Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 2

Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 2
vlsnt Föstudagur 30. október 1981 Hvernig líst þér á fyrirhugaða skrefa- talningu Landsimans? Guftrún Pa'lsdrittír, húsmriftir: Mér llst mjög vel á hana. Hún skapar jöfnuö i simaútgjöldum hjá öllum landsmönnum. Helga Pála Ellasdóttir, skrif- stofumaftur: Mjög illa. Hún bitnar svo illa á gömlu ftílki. Jrin Smári Lárusson verka- maftur: Ég hef ekki kynnt mér hana nógu vel. Halldrira Glsladrittir, brindi: Ekkert sérlega vel. Guftrún Guftmundsdrittir, hús- mriftir:Mérlistafarilla á hana. sem ég l o° _ r c-• ° ? ° o O * m t Ór 0 o 0° °C eni c ,cf o )isi V o liöii C c o II't Cc> tessa - rælt við Brian Pilkington teiknara Hann heitir Brian Pilkington, rösklega þrltugur aö aldri og ættaður úr borg bftlanna, Liver- pool á Bretlandi. Nafn hans segir nú Ifkast til flestum Utift en þri mundi eflaust renna upp ljris ef hægt væri aft birta hér sýnishorn af verkum hans. Brian er teiknari aft mennt og atvinnu og hefur starfaft á Islandi ifimm ár. Mest hefur hann unnift aö myndskreytingum ýmiss kon- ar, bæfti bókakápum, plötuum- slögum og ótal mörgu fleira sem ber fyrir augu okkar daglega þó oft fari forgörftum aft velta fyrir sér hver hafi hér verift aft verki. Vift tókum Brian tali. Fyrsta spurningin var dæmigerft likt og tslendingum finnist ótrúlegt aö hérviljinokkur maftur setjast aft: Hvers vegna fluttiröu hingaö? „Ja, þaft var nú reyndar ekki meiningin i upphafi. Eftir aft ég lauk BA-prófi i teiknun var ég at- vinnulaus i sex mánufti og sat siftan uppi meft mjög leiftinlegt verkefni þá næstu sex. Þá fékk ég þessa stórkostlegu hugmjyd aft gera nú viöreist um heiminn og fyrsti viftkomustafturinn var Is- land. Og reyndar sá siftasti Fka þvi lengra hef ég ekki komist. Ég er ákaflega ánægftur meft þetta,hér er gottaft vinna og lifa”. Nýlega kom út barnabók hjá Iftunni Tröllasaga eftir Guftrúnu Helgadóttur og myndskreyting- arnar i bókinni eru unnar af Bri- an. Hvernig var aft teikna islensk tröll? Þaft var frábært, þetta var mér draumaverkefni, þaft besta sem ég hef fengift fram til þessa. En þaft fór mikil vinna i þetta. Fyrst reyndi ég aö skoöa annarra verk og fá sem besta hugmynd um þaft andrúmsloft sem i' bókinni þurfti aft Vera. Ég haffti algjörlega frjálsarhendur, fékkaöeins stutt- an texta sem gaf hugmynd um innihald bókarinnar. Síftan settist ég niftur og geröi skissur sem ég bar undir Arna Björnsson þjóö- háttafræfting. Undirbúningurinn tók alls um tvo mánuftibæfti vinna vift teikningar og svo bjó ég lika til leirmyndir af aöalpersónunum sem ég gat svo nýtt mér þegar til endanlegrar hönnunar kom. Þaft sem n ú er ko m ift út á pren ti.þaö e r aft segja þær teikningar sem i bókinni eru tók þrjá mánufti aft fullgera og ég held aft nokkuö vel hafi tekist til”. Og þaft er vist álit fleiri. Þegar teikningar Brians eru skoftaftar verftur manni fyrst á aft hugsa hversu islenskar þær séu. Er þetta tilviljun? „Já, þaft er þaö. Margir segja aö verk min beri mjög svip af teikningum Halldórs Péturssonar en þaft ereinfaldlega tilviljun. Ég hef ekki reynt aft liiqa eftir nein- um, minn still viröist hreinlega eiga mjög viö tsland”. Allar horfur eru á aö nýju bók- inni verfti vel tekift og meftal ann- ars uppi áform um aft gefa hana út á nokkrum stöftum erlendis. Er von á frekara samstarfi ykkar Guftrúnar? „Þaft er i deiglunni aö setja i gang aftra bók sem kæmi út fyrir næstu jól en þaft er ekki endan- lega ákveftift. Ég yrfti vitanlega mjög ánægöur þvi þetta er held ég þaö skemmtilegasta sem ég gæti hugsaft mér aft vinna vift. Þessa stundina er ég aft hanna plötuum- slag fyrir væntanlega plötu Al- 1 ... ; ; Brian Pilkington teiknari. frefts Clausen sem SG-hljómplöt- ur gefa út og svo aftur veggspjald um Jón Odd og Jón Bjarna”. Núeins og eölilegter náfti Brian sér i konu hér á landi. Sú heitir Ingibjörg Sigurftardóttir og er einnig listamaftur. Hélt hún meftal annars sýningu i vor á alls kyns verkum unnum úr íslensku ullinni. Þau eiga saman eina dótt- ur þriggja ára gamla og heitir hún Elin Soffia. Væntanlega er hún farin aft sýna einhverja til- burfti til listsköpunar efta hvaö? „Já, hún teiknar og þaft miklu betur en ég. Helst vill hún gera mannamyndir og þær eru þaö skýrar aft ég get vel séö sjálfan mig út Ur þeim myndum sem hún gerir af mér. Teikningarnar hennar eru svo saklausar og ferskar.allt öftru visien hjá okkur þessum fullorftnu sem gerum allt eftir settum reglum. Mér finnst þær frábærar”. Framtiöaráform? „Ég vona bara aft ég fái sem flest verkefni á borft vift Trölla- söguna þvi barnabækur heilla mig mjög. Annars hef ég ekkert þurft aft kvarta yfir verkefna- skorti,samkeppnin á þessu svifti er mjög litil hér á landi”. —JB Dalvikingar hrepptu hnossið Leiga á ánni Mýrar- kvisl var dulitift til um- ræftu hér i Sandkorni I gær. Til viftbótar hafa borist þær fregnir aft Dal- vlkingar hafi nú tekift kvislina á leigu og Straumar á Akureyri þar meft orftift af hnossinu. Tilboft hinna fyrrnefndu mun þó hafa verift heldur lægra en þaft sem hinir buöu efta 150.000 krrinur á ári á mriti 155.000 tilboöi Strauma'. Mun þaft hafa vegift þungt, aft Dalvik- ingar voru tilbúnir til aft greifta stærstan hluta ieigunnar strax i næsta mánufti. Triku þeir kvísl- ina þar meö á leigu til eins árs. Og til viftbótar er bæfti ljúft og skylt aft upplýsa aft Mýrarkvlsl rennur um Reykjahverfi, en ekki Reykjadal eins og sagt var áftur. ^ víkurbiaðið endurreist Endilega minnir mig aft sagt hafi verift frá þvl hér á siftum VIsis, þegar Vfkurblaftiftá Húsavik dó. Er skemmst frá þvl aft segja aft þetta ágæta blaft hefur nú verift endurreist. Ýmsar breytingar hafa verift gerftar á skipulagi varöandi þaft, samfara upprisunni. Blaftstjórn hefur verift stofnuft og eiga i henni sæti: Tryggvi Finnsson, Jón Þorgríms- son og Kristján Mikkel- Tryggvi Finnsson. N ...og Jón Þorgrimsson báftir I blaöstjrirn Vikur- blaðsins. sen. Þá hefur ritnefnd verift sett á laggirnar og jafnframt fest kaup á prentsmiftju sem flutt verftur til Húsavikur. Um áramót verftur svo tekin endanlega ákvöröun um framhald á útgáfunni. Af ofangreindu má ráfta aft blaöift komi endurnært frá upprisunni eins og Jesú forftum, og er þaft vel. • Krassandi barnaaimæii Eftirfarandi er „fengift aft láni” úr Degi á Akur- eyri. Nýlega átti barn I rinefndum bæ afmæli. Til aftgera daginn, sem eftir- minnilegastan, fór móftir þess í eina af mynd- bandaleigum bæjarins og fékk spólu meft barnaefni. Þegar afm'ælisgestir höföu fengift sér gos og gott var sest fyrir framan sjónvarpift og spólan sett á. Móftirin skrapp fram I eldhús til aft sýsla eitt- hvaft en á meftan skriktu og hlógu litlu gestirnir salla- ánægftir meft þaö sem var aft gerast á skerminum. Allt I einu datt allt I dúnalogn. Þaft þótti „mömmu” bofta eitthvaöallt annaft en gott svo hún flýtti sér inn I stofu. Og sjá. A skermin- um höfftu aldéilis átt sér umskipti. Þar sem áftur haffti streymt fram hug- ljúft barnaefni gaf nú aft lita argasta klám. Miftur sin þreif móftirin spóluna og arkafti I spólu- leiguna. Viö nánari at- hugun kom I ljós aft barnaefnift haffti verift tekiö yfir klámmynd sem var mun lengri en slftari upptakan — og þvi fór sem fór. • Ætingar i lagí Af þvl aö kórmenning blómstrar hér á landi, ætti ekki aö saka aft birta eftirfarandi: Kunningjar hittust á förnum vegi og tóku tal saman. ,,Þú ættir endi- lega aft skella þér I kórinn sem ég er I”, sagfti annar. „Þegar vift mætum á æfingar byrjum vift á þvl aö fá okkur einn léttan. Svo fáum vift smurt brauft og heimabruggaft öl og seinna um kvöldift kaffi og koniak eins og hver getur I sig látift”. „Og hvenær hafift þiö eiginlega tima til aö syngja?” spuröi hinn. „Þaft gerum vift á leift- inni heim”. Hlýtur að vera Þeir Esso-menn geta veriö hreyknir af húsnæfti félagsins vift Sufturlands- braut. Þaft hýsir skrif- stofur félagsins og fleira fint. Húsift sjálft er til mikillar fyrirmyndar smekklegt og vel frá gengift. Sama máli gegnir um lóftina. Þar hefur veriö komift fyrir skraut- munum til augnayndis og greinilega verift lögft Esso-húsift landsbraut. vift Suftur- áhersla á aö gera allt sem best úr garöi. Einn galli er þó sagftur vera á gjöf Njarftar. Þegar vindur blæs úr norftri staðnæmist hann ekki á veggjum og gluggum hússins, eins og tiftkast — heidur æftir áfram inn. Hefur starfs- fólk haft uppi tilburfti gegn garranum til dæmis meft þvi aft skrúfa frá ofn- um. Segir sagan aft þeir vilji þá, sumir hverjir ekki láta aft stjórn heldur ráfta þvi sjálfir hvenær þeir hitna og hvenær ekki. Segja gamansamir aft þetta geti þó varla verift alvarlegt. Heilt oliufélag hljóti aö geta haldið hita á starfsfólki sinu. Jóhanna S. Sigþrirsdóttir skrifar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.