Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 13

Vísir - 30.10.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 30. október 1981 13 Sérstæður blaðamannafundur f Fjaiakettinum: Húsið falt fyrir 6 milljarða ðkr. Þorkell Valdimarsson, eigandi Fjalakattarins margfræga i miö- borg Reykjavikur, boöaöi til all- sérstæös blaöamannafundar s.l. miövikudag, og voru þar einnig mættir Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri, Knútur Hallsson, deildarstjóri i Menntamálaráöu- neytinu, Gunnar Eydal, skrif- stofustjóri borgarinnar, Þór Magnússon þjóðminjavöröur, Erlendur Sveinsson, forstööu- maöur Kvikmyndasafnsins auk ýmissa annarra framámanna i menningarlifinu. Tilefni fundarins var frétt i einu blaöanna, þarsem Erlendur haföi látiö i ljós þá skoöun sina, aö Fjalaköttinn bæri að varöveita, og þar sýndar kvikmyndir er heföu bæöi kvikmyndasögulegt gildi og listrænt, og kraföist Þor- kell skýringa á þessum ummæl- um Erlendar, en nokkur mis- skilningur var þar á feröinni, þar eö Þorkell áleit, aö Kvikmynda- safnið og Alþjóöasamtök kvik- myndasafna heföu i hyggju aö kaupa Fjalaköttinn. Sagöi Þor- keíl, Fjalaköttinn falan fyrir 6 milljaröa gamalla króna fyrir 2. nóv. næstkomandi og væri hluti af þeirri upphæö ætlaöur til aö bæta honum og öðrum þann skaöa, sem hann kvaöst hafa oröiö fyrir meö þvi aö eiga þetta hús. Erlendur áréttaöi, aö þetta væri ekki rétt eftir sér haft, og heföi ekki komiö fram i umræddu blaði. A endanum, eftir aö til nokk- urra oröaskipta haföi komiö milli Þorkels og Erlends, batt Knútur Hallsson deildarstjóri endi á fundinn og áréttaöi aö öll umræöa um Fjalaköttinn og örlög þessa merka húss væri til góös. Óvissan um örlög hússins er þó hin sama og áöur. —jsj. „Vii fá skemmda humarinn" „Vissulega hefði ég kosið að þessi rannsókn hefði gefið betri niðurstöður. Þess er þó aö geta að nú er liöið eitt og hálft ár siðan varan var unnin og þetta er við- kvæm vara með takmarkað geymsluþol. Þar við bætist að frystirinn sem humarinn var geym dur i þennan tima er gam all orðinn ogþess vegna ekki af bestu gerö”. Þetta sagði Sigurður Þórðarson sem hefur staöiö i a 11 sérstæðu stappi við „Kerfið” vegna mats á ferskum humri sem var fram- kvæmtmeö „nefaðferðinni”, þaö er að segja að lyktarskyn eins manns er látið ráða hvort humar- afli er vinnsluhæfur eins og skýrt var frá i Visi i gær. Allan þennan tima, hálft annað ár hafa sex hundruð kiló af humri legið föst undir innsigli Fram- leiöslueftirlitsins, sem kraföist þess að vörunni yrði hent fyrir björg. NU fyrst hefur fengist visinda- leg rannsókn á vörunni og sýndi hún að hluti „partisins” er i ágætu lagi en annaö er bragövont en ekkert með gerlamagn sem telst skaölegt. ,,Ég mun nú fara meö gögnin frá Rannsóknarstofnuninni til Framleiöslueftirlitsins og óska eftir þvi aö fá aö taka óskemmda humarinn frá til eigin nota. Ég vonast til aö þaö veröi sam- þykkt”, sagöi Siguröur. —SV Nýi ofninn frá Husqvarna er „4 gíra" • Fyrsti gír er venju- legur yfir/undirhiti • Annar gír er blásturs- hiti • Þriðji er geislahiti (grill) • F j ó r ð i e r „gratinering" • Litavalið í Husqvarna efdhústækjunum er ó- trúlega fjölbreytt Gunnar Ásgeirsson hf. ISuóuFlandsbraut 16 STmi 9135200 tir^,num^^lfeiíi 67 sófasett voru í verslun okkar þegar við töldum 27. okt. . 18 'fi HVSGAGNA BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK HÍLLIN SÍMAR: 91-81199 -81410 Handbók um helvíti Fangabúðir I Sovétríkjunum Skrímsla- keppni! Gisli Súrsson í bíó ,,Eg var orð- inn leiður á pólitikinni” Helgarblaóið heimsækir Einar Ágústsson sencfi- herra í Kaupmannahöfn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.