Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 21
Ao .or f f Föstudagur 30. október 1981 *»_* i> '. i n vísm 2l . idag-íkvölci dánarfregnir Elisabeth Pálsdóttir Malmberg Elisabeth Pálsdóttir Malmberg fæddist 7. april 1939. Hún var hjúkrunarfræðingur að mennt og starfaði sem slikur allt til dauða- dags, 12. október 1981. Björn Jó- hannsson frá Arnarnesi fæddist að Akranesi i Keldu- hverfi 2. nóvember 1903. Hann var sonur hjónanna Jóhanns Jó- hannssonar og Sigurveigar Árna- dóttur, og bjó lengst af að Asbyrgi i Kelduhverfi. Hann fluttist til Reykjavikur og starfaði um tiu ára skeið hjá Afurðasölu S.I.S. Björn lést 22. október s.l. eftir stutta sjúkralegu. feiöalög Föstudag 30.10. kl.20 Snæfellsnes Haustblót, kjötsúpa. Gist á Lýsuhóli. Fararstj. Krist- ján Baldursson. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjarg. 6a, simi 14606 til fimmtudagskvölds. Esjuhlíðar og Kjalarnesfjörur á sunnudag. tltivist ýmislegt Kvenfélag Breiðholts heldur fund i Brieiiðholtsskóla mánud. 2. nóv kl. 20.30. Mjólkurréttir frá Osta- og smjörsölunni verða kynntir. B'é- lagskonur, mætið vel og stundvis- lega. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur fund i Hlégarði mánud. 2. nóv. kl. 20.30. Ævar R. Kvaran flytur erindi um dulræn efni. Stjórnin. Kvenfélag Arbæjarsóknar B'undur verður haldinn i safnað- arheimilinu mánudaginn 2. nóv. kl. 20.30. Góðir gestir koma i heimsókn. Kaffiveitingar. Mæt- um vel. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar: B'undur verður haldinn mánudag- inn 2. nóv. kl.20. i fundarsal kirkj- unnar. B'élagskonur bregða á leik ásamt fleiru. stjórnin Ffladelffa :Bænavika stendur yfir þessa viku með samkomum kl. 16 og 20.30 dag hvern. 1. Vifilsfell (655 m). Búast má við hálku efst i fjallinu. B'ararstjóri: Tómas Einarsson. 2. Jósepsdalur — ólafsskarð — Eldborgir. Róleg ganga fyrir alla fjölskyld- una. B'ararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verð i' báðar ferðirnar kr. 40.00 gr. v/bílinn. B'arið frá Umferðarmiðstöðinni að austan- verðu. Ferðafélag íslands. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Basar verður að Hallveigarstöð- um á laugard. 31. okt. kl. 14.00. B’élagskonur eru vinsamlega beðnar að koma basarmunum i félagsheimilið að Baldursgötu 9 þriðjudag til fimmtudags frá kl. 14-17. Aðalfundur Geðhjálpar verður haldinn á Geðdeild Landsspital- ans fimmtud. 5. nóv. kl. 20.30. minningarspjöld Minningarspjöld MS-félags Is- lands (Multiple Sclerosis) fást á eftirtöldum stöðum: Máli og menningu Rey kj avikurapóteki Bókabúðinni i Grimsbæ Bókabúð Safamyrar (Miðbæ) Minningarkort til styrktar kirkju- byggingu i Arbæjarsókn fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Rofabæ 7. Versluninni Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Hjá Mariu Guðmundsdóttur, Hlaðbæ 14 og hjá sóknarpresti Glæsibæ 7. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum : Bókabúð Braga, Lækjargötu, Bókabúð Oli- vers Steins, Hafnarfiröi, Bóka- búðinni Snerru, Mosfellssveit', Amatörljósmyndavöruvérslun Laugavegi 55, Húsgagnaverslun Guðmundar, Smiðjuvegi 2, Kópa- vogi, Sigurliða M. Þorsteinssyni, 23068, Magnúsi Þórarinssyni, 37407, og Ingvari Valdimarssyni, 82056. minjasöín Asgrimssafn: opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 1.30 til 16. Hög gm y ndas afn Ásmundar' Sveinssonar viö Sigtún. Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.00-16.00. Listasafn ASÍ Grensásvegi 16. Opið alla virka daga frá kl. 9.00-12.00 og frá 14.00-17.00. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. lœknar Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokpð á helgi- dögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Efjir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 13888. Neyðarvakt Tann- læknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöð dýravið skeiðvöllinn i VÍðidaLSimi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. apótek Vikuna 30. október — 5. nóvem- ber er helgar,- kvöld og nætur- þjónusta i Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Laugarnesapótek annast eitt næturvörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 næsta morgun virks dags, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Bæði apótekin eru opin alla daga til kl. 22. gengisskiáning Nr. 206 dags. 29.10.'81. Eining 1 Bandarikadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadiskur dollar 1 Dönsk króna 1 Norskkrónh 1 Sænsk króna 1 Finnsktmark 1 Franskur franki 1 Belgiskur franki 1 Svissneskur franki 1 llollensk florina 1 V-þýsktmark 1 ítölsklira 1 Austurriskur sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 irskt pund SDR (27.10.) (Sérstök dráttarréttindi) Sölugengi Ferða- Tollgengi mannagengi 7.790 8.569 7.860 14.189 15.6079 13.893 6.446 7.0906 6.533 1.0559 1.16149 1.0654 1.2974 1.42724 1.3122 1.3826 1.52086 1.3930 1.7412 1.91532 1.7506 1.3524 1.48764 1.3949 0.2037 0.22407 0.2044 4.1135 4.52485 3.9300 3.0772 3.38492 2.9966 3.3966 3.73676 3.3337 0.00640 0.00704 0.00660 0.4845 0.53295 0.4745 0.1188 0.13068 0.1199 0.0793 0.08723 0.0811 0.03312 0.036432 0.03391 12.026 13.2286 12.144 8.9013 9.79165 8.9096 #WÓÐLEIKHÚSIfl Sölumaöur deyr 40. sýning I kvöld kl. 20 þriðjudag kl. 20 Næstsiðasta sinn. Hótel Paradís laugardag kl. 20. Uppselt Dans á rósum 6. sýning sunnudag kl. 20 t Litla sviöiö: Ástarsaga aldarinnar sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. SímM-1200 Sími50249 Augu Láru Mars Hrikalega spennandi mjög vel gerð og leikin ný amerisk sakamálamynd I litum, gerö eftir sögu John Carpenters. Leikstjóri Irvin Kershner. Aöalhlutverk: Fay Duna- way, Tommy Lee Jones, Brad Dourif o.fl. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum innan 16 ára. H1 ISfH^ÆJAHKll 1 '. /SfnTÍ 11384 Ungfrúin opnar sig Sérstaklega djörf bandarlsk kvikmynd I litum. Aðalhlutverk: Jamie Gillis, Jaqueline Beudant Islenskur texti Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11. <310 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Rommi I kvöld uppselt Jói laugardag uppselt Ofvitinn sunnudag uppselt fimmtudag kl. 20.30 Undir álminum frumsýn. þriöjudag uppselt 2. sýning miövikudag kl. 20.30 grá kort gilda Miöasala I Iönó kl. 14-20.30 Revían Skornir skammtar Miðnætursýning i Austurbæjarbfói Laugardag kl. 23.30 MIÐASALA í AUSTUR- BÆJARBtÓI KL. 16-21. SÍMI 11384. sími 16620 Simi 81666 Alþýðu- leikhúsið Sterkari en Supermann föstudag kl. 17 sunnudag kl. 15 mánudag kl. 20.30 Stjórnleysingi ferst af slysförum Miönætursýning laugardag kl. 23.30 Elskar þú mig? Frumsýning fimmtudag kl. 20.30 Miöasala opin alta virka daga frá kl. 14 alla daga sýningardaga frá kl. 14-21 Sfmi 16444. TONABIO Simi 31182 Rocky II Leikstjóri: Sylvester Stall- one Aöalhlutverk: Sylvester Stallone Talia Shire BurtYoung Burgess Meredith Recorded In DOLBY® STEREO Bý KgPBAEt Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl.5, 7.20 og 9.30 Ein meðöllu Létt djörf gamanmynd um hressa lögreglumenn úr siö- gæöisdeildinni sem ekki eru á sömu skoöun og nýi yfir- maöur þeirra, hvaö varöar handtökur á gleöikonum borgarinnar. Aöalhlutverk: Hr. Hreinn... Harry Reems. Stella ... Nicole Morin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B I O Simi32075 Hryllingsþættir Ný bandarlsk mynd sett saman úr bestu hryllingsat- riöum mynda sem geröar hafa veriö s.l. 60 ár, eins og t.d. Dracula, The Birds, Nos- feratu,Hunchback of Nortre Dame, Dr. Jekyll & Mr. Hyde, The Fly, Jaws ofl. ofl. Leikarar: Boris Karloff, Charles Laughton, Lon Chaney, Vincent Price, Christopher Lee, Janet Leigh, Robert Shaw og fl. Kynnir: Antony Perkins. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 9, og 11. Bönnuö yngri en 16 ára. Lifeof Brian Ný mjög fjörug og skemmti- leg mynd sem gerist í Judea á sama tlma og Jesús Krist- ur fæddist. Myndin er tekin og sýnd f Dolby Stereo. Leikstjóri: Terry Jones. lsl. texti. Aöalhlutverk: Monty Pythons gengiö. Graham Chapman, John Cleese, Terry Gillian og Eric Idle. Hækkaö verö. Sýnd kl. 7. i All That Jazz launakvikmynd I litum. Kvik- myndin fékk 4 Oskarsverölaun 1980. Eitt af listaverkum Bob Fosse. (Kabaret, Lenny) Þetta er stórkostleg mynd, sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Islenskur texti Hækkaö verö. BREHDHOLTSLEIKHÚSIÐ IFÉLAGSSTOFUN STÚDENTA V/HRINGBRAUT 3. sýning sunnudag kl. 20.30. Miöasala opin milli kl. 18.00 og 20.00 daglega. SÍMI29-6-19 Superman II I fyrstu myndinni Superman kynntumst viö yfirnáttúru- legum kröftum Supermanns. I Superman II er atburöa- rásin enn hraöari og Super- man veröur aö taka á öllum sinum kröftum i baráttu sinni viö óvinina. Myndin er sýnd í DOLBY STEREO. Leikstjóri: Richard Lester. Aöalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5. Dubliners kl. 9. gÆMRBÍP ^rr '" Sími 50184 Martraðargarðurinn Æsispennandi og skemmti- leg hrollvekja. . Aöalhlutverk: Ray Milland og Frankie Howerd Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. Hinir hugdjörfu Skatetown Afar spennandi og viöburöa- rlk ný bandarlsk litmynd er gerist I slöari heimsstyrjöld. Lee Marvin — Mark Hamill — Robert Carradine Stephane Audran lslenskur texti Leikstjóri: Sam Fuller Bönnuö börnum Hækkaö verö Sýnd kl. 3-5.15-9 og 11,15 -------salur i---------r--- mynd, — hjólaskaut — disco I fullu fjöri meö Scott Baio — Dave Mason — Flip Wilson o.m.fl. íslenskur texti. S ý n d k 1 . 3.10-5.10-7.10-9.10-11.10 Cannonball Run > salur I BUHT REYNOIDS - ROGER MOORE FARRAH FAWCETT - DOM DELUISE tocoastandanvthinqooes! Frábær gamanmynd, meö hópúrvalsleikara, m.a. Burt Reynolds, Roger Moore o.m.fl. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Svefninn langi Spennandi mynd um kappann Philip Marlowe, meö Robert Mit- chum. Islenskur texti Bönnuö 14 ára. Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15-11,15 Sími 34420 Hárgreiðslustofan Gigja Stigahiíö 45 - SUDURVERI -2. hœö - Simi 34420 litanirb permanett • ktipping

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.