staöinn fyrir aö þjóö-
félagiö á aö móta skólann eftir
sinum þörfum. Skólinn er farinn
aö skapa ákveöiö misrétti.”
Prófiðgaf rétttil
aðsetjast ísama
skóla aftur
Viö erum sokknir I svo djúpúb-
ugar samræöur aö ólafur telur
rétt aö ganga til stofu. Hann biöur
starfskrafta eldhússins, dætur og
frændkonu, aö bera okkur kaffi og
segir siöan dæmi um hvernig
menntakerfiö hafi á undanförn-
um árum mataö sjálft sig á viö-
fangsefnum.
„Þaö var þegar Kennaraskól-
inn fékk menntaskóladeild. Eftir
fjögurra ára nám i Kennaraskóla
gastu tekiö tvö ár I menntadeild
og oröiö stúdent.
Rétt um þaö leyti sem fyrstu
stúdentarnir útskifuöust, voru
komin ný lög, sem breyttu honum
I Kennaraháskóla. Þannig aö
stúdentarnir gátu haldiö áfram i
sama skólanum.
Þannig gaf lokapróf þeirra
nemenda, sem lentu I skólanum á
þessu timabili, þeim alltaf rétt til
þess aö ganga inn I skólann aft-
ur.”
Matthías var Mogginn —
og Mogginn Matthías
Slöan nokkur orö frá ritstjórn-
artiö viö Frjálsa Þjóö.
„Þaö geröist svona smátt og
smátt, aö maöur fór i aö bjarga til
bráöabirgöa, þegar einhver
heltist úr lestinni, sat svo fastur I
þvi og tók ekkert eftir aö maöur
var búinn aö bæta viö sig nýjum
pósti. Og fyrir rest varö maöur
aubvitaö i timahraki meö allt, en
aö reyna samt aö gera allt, og
eiginlega of vafinn inn I þetta.
Maöur gat ekki slitiö sig neitt frá
og horft á sjálfan sig utanfrá.
Mér er sagt aö svona fari fyrir
Matthiasi Jóhannessen einhvern
tima, reyndar á miklu svæsnari
hátt. Hann byrjar alltaf á þvi aö
lesa Moggann á morgnana og böl-
sótast yfir ritvillum og ööru sliku.
Svo er rokiö á fund til aö skamm-
ast yfir gærdeginum og leggja
linurnar fyrir morgundaginn.
Hann var ekkert oröinn annaö en
Mogginn, Mogginn var oröinn allt
hans lif.
Þó haföi hann sitt athvarf i
skáldskapnum.”
Þegar kallinum
fer að leiðast
Ólfur og kona hans slitu sam-
vistum fyrir nokkrum árum. Hún
var reyndar væntanleg i heim-
sókn I Selárdal meö fluginu I gær
og Ólafur ók á dráttarvélinni inná
Bíldudal, til aö sækja hana, en -
flugiö féll þá niöur. Hann ætlaöi
aftur inneftir siödegis I dag, þvi
aö von var á aö nú yröi flogiö.
— Atti skilnaöurinn einhvern
þátt i ab þú ákvaöst aö setjast hér
aö?
„Hann hefur kannski staöfest
þaö. Ég var meö pabba I þessu,
þegar hann tók jöröina hér á
leigu, fór meö honum fyrst þegar
viö litum hér á staöinn og ég heyj-
aöi hérna fyrstu þrjú til fjögur
sumrin, eiginlega alveg, og fór ei-
inlega alltaf I göngur hérna. Arin
sem ég var hjá Alþýöusamband-
inu var ég minna hérna, en þó
alltaf eitthvaö.
Ég haföi alltaf bak viö eyraö aö
taka viö þessu, þegar kallinum
færi aö leiöast.”
I tengslum
ólafur er umkringdur af börn-
um sinum og ööru ungu fólki i
sumar, en á vetrum er hann einn.
— Sækja aldrei aö þér leiöindi
hér á veturna?
„Nei.”
— Enginn einmannaleiki?
„Nei, ég held aö þaö sé nú ekki.
Ég skal þó ekki synjafyrir þaö, aö
ég heföi mjög gaman af þvi ööru
hvoru aö hitta eitthvert fólk og
ræöa mál, bara svona skeggræöa
og rökræöa fram og aftur. En
hvort maöur gaf sér meiri tima til
þess, þegar maöur var I Reykja-
vik, þaö er ég ekkert alveg viss
um.”
— Fæst litil fylling af um-
gengni viö fjöldann?
„Hjá flestum held ég aö þaö sé
meira yfirborössnerting, en þaö
má segja aö þaö hafi lfka sitt
gildi.”
— Má ef til vill fá þaö sama út-
úr umgengni viö sauöfé?
„Ég er nú sosum enginn sér-
stakur aödáandi sauökindarinn-
ar. En þaö skapast ákveöin tengsl
viö sumar kindur, sérstaklega
hrútana, sem maöur tekur eftir
ákveönum lyndiseinkunnum
hjá.”
— Finnuröu enga þörf hjá þér
til aö umgangast fólk meira?
„Nei, ég finn enga þörf umfram
þaö sem er aögengilegt á hverj-
um tfma. Ég get sætt mig viö þaö
sem stundin hefur aö bjóba mér,
hvort sem þaö er I fámenni eöa
fjölmenni.”
Tengslin við vinina
________hafagliðnað
— Hefuröu nokkurntima
hugsaö um ab hætta búskap og
flytja héöan?
„Ekki ónauöugur.”
— Er þaö ákvöröun eöa til-
finning, sem ræöur?
„Þaö er ákvöröun, sem ég hef
tekiö, en ég held aö sú ákvöröun
sé I samræmi viö tilfinninguna.
Ég kann hér ákaflega vel viö mig,
innan þessa fjallahrings, og mér
hefur ekki liöiö betur annars-
staöar.”
— Heldur þú sambandi viö
gamla félaga þlna og koma þeir
hingaö til þin?
„Nei, ekki mikiö, jú, ef þeir
eiga leiö um Vestfiröina, reyna
þeir aö renna viö.”
— Gera þeir sér ekki ferö til
þin?
„Ég held þaö nú ekki, enda er
þetta ekki I alfaraleib. Maöur
mundi sennilega gera meira af
þvi aö hafa samband vib þá, ef
maöur heföi einkaslma, jafnvel
þótt simasamband sé nokkuö
dýrt.
En eins og siminn okkar er,
sem hefur aö visu ákveöinn
félagslegan kost, viö getum öll
hlustaö hvert á annaö, og fylgst
meö þvi sem er aö gerast á hinum
bæjunum, en ég held aö hann sé
ekki vel fallinn til neinnar einka
tjáningar.”
Forlög eða tilviljanir
— Er þaö ekkert erfitt val, aö
ákveöa aö setjast aö á afskekkt-
um staö og fórna samskiptum viö
þab sem maöur hefur fram aö þvi
metiö til gildis?
„Ég veit þaö ekki. Mér finnst ég
aldrei hafa staöiö frammi fyrir
þvi vali. Ég er kannski svona litt
hugsandi, en ég hef aldrei velt
þessu fyrir mér á nokkurn hátt.
Þaö er sennilega ekki svo mjög
oft, sem maöur stendur and-
spænis einhverju sérstöku vali i
lifinu, þannig aö maöur hugleiöi
alla þætti þess, hverju maöur
sleppi og hvaö maöur hreppi ef
maöur gerir þetta eða hitt. Flest
fólk tekur stærri ákvaröanir bara
frá degi til dags. Af ákvörðuninni
leiöir þetta eöa hitt og áöur en
hann veit af, ræöur hann eigin-
lega hvorki búsetu sinni né viö-
fangsefni.
— Forlög?
Norðan úr Djúpi
Hver er þá bakgrunnur þessa
manns. Hefur honum Þlásiö hér
inn i þennan afskekkta dal af for-
lögum eöa tilviljunum?
„Ég er nú ættaður noröan úr
Djúpi og norðan af Ströndum,
Trékyllisvik. Mitt fólk hefur
eiginlega aliö þar sinn aldur, svo
langt sem rakiö veröur. Þaö er
ekki býsna langt, aö visu.
Fyrstu drög þess.aö maöur er
hér, eru aö Valdimar fööurafi
minn, sem bjó i Arnardal, koti
rétt vib Isafjaröarkaupstaö, tekur
sig upp og fékk hér jörö á leigu I
miöri sveitinni. Þá er Arnar-
fjöröur mikiö gósenland i augum
margra, Bildudalur enn I miklum
uppgangi og sóst eftir búsetu hér,
allstaöar aö af landinu.
Jöröina átti Jón Hallgrimsson,
faöir Gisla Jónssonar, sem
kallaöur var Bildudals-Gisli,
Guömundar Kambans, Björns
Blöndal þefara og þeirra bræöra
og systra reyndar. Jón ætlaöi þá
aö gerast kaupmaöur noröur á
Flateyri, var nú alltaf meö
verslun hérna öörum þræöi. Eitt-
hvaö varö endasleppt I þeirri
verslun, þannig aö hann kom áriö
eftir og geröi tilkall til Bakkans.
Valdimar haföi hann bara á leigu
i eitt ár. ■
Ólafur bóndi og Hugi sonur hans gengu til móts viö komumann.
tilbrigöi viö sama stefiö. Þaö eru
ein eöá tvær tylftir hérna megin,”
og Ólafur bendir á eystri hliö
dalsins, „mismunandi innarlega
og svolitiö mismunandi fjalliö á
milli þeirra. Ég held aö Drottinn
hefi veriö aö gera tilraunir meö
ákveöiö stef, byrjaö innanfrá og
fært sig úteftir og fundist aö
loksins væri þetta oröib harla
gott, þegar hann kláraöi Selárdal.
Þarna erMiömundarhorn.Þá er
klukkan hálf tvö, þegar sólin er
þar yfir, og Nónfell hérna. Maöur
lifir hérna alveg i miöju sólúri.”
— Þarftu ekki annab úr?
„Nei, ég hef ekki borið á mér úr
I tvö ár og finn ekkert fyrir sökn-
uði. Ég læt mér nægja almanak-
iö.”
Refaræktog landhelgi
Ólafur bendir á óræktarmel Ut-
ar i dalnum og segist ætla aö reisa
þar refabú og byrja meö 40—50
læöur. Hann neitar aö þaö séu til-
buröir I þá veru aö veröa rikur,
þaö er aöeins tilraun til aö klóra i
bakkann, bjarga sér og reyna aö
lifa. Stækkunarmöguleikar I hefö-
bundnum búgreinum eru smáir.
„Viö höfum reynt grásleppu-
veiöina en okkur þykir dálitiö
langt I vinnulaunin, aö veröa aö
blöa á þeim vettvangi lika, i nærri
heilt ár eftir að sjá árangur af
erfiðinu.”
— Er búiö aö kippa fótum und-
an þeim forna gróðavegi, fisk-
veiöum?
„Já, nú næst ekki fiskur hér
styttra en tlu milur útaf Kóp. Aö-
ur gekk þetta hér inn allan fjörö-
inn og menn tvi og þri reru á ára-
bátunum hérna úr fjörunum.”
Þaö lá bátur fyrir landi, senni-
lega skelfiskbátur frá Bildudal,
aö veiöum. Hann var skammt frá
landi og Ólafur var spuröur hvort
bændur ættu ekki landhelgi fyrir
sinu landi.
„Nei, landhelgi okkar nær ekki
nema um 60 faöma út frá stór-
straumsfjöru. Þaö er ekki langt
net, sem maöur leggur á þvi bili.”
Heimspekilegar
vangaveltur
Viö erum aftur komnir I hlaöiö
og röbbum um samgöngur. ólaf-
ur á ekki bil en feröast á yfir-
byggöri dráttarvél, þegar hann
skreppur af bæ, jafnvel allt til
Bildudals, I kaupstaöarferö.
— Hversvegna áttu ekki bil?
„Ég hef ekki efni á þvl bara.”
— Er þaö ekki nauösynjatæki?
„Ég á góöa dráttarvél, sem
dugar mér ágætlega til að
skreppa á Bildudal. Hinsvegar
þyrfti maöur á bil aö halda ef
maöur ætlaöi aö hafa einhver
meiri félagsleg samskipti, en ég
treysti mér bara ekki til þess enn-
þá.”
— Veröa menn heimspekingar
I fásinninu?
„Ég veit ekki hvort þeir veröa
beint heimspekingar, en ég geri
ráö fyrir að þaö sé óhjákvæmilegt
aö menn spekúleri eitthvaö I þvi
hvar þeir séu staddir I tilverunni
— rúmi og tlma.”
— Hefur þú fengiö niöurstööu?
„Nei. Ég held aö sú niöurstaöa
sé ekki til. Ef menn komast aö
niburstööu held ég aö hún sé al-
gjörlega persónubundin og eigi
ekki viö neinn annan.”
Hin vondu fræði —
skilvinda þjóðfélagsins
— Ertu meö þessu aö renna
stoðum undir þaö sem þú sagöir
áöan, aö langskólafræöi séu ekki
góö fræöi?
„Þau eru óholl, eins og þau eru
rækt i dag.”
— Viltu leggja þau niöur?
„Ég hef stundum slegiö þvi
fram, hvort ekki sé kominn timi
til aö taka til athugunar aö leggja
skólakerfiö niöur. Aö ööru leyti en
þvi aö þaö yröi haldiö uppi þeirri
frumstæöu fræöslu aö kenna fólki
aö lesa, skrifa og reikna. Þaö
væri skylda, en skyldunám væri
ekki aö ööru leyti. Hinsvegar
þyrfti samfélagiö lika aö halda
uppi einhverjum flota manna sem